Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2000, Blaðsíða 1
Yfirgnæfandi stuðningur við flutning ríkisstofnana út á land: - er vilji 63,2 prósenta þeirra sem afstöðu tóku. Bls. 5 og baksíða Það fer að styttast í að hægt sé að skella sér í Bljáfjöll, spenna á sig skíðin eða snjóbrettið og njóta þess sem Vetur konungur býður upp á. Starfsmenn Bláfjalla unnu að undir- búningi skíðasvæðisins þar í gær. í Bláfjöllum eni brekkur snævi þaktar. Snjórinn er þó ekki nógu djúpur til þess að hægt sé að opna lyftur en starfsmenn vinna í því að undirbúa þetta vinsæla skíðasvæði höfuðborg- arbúa fýrir veturinn. Síðasta flug til Kulusuk: Mér líst djöful- lega á þetta Bls. 7 Spáð að Milosevic flýi land í dag Bls. 8 •W-OKKUKINN Skoðanakannanir DV: Fram- sókn rétt mæld - fréttaljós á bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.