Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2000, Blaðsíða 20
24 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 Tilvera Tískuhátíö í Mílanó Glæsileg fyrirsæta klæöist fatnaöi frá ítalska tískuhúsinu Missoni á tíkuhá- tíöinni miklu í Mílanó. Búningur þessi er hluti vor- og sumarlínu Missonisnill- inganna fyrir næsta ár. Hátíöinni lýkur i vikulok. Liz Hurley er hrifin af Leary Ofurfyrirsætan og leikkonan Eliza- beth Hurley er sögð hafa fengið auga- stað á leikaranum Denis Leary. Þrír mánuðir eru nú liðnir síðan Hurley og Hugh Grant slitu 13 ára ástarsam- bandi sínu. Nú fullyrðir breska blaðiö The Mirror að Liz sé búin að eignast nýjan Hollywoodkærasta. Liz og Denis kynntust við tökur á myndinni Double Whammy fyrr í sumar. Turtildúfumar sáust nýlega saman á tiskubamum Serena i New York, samkvæmt frásögn The Mirror. Haft er eftir viðstöddum aö Liz og Denis hafi setið á lítt áberandi stað á barnum þar sem var hálfrökkur. Það fór þó ekki framhjá bargestum að Ofurfyrirsætan Liz er nú komin meö nýjan Hollywoodgæja. Denis Leary, sem er 42 ára, hafi nán- ast gleypt Liz, sem er 35 ára, með aug- unum. Þegar Hugh Grant var gripinn, svo að segja með buxumar á hælunum, með vændiskonu fyrir nokkrum árum á Leary að hafa sagt: „Þetta sannar að þó að hann sé ríkur og sé með falleg- ustu konu heim sér við hlið þá er hann sami drullusokkurinn og við hinir.“ í kvikmyndinni Double Whammy, sem framsýnd verður á næsta ári, leikur Liz Hurley konu sem hefur mikinn áhuga á hinu kyninu. Denis Leary leikur lögreglumann í mynd- Ellen búin að ná sér í nýja kærustu í Hollywood em menn ekki lengi að hlutunum. Og konurnar reyndar ekki heldur. Að minnsta kosti ekki hún Ellen DeGeneres, sjónvarpsleik- konan sívinsæla. Hún var varla búin að þurrka síð- asta tárið af hvarmi sínum vegna skilnaðarins við kvikmyndaleikkon- una Anne Heche en hún hafði fund- ið hamingjuna á ný. Mamma Ellenar, hin ágæta Betty, upplýsti þetta i viðtali við hinn vin- sæla sjónvarpsþátt Entertainment Tonight. Hún nafngreindi nýju kær- ustu dóttur sinnar ekki en sagði að hún væri afskaplega geðfelld stúlka. Þá sagði mamma að kærustuparið ætlaði að fara varlega í sakirnar. Betty sagði í sjónvarpsviðtalinu að Ellen hetöi hitt nýju kærustuna af tilviljun, hún hefði alls ekki verkið í neinum slíkum hugleiðingum. Sex vikur em nú síðan þær Ellen og Anne hættu að vera saman. Allan þann tima hafa fjölmiðlar haldið því fram að þær hefðu báðar fundið ást- ina á ný, án þess þó að nokkur nöfn væru nefnd. Fullyrt hefur verið að Anne sé aft- ur farin að vera með karlmönnum. J * MOWC/SrUAUCLVSIMGAR EH3 550 5 00 0 Héöins iönaöarhuröir -fyrir þá sem eru opnir fyrir gæöum Stórá; = HÉÐINN = Stórási 6 »210 Garðabæ • sími 569 2100 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasími 892 7260 STIFLUÞJONUSTH BJHRNfl STmar 899 6363 • 5S4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frúrennslislögnum. r*n ts Röramyndavél til aö ástands- skoöa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL STEINSTEYPUSOGUN ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ HIFIR VIÐ ERUM ELSTIR í FAGINU HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 Vandaðar Amerískar Bílskúrshurðir Góð þjónusta - vönduð uppsetning Hurdaver ehf Smiðjuveg 4d : 577-4300 Héöins bílskúrshurðir meö einangrun eru geröar fyrir fslenskar aöstæöur ,M = r~B| Stórá! HÉÐINN = Stórási 6 «210 Garðabæ • stmi 569 2100 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis hurðir hurðir CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 Þú nærð alltaf sambandi við okkur! Smáauglýsingar © 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 550 5000 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.