Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2000, Blaðsíða 21
25
FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000
DV Tilvera
Myndgátan
Lárétt: 1 rifrUdi, 4
bleytu, 7 'irinding, 8
spjót, 10 kona, 12 sár, 13
himna, 14 lögun, 15 dýja-
gróöur, 16 gráta, 18 sía,
21 stundir, 22 smágeri, 23
kvabb.
Lóðrétt: 1 hlýðin, 2 flýt-
ir, 3 rigsaöi, 4 kræsin, 5
hlass, 6 planta, 9 tré, 11
slóö, 16 amboð, 17 kjaft-
ur, 19 geislabaugur, 20 af-
rek.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik.
Þetta athyglisveröa endatafl var teflt
á Skákþingi Bandaríkjanna sem nú
stendur yflr í Seattle. Endataflið er
unnið á svart, en það er mikill „svíð-
ingur“ aö kreista fram vinninginn.
Annars er Bobby Fischer aftur í frétt-
unum, Bandariska skáksambandiö bauð
honum 100.000 dollara fyrir að koma
fram á intemetinu og svara spuming-
um bandarískra skákáhugamanna um
skák og hvað hann (Bobby) hefði fyrir
stafni. Bobby sem er í „útlegö" í Ung-
verjalandi hafnaði boðinu samstundis.
Það var þó kurteisislega gert af honum,
venjulega svarar hann alls ekki neinu.
Staðan á Skákþingi Bandaríkjana eft-
ir 7 umferðir var þessi: 1. Yasser
Seirawan, 2647, 4,5 v. 2. Nick de Firmi-
an, 2567, 4 v. 3. Joel Benjamin, 2577, 4
v. 4. Gregory Kaidanov, 2624, 4 v. 5.
Dmitry Gurevich, 2542, 4 v. 6. Boris
Gulko, 2643, 3,5 v. 7. Larry Christian-
sen, 2563, 3,5 v. 8. John P. Fedorowicz,
2533, 3,5 v. 9. Grigory Serper, 2574, 3 v.
10. Alexander Ivanov, 2567, 3 v. 11. Al-
exander Shabalov, 2601, 3 v. 12. Alex
Yermolinsky, 2596, 2 v. Keppnin er
mjög jöfn og allt getur gerst enn þá.
Seirawan tapaði í 1. umferð fyrir de
Firmian en hefur tekið góðan sprett síð-
an.
Hvítt: D. Gurevich (2542)
Svart: Y. Seirawan, (2647)
Seattle 1.9. 2000
52. -Ke7 53. g4 Df6+ 54. Ke3 Kd6
55. Rc6 Kc5 56. Rcd4 Kb4 57. g5 De7+
58. Kf4 De4+ 59. Kg3 Ka4 60. Kf2
Dg4 61. Ke3 Kb4 62. Kf2 De4 63. Re2
De8 64. Red4 Kc4 65. h5 gxh5 66. g6
Kc5 67. g7 Dg8 68. Rf5 Dh7 69. Ke3
Kxb5 70. R3d4+ Ka4 71. Kf3 b5 72.
Kf4 b4 73. Rc6 b3 0-1
Bridge
-
Umsjón: Isak Om Sigurösson
Þetta skemmtilega spil kom fyrir
í landskeppni Breta og íra á Ólymp-
íumóti fyrir rúmum áratug. Þegar
horft er á spilin, sést að hálf-
slemma í hjarta virðist vera eðli-
lega lokasögnin á hendur NS. En
þvi fór fjarri að sá samningur væri
spilaður í leiknum. á öðru borð-
anna, þar sem Bretar sátu 1 AV,
opnaði vestur í fyrstu hendi á ein-
um spaða. Austur hækkaði í tvo
spaða og suður stökk í fjögur
hjörtu til að sýna sterka hendi.
Norður á vel fyrir þvf að segja
fimm hjörtu sem áskorun í
slemmu, en ákvað að passa. Sagn-
hafi fékk sína upplögðu 12 slagi og
var svekktur, sannfærður um að
tapa verulega á spilinu. Sagnir
tóku hins vegar óvænta stenfu á
hinu borðinu í leiknum, vestur
gjafari og allir á hættu:
* ÁK984
•* G4
* 10
* K10543
* D653
•» 87
* KD6
* ÁG87
* G1072
•» 93
f 97542
* D2
é -
* ÁKD10652
f ÁG83
é 96
vestur noröur austur suöur
2 v pass pass pass
Sagnir þarmast að sjálfsögðu út-
skýringar, enda í furðulegra lagi.
Sögn vesturs 1 upphafi var hálfgerður
fjöldjöfull, sýndi hendi með takmark-
aðan punktastyrk (9-13 punkta) og
tveggja lita hönd með hálit og láglit.
Frá sjónarhóli austurs, var mun lík-
legra að litur vesturs væri hjarta og
með svona lítil spil var ráðlegt að
passa sem fyrst. Suður var nú í þeirri
sérkennilegu stöðu að þurfa að velja
um að veijast í ódobluðum tveimur
hjörtum, eða stökkva í fjögur hjörtu.
Hann valdi fyrri kostinn og vörnin
gerði vel í að taka 12 slagi. Tvö
hjörtu ódobluð sjö niður á hættunni
gáfu NS töluna 700. á hinu borðinu
var talan 680 fyrir flögur hjörtu með
tveimur yflrslögum og munrinn því
einn impi í uppgjörinu!
•Q?P OZ ‘BIB 61 ‘UIS
il ‘JJO 9i 'iuaj n ‘an5(ia 6 ‘un 9 ‘ssem g ‘uisÁjpuBA p ‘tyesunjis g ‘ise z ‘3æc( i :jjeuoo'i
•Qneu £2 ‘iuq ZZ ‘JTMQÍ12 ‘PI?s 81
‘bSjo 9i ‘Á[S si ‘uuoj h ‘uens ei ‘pun zi ‘IJiu oi ‘Jia8 8 ‘HBfls L ‘niæA t ‘sejcj i :jjaJBq
1
1
1
V
Ég hélt að við
ætluðum að horfa
á fréttirnai?
Eg ákvað að horfa
heldur á krakkanal
cOp-Mja encmie. 8-1
tn
ESrf
é
b n
/Gerðu það. ástinN^
V,min! Taktu aftur vió
mér. Ég lofa því^'
aö hjálpa til
vió hreingerningar.
eldamennsku /
og þvottal J
>eir sem þurfa að
leggjast svona iágt
missa algerlega
glóruna I bilil!
1
f Þú getur reiknað þessi
daemi fyrir mig á meðan
ég fer inn og horfi á nýja
•—litasjónvarpið ykkar.
y
f 37 transistorar, ^
,78 þéttar. 69 tengingar
1 og 5 elektróður. . .
j. . . Tveír hálalarar.
skjáskýringar og flatur skjár.l
það stendur a.m.k. .1
V-Aleiðarvisinum!
Við Reuðauga höfum ekki
talast við ! heila viku, ammal
Svona, svona,
hlutirnir gætu veriö
miklu verri.