Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2000, Blaðsíða 9
9
FMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000
JOV
Útlönd
Friðarferliö í Mið-Austurlöndum í uppnámi:
Albright mistókst að
sætta Arafat
Leiötogum ísraels og Palestínu-
manna mistókst á fundi sínum i
París i nótt að komast að samkomu-
lagi um leiðir til að binda enda á of-
beldisverkin sem hafa orðið 66
manns að bana undanfarna daga.
Ehud Barak, forsætisráðherra
ísraels, sagði það engum tilgangi
þjóna að halda viðræðunum áfram
og hélt beinustu leið heim frá París.
Til stóð að Barak héldi til Egypta-
lands til frekari viðræðna við Yass-
er Arafat, forseta Palestinumanna,
og Madeleine Albright, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna.
Háttsettur israelskur embættis-
maður sagði að Barak sæi engan til-
gang í að fara til Egyptalands á með-
an Arafat neitaði að skrifa undir
drög að samkomulagi sem Albright
hafði milligöngu um að yrðu skrif-
uð á fundinum í París.
Bandarískur embættismaður
sagði að Albright myndi halda sínu
Tilbúnir í slaginn
ísraelskir hermenn á skriödrekum sínum í útjaöri Jerúsalem eru viö öllu búnir
slái aftur í brýnu milli Paiestínumanna og ísraelskra öryggissveita.
Barak
striki og fljúga til Egyptalands til að
reyna fá aðstoð þarlendra stjórn-
valda til að komast að samkomu-
lagi.
Til stóð að Arafat færi til Egypta-
lands í morgun en ekki var ljóst
hvort hann myndi breyta ferðaáætl-
un sinni í kjölfar ákvörðunar
Baraks.
„Það er ekki nauðsynlegt að
Barak komi til Sharm el-Sheikh,“
sagði bandaríski embættismaður-
inn.
ísraelskur embættismaður sagði í
gærkvöld að leiðtogarnir hefðu þó
orðið ásáttir um einhver atriði, svo
sem að ísraelskir hermenn færu aft-
ur til stöðva sinna þar sem þeir
voru áður en óeirðimar hófust i síð-
ustu viku. Þá varð samkomulag um
að Palestínumenn héldu sig fjarri
tveimur stöðum á Vesturbakkanum
og einum á Gaza þar sem mestu
átökin hafa verið að undaníomu.
Færeyingar mega
eiga von á
skattalækkunum
Færeyingar geta vænst þess að fá
glaðning frá stjómvöldum í formi
skattalækkana á næstunni. Þetta
kom fram í máli Karstens Hansens
fjármálaráðherra á lögþinginu í gær
þegar tekin var til meðferðar tUlaga
frá stjórnarandstöðunni um lægri
gjöld á oliu, að sögn dönsku frétta-
stofunnar Ritzau.
Hansen upplýsti þingheim um að
í stað þess að bera tillögu stjórnar-
andstæðinga undir atkvæði ætlaði
stjórn Anfínns Kallsbergs lögmanns
í staðinn að lækka aðra skatta.
Allt bendir til að mikill meiri-
hluti þingmanna muni styðja
skattalækkanir til handa Færeying-
um þar sem stjórnarliðar í fjármála-
nefnd þingsins tilkynntu að ástæð-
an fyrir því að þeir höfnuðu tillögu
stjórnarandstæðinga væri sú að
þeir ættu von á aðgerðum í skatta-
málum frá stjórninni.
„Það er ánægjulegt að stjómar-
andstaðan skuli hafa tekið frum-
kvæði i að minnka skattabyrðina
með tillögu um að lækka álögur á
oliu,“ sögðu stjórnarliðar í fjármála-
nefnd lögþingsins. Skattalækkan-
irnar eru boðaðar á sama tíma og
nýjustu hagtölur sýna áframhald-
andi uppgang í Færeyjum.
■ ■ ■ I
BYGGINGAVINKLAR
Fagnaðarfundur
Abdullah Jórdaníukonungur bauö í gær Gaddafi Líbíuleiötoga velkominn til Aqaba í Jórdaníu. Gaddafí er í þriggja daga
heimsókn i Jórdaníu og er þetta fyrsta heimsókn hans til konungdæmisins í 17 ár.
Gore tvíefldur
eftir kappræður
..það sem
fagmaðurinn
notar!
Allar geröir festinga
fyrir palla og grindverk
á lager
Ármúll 17, tOB Reykjavíh
Síml: 533 1334 fax: 5GB 0499
www.isol.is
A1 Gore, varaforseti
Bandaríkjanna, kom í gær
til Ohio, tvíefldur eftir
skoðanakannanir í kjölfar
kappræðnanna í fyrra-
kvöld við George Bush,
forsetaframbjóðanda
repúblikana. Var Gore
fagnað sem hetju við kom-
una. „Sáuð þið kappræð-
umar í gærkvöld?" spurði
Gore um 5 þúsund áheyr-
endur sína. „Ég veit ekki
hvað ykkur fínnst en mér
fínnst við Bush ríkisstjóri
hafa margar ólíkar skoð-
anir. Mér þykir persónu-
lega betra að verja tímanum til að
ráðast gegn vandamálum Ameríku
Al Gore
Varaforsetinn er
ánægöur meö
frammistööuna.
en að ráðast á persónur,"
sagði Gore. Samkvæmt
könnunum meðal áhorf-
enda hafði Gore betur i
kappræðunum. Sérfræð-
ingar voru hins vegar á
þeirri skoðun að Bush
hefði unnið nauman sigur.
Þeir sögðu Bush til dæmis
hafa verið afslappaðri og
geðfelldari. Þetta er ekki i
fyrsta sinn sem sérfræð-
inga og kjósendur greinir
á. Fjölmiðlafólk sagöi ræðu
Gores á landsþingi
______ demókrata hafa verið leið-
inlega og þunga. Samt sem
áður jókst fylgi hans meðal kjós-
enda eftir ræðuna.
k
I
Störf hjá Leikskólum--------------------------------------
---------------------------------Reykjavfkur
i
> Leikskólakennarar, starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast til
starfa við eftirtalda leikskóla:
> Leikskólann Brekkuborg við Hlíðarhús 1
jUpplýsingar veitir Guðrún Samúelsdóttir, leikskólastjóri i síma 567-9380
> Leikskólann Sæborg við Starhaga
Upplýsingar veitir Soffía Þorsteinsdóttir, leikskólastjóri í síma 562-3664
> Leikskólann Grænuborg við Eiriksgötu
Upplýsingar veitir Oóhanna Bjarnadóttir, leikskólastjóri i sima 551-4470
Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum
leikskóla, á skrifstofu Leikskóla Reykjavfkur og
á vefsvæði, www.leikskolar.is.
•W'
| fLei
Leikskóiar
Reykjavíkur