Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2000, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 Utlönd Þýskir staöfesta auð Milosevics Þýsk stjómvöld staðfestu 1 gær að þau hefðu upplýsingar um að Slobodan Milosevic, fyrrum forseti Júgóslavíu, hefði komið miklu fé undan til útlanda en þau vissu ekki hvar auðurinn væri niður kominn. Fréttastofa Reuters komst á mánudag yfir skýrslu þýsku leyni- þjónustunnar þar sem fram kemur að Milosevic og skósveinar hans séu glæpamenn og hafl komið rúmum átta milljörðum islenskra króna af illa fengnu fé undan. „Við vitum ekki enn hvar féð er,“ sagði Gúnter Pleuger aðstoðarutan- ríkisráðherra í útvarpsviðtali og staöfesti tilvist leyniskýrslunnar. Löndin sem þar eru nefnd eru til dæmis Rússland, Kína og Kýpur. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Austurströnd 12, merkt 704, og bílskýli nr. 20, Seltjamamesi, þingl. eig. Paula Andrea Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkikisins, B- deild, og Sparisjóður vélstjóra, mánudag- inn 23. október 2000, kl. 10.00. Hringbraut 110, Reykjavík, þingl. eig. Jón Þorvaldur Waltersson, gerðarbeið- andi Kristín Gísladóttir, mánudaginn 23. október 2000, kl. 10.00. Vegghamrar 43, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, merkt 01.02, hluti af nr. 43—49, Reykja- vík, þingl. eig. Björg Thorberg, gerðar- beiðandi Landsbanki Islands hf., höf- uðst., mánudaginn 23. október 2000, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engjasel 84, 0301, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Alda Agn- es Pálsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Landssími Islands hf., innheimta, og Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 23. október 2000, kl. 13.30. Shimon Peres um umdeilda heimsókn á Musterishæð: Gaukshólar 2, 0107, 55,8 fm íbúð á 1. hæð m.m. að Gaukshólum 2—4, Reykja- vík, þingl. eig. Magnús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveit- arfélaga og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 23. október 2000, kl. 15.00. Hraunbær 68, 0302, 3. hæð t.v., Reykja- vík, þingl. eig. Gunnar Steinn Þórsson og Guðbjörg Kristín Pálsdóttir, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður, Landsbanki Is- lands hf., höfuðst., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 23. október2000, kl. 10:30. Jafnasel 6, Reykjavík, þingl. eig. Bum- ham Intemational á íslandi hf., gerðar- beiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 23. október 2000, kl. 14.00. Rjúpufell 21, 0401, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 4. h. t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jónína Vilborg Sigmundsdóttir, gerð- arbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 23. október 2000, kl, 14,30. Suðurás 34, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Sigurðsson, gerðarbeiðendur Byko hf. og Ibúðalánasjóður, mánudaginn 23. október 2000, kl. 10.00. Sumarbústaðalóð í landi Miðdals II (Hamrabrekka 9), Mosfellsbæ, þingl. eig. Karen Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 23. október 2000, kl. 11.30. Vallarás 2,04-06,3ja herb. íbúð á 4. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þórhallur Geir Gíslason og Valgerður Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 23. október 2000, kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Sharon fékk leyfi fyrir heimsókninni Látinna og særðra minnst Keisha Stidham var meöal þeirra sem særöust þegar sprengla sprakk viö bandaríska herskipiö Cole í Aden á dögunum. Hér grætur hún í faömi skips- félaga síns, sem einnig særöist, viö minningarathöfn um þá sem týndu lífi í sprengjutilræðinu. Minningarathöfnin fór fram í sjóherstöðinni í Norfolk. Heimsókn Sharons varð kveikjan að þeim blóðugu átökum sem hafa verið milli ísraela og Palestínu- manna á heimastjórnarsvæðunum í rúman hálfan mánuð og hafa kostað rúmlega eitt hundrað manns lífið. Peres segir í viðtalinu að heim- sóknin hafi verið rædd við Palest- ínumenn fyrirfram. „Þeir sögðu að heimsóknin væri í lagi svo fremi sem hann færi ekki inn í al-Aqsa moskuna," segir Peres i viðtalinu. í morgun virtist sem heldur hefði dregið úr átökum ísraela og Palest- ínumanna þar sem deilendur unnu að því að hrinda í framkvæmd sam- komulagi sem náðist á þriðjudag um að stemma stigu við ofbeldis- verkunum. Bandarísk stjómvöld sögðust í gær vera hóflega bjartsýn á fyrstu skrefin sem tekin hefðu verið i þessum efnum. ísraelar hafa meðal annars aflétt umsátri sínu um borgir Palestínumanna. Hryðjuverkamaðurinn Osama Bin Laden hefur látið í sér heyra í fyrsta sinn í næstum tvö ár. I yf- irlýsingu, sem birt er í stærsta blaði Pakistans, varar Bin Laden Banda- ríkjamenn við að gera árásir á hann í Afganist- an. Þar óttast hefndaraðgerðir Banda- ríkjanna vegna sprengju- árásarinnar á bandaríska herskipið Cole í Aden i Jemen í síðustu viku. í yfirlýsingunni heitir Bin Laden þvl að halda áfram barátt- unni gegn óvinum íslams, fyrst og fremst Bandaríkjunum, ísrael og kon- ungsfjölskyldu Sádi-Arabiu. Ekki er minnst á sprengjuárásina á herskipið i yfirlýsingu Bins Ladens. Osama Bín Laden Hryðjuverkamaöurinn hótar baráttu áfram. Bandarísk yfirvöld grunar að hann hafi verið á bak við árásina á her- skipið og að hann sé einnig ábyrgur fyrir sprengjuárásinni á sendi- ráð Bretlands í Jemen. í fyrradag fannst búnaður til sprengjugerðar í húsi við höfnina í Aden i Jemen. Þaö er mat bandaríska utanríkisráðmieytisins að Jemen sé „fríríki fyrir hryðjuverkasamtök". Þar stríða ættflokkar um völd og á vissum svæðum hafa yfirvöld enga stjórn á málunum. Bin Laden íhugaði að flytja til Jemen þegar Bandaríkjamenn reyndu að drepa hann með eldflaugaárás fyrir tveimur árum. Særöum komiö undan Maöur kemur palestínskum dreng, sem særöist í skothríð ísraelskra hermanna á Gaza, undan. Umdeild heimsókn ísraelska hægrimannsins Ariels Sharons á Musterishæðina i Jerúsalem í októ- berbyrjun var gerð með vitund og samþykki Palestínumanna. Svo geg- ir að minnsta kosti Shimon Peres, fyrrum forsætisráðherra ísraels, í viðtali við ónafngreint þýskt tímarit sem kemur út í dag. TILKYNNING UM INNLAUSN Á HLUTUM í FÓÐURBLÖNDUNNI HF. Eignarhaldsfélagið GB fóður ehf., kt. 540700-2650, Korngörðum 12, 104 Reykjavík, sem er hluthafi í Fóðurblöndunni hf., kt. 550169-0889, og stjórn Fóðurblöndunnar hf. hafa í sameiningu ákveðið, sbr. 24. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög, að aðrir hluthafar í Fóðurblöndunni hf. skuli sæta innlausn Eignarhaldsfélagsins GB fóður ehf. á hlutum sínum. Eignarhaldsfélagið GB fóður ehf. hefur eignast meira en 9/10 hlutafjár í Fóðurblöndunni hf. og ræður yfir samsvarandi atkvæðamagni. Aðrir hluthafar í Fóðurblöndunni hf. eru því hvattir til að framselja Eignarhaldsfélaginu GB fóður ehf. hluti sína innan fjögurra vikna frá birtingu þessarar tilkynningar, þ.e. í síðasta lagi föstudaginn 17. nóvember 2000. Þar sem ekki hefurtekist að senda tilkynningu til allra hluthafa með ábyrgðarpósti, er hún nú birt hér og frestur til að framselja hluti framlengdur til 17. nóvember 2000 fyrir alla hluthafa. Innlausnarverð er miðað við gengið 2,5 fyrir hverja krónu nafnverðs. Þetta er jafnt því gengi sem boðið var í yfirtökutilboði sem gert var þann 14. júlí 2000, en það gengi samsvaraði hæsta gengi sem tilboðsgjafi í yfirtökutilboðinu (Eignarhaldsfélagið GB fóður ehf.) hafði greitt fyrir bréf í félaginu síðustu sex mánuði fyrir gerð yfirtökutilboðsins. Ef ekki næst samkomulag um innlausnarverð verður það ákveðið af matsmönnum sem dómkvaddir eru á heimilisvarnarþingi Fóðurblöndunnar hf. I 3. mgr. 24. gr. laga um hlutafélög segir: „Ef ákvörðun matsmanna leiðir til hærra innlausnarverðs en hluthafinn bauð gildir það einnig fyrir þá hluthafa í sama flokki sem hafa ekki beðið um mat. Kostnað við ákvörðun verðsins greiðir hluthafinn nema dómstóll telji vegna sérstakra ástæðna að viðkomandi minni hluti hluthafa skuli að nokkru eða öllu leyti greiða kostnaðinn." Hlutabréfin verða greidd eigi síðar en einum sólarhring eftir að þau hafa verið afhent í starfsstöð Kaupþings hf., Ármúla 13a, 108 Reykjavík, (ath. hafið samband við Ingvar Vilhjálmsson hjá Kaupþingi hf.) undirrituð um framsal af hálfu eiganda (framseljanda) og verður kaupverðið lagt inn á bankareikning framseljanda, sem framseljandi tilgreinir á yfirlýsingu um framsal. Með því að hlutabréfin hafa verið afhent árituð um framsal teljast þau eign Eignarhaldsfélagsins GB fóður ehf. Sé hlutur ekki framseldur samkvæmt ofangreindu mun Eignarhaldsfélagið GB fóður ehf. greiða andvirði hans á geymslureikning á nafn rétthafa. Frá þeim tíma telst Eignarhaldsfélagið GB fóður ehf. réttur eigandi hlutar og hlutabréf fyrri eiganda ógild, sbr. 25. gr. laga um hlutafélög. Reykjavík, 17. október 2000 Stjórn Fóðurblöndunnar hf. Stjórn GB fóðurs ehf. Bin Laden varar Bandaríkin við Stuttar fréttir _ Viðræður um stjórn Vojislav Kostun- ica, nýr forseti Júgóslavíu, ræddi í gær við fulltrúa flokks Slobodans Milosevics, fyrrver- andi Júgóslavíufor- seta, um myndun nýrrar sambands- rikisstjómar. í yfirlýsingu að lokn- um fundinum sagði að nauðsynlegt væri að mynda skjótt stjórn. EBS og NATO ósammála Evrópusambandið, ESB, og Atl- antshafsbandalagið, NATO, eru ósammála um stefnuna í sameigin- legum öryggismálum. Létust í eldsvoða á bar Sjö menn létust í eldsvoða á bar í kjallara í Seoul í S-Kóreu í gær- kvöld. Heldur starfinu Railtrack-fyrirtækið í Bretlandi tilkynnti í gær að forstjóri þess, sem bauðst til að segja af sér vegna lest- arslyssins í fyrradag, myndi gegna starfinu áfram. Brotinn brautar- teinn er sagður líkleg orsök slyss- ins. Rússar undirbúa sókn Aðfaranótt miðvikudags særðust átta rússneskir hermenn er þeir óku um sprengjusvæði í suðurhluta Tsjetsjeníu. Rússar eru sagðir und- irbúa stórsókn gegn skæruliðum. Silvía ræðst á Bandaríkin ---WjrfLoy&ai Silvía Svíadrottn- ; I ing réðst i gær á Bandaríkin í húsi Sameinuðu þjóð- ’lj i' ■ anna í New York. f i 1 Kvaðst drottningin j ** 1 harma að Bandarík- ' wR I in skyldu ekki hafa 1 M, . undirritað barna- sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Benti drottning á að Bandaríkin og Sómalía væru einu ríkin sem ekki hefðu undirritað sáttmálann. Neita að hafa myrt Arkan Tveir menn, sem ákærðir hafa verið fyrir morðið á Serbanum Ark- an i janúar síðastliðnum, vísuðu fyrir rétti í Belgrad á bug sakargift- um. Fullyrtu þeir að lögreglan hefði pyntað þá til játninga. Pylsusaia á salerni Slátrari í Nýju Delhi á Indlandi, sem setti upp pylsusölu á almenn- ingssalerni, hótar að fleygja innyfl- um úr svtnum á götur og torg verði pylsusölunni lokuð. Herinn út á göturnar Þrátt fyrir að Ro- bert Mugabe, for- seti Simbabve, hafi sent herinn út á götur gegn þeim sem mótmæla háu verði á matvælum halda mótmælin áfram. íbúar Harare segja her og lögreglu hafa misþyrmt þeim. Fleiri lík fundin Lögreglan í Sviss fann í gær fleiri lík í bænum Gondo í Ölpunum þar sem aurskriður féllu á laugardag- inn. Sex lík hafa fundist. Á Italíu eru fómarlömb flóðanna að minnsta kosti tuttugu og fjögur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.