Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Page 19
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000
35
I>V
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbond
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölfóldun í PAL-
NTSC-SECAM. Myndform, Trönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
Óska eftir góöu eintaki af nýlegri VHS-
upptökuvél. Upplýsingar í s. 467 2025,
þjónusta
© Dulspeki - heilun
Örlagalínan 908-1800
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 00 alla daga vikunnar.
Talnaspeki.
Ertu tiibúin/n að vinna í
sjálfri/sjálfum þér?
Uppl. og pantanir í s. 847 2477.
Ég er spámiöiil!!
Spái í öll spil, rúnasteina og bolla.
Tímapantanir í s. 691 7740.
Hreingerningar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, hónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Hreingerningar á íbúðum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.____________________________
Tek aö mér venjuleg heimilisþrif, er vand-
virk. Uppl. í s. 587 2084.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaköt, íslensk myndlist.
Opið 9-18. Rammamiðstöðin,
Síðumúla 34, s. 533 3331.
$ Kennsla-námskeið
Óska eftir aukatímum i ensku og dönsku
fyrir dreng í 8. bekk og einnig aukatím-
um í stærðfræði fyrir dreng í 6 bekk.
UppLís. 567 4773.
ýf Nudd
Vilt þú endurnýja orku þína? Býð upp á
slökunamudd, svæðanudd, djúpnudd,
shiatzu. Opið laugard.
Nudd- og líkamsmeðferð, Laufásvegi 46,
s. 899 0680.________________________
Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun,
Ilmolíunudd og reyki/heilun. Fyrir kon-
ur og böm.
Uppl. og pantanir í s. 847 2477.
J3 Ræstingar
H.K. Ræstingar. Tökum að okkur ræst-
ingar í heimahúsum og fyrirtækjum,
stigagöngum og hreinsum einnig teppi.
S. 861 2826/ 462 5153, Benni og Inga.
Ræstingar fyrir fyrirtæki. Vönduð vinna.
Þjálfað.starfsfólk. Bónun og bónleysa á
dúka. Ólafyr, s. 899 3772. Þorsteinn, s.
899 0228. ÓS verktakar.
Tökum aö okkur ræstingar i heimahúsum,
jólahreingemingar, þrif eftir flutninga og
ræstingar í fýrirtækjum. Uppi. í s. 868
8933 eða 899 3105. Ægisdætur.
I Spákonur
Er framtíðin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517.______________________
Spálínan 908 6330! Tarotlestur, spámiðl-
un, dulspeki, fyrirbænir, skyggndýsing,
draumráðningar og heilun. Opið alla
daga til miðnættis, s. 908 6330.____
Tarotlestur - Draumaráöningar. Fastur
símatími öll kvöfd 20-24. Er við flesta
daga e. hádegi. Yrsa Björg. S. 908 6414 -
149,90 mín.
Örlagalinan 908-1800. Miðlar, spámiðlar,
tarotlestur, draumaráðningar. Fáðu svar
við spumingu morgundagsins. S. 908
1800. Opin frá 20 til 00 alla daga.
Spákona. Les í bolla og spil, fyrir unga
sem aldna. Uppl. í s. 587 7922. Geymið
auglýsinguna. Halldóra.
0 Þjónusta
Úti og inni.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Almennar húsaviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Sílanúðun.
• Sandspartl.
• Öll málningarþjónusta.
Gemm fost verðtilboð, fagvinna, ömgg
þjónusta. Verklag ehf, S. 869 3934.
Þarftu aö láta gera smáverk?
Tek að mér viðhald og viðgerðir. Mikil
reynsla og þjónusta. Kjötvinnshir/versl-
anir og framleiðslufyrirtæki. Einnig
smíði á kemm, vélsleðagrindum og þjón-
usta einstaklinga og húsfélög.
Sími 698 6563.________________________
Saumaþjónusta
Alhliða fatabreytingar, viðgerðir og
önnur saumaþjónusta.
Opið 13-17. s. 588 5881,863 1414,
Fatabreytingar Svölu, Kleppsmýrarv. 8.
(Beint á móti Bónus í Skútuvogi.)_____
Flísalagnir og almennar múrviögeröir.
Get bætt við mig verkefnum í flísalögn-
um, geri föst verðtilboð. Margra ára
reynsla og vönduð vmnubrögð. Úppl. í s.
861 7870 og 695 9640._________________
Gólflagnir, flotdúkur, parket, flísar,
teppi. Fagmenn vinna verkið. Smiður,
málari, dúkari. Gemm föst tiiboð í við-
hald og stærri verk. Uppl. í s. 699 3323.
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögeröir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
boðlagnir, endurnýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300.
Aöstoð. Yantar þig aðstoð til að ná kjör-
þyngd. Ásdís, sjálfstæður dreifingaraðili
herbalife. S: 699 7383. asdis@mmedia.is
• Smáauglýsingamar á Vísir.is.
Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísir.is.
Okukennarafélag Islands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.______
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 586 8568 og 861 2682._____________
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, BMW ‘00, bfla- og
hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480._____________
Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis
s. 557 8450 og 898 7905.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422..
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911._____________
Ásgeir Gunnarsson, Peugeot 406,
s. 568 7327 og 862 1756._____________
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493, 557 2493, 852 0929.@st:
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera '97, s.
568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Hilmar Harðarson, Tbyota Land Cruiser
‘99, s. 554 2207,892 7979._________
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00. S.
892 1451, 557 4975.________________
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200,_____________________
Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið
fljótt og vel á öraggan bfl. Allt fyrir ör-
yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og
894 5200.
/
{Jrval
góður ferðafélagi
- til fróðleiks og
skemmtunaráferðalagi
eðabaraheimaísófa
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
M Bílartilsölu
• Ökukennsla og aöstoð viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
Ð(Ѐ0&
tómstundir
Byssur
Sérhönnuö rjúpnavesti úr sterku öndunar-
efni, 2 vasar fvrir skot, 2 hólf fyrir fúgl, 2
vasar fyrir GPS, síma, talstöð og 1 hólf
fyrir aukafatnað og nesti, bólstraðar axl-
ir.
Sendum um allt land.
Vesturröst, Laugavegi 178,
s. 5516770/5814455.
Skotveiöimenn.
Notaðar byssur á intemetinu.Vantar
haglabyssur. Mikil sala.GPS-tæki,
ijúpnavesti o.fl. á frábæm tilboði. Veiði-
homið, Hafnarstræti. S. 551 6760.
www.veidihomid.is
Tilboð: Remington Express pumpa með
skiptanlegum þrengingum, poka og
hreinsisetti á kr. 34.900.
Góðar, ömggar tvíhleypur, kr. 29.900 og
39.900. Vesturröst, Laugavegi 178. S.
5516770 og 5814455.___________________
Byssuskápar fyrir 5 byssur...34.900.
Byssuskápar fyrir 10 byssur...44.900.
Sportvömgerðin, Mávahlíð, s. 562 8383.
X Fynr veiðimenn
Kaupum rjúpur! Óskum eftir að kaupa
ijúpur. Meiabúðin, Hagamel 39,
s. 551 0224, Pétur.
Golfvörur
Rafmagnsgolfbíll ásamt kerru tll sölu.
Uppl. í síma 691 7997.
T Heilsa
Karlmenn og konur á öllum aldri. Þjáist
þið af bakflæði, bijóstsviða, nábít eða
svefntruflunum? Þá hef ég bragðbesta
efnið gegn því. Bætir meltingu, fóðrar og
róar magann. Jólatilboð. Uppl. í s. 552
6400 opið 10-23 alla daga, 100%
Hestamennska
Hestamenn, athugið! Er með rniög gott
hesthús í Kjósinni, ca 40 km frá Rvk, fyr-
ir allt að 15 hesta. Kaffist., hnakkag.,
innireiðhöll, gott beitil. Sé um að gefa og
þrífa undan hestunum. Ódýr og góð
þjónusta. S. 586 8589. Geymið augl.
Hesthúsapláss á höfuöborgarsvæö-
inu.Hestamiöstööin Hrímfaxi, Heimsenda.
Emm byijuð að bóka pantanir á stíum
fyrir veturinn, eldri pantanir óskast
staðfestar. Kaffitería er opin. Sjá aug-
lýstan opnunartíma í símaskrá.
Viöhaldsfrítt efni! Eigum fvrirliggjandi
hin vinsælu plastborð í hesthúsainnrétt-
ingar, sterk og endingargóð. Fáanleg
brún og græn. Þykkt 28 og 33 mm.
Einnig mottur í stíur og á ganga. Uppi.
hjá Bflaklæðningum ehf., s. 554 0040.
Konukvöld Harðar veröur haldiö í Harðar-
bóli fóstudaginn lO.nóvember. Borðhald
hefst kl. 20, húsið opnað kl. 24. Miða-
pantanir og upplýsingar í s. 566 8595 og
699 5178._______________________________
Hesthús fyrir 5 hesta til sölu í hverfi Gusts
í Kópavogi. Nýlega uppgert. Uppl. í síma
565 7761,895 8561 eða 8612007.
Tamningar. Eram að temja í Austurkoti
núna. Hugrún og Palli. Uppl. í s. 897
7788.
Uppskeruhátiö hestamanna á Brodway
laugardaginn 18 nóv. nk. Miða- og borða-
pantanir á Brodway í s. 533 1100.
Hestakerrur Nýjar þýskar 3ja hesta kerr-
ur til sölu, Uppl hjá Is-rör í s. 565 1489.
bílar og farartæki
i* Bátar
Fiskiker - línubalar. Fiskiker, gerðir 300,
350 og 450 fyrir smærri báta. Línubalar,
70, 90 og 100 1. Borgarplast, Seltjamar-
nesi. S. 5612211.
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þfnu? Ef þú ætlar að setja mynda-
smáauglýsingu í DV stendur þér til boða
að koma með bflinn eða hjólið á staðinn
og við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
ATH. Ttekið er við smáauglýsingum í
helgarblaðið alla virka daga til kl. 22
nema á föstudögum er tekið við smáaug-
lýsingum í helgarblaðið til kl. 17.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.____________________
Renault Twingo (Easy), árg. ‘95, vel með
farinn og góour bfll, verohugmynd 450
þús., bflalán getur fyígt. Uppl. f síma 899
3694,__________________________________
Hraötengi til aö tengja útvarp í bíla, bíltæki
í miklu úrvali, fjarstýringar á samlæs-
ingar, þjófavamarkerfi í öllum verðflokk-
um, fjarstart með 400 m drægni, hljóm-
tækjapakkar, radarvarar, rafgeymar,
dagljósabúnaður og loftnet fyrir síma,
talstöðvar og útvarpstæki. Verslun og
verkstæði, wwww.aukaraf.is, Aukaraf,
Skeifunni 4, s. 585 0000.______________
Til sölu Land Rover S III stuttur, bensín,
árg. ‘71-’80. Allur uppgerður. Hellingur
af varahlutum. BMW 320i, station, árg.
‘89, ek. 80 þús. Gæðavagn. Eðal Tbyota
Avensis station, árg. ‘98, ek. 80 þús.,
1600, bsk. S. 561 6632 og 899 1959.
Toyota LandCruiser 90, skráöur 09/99,
ekinn 36 þús. km, blár, einlitur, 35“ upp-
hækkun hjá Toyota, m/intercooler, drátt-
arbeisli og ný negld snjódekk.
Góður og vel með farinn bfll.
Bflalán, Uppl. í s. 852 1645,894 1361.
Nissan Primera 2000 SLX ‘92, ek 130 þús.
á vél, ssk., þjófavöm, álf., spoiler, nýsk.
‘01, vetrardekk. Þarfnast smáaðhlynn-
ingar. Verð aðeins 290 þús. Uppl. í s. 863
0309.__________________________________
Nissan Almera. Skr.dagur 24.06 “99.
Svartur, beinsk., ek. 8.600 km., CD.
Glæsilegur bfll. Verð 1100 þús. S. 892
7852 eða 554 1610._____________________
Bílaflutningur/Bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig forgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.
Forljót!
En góð inn að beini. Samara “92, ek. 100
þ., sk. ‘01. v/s-dekk á felgum. Verð 50
þús. Uppf. í s. 860 4804.______________
Ford Escort CLX“ ‘96, 3 dyra, saml., raf-
dr. speglar, ný sumard. á álfelgum, vetr-
ard. á felgum + koppar. Smurbók. Verð
650 þús. Uppl. í s. 867 5409.__________
Honda Civic sedan ‘92, ssk., ek. 123 þús.,
blár, ný sumard., vetrard., ásett verð 590
þús. Fæst fyrir miklu minna. Uppl. í s.
699 5283 og 698 8636.__________________
Hyundai Elantra ‘94, ek. 91 þús. km, GTi
1,8,126 hö., kraftmikill og vel með
farinn, vetrardekk. Bflalán ca 300 þús.
Tilboð óskast. S. 586 8333.
MMC Colt 1,3 GL, árg. ‘91, ek. 165 þ.km,
bfll í toppstandi, sk. 01, sumar- og vetr-
ardekk fylgja. Verð 190 þús. staðgreitt.
S. 863 0309.___________________________
Musso/útsala, árgerö 98, ekinn 34 þús.
km, 3,2 1 vél, ssk., upphækkaður, alger
dekurbíll. Ásett verð 2.680 þús., fæst á
2.450 þús. S. 566 8730 e.kl. 18._______
Nissan Terrano IISR, árg. ‘98, dísil, ek. 41
þús., 33“ breyting, skiðabogar, dráttar-
krókur, CD. Tbpp-eintak. Verð 2,4 millj.
Uppl. í s. 696 9545 og 567 6401.
Peugeot 205, árg.’89, skoöaöur ‘01, ek.112
þús., sumar- og vetrardekk, CD.Verð 100
þús.
Áhugasamir hringi í s. 847 2304 e.kl. 17.
Peugeot 309 GL ‘92, ek. 98 þ., sumar- og
vetrard. Mjög mikið endumýjaður,
þarfnast smá lagfæringar, selst fyrir lítið
í dag. S, 568 0277 e.kl. 18.____________
Subaru Leqacy Outback til sölu, árg. ‘97,
ek.72 þ., álfelgur, 2 umgangar, CD. Góð-
ur bfll, bflalán. Verð 1840 þús.
Uppl.ís. 864 3190 e.kl. 13._____________
Til sölu Hyundai Pony ‘92, ek. 100 þús.,
sk.’Ol, sumar- og vetrard., er með slapp-
an gírkassa. Fæst á 100 þús. eða tilboð.
Ath. bfllinn er á Akureyri. S. 869 7975.
Toyota touring ‘94 til sölu, gullfallegur
bfll, í toppstandi, upphækkaður, 14“ felg-
ur, skipti á dýrari, t.d. VW Passat,
Avensis ‘98-’99. Uppl. í s. 898 2865.
Vantar jeppa fyrir japanskan. Mazda 626
2,0, árg. ‘94, ek. 100 þús., ssk., toppbíll.
Verð 980 þús. Áhv. bflalán 340 þús. Tfek
jeppa upp í á ca 6-700 þús. S. 898 2021.
Vantar þig vinnubíl? Skoda Felicia-sendi-
bifreið, skráður 08.08. ‘97. Ek. aðeins 66
þús. km. Tbppbfll. Engin útborgun, verð
280 þús, 100 % lán, S. 698 1993.
Volvo 740 GL, árg. '88. Sérlega fallegur,
gullsans., ek 18l þús., ssk., litað gler,
sumar- og vetrardekk á felgum, bein sala
300 þús. Uppl í s. 896 8722.____________
Mazda 323, árg. ‘94, ek. 94 þús. km, vetr-
ardekk, 2 eigendur, reyklaus, hvítur.
Verð 590 þús., skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í s. 567 8237 og 864 4267. Guðný,
Til sölu Toyota Corolla XLi 1600 Special
Series árg. ‘97, ek. 43 þús. km. I topp
standi. Verð 900 þús. Aðeins bein sala.
Uppl, í s. 557 9499 og 897 9499.________
Ódýr bill! Mazda 626 GTi, árg. ‘88, 147
hö., 2ja dyra, 5 gíra, sk. ‘01. Verð 135 þús.
stgr. Skipti ath. á ódýrari, má þarfnast
lagfæringa. Uppl. í s. 898 8625.________
Mjöq góöur bill, Toyota Carina ‘86, ssk., ek.
170 pús., verð 100 þús. eða tilboð. Uppl. í
s. 552 7897.____________________________
Opel Corsa ‘98, 3ja dyra, ek. 68 þús. Ath.
hagstætt bflalán. Verð 780 þús. Uppl. í s.
555 1732 og 694 6923.___________________
Suzuki Swift ‘91, ek. 130 þús. Fæst á góðu
stgrverði. Uppl. í s. 554 4054 e.kl. 18.
Til sölu Daihatsu Charade SG, árg. ‘97, ek.
80 þús. km, álfelgur o.fl. Goður bfll.
Uppl. í s. 899 5555.____________________
Til sölu Ford Escort ‘95, 5 dyra. Fallegur
bfll í toppstandi. Verð 500 þús. Uppl. í s_
897 1060._____________________________*
Rvít Toyota Corolla, árg. ‘88, til sölu.
Álfelgur. Tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 869 2305, Sigurður.________________
Mazda 323 ‘88, ssk., lítið keyrð, skoðuð
‘01. Verð 40 þús. Uppl. í s. 865 3698.
Mazda 323 ‘88, ssk., lítið keyrð, skoðuð
‘01. Uppl. í s. 865 3698.
^ BMW
Glæsilegur BMW 323i til sölu, árg. ‘82.
Nýlega spautaður, álfelgur, spoiler, cd,
þjófavöm og fjarræsibúnaður. Verð 170
þús. Uppl. í síma 862 9676 e. kl. 18.30.
Tilboö óskast í BMW 3231, árg. ‘84, blæju-
bfl, lítur vel út en þarfnast lagfæringa.
Uppl. í s. 697 5136.
(X) Mercedes Benz
Til sölu Bens e220 árg. ‘94. Topplúaa,
álfelgur og fl. Verð 1475 þús. stgr. Úppl. í
síma 898 1286.