Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Side 24
40 MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000 Tilvera Gat ekki horft á myndir af sér Ofurfyrirsætan og kvikmynda- leikkonan Elizabeth Hurley segist hafa átt í miklum erfiðleikum með að horfa á stórar myndir af sér þar sem hún auglýsti til dæmis snyrti- vörurisann Estee Lauder. „Ég svitn- aði þegar ég sá allt í einu stórar myndir af mér upp á veggjum og í sjoppum. Verst var það á flugvöllun- um. Mér þótti það beinlínis pín- legt,“ segir fyrirsætan i viðtali við breska blaðið Mirror. „Þegar ég bjó í Los Angeles sá ég stór auglýsingaspjöld með myndum af mér blómum skrýdd,“ greinir hún frá. Samingurinn við snyrtivöruris- ann aflaði henni góðra tekna en hún vill helst ekki ræða hann. „Mér þyk- ir leitt ef það er eingöngu talað um mig sem fyrirsætu. Ég hef bara haft þetta eina fyrirsætustarf," útskýrir Elizabeth. Tekur sig vel út Elizabeth tekur sig vei út á myndum. Hún svitnaói samt þegar hún sá stór auglýsingaspjöld meö myndum af sér.s Englar Kalla Gamanmyndin Charlie’s Angels, sem byggö er á vinsælum sjónvarpsmynda- flokki, hefur nú loksins veriö frumsýnd í Bandaríkjunum. Leikkonurnar Drew Barrymore, Cameron Diaz og Lucy Liu er hér í einni senu myndarinnar. I frumsýningarstuöi Bandaríska leikkonan Uma Thurman var í feikna stuöi þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar Golden Bowl í Curzon kvikmyndahúsinu í London á dögunum. Kynþokkafyllsti karl heimsins Lesendur bandaríska tímaritsins People hafa enn einu sinni kjörið hjartaknúsarann Brad Pitt kyn- þokkafyllsta karl heimsins. Brad hlaut titilinn í fyrsta sinn árið 1995. Síðan hefur Pitt leikið í mörgum kvikmyndum sem hafa gert hann , enn frægari. Og þrátt fyrir að Pitt hafi gengið að eiga Jennifer Aniston | á dögunum er hann enn drauma- prins flestra þeirra sem greiddu honum atkvæði sitt. Marcia Gay Harden, sem lék á móti honum í Meet Joe Black, segir hann jafnvel | enn kynþokkafyllri eftir að hann kvæntist þar sem hann sé nú ekki lengur óákveðinn ungur maður. Ofarlega á kynþokkalistanum voru einnig Billy Ray Cyrus, Russel Crowe, Rick Springfield, Tim McGraw, Garth Brooks og Jon Bon I Jovi. WO/VUSrUAUCLYSIMCAR rera 55 0 5 000 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 i Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Héöins bílskúrshuröir meö einangrun eru geröar fyrir fslenskar aöstæöur M = r gl stórá! HÉÐINN = Stórási 6 *210 Garðabæ • sími 569 2100 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 Vandaðar Amerískar Bflskúrshurðir Góö þjónusta - vönduö uppsetning Hurdaver ehf Smiðjuveg 4d 577-4300 BILSKURS OG IDNAOARHURÐIR Eldvarnar- GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 hurðir Öryggis- hurðir STIFLUÞJONUSTH BJRRNR STmaf 899 63B3 » SS4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. wySST Röramyndavél til að ástands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.