Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Qupperneq 26
42
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000
I>V
Jón Kristján
Símonarson
Jón Kristján Símonarson, fyrrverandi skipstjóri frá ísafirði.
Jón Kristján stundaöi nám við Stýrimannaskólanum á ísafirði og stundaði
sjómennsku, mest frá ísafirði og Súðavík og var lengst af á skuttogaranum
Bessa ÍS frá Súðavík eða til ársins 1994 er hann lét af störfum.
Ættfræði__________________
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára_____________________________
ingigeröur Anna Kristjánsdóttir,
Þangbakka 10, Reykjavík.
85 ára_____________________________
Helga Jónsdóttir,
Aöalbraut 53, Raufarhöfn
Sigurgeir Steinsson,
Lönguhlíö 3, Reykjavík
75 ára_____________________________
Charlotte Guðlaugsson,
Dalsbakka 2, Hvolsvelli
Guöni S. Sumarliöason,
Hjarðartúni 3, Ólafsvík
Guörún Sigvaldadóttir,
Bragagötu 26, Reykjavlk
Jóhannes Guönason,
Krummahólum 10, Reykjavlk
70 ára_____________________________
Ásdís Ásgeirsdóttir,
Pollgötu 4, ísafirði
Elinóra Arnar,
Dalalandi 6, Reykjavík
Ólafur Halldórsson,
Bugöulæk 1, Reykjavik
60 ára_____________________________
Birgir Guðmundsson,
Hrísateigi 13, Reykjavík
Frímann Jósef Gústafsson,
Hringbraut 50, Keflavlk
Guörún Jóhannsdóttir,
Mávabraut 5b, Keflavík
Halldóra Aspar
Hlíöargötu 36, Sandgeröi
Hilmar Nikulás Þorleifsson,
Álfhólsvegi 71, Kópavogi
Ragnar Eövaldsson,
Stafnesvegi 34, Sandgerði
50 ára_____________________________
Guöný Guölaugsdóttir,
Baröastööum 21, Reykjavik
Gyöa Stefánsdóttir,
Þverholti 22, Reykjavík
Jón Ólafur Karlsson,
Ásbraut 2a, Kópavogi
Magnús Eggertsson,
Keilufelli 39, Reykjavík
Smári Grimsson,
Nýjabæjarbraut 1, Vestmannaeyjum
ájO ára____________________________
Ágúst Björn Hinriksson,
Suöurvangi 17, Hafnarfiröi
Álfgeir Egill Marinósson,
Silfurgötu 12, Stykkishólmi
Árni ísberg,
Flúöaseli 42, Reykjavik
Ásgeir Þorbergur Gíslason,
Miöskógum 7, Bessastaöahreppi
Birna Róbertsdóttir,
Giljalandi 22, Reykjavik
Carl Friörik Skúlason,
Vættaborgum 48, Reykjavík
Guöbjörg Sigrún Gunnarsdóttir,
Reyrengi 23, Reykjavík
Guöjón Magnússon,
Hæöargeröi 35, Reykjavik
Gunnar Sigurðsson,
Æsufelli 6, Reykjavik
Hulda Kristjánsdóttir,
Búvöllum, Húsavik
Ingveldur J. Valsdóttir,
Reyrengi 23, Reykjavík
Sigrún Víglundsdóttir,
Lindarhvammi 14, Hafnarfiröi
Snjólaug Jónsdóttir,
Þórunnarstræti 91, Akureyri
Andlát_____________
Ingunn Einarsdóttir frá Digranesi lést á
heimili sínu, Fellsási 7, Mosfellsbæ,
föstudaginn 3. nóvember sl.
Ólafur Benediktsson lést á heimili sínu,
Furulundi 15g, Akureyri, fimmtudaginn
2. nóvember sl.
Persónuleg,
alhliöa útfararþjónusta.
Áralöng reynsla.
Sverrir Olsen Baldur Fredrikson
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suturhlíö35 • Sfmi 581 3300
allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Jón Kristján Símonarson, fyrr-
verandi skipstjóri, frá ísafirði, er
sjötugur í dag, 6. nóvember.
Starfsferill
Jón Kristján fæddist í Hafnarfirði
en flutti til Ísaíjarðar sex ára og ólst
þar upp í Vallarborg hjá Bimi Jó-
hannssyni og Guðbjörgu Sigurðar-
dóttir.
Jón Kristján stundaði nám við
Stýrimannaskólann á Isafirði og
stundaði sjómennsku mest frá ísa-
firði og Súðavík og var lengst af á
skuttogaranum Bessa ÍS frá Súða-
vík eða til ársins 1994 er hann lét af
störfum.
Fjölskylda
Fyrri kona Jóns hét Hrefna M.
Hallgrímsdóttir, f. 24.4. 1934, d. 17.7.
1992. Þeirra böm era:
Símon Jóhann, f. 26.3. 1953, stýri-
maður á Örfírisey RE, búsettur í
Reykjavík. Kvæntur Björk Erlends-
dóttur, f. 2.3.1958, starfar sem náms-
ráðgjafi við Menntaskólann við
Sund.
Börn Símonar frá fyrra hjóna-
bandi eru Eiríkur, f. 18.10. 1972,
flugvirki; Rebekka, f. 8.1.1975, henn-
ar börn eru Rakel Birta Guðnadótt-
ir, f. 28.10. 1996, og Sigurður Jökull
Ægisson, f. 4.1. 2000. Börn Símonar
og Bjarkar eru Jóhanna Soffia, f.
15.9. 1977, húsmóðir á Akranesi,
sambýlismaður hennar er Júlíus
Ágústsson, f. 30.12. 1972, sjómaður,
sonur þeirra er Arnór Sindri, f. 24.3.
2000. Haukur, f. 9.12. 1980, sjómaður,
Erla, f. 8.11. 1982, nemi við Fjöl-
brautaskólann í Breiðholti, og
Selma, f. 15.12. 1993
Halldóra, f. 18.2.1956, starfsmaður
Skálatúns, hennar maður er Reynir
Traustason, f. 18.11. 1953, ritstjórn-
arfulltrúi við DV og fyrrverandi
skipstjóri.
Börn Halldóru og Reynis eru Ró-
bert Reynisson, f. 26.7. 1974, ljós-
myndari á Ljósmyndastofu Bonna;
Páll Þórir Ólafsson, Jökulgrunni
17, Reykjavík, er áttræður í dag.
Starfsferill
Páll Þórir ólst upp í vesturbæn-
um í Reykjavík. Hann tók bama-
skólapróf frá Miðbæjarbamaskólan-
um við Tjörnina. Páll byrjaði ungur
að aldri að vinna fyrir sér með
sendiferðum fyrir verslanir, t.d. Pét-
ur Kristjánsson, Jafet o.fl. Hann var
í vegavinnu á sumrin við Þingvalla-
veg, ásamt byggingarvinnu við ýms-
ar byggingar, þar með talið Háskóla
íslands.
Páll var í mörg ár til sjós á skak-
bátum frá Hafnarfirði. Hann starf-
aði sem kyndari á togaranum Jökli
sem sigldi með fisk til Bretlands á
stríðsáranum og stundaði síldveiö-
ar við Norðurland á sumrin. Einnig
starfaði Páll sem háseti á togaran-
um Júní frá Hafnarfirði sem stund-
aöi veiðar á Halamiðum.
Páll starfaöi á smurstöð Esso í
Tryggvagötu og rak smurstöðina
Klöpp við Skúlagötu í samstarfi við
aðra í mörg ár þar til henni var lok-
að.
Páll hefur alla tíö búið í Reykja-
vík, að undanskildum nokkrum ár-
um, sem hann bjó í Hafnarfírði og
Mosfellsbæ. í Mosfellsbæ var hann
virkur þátttakandi í starfí Lions.
Páll og Guðrún kona hans stund-
uðu mikið laxveiði og feröuðust
mikið saman meðan hennar naut
Hrefna Sigríður Reynisdóttir, f. 27.9.
1977, starfar við umönnun aldraða,
hennar sonur er Reynir Kristinn
Þórðarson, f. 14.2. 1998, Jón Trausti
Reynisson, f. 11.4.1980, nemi í heim-
speki við Háskóla íslands; Símon
Örn Reynisson, f. 6.4.1988, nemi við
Engjaskóla, og Harpa Mjöll, f. 31.10.
1996.
2. júlí 1965 kvæntist Jón Kristján
Þórdísi Andreassen, f. 17.8. 1938 í
Stirling, Skotlandi, hún starfar sem
matráöskona á Sólvangi í Hafnar-
fírði. Foreldrar hennar eru Odin
Andreassen, f. 7.5.1911 í Korsfjord í
Noregi og Margaret, fædd Stewart
Melville, f. 10.6. 1918 í South Alloa í
Skotlandi, þau létust 4.9. 1956.
Börn Jóns og Þórdísar eru Jór-
unn Helena Jónsdóttir, f. 31.7. 1965,
starfar á ráðgjafarstofu. Hún giftist
Jóni Þórólfi Guðmundssyni, f. 3.7.
1963. Þau skildu. Börn Jórunnar og
Jóns eru Guðmundur Rúnar, f. 9.1.
1984, nemi við Vélskóla íslands;
Guðrún Margrét, f. 24.7. 1985, nemi,
og íris Dögg, f. 6.6. 1988. Jóna Rakel
Jónsdóttir, f. 20.8. 1966, verslunar-
stjóri á Hólmavik. Hennar maður er
Rósmundur Númason, f. 16.9. 1953,
þeirra börn eru Þórdís Andrea, f.
8.1. 1986, Jóhanna Guðbjörg, f. 21.8.
1991, Gunnhildur Thelma f. 30.7.
1995 og Númi Leó, f. 22.5. 1998.
Linda Jónsdóttir, f. 10.2.1972, starfs-
maður Securitas, hennar maður er
Ottó Vermundsson, f. 20.11. 1965,
starfsmaður hjá Borgarverk ehf.
Þeirra börn eru Jón Símon, f. 7.9.
1992, Guðrún, f. 25.5.1994, og Helena
Björk, f. 18.9. 1999.
Ætt
Systir Jóns er Herborg Hulda
Símonardóttir, f. 21.6.1932 í Hafnar-
firði. Bræður Jóns samfeðra eru; Jó-
hann Rósinkrans, f. 10.10.1933, fyrr-
verandi skipstjóri á Isafirði, og Leif-
ur A. Símonarson, prófessor við HÍ.
Systir Jóns sammæðra er Ágústa
Kristín Jónsdóttir í Mosfellsbæ,
við. Einnig stundaði hann hesta-
mennsku og fjallaferðir. I seinni tíð
hefur golflþróttin höfðað til hans.
Fjölskylda
Páll kvæntist 13. des. 1941 Guð-
rúnu Ólaflu Þorsteinsdóttur frá
Hafnarfirði, f. 25. júlí 1923, d. 24.
nóv. 1974. Foreldrar hennar voru
Þorsteinn Sæmundsson, f. 16. ágúst
1884, d. 9. okt. 1960, og Elínborg
Jónsdóttir, f. 16. des. 1881, d. 5. júlí
1970. Þau bjuggu á Langeyrarvegi 14
í Hafnarfirði. Þorsteinn stundaði
lengi sjóinn á eigin báti frá Hafnar-
firði.
Böm: Ólafur, útgefandi í Reykja-
vík, f. 5. maí 1941. Hann á 4 böm, 4
bamaböm og eitt bamabamabam.
Guöríður, húsmóðir og sauma-
kona í Mosfellsbæ, f. 17. nóv. 1942.
Hún á fjögur böm og níu bama-
böm. Maki Viktor Sveinn Guð-
bjömsson, meöeigandi Istex, f. 18.
júní 1942. Elínborg Steinunn, hár-
greiðslumeistari og húsmóðir, f. 23.
júlí 1947. Hún á 4 börn og 7 bama-
böm. Maki Guðmundur Einarsson
bókagerðarmaður, f. 17. maí 1944.
Sigurður Straumfiörð, skólastjóri
NTV í Kópavogi, f. 26. okt. 1951.
Hann á tvö böm og tvö bamaböm.
Maki Kristín Andrea Jóhannesdótt-
ir skrifstofustjóri, f. 3. jan. 1955. Páll
Þórir, stýrimaður og innkaupa-
stjóri, f. 8. okt. 1954. Hann á tvö
börn og eitt bamabam. Maki Anna
Snæbjört Agnarsdóttir verkstjóri, f.
9. sept. 1957. Margrét hjúkrunar-
fædd 13.10. 1936 á Siglufirði. Jón er
sonur Símonar, sjómanns á Isafirði
og síðar vagnstjóra í New York, Jó-
hannssonar, Símonarsonar, b. á
Stað í Grunnavík, Eldjárnssonar, b.
í Hlöðuvík í Sléttuhreppi, Sigurðs-
sonar. Móðir Eldjárns var Anna
Barna-Snorradóttir, b. á Höfn í
Sléttuhreppi, Einarssonar.
Móðir Jóhanns var Sigríður, syst-
ir Þóru, langömmu Jóns Baldvins
Hannibalssonar. Sigríður var dóttir
Rósinkrans, b. á Svarthamri, bróð-
ur Sigurðar, afa Jóns Baldvinsson-
ar, fyrsta formanns Alþýðuflokks-
ins, og langafa Ingigerðar, móður
Þorsteins Pálssonar sjávarútvegs-
fræöingur f. 20. feb. 1960, hún á 4
böm og 1 bamabam. Maki Jónas
Bjamason, verkfræðingur og flug-
maður, f. 13. sept. 1956.
Ætt
Systkini Páls Þóris era: Sigurður
prentari, f. 31. ágúst 1904, d. 25. feb.
1973. Bjó á Brávallagötu 8 í Reykja-
vík. Páll Þórir eldri, f. 17. okt. 1905,
d. 14. maí 1911. Margrét verkakona,
f. 7. sept. 1909, d. 15. júlí 1968. Bjó á
Háteigsvegi 25 í Reykjavík. Þórunn
Ragnhildur húsmóðir, f. 22. nóv.
1913, d. 24. mars 1993. Bjó á Brá-
vallagötu 8 í Reykjavík. Óskar
Kristinn vélfræöingur, f. 31. maí
1924. Býr að Bólstaðarhlíð 41.
Foreldrar: Ólafur Ólafsson skip-
stjóri, f. 27. okt. 1874, d. 7. okt. 1941.
Var lengi skipstjóri á kútter Fríðu.
Hann var einnig háseti á togurum.
Ólafur var tvígiftur. Fyrri kona
Ólafs var Margrét Einarsdóttir á
Þverá á Síðu Einarssonar. Margrét
lést árið 1900, þeim varð ekki bama
auðið. Seinni kona Ólafs var Guð-
ríður Pálsdóttir húsmóðir, f. 17. júní
1883, d. 15. des. 1947. Ólafur og Guð-
ráðherra. Rósinkrans var sonur
Hafliða, b. í Kálfavík, bróður Jó-
hannesar, langafa Hannibals Valdi-
marsonar. Hafliði var sonur Guð-
mundar sterka Sigurðssonar, forfóð-
ur Ólafs Þ. Þórðarsonar og Sverris
Hermannssonar. Móðir Simonar
yngri var Matthildur Björnsdóttir,
b. í Miðhúsum við Breiðafiörð.
Móðir Jóns var Guðrún María,
systir Haralds, skipstjóra og for-
manns Skipstjóra- og stýrimannfé-
lagsins Bylgjunnar. Guðrún Maria
var dóttir Guðmundar, pósts á ísa-
firði, Jónssonar og Önnu Jónsdótt-
ur.
ríður bjuggu lengi við Túngötu í
Reykjavík.
Foreldrar Guðríðar voru Páll
Pálsson, óðalsbóndi að Bæjarskerj-
um i Miðneshreppi, f. 28. nóv. 1846,
d. 4. des. 1920, og Þórunn Sveinsdótt-
ir húsfreyja, f. 6. okt. 1843, d. 9. ág.
1913.
Heimildir um Ólaf Ólafsson skip-
stjóra eru m.a. i íslendingabók eftir
Gunnar Hall útg. af Leiftri í Reykja-
Þóra Þorvaldsdóttir, til heimilis að
Suðurhólum 4, Reykjavik, verður
jarðsungin frá Hafnarfjaröarkirkju
mánudaginn, 6. nóvember, kl. 13.30.
1
ro TOD DV
(£)
■ ■■ 550 5000
</)
@ vísir.is
■QJO
= a
550 5727
cc
'CC ■
E Þverholt 11,
105 Reykjavik
c/>
Páll Þórir
Ólafsson