Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 I>v Fréttir 5 Landssamband íslenskra fiskiskipaeigenda um kvótalitla: Sviptir veiðileyfi fyrir tittlingaskít - en stórútgerðum sleppt. Allir jafnir, segir fiskistofustjóri A sjó Fiskistofa hefur nú svipt 33 báta veiöileyfa fyrir aö veiöa umfram kvóta. Stór- um er sleppt en smáum refsaö, segja útgeröarmenn. Myndin tengist ekki sviptingu veiöileyfa. „Fiskistofa er í herferð og sviptir útgerðarmenn veiðiheimildum fyrir tittlingaskít. Það versta er þó að út- gerðarmönnum er mismunað með þeim hætti að stórútgerðir fá gjam- an að veiöa þó skip þeirra séu kom- in yfir kvóta en smærri útgeröar- menn eru hund- eltir,“ segir Guð- bjöm Jónsson, framkvæmda- stjóri Landssam- bands íslenskra fiskiskipaeig- enda. Nú hafa 33 skip verið svipt veiðileyfi og langstærstur hluti þeirra er kvótalítil skip. Eigendur 106 skipa eiga aðild að samtökunum sem telja að Fiskistofa fari offari gegn smæl-ingjum innan útgerðarinnar. Samtökin hafa kraf- ist þess að umboðsmaður Alþingis fari yfir lög um stjómun fiskveiða og framkvæmd þeirra. Guðbjöm og félagar telja að lögin feli í sér stjómarskrár- brot, auk þess sem Fiskistofa vinni ekki sam- kvæmt lögunum og mismuni út- gerðum. „Við erum með það til alvarlegr- ar skoðunar að kæra Fiskistofu. Ég get staðið við að hún hefur leyft skipi að róa þrátt fyrir hund- raða tonna umframafla á sama tíma og aðrir era sviptir veiðileyfi fyrir að fara nokkim kíló fram úr kvótan- um. Þegar ég hringdi i Fiskistofu- menn vegna þessa bára þeir við tímaskorti. Það er auðvitað tómt bull og þeir vilja einfaldlega ekki svipta góðkunningja sína veiði- leyfi,“ segir Guðbjöm. Þórður Ásgeirsson hjá Fiskistofu vísar þessum ásökunum algjörlega á bug. „Hjá okkur gildir að það era sömu viðurlög við sömu brotum. Þar skiptir engu hvort sá brotlegi er stór eða smár,“ segir Þórður fiski- stofustjóri. -rt Fimm ísfirðingar gengu berserksgang: Skipverji kærir heima- menn fyrir líkamsárás faranótt laugardagsins en þeir réöust aö nokkrum aökomumönnum sem voru í áhöfn skips sem lá viö bryggju á Isafiröi. Lögregla á ísafirði þurfti að nota maze-úða til þess að hafa hemil á nokkrum heimamönnum sem réð- ust að áhöfn aðkomutogara á skemmtistað á Isafirði aðfaranótt laugardagsins. Mennimir, sem voru fimm, höfðu ráðist að aðkomu- mönnunum inni á skemmtistaðnum Á Eyrinni með þeim afleiðingum að heimamönnum var vísað á dyr. „Þeir biðu þá átekta fyrir utan staðinn og þegar aðkomumennirnir komu út réðust þeir á þá og upp- hófust heljarmikil slagsmál," sagði Önundur Jónsson yfirlögreglu- þjónn. „Rétt áður hafði lögreglan fariö þarna á staðinn og tekið bar- efli af einum mannanna." Fjórir lögreglumenn mættu á staðinn og reyndu að skakka leik- inn. Heimamenn létu sér hins vegar ekki segjast og réðust á lögregluna. Einnig réðust heimamenn á mann sem kom á staðinn til þess að sækja skipverja og slösuðu hann á baki og öxl og einn heimamannanna hljóp í burtu frá slagsmálunum og reyndi að efna til slagsmála neðar í göt- unni. Lögreglumenn kölluðu á aðstoð frá lögreglunni í Bolungarvík og brugðu á það ráð að sprauta maze- úða í andlit heimamanna. „Á suma þeirra þurfti að sprauta aftur og aft- ur til þess að yfirbuga þá,“ sagði Önundur. Þegar mennirnir höfðu róast var farið með þá á lögreglu- stöð þar sem maze-úðinn var hreinsaður úr augum þeirra. Fara þurfti með einn mannanna á sjúkra- hús til aðhlynningar vegna úðans en hinir voru sendir heim. „Þetta eru menn sem eru í sífelld- um illindum og leiðindum hér í bænum," sagði Önundur. Sá sem slasaðist í átökunum hefur lagt fram líkamsárásarkæru gegn ísfirð- ingunum hjá lögreglu. -SMK ‘IT//2 C2 C3 iTCL U ~ VLULL L Nissan Micra GX 1,3 bsk., 5 d., skr. 10/98ek. 15 þús. km. Verð 990 þús. Tilboð 830 þús. Nissan Sunny SLX 1,6 ssk., 4 d., sk. 4/94,ek. 94 þús. km. Verð 650 þús. Tilboð 500 þús. Reanult Megane 1,6 bsk., 4 d., skr. 8/98, ek. 19 þús. km. Verð 1.255 þús. Tilboð 1.070 þús. Honda Civic LSi 1,5 ssk., 4 d., skr. 4/98,ek. 44 þús. km. Verð 1.230 þús. Tilboð 1.090 þús. Fiat Punto ELX 1,2 bsk., 5 d., skr. 2/98,ek. 6 þús. km. Verð 990 þús. km. Tilboð 790 þús. Hyundai Elantra 1,8 ssk., 4 d., skr. 5/94, ek. 76 þús. km. Verð 480 þús. Tilboð 350 þús. MMC Pajero 3,0 bsk., 3 d., skr. 1/91, ek. 125 þús. km. Verð 780 þús. Tilboð 590 þús. MMC Carisma 1,8 ssk., 4 d., skr. 1/98, ek. 42 þús. km. Verð 1.490 þús. Tilboð 1.250 þús. Hyundai Accent 1,5 bsk., 5 d., skr. 9/97,ek. 43 þús. km. Verð 790 þús. Tilboð 590 þús. Opel Astra GL st. 1,6 bsk., 5 d., skr. 3/98, ek. 31 þús. km. Verð 1.150 þús. Tilboð 990 þús. Suzuki Baleno GL 1,3 bsk., 4 d„ skr. 5/96, ek. 60 þús. km. Verð 770 þús. Tilboð 650 þús. Suzuki Swift GLX 1,3 bsk., 5 d„ skr. 6/97, ek. 56 þús. km. Verð 690 þús. Tilboð 590 þús. Suzuki Baleno GLX 1,6 ssk„ 4 d„ skr. 6/96, ek. 58 þús. km. Verð 850 þús. Tilboð 750 þús. VW Golf CL 1,4 bsk„ 5 d„ skr. 4/95, ek. 85 þús. km. Verð 830 þús. Tilboð 650 þús. Toyota Corolla XL 1,3 bsk„ skr. 10/95, ek. 72 þús. km. Verð 730 þús. Tilboð 590 þús. Nissan Sunny st 4x4 1,6 skr. 6/93, ek. 140 þús. km. Verð 590.000 Tilboð 450 þús. Suzuki Baleno GL 1,3 ssk„ skr. 3/96, ek. 76 þús. km. Verð 640 þús. Tilboð 490 þús. Suzuki Swift GLS 1,3 bsk„ skr. 8/96, ek. 70 þús. km. Verð 590 þús. Tllboð 470 þús. Toyota Corolla XL 1,3bsk„ skr. 7/94, ek. 96 þús. km. Verð 650.000 Tilboð 550.000 Suzuki Baleno GL 1,3 ssk„ skr. 5/96, ek. 53 þús. km. Verð 790 þús. Tilboð 660 þús. VW Golf GL.Grand 1,4 bsk„ skr. 3/95, ek. 79 þús. km. Verð 720 þús. Tilboð 590 þús. Hyundai Accent GLS 1,5 bsk„ skr. 10/98, ek. 15 þús. Verð 850 þús. Tilboð 690 þús. Toyota Corolla 1,3 bsk„ skr. 5/98, ek. 31 þús. km. Verð 1.150 þús. Tilboð 990 þús. Ford Fiesta Flair 1,3 bsk„ skr. 2/97, ek. 67 þús. km. Verð 680 þús. Tilboð 580 þús. Opel Astra GL st 1,6 ssk„ skr. 3/98, ek. 32 þús. km. Verð 1.150 þús. Tilboð 1.050 þús. Fiat Punto 1,3 bsk„ skr. 9/95, ek. 69 þús. km. Verð 480 þús. Tilboð 390 þús. Nissan Almera 1,6 ssk„ skr. 9/96, ek. 67 þús. km. Verð 970 þús. Tilboð 850 þús. Renault 19 RN 1,4 bsk„ skr. 5/94, ek. 70 þús. km. Verð 490 þús. Tilboð 360 þús. Renault Clio 1,4 ssk„ skr. 4/96, ek. 44 þús. km. Verð 770 þús. Tilboð 650 þús. MMC Lacer st. 4x4 1,6 bsk. skr. 5/95, ek. 96 þús. km. Verð 920 þús. Tilboð 790 þús. Ford Escort CLX 1,4 bsk„ skr. 10/95, ek. 46 þús. km. Verð 670 þús. Tilboð 570 þús. Ford Escort st. bsk„ skr. 1/96, ek. 80 þús. km. Verð 650 þús. Tilboð 550 þús. Suzuki Swift GL 1,3 ssk„ skr. 6/95, ek. 76 þús. km. Verð 580 þús. Tilboð 450 þús. Gerðu klárt fyrír veturínn ! Vorum að fá nokkra Suzuki Jimny jeppa. Skráðir í júní 2000 Tilboðsverð 1.290.000 SUZUKIBÍLAR HR S SUZUKI Skeifan 17 Sími 568 5100 $ SUZUKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.