Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000
37
Har&duglegan og ungan mann vantar
vinnu fyrir sig og bílinn sinn, t.d. lager-
störf og útkeyrslu. Er meö 14 rm sendibíl
m/lyftu. Uppl. í síma 868 6050._____
• Smáauglýsingarnar á Vísir.is.
Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísir.is.
Trésmiður vill bæta viö sig viögeröum og/eöa
uppsetningu innréttinga o.fl.
Uppl. í síma 587 2192.
|H Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis “98, s.
863 7493, 557 2493,852 0929.@st:
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylíi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Hilmar Harðarson, Toyota Land Cruiser
‘99, s. 554 2207,892 7979.___________
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00. S.
892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
• Ökukennsla og a&stoö við endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bflar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
tómstundir
Byssur
Snjóþrúgur frá Redfeather og Atlas í úr-
vali. Alvöruþrúgur fyrir alvöraveiði-
menn. Verð frá fa-. 13.900. Rjúpnavesti,
legghlífar, sjónaukar, talstöðvar, GPS,
gönguskór, haglaskot, skotvopn. Kíkið á
nýju heimasíðuna www.sportbud.is
Byssuskápar fyrir 5 byssur...34.900.
Byssuskápar fyrir 10 byssur...44.900.
Sportvöragerðin, Mávahlíð, s. 562 8383.
Hestamennska
Kæru viðskiptavinir! Vegna breytinga og
stækkunar á verslun okkar standa yfir
mikiar íramkvæmdir á húsnæði verslun-
arinnar. Við vonum að þær valdi ykkur
sem minnstum óþægindum. Með fyrir-
fram þakklæti fyrir sýnda þohnmæði.
Asttmd, Austurveri._________________
Til forkaups er boöinn stóöhesturinn
Sindri 92136222, Högnastöðum. Kyn-
bótamat: 128 stig. Útflutningsverð
1.500.000. Skrifleg tilboð berist Bænda-
samtökum íslands c/o Hallveig Fróða-
dóttir fyrir 11. nóvember n.k.______
Konukvöld Haröar veröur haldiö í Harðar-
bóli föstudaginn lO.nóvember. Borðhald
hefst kl. 20, húsið opnað kl. 24. Miða-
pantanir og upplýsingar í s. 566 8595 og
699 5178.___________________________
Til sölu merfolald undan Orra frá Þúfu,
svart, háreist og hágengt. Svar sendist
DV, merkt „Orri 2000-7864“,_________
Móvindótt hestfolöld til sölu. Uppl. í s.
435 1415.
Til sölu 7 v. gráskjótt Gáskadóttir. Hágeng
alhliða hryssa. Uppl. í s. 899 5757
bílar og farartæki
i) Bátar
Fiskiker - línubalar. Fiskiker, gerðir 300,
350 og 450 fyrir smærri báta. Línubalar,
70, 90 og 100 1. Borgarplast, Seltjamar-
nesi. S. 5612211.__________________
Til leigu 26 tonna bátur. Uppl. í síma 862
0590.
Jg BilartilsHu
Viitu birta mynd af bílnum þínum eöa hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mwida-
smáauglýsingu í DV stendur þér til boða
að koma með bflinn eða hjólið á staðinn
og við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
ATH. Tekið er við smáauglýsingum í
helgarblaðið alla virka daga til kl. 22
nema á föstudögum er tekið við smáaug-
lýsingum í helgarblaðið til kl. 17.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
15 þús. út og 15 þús. á mán. Nissan
Sunny 4x4, árg. ‘91, ek. 145 þús. km, sk.
‘01, sumar + nagladekk, rafdr. rúður,
central, hiti í sætum, silfurlitur, frábært
útlit og ástand. Verð 470 þús. Úppl. í s.
893 2317,_______________________________
Nýr bíll + 300 I bensín á 190.000. HI Star-
lex ‘00 til sölu. Ek.600 km., 7 manna,
snúningsstólar, rafmagn í öllu, ssk. o.fl.
Áhv. 1800 þús., afb. 28 þús. á mán.
Fyrsta afb. í feb. 2001.
Uppl. í s. 587 9368 og 898 3238.________
MMC Galant ‘89 1800, álfelgur, low
profile sumardekk, vetrardekk a felgum,
spoiler og dökkar rúður. Ryðlaus, í topp-
standi. Verð 200 þús. stgr. Uppl. í s. 699
8899.___________________________________
Til sölu Toyota Yaris Sol, árg. ‘99, ek. 21
þús. Gufur, 5 dyra, spoiler og dökkar rúð-
ur, rafdr. rúður, cd og samlæsing. Verð
1080 þús. Uppl í s. 896 0035 eða 898
5246.___________________________________
55 þús. kr. Fyrir þaö færö þú núna Dai-
hatsu Charade, árg. ‘87, ek. aðeins 80
þús. km, sk. ‘01, sumar + nýl. nagladekk
á felgum. Uppl. í s. 893 2317.__________
Benz 230 E, árg. ‘83, sk. ‘01. Er á negld-
um vetrardekkjum, topp græja með sól-
lúgu á aðeins 105 þús. stgr. Uppl. í s. 898
3091.___________________________________
Bílaflutningur/Bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig förgun á bflflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.______________
Fjallablll. Langur Suzuki Fox, vélbreyttur
veiðibfll á 32 . Verð aðeins 210 þús. stgr.
Nýleg 33“ gróf dekk á felgum fylgja að-
eins f dag. Úppl. í s. 694 8894_________
Mazda 323 ‘91, ný dekk, púst, demparar
ogbremsur. Skoðaður‘01. Visa/Euro-rað-
greiðslur. Uppl. í s. 557 2540 og 695
4350.___________________________________
Mitsubishi Lancer ‘90, nýir demparar,
bremsur, púst og tímareim. Skoðaður
‘01, cd-spilari. Visa/Euro-raðgreiðslur.
Uppl. í s. 557 2540 og 695 4350.________
Opel Astra ‘97. Ek.70 þús., 2 nagladekk.
Gott bílalán. 12 þús. á mán. í 3 ár. Út-
borgun 100 þús. Uppl. í s. 553 3095 og
698 2608._______________________________
Til sölu glæsilegur, vel meö farinn Galant,
árg. ‘91, vínrauður, fjarstart, CD, 16“
álfelgur. Verðtflboð óskast.
UppL f s. 866 3900 e. kl. 20.___________
Til sölu M. Benz 280 S ‘83, skoðaður, á
mikið eftir, einnig 5 stk. BF Goodridge
T/A 255/85 R16 á 8 gata felgum (undan
Ford). Uppl. í s. 565 3607 og 896 4566.
Toyota Corolla ‘88. Ekinn 116 þús, ssk.
Vetrardekk á felgmn fylgja. Reyklaus og
mjög vel með farinn bfll. Uppl. í s. 862
8432 eða 431 3010.______________________
Tveir góöir til sölu. Ford Mercury Cougar
‘84 V8, svartur, verðtilboð. Skoda Fehcia
‘99, ek. 11 þús., spoiler, álfelgur, vetrar-
dekk, 14 þús. á mán. S. 899 7631._______
45 þús. kr. Fyrir þaö færö þú Skoda
Favorit, árg. ‘91, ek. aðeins 71 þús. km,
sk. ‘01. Uppl. f s. 893 2317.___________
Frúarbíll, MMC Colt GLi ‘92, ek. aðeins
116,þús. Ný tímareim, sk. ‘01. Mjög gott
eintak, Uppl. í s. 892 9804.____________
Gul Honda Civic ‘88 til sölu, ek. rosalega
mikið en virkar vel. Verð 70 þús. UppL í
s. 697 7372,____________________________
Krónudagar EVRÓPU qríöarjegur afslátt-
ur á fjölda bifreiða. EVROSA Bflasala,
Faxafeni 8. S. 5811560._________________
Til sölu Daihatsu Charade SG, árg. ‘97, ek.
80 þús. km, álfelgur o.fl. Góður bíll.
Úppl. í s. 899 5555.
^ BMW
Til sölu BMW 323, ek. 172 þ. ‘83 (nýja
boddiiö). Sem nýr í útliti. Krómfelgur,
nýtt púst, vökvastýri, upptekin vél, kast-
arar, rafdr. topplúga. Einnig Dodge Stra-
tus ‘96, fæst vel undir listaverði. Uppl. í
s. 868 8013.
B Lada_______________________________
Lada Samara ‘92, ek. 77 þús. Nýsk. ‘01.
Bíll í góðu lagi. Verð 100 þús.
Uppl. í síma 894-3263 eða 898-1246.
Opel
Opel Astra ‘96 station, 1,4. Ekinn 87 þús.,
til sölu gegn yfirtöku á láni 680.000.-
Greiðslubyrði um 19.000.- Frábær bíll.
Uppl. í síma 697 8330.
^ Suzuki
Lítiö ekinn Swift, nýskr. júlí ‘94, ek. aðeins
52 þús. km, sk. fyrir 2 vikum. Gráblár,
vetrar- og sumardekk. Sannkallaður
konubfll í óaðfinnanlegu ástandi. Verð
420 þús. Uppl í s. 860 1585, Sigurður.
(^) Toyota
Toyota Yaris ‘00 til sölu, 5 mán gamall,
sem nýr. Ek. aðeins 14 þús. Gott verð.
Uppl. í s. 899 5555.__________________
Toyota Carina II ‘91, góður bíll í góöu
standi. Uppl. í s. 892 1030 og 567 5652.
(M) Volkswagen
220 þús. út. VW Golf station GL 1,6, árg.
‘98, ek. 33 þ., álfelgur, spoiler, dráttark.
Listav. 1090 þ., selst á 890 þús., áhv. bfla-
lán 670 þ. S. 898 5446 og 587 7521.
VW Golf 1400 GL, árg. ‘94, rauöur, 5 dyra,
ek. 65 þ. km. Sumar-/ vetrardekk og cd,
reyklaus og vel með farinn. Nýsk. Verð
690 þ. kr. Úppl. í s. 869 1613..
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu VW Bora 1,6, árg. ‘99, ek.35 þús.,
spoiler, litað gler og vetrardekk. Ath.
skipti. Uppl. í s. 8916970.
M Bílaróskast
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og
sölutilkynningar á smáauglýsingadeild
DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.________________
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Veldu tegund og árgerð og við finnum bfl-
inn fyrir þig. - Smáauglýsingamar á
Vísi.is.___________________________
Óskum eftir öllum tegundum / árger&um af
bflum. Staðgreiðsla í boði. Krónudagar
Evrópu. Evrópa bflasala, Faxafeni 8, s.
581 1560.
Bílaþjónusta
Tökum aö okkur allar almennar bflavið-
gerðir, s.s. bremsur og rafkerfi. Förum
með bíla í skoðun, eiganda að kostnaðar-
lausu, og gerum við sem þarf. Bílanes,
Bygggörðum 8, s. 561 1190 og 899 2190.
Fombílar
Ódýr amerískur bíll óskast til kaups. Á
sama stað er til sölu kerra og varanlutir
í Chevrolet S-10,4x4. Uppl. í s. 462 3275
og855 3275.
@ Hjólbarðar
Eko turbo vetrardekk, ISO 9002. Frábær-
ir fmnskir E-merktir (viðurkenndir)
sólaðir hjólbarðar með nýju E-1 Nokia-
mynstri.
145 R 13, kr. 2850
175/70 R13, kr. 3450
185/60 R14, kr. 4150
195/65 R 15 kr. 4850
195/70 R 15C kr. 4590
215/55 R 16, kr. 7900
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
200 Kópavogi, s. 544 4333.____________
Ódýrir hjólbarðar.
135-145-155 /13“x4, kr. 14.000
Með nöglum kr.17.000.
165-175/13“x4, kr. 16.900.
Með nöglum kr. 19.900.
175-185/14“, kr.17.900.
Með nöglum kr. 20.900.
Verð er miðað við 4 dekk og umfelgun.
Einnig bjóðum við umfelgun á aðeins
3000 kr. og fría rafgeymaprófun.
Pólar ehf., Einholti 6, s. 561 8401.__
Camac jeppadekkin. 195 R 15 kr. 8874
stgr.
215/75 R 15, kr. 9090 stgr.
235/75 R 15, kr. 10.197 stgr.
30x9,5 R 15, kr 11.115 stgr.
31x10,5 R 15, kr. 12.375
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
200 Kópavogi, s.544 4333._____________
Sava vetrarhjólbaröar. 155 R 13, kr. 4131
stgr.
165 R 13, kr. 4491 stgr.
185/70 R 14, kr. 5715 stgr.
185/65 R 15, kr. 6390 stgr.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
Kópavogi, s. 544 4333_________________
14“ dekk og álfelgur. Til sölu 14“ Miehel-
in IVALO negld vetrardekk á álfelgum.
Dekk lítið slitin og felgumar sem nýjar.
Dekkjastærð 175/65 R14. Gatastærð 4-
114,3. Selst á hálfVirði.
Uppl. í s. 695 7778 og 5811011._______
Höfum lokaö dekkjarverkstæöi okkar tíma-
bundið. Seljum pví alla sólaða hjólbarða
m/30 % afsl. Einnig vörubflahjólbarðar,
seljast allt niður í 13 þús. kr. Uppl. í s.
864 2470 eða 567 8003 Pittstopp,
Til sölu negld vetrardekk, 2 ný og 4 sóluö.
Stærð 245-70.19.5. Ekin 4 þús. km undir
bfl. Uppl. í síma 456 8254 eða 895 4115.
ísskápur, 141 cm., m. sérfr., á 10 þ., annar,
125 cm, á 8 þ. 4 stk. naglad.,185/65 15“, á
6 þ. 4 stk. 205/65 15“ á 6 þ. 2 stk. 205/75
15“ á 3 þ. S. 896 8568._______________
Ódýrlr notaðlr vetrarhjólbaröar og felgur.
Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850 og
567 6860.
________________Jeppar
Til sölu Nissan Pathfinder, árg. 1992, ek-
inn 79.000 m (127.000 km). Oflugur
jeppi í góðu standi á snjódekkjum og
aukadekk á felgum fylgja. Til greina
kemur að taka Ijögurra hesta kerru upp
í. Upplýsingar í síma 861 2327.______
Toyota Rav ‘98, reyklaus, 5 dyra, ekinn
33 þús., sjálfsk. Bíll sem sést ékki á bfla-
sölum. Staðgreiðsluverð 1800 þús. Uppl.
veitir Grímur í s. 587 0970 og 896 6790.
Óska eftir brettaköntum á Bronco ‘66-74
fyrir 38“ breytingu. Uppl. í s. 692 9417.
J§1 Kerrur
Heimiliskerrur. Mikið úrval af nýium,
þýskum kerrum. Sjón er sögu ríkari.
FVábærar kerrur f. heimilið og sumarbú-
staðinn. Til sýnis og sölu að Bæjardekki,
Mosfellsbæ. Úppl. í s. 566 8188.____________
Kerruöxlar, meö og án bremsu, fjaörir, og
hlutir til kerrusmíða. Fjallabflar, Stál og
stansar, Vagnhöfða 7, Rvk, s. 567 1412.
Lyftarar
Landsins mesta úrval nota&ra lyftara.
Rafmagn/dísfl - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
Islyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Opnunartilboð! Nvir og notaðir rafm. og
disillyftarar, staflarar. Varahl. og viðg:þj.,
leigjum lyftara. Erum fluttir að Hyrjar-
höfða 9. Lyftarar, s. 585 2500.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af bflnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjóhð á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Bifhjólaverkstæöi Reykjavíkur Bæjarflöt
13, Grafavogi. Gerum við öll hjól og
vélsleða einnig úrval af notuðum og nýj-
um KTM torfæruhjólum. Sími 577 7081.
Stórglæsilegt Suzuki 1000 TL racer ‘99,
ek. 1900 km, sem nýtt. Fæst með 20 þús.
út og 20 þús. á mán á 990 þús. S. 568
3737 og e.kl. 20 567 5582.
Pallbílar
MMC L-200 turbo, dfsil, rauður, double
cab, með húsi og dráttarkúlu, skoðaður
‘01. Kr. 980 þús. Sími 567 5486 eða 897
2832.
Sendibílar
Isuzu NPR ‘90, með 18,5 rúmmetra
kassa. Hlutabréf í Sendibflastöð Hafnar-
fjarðar, góðir tekjumöguleikar. Vertu
þinn eigin herra. Besti tíminn fram und-
an. Allar nánari uppl. í s. 697 3750 og
551 5618.
/_______________________Varahlub'r
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki,
Hyimdai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Terrano II, Trooper, Blazer
og Cherokee. Kaupum nýlega bfla til nið-
urrifs. Erum með dráttarbifreið, viðgerð-
ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á
fiutningsaðila fyrir landsbyggðina.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. VW
Passat ‘99, Golf ‘87-99, Polo ‘91 —’99,
Vento ‘93-’97, Jetta ‘88-’91, Skoda
Felicia ‘99, Opel Corsa ‘98-’00, Punto ‘98,
Uno ‘91-’94, Clio ‘99, Applause ‘91-’99,
Terios ‘98, Sunny ‘93, Peugeot ‘406 ‘98,
405 ‘91, Civic ‘88, ‘93, CRX ‘91, Accent
‘98, Galant GLSi ‘90, Colt ‘91, Lancer ‘94
o.m.fl. S. 555 4940.
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460, ‘89-’97, Mégane ‘98,
Astra ‘99, Corolla ‘86-’98, Sunny ‘93,
Swift ‘91, Charade ‘88, Aries ‘88, L-300
‘88-’92, Subaru ‘86-’91, Legacy ‘90-’92,
Mazda 323,626, Tercel, Gemini, Lancer,
Tredia, Express ‘92, Carina ‘88, Civic
‘89-’91, Micra‘89 o.fl.
Aöalpartasalan, s. 565 9700.Kaplahrauni
11. Ávensis '98, Audi 80 '89, Oþel Astra
‘95-’00, Civic ‘88-’99, CRX ‘89, Accort
‘87-’90, Lancer Colt ‘89-’92, Accent
‘95-’98, Passat TDi ‘96, Felica ‘95, Sunny i
‘91-’95, Tbyota, Mazda, Peugeot, SAAB
ogfl.__________________________________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörubfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjoraubIikk@simnet.is_________________
Cherokee og Bronco. Cherokee ‘88,
álfelgur og 31“ dekk og original brettak-
antar og hliðarrúður, 2 dyra bfll. Bronco
II ‘84, mótor, 4 gíra kassi, hásingar, hlið-
arrúður, hurðarrúður o.m.fl. Uppl. í s.
892 5754,______________________________
Erum aö rlfa flestar geröir bfla árg. ‘90-’00,
s.s. Opel, Renault, Escort, Charade, .
Toyota, Benz, BMW, Mitsubishi, Nissan,
Hyundai H 100 o.fl., o.fl. Partar, Kapla-
hrauni 11, s. 565 3323.________________
Alternatorar, startarar, vlögerölr - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni.Vélamaðurinn ehf.,
Kaplahr. 19, Hfj. sími 555 4900._______
Ath.! Mazda - Mltsubishl - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849._______________
Bílaflutnlngur/bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig fórgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058._____________
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault, Peugeot o.fl._________
Jeppapartasala P.J., Tangarhöfða 2. Sér-
hæfrun okkur í jeppum, Subaru og Sub. •
Legacy. Sími 587 5058. Opið mán.-fim.
kl. 8.30-18.30 og fbs. 8.30-17.________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.___________________________
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir Lancer/Colt ‘87-’95, Galant
‘88-’92, Legacy‘90-’92ogfleiritegundir.
www.partaland.is_______________________
Er aö rífa. Corollu ‘88, ssk., Lancer ‘90,
Lancer station 4x4 ‘88, Sunny 1500 ‘88,
aftursæti í L 300 Mini bus. S. 896 8568.
Er aö rifa. Corollu ‘88, ssk., Lancer ‘90,
Lancer station 4x4 ‘88, Sunny 1500 ‘88,
aftursæti í L-300 minibus. S. 896 8568.
V' Viðgerdir
Bffrei&averkstæölö Kúplinq ehf., s.5556560,
Melabraut 26, niðri, Hf. Tökum að okkur
allar almennar bflaviðgerðir, svo sem
bremsur, dempara og margt fleira._____
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
Uppl.ís. 562 1075.
Vinnuvélar
Get boöiö JCB 8015 beltagröfu, árg.’OO, ca
1600 kg, notuð 85 tíma, með lagnir fyrir
vökvafleyg og einnig lágþiýstilögn
til afhendingar strax. Verð 1.350.000
+vsk. Uppl. hjá Kraftvögnum (Bóas) í
síma 0045 40110007.__________________
Case traktor, 4x4 ‘87, ek. 2000 tfma,
ásamt loftpessu til sölu. Er í mjög góðu
lagi. Uppl. í s. 892 9666.
SkóhiUur, fatastandar, snagar á vegg, Ijós,
speglar o.fl. Littu við og skoðaðu fallegar
vörur sem setja svip á forstofuna.
HUSGAGNAHOLLIN
Bfldshöfði 20, 110 Reykjavik, s. 510 8000, www.husgagnahoUin.is