Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Blaðsíða 21
33 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 I>V Tilvera Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2855: Markhópur Lárétt: 1 slungin, 4 loforö, 7 trjástofn, 8 sæti, 10 skip, 12 dæld, 13 laupur, 14 rúlluðu, 15 reið, 16 sammanna- mót, 18 sáðland, 21 gjald, 22 flytja, 23 samtals. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 hljóðfæri, 3 mistakast, 4 snotra, 5 hress, 6 veðrátta, 9 harmur, 11 mjólkurafurö, 16 þjark, 17 lík, 19 kaldi, 20 svei. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason einni. Bragi Þorfmnsson varrn Sævar Bjamason. Bragi er vel að titlinum kominn. Hann varð unglingameistari íslands 2000 nýlega og virðist vera í töluverðri uppsveiflu um þess- ar mundir. Ég vil nota tæki- færiö og óska Braga til ham- ingju með titilinn. Bróðir Braga, Björn, er einnig öflugur skákmaður. Hér sjáum við hvemig Sigurður Daði komst í aukakeppnina með því að vinna Björn í síið- ustu umferð haustmótsins. Svartur á leik Bragi Þorfmnsson varð skákmeist- ari Taflfélags Reykjavíkur eftir aukakeppni við Sigurð Daða Sigfús- son og Sævar Bjamason. Öllum skákunum lauk með jafntefli nema Hvítt: Bjöm Þorfmnsson Svart: Sigurður Daði Sigfússon Haustmót TR 2000 45. - Bxe5 46. fxe5 Dxe5 47. Dh5 Ha7 48. Dg6+ Hg7 49. Dxa6 Hh7+ 0-1 Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson Myndasögur Aður en ég ber matínn fram, aetla ég að slökkva Ijósin. Það er rómantfskaia! & \ ^auxxrh! CHfii ftaowMe Steinar Jónsson og Stefán Jó- hannsson eru nýkrýndir íslands- meistarar í tvimenningi árið 2000. Þeir unnu sigur með töluverðum yfirburðum í úrslitakeppninni sem fram fór um helgina, enduðu með 369 stig yfir meðalskor. Landslið- sparið Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson náðu öðru sætinu með góðum endaspretti, skoruðu 239 stig í plús. Skammt þar á eftir voru Sigurður B. Þor- steinsson og Haukur Ingason með 232 stig í plús og aðeins tveimur stigum þar á eftir Kristján Már Gtmnarsson og Helgi Grétar Helga- son með 230 stig. Steinar og Stefán náðu forystunni í 30. umferð (af 39) og litu aldrei til baka eftir það. Þeir hafa reyndar báðir áður orðið íslandsmeistarar í tvimenningi en það var í flokki yngri spilara og þessi sigur þeirra því mun sætari. Spil dagsins er frá sjöundu umferð mótsins. Mikið var um slemmur 1 mótinu en það voru ekki mörg pör sem náðu laufslemmunni á hendur AV í þessu spili: 4 5 VKG ♦ 1074 4 ÁK76542 4 D432 •0 ÁD43 ♦ G532 4 D 4 ÁK108 M 9852 ♦ ÁK 4 G103 V 1076 ♦ D986 4 98 N V A S 4 G976 Laufaslemman spiluð í vestur er óhnekkjandi, átta slagir fást á tromp- ið og fjórir td viðbótar á tvo hæstu í tígli og spaða. Langalgengast var að spduð væru þrjú grönd á hendur AV, aðeins 5 pör af 20 í AV spduðu laufslemmu. Tvö þeirra voru reyndar svo óheppin aö spda slemmuna í austur og hjarta- útspdið dugði þar vöminni. Þrír fengu hins vegar töluna 920 í sinn dálk, þar á meðal íslands- meistaramir Steinar og Stefán. ----- ...... " ■ :-------—............. Lausn á krossgátu ■ssn 02 ‘imf 61 ‘J?u L\ ‘jod 91 ‘miso n ‘tSajj 6 ‘0!1 9 ‘uja g ‘e3ain33ng t> ‘Ei3iS[iot( £ ‘oqo z ‘soq 1 :jjajQ97 •S[[B £2 ‘BJæj ZZ 'n3o[E iz ‘njjja 81 ‘Suicj 91 ‘in SI ‘njpt n ‘staut et ‘3ei z\ ‘QOUS 01 ‘I9JS 8 ‘jnioq i ‘jtaq t ‘q9I3 I ÚJajpq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.