Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Blaðsíða 23
35 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 x>v Tilvera Krónprinsinn orð- inn 52 ára Krónprins Breta, Charles Philip Arth- ur George, verður fimmtíu og tveggja ára í dag. Prinsinn á að baki viðburðaríka ævi í kvennamálum eins og alheimur veit. Af venjum hans má láta uppi að uppáhaldsfæða hans er hrærð egg og hann er hrifinn af skosku viskíi. Þá dvelur hann gjarnan í einum af köstulum sínum í Skotlandi og ef hann fer út fyrir landsteinana í fri þá velur hann yfírleitt skíðasvæði á borð við Kloster í Sviss. Vertu þo' Gildir fyrir miövikudaginn 15. nóvember Vatnsberinn (20. ian.-is. fehr.r . Þú átt mjög annríkt 1 dag, sérstaklega verða öll samskipti tímafrek. Hætta er á að skapið verði ekki gott í kvöld þannig að best er að vera einsamall. Fiskarnlr (19. fehr.-20. marsl: Þú nýtir þér sambönd Isem þú hefur og vinir þinir reynast þér mjög vel. Þú verður fyrir þrýstingi sem þú átt erfitt með að standast. Hrúturinn (21. mars-19. april): l Þú lendir í alls konar ’þrasi og þarft jafnvel að gerast dómari í fá- fengilegum málum. imóður. Happatölur þínar eru 7, 18 og 26. Nautið (20. apríl-20. mail: Fjölskyldulifið á hug þinn allan og þar eru miklar breytingar á döfinni. Þú tekur á þig aukna ábyrgð í vinnunni. Tvíburarnir 121. maí-21. iúnt): Einhver óvissa rikir 'um hvað gerist í dag en líklegt er að þú far- ir eitthvað í ferðalag. Það er mikilvægt að þú skipulegg- ir vel það sem þú ætlar að gera. Krabbinn (22. iúni-22. iúin: Landafræðilegur aðskiln- | aður og erfiðleikar, sem Æ —J það skapa í samskiptum, kalla á þolinmæði þína. Efpusynir ókunnugum vinsemd gætu þér opnast nýir möguleikar. Uónið (23. iúlí- 22. áeúst): Þú ert fullur orku en gættu þess að eyða henni ekki í einskis verða hluti. Sýndu áhugamálum annarra áhuga. Happatölm- þinar eru 9, 15 og 25. Mevian (23. áaúst-22. sept.): Eftir fremur rólega tima hjá þér í persónu- .legum máliun fer held- ur betur að færast fjör í leikinn. Þú sinnir listinni meira en þú hefur gert undanfarið. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hópvinna færir þér ekki aðeins ánægju heldur einnig tækifæri til að sýna hvað í þér býr. Þú tekur að þér hlutverk leiðtoga. Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.l: Einhver óvissa rikir í ástarsambandi. ^Reyndu að finna út 1 hver hin raunverulega ástæða er áður en þú ferð út í rót- tækar aðgerðir. Bogamaður [22. nóv.-2i. des.): .Liklegt er að leyndar- V ^^^Pmál kvisist út. Vertu w þess vegna á varðbergi \ varðandi hvað þú segir eða hvar þú leggur pappírana þína. Steingeltin (22. des.-l9, ian.): Aðstæður eru þér ekki hagstæðar fyrr en í kvöld. Þér hættir til óhóf- legrar bjartsýni. Ein- beittu þér að einu í einu og ekki byrja á neinu sem þú getur ekki lokið við. vviciii i^o. at ý DV-MYNDIR EINAR Uppklapp Þar sem áhorfendur leikritsins sitja beggja megin sviösins hneigja leikarar sig í báöar áttir og snúa því baki viö helmingi áhorfenda. Stemning á Skáldanótt Um helgina var leikritið Skálda- nótt, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir, frumsýnt á stóra sviði Borg- arleikhússins. Leikritið er eftir Hallgrím Helgason og semur Ragn- hildur Gísladóttir tónlistina sem notuð er í sýningunni. Leikstjóm er i höndum Benedikts Erlingssonar og gengur leikritið út á það að gera grín að þjóðaríþrótt íslendinga, skáldskapnum. Gestir frumsýning- arinnar skemmtu sér vel þar sem leikritið er fullt af óvæntum uppá- komum á sviðinu sem Stígur Stein- þórsson leikmyndahönnuður kaus að hafa á milli áhorfendapalla sem færðir voru upp á svið. Eignaðist hjart- veika dóttur Ulrika Jonsson, sem er sjónvarps- stjárna í Englandi, eignaðist á dögunum dóttur með hjarta- galla. Læknar komust að því þegar í ágúst að barnið sem Ulrika gekk með væri alvarlega veikt. Ulrika var þess vegna undir það búin að dóttirin myndi íljótlega þurfa að gangast undir miklar hjartaaðgerð- ir. Ulrika á þá stuttu, sem hlotið hef- ur nafnið Bo, með þýska kaupsýslu- manninum Markus Kempen. Ulrika ætlar að hætta sjónvarpsstörfum til að annast litlu dótturina. Ifl sölff Dodge Caravan SE ‘99, ekinn 34 þús. km. Litur: dökkvínrauður, vél, 3,8 I V-6 180 hp., sjálfskiptur, loftkæling, rafdr. rúður, læsingar.og speglar. Verð kr. 2.290.000. Dodge Grand Caravan SE ‘00, ekinn 43 þús. km. Litur grænn, vél 3,8 I V- 6 180 hp. sjálfskiptur, loftkæling, rafdr. rúður, læsingar, og speglar. Verð kr. 2.690.000. Chevrolet Tracker, nýr, hátt og lágt drif.vél 2,0 1,127 hp, ABS bremsur, loftkæling, sjálfskiptur, veltistýri, samlæsingar, útvarp, cassetta, CD. Verð kr. 2.590.000. Peugeot 206 árg. ‘99, ekinn 21 þús. km. 5 dyra, vél 1400 cc, 14” álfelgur, sumar- og vetrardekk, litur grænn. Verð kr. 1.150.000. Netsalan ehf. Garðatorgi, Garðabæ. Sími 565 6241 og 893 7333 Tveir góðir Benedikt Eriingsson, leikstjóri Skáidanætur, og Hilmar Jónsson leikari. Hamingjuóskir Benedikt Erlingsson tekur hér viö blómvendi og ham- ingjuóskum frá Guöjóni Pedersen, leikhússtjóra Borg- arleikhússins, aö sýningu lokinni. Spegilmynd Þeir Stefán Már Magnússon úr hljómsveitinni Miönesl og Andri Steinþór Björnsson voru vel samhæföir og stilltu sér upp fyrir ijósmyndara DV. A góðri stund Ragnhildur Gísladóttir, höfundur tónlistar sýningarinn- ar, og Þórunn Sigurðardóttir en Reykjavík - menningar- borg styrkti sýninguna. Eigum til á lager Netsalan ehf. Garðatorgi 3, 210 Garðabæ. Sími 565 6241, 893 7333, fax: 544 4211 Sagan um Notting Hill er ef til vili orð- in að raunveruleika. Að minnsta kosti samkvæmt vikublöðum í Bandaríkjunum. Þau greina frá því að kvikmyndastjörn- urnar Julia Roberts og Hugh Grant séu farin að vera saman. Þau hafl nýlega sést saman á bar á Beverly Hills Hotel í Los Angeles. Sérstaklega var tekið fram að kærasti Juli, Benjamin Bratt, hafi hvergi verið nærri. „Julia snerti Hugh allan tímann og hann roðnaði, alveg eins og hann gerir í kvikmyndinni Notting Hill. Þegar Julia stóð að lokum upp kysstust þau,“ hefur eitt vikublaðið eftir heimildarmanni sín- um. Hugh Grant og ofurfyrirsætan Eliza- beth Hurley er nýskilin eftir 13 ára ástar- samband. Bandarísk vikublöð staöhæfa aö þau séu í ástarsambandi. Julia strauk Hugh á bar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.