Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 ____5 ANDLIT AÐ AUSTAN Teikningar lóhannesarS. Kjarvah ÞÓRARINU b. ÞORLAKSSON from the Dramngs 0( Brauir>’ðjandHb>TjunaWai rioncer a( tbc Dawn of a Cenuir>' KAtK»'ðLI>: LISTASAFN ÍSLANDS Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík Jólaföndur: Gjafakort í Þjóðleikhúsið Gjöfin sem lifnar við Þú getur fengið gjafakortiö sent heim og glæsilegar umbúöir með. Miðasala 551 1200 r/j SÍSStíi... WÓÐIHKHÚSIÐ Persónu legar iólagiafir Jólakerti Fallegt kerti er hreinsað með sótt- hreinsunarspritti og síðan er borið á það sérstakt efhi sem fæst í föndurverslunum og festir málninguna við vaxið. Síðan er málað með akrýllitum. Kertið á myndinni var málað með glimmer-lakki í síðustu umferð. Jólasveinar einn og átta I þessa skreytingu þarf kaðal með vír, pípuhreinsara og vattkúlur. Rauður pípu- hreinsari er brotinn til helminga og lokaða endanum stungið upp í vattkúluna. Á jóla- sveininum á myndinni var stífúr blómavir settur i hausinn og vafinn um pípu- hreinsarann til að gera hann meðfærilegri. Síðan eru klipptir mátulega langir bútar af pípuhreinsamum og vafið utan um búk- inn til að búa til handleggi. Búnar em til lykkjur á snærið og jóla- sveinninn látinn halda í það. Það em líka til röndóttir pípuhreinsarar sem hægt er að klippa til og útbúa brjóst- sykurstaf til að skreyta með. Það er snið- ugt að láta bömin búa til einn jólasvein á dag þegar þeir fara að koma til byggða. Sætur jólasveinn í jólasveininn þarf eina vattkúlu í búk- inn og aðra í höfuðið, pípuhreinsara og rauða eða röndótta prjónastrokka, lím og hár. Höfúðið er fest við búkinn með tann- stöngli eða blómavír og gott að bera smá- lím á vírinn til að festa kúlumar saman. Rauður pípuhreinsari er vafinn um háls- inn og látinn liggja með fram bakhliðinni. Pípuhreinsaranum er tillt með lími undir búkinn og afgangurinn á honum notaður í fætur. Hárið er límt á höfúðið og hæfilegur bútur af rauðum prjónastrokk klipptur til að búa til húfú. Prjónastrokkurinn er lykkjaður saman og brotinn inn að fram- anverðu. Efri hlutinn á pijónastrokknum er lykkjaður og dreginn saman og er bjalla eða trékúla sett í toppinn. Klippið mátulegan bút af röndótta prjónastrokknum og klæðið búkinn í hann, lykkið saman að ofan og neðan og lokið endunum. Síðan er rauður pípu- hreinsari notaður í hendur og festur á búk- inn með nokkrum saumspomm. Treyjan er síðan skreytt með tréperlum. I Skólavömbúðinni fæst mikið af góð- um og skemmtilegum fóndurbókum og með því að eiga nokkrar slíkar bækur er hægt að fá óteljandi hugmyndir af alls konarjólafondri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.