Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 59
j===j LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Hugmyndir að jólagjöfum Pakki með jóladóti: smákökur konfekt heimagert jólaskraut jólalög matarboð Rómantísk gjöf: léttvín glös rómantísk tónlist kerti kertastjaki ostar og vínber Baðsett: freyðibað shampó baðolía handklæði Handa kaffiáhugafólki: gæðakaffi kaffibollar bók um kaffi konfekt expressóvél Föndursett handa krökkum: pappír litir lím skæri reglustika blýantur Fyrir útivistarfólk: tjaldhælar áttaviti flugnanet eldunarsett svissneskur hermannahnífur prímus Fyrir þá sem vilja sterkan mat: alls konar chillí Tabasco salsasósa sterk kiydd uppskriftir n Kátir 09 hressir jólasveinar koma við öll tækifæri: á jólaballið, í verslunina, í heimahús, keyra út pakka á aðfangadag. * Spilum sjáifir á hljóðfæri 09 getum útvegað tónlistarmenn. * Vanir söngmenn. * 12 ára reynsla. * Sanngjarnt verð. * Bjððum Ijðsmyndaþjðnustu. llnsi'S ií[i [?6í vsSttðf I «ínti 897 mm, 864 7449 <1 inniskór Handa unglingsstúlkunni: baðmull andlitskrem naglalakk i tískulitunum rakakrem augnskuggi hreinsikrem Handa unglingsdrengnum: tölvuleikir músarmotta skrifari tölvubók FRÁBÆR JÓLAGJÖF yfíeaven Scent* HEILSU Heitur sem kaldur bakstur, hitaður í örbylgju eða bakarofni, eða kældur í frysti, - allt eftir því sem við á. yfteaven Scent* Einstakt lag heilsupúðans gerir að verkum að hann situr velog þétt að hálsinum og er tægilegur við léttari störf eða í ívuuarstöðu. >Heaven Scent< Frábær lausn geen margskonar verkjum og vannðan, t.d. höfuðverkjum, mígreni, vöðvabólgu, liðagigt, halsríg, stressi o.n. *Heaven Scent* Aðeins náttúruleg efni; Hörfræ og 12 aðrar mismunandi jurtategundir gefa mismunandi neilsusamlega virkni. Fæst í helstu apótekum. Gott úrvaljólagjafa. PFA F ‘Heimilistœkjaverslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími533 2222 Veffang: umv.pfaff.is Ellwoods-sýpris fólasýprísinn er til í mörgum stœrðum Chamaecyparis lawsoniana „Ellwoodii" Þessi sýpris er mikið notaður í jólaskreytingar og tekur sig vel út skreyttur rauðum gerviberjum og slaufum. Einnig er kjörið að nota þennan sýpris sem tímabundið skraut í stofum, kerjum, á dyrapöllum, við útidyr eða á legstaði. Hann heldur sér fagurgrænum allan veturinn, en þarfnast endurnýjunar þegar vorar. Sé hann notaður sem stofuskraut er áríðandi að vökva vel svo moldin þorni aldrei upp. Plantan þolir stofuhita nokkuð vel, en meiri líkur rr— eru á að hún dafni til frambúðar þar sem ekki er of heitt á henni. Ellwoods-sýprisinn getur staðið úti í görðum á sumrin og langt c=_ fram á haust. Á veturna getur plantan staðið í óupphituðum gróðurskálum eða útigeymslum. ■iiíiHÚS'ttíZ' ., jPðBs? Uj jrd K jrjl IJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.