Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Ekkert mál að kaupa nærföt handa konunni - „skálarnar alltaf að stækka," segir Guðrún Steingrímsdóttir Guðrún Steingrímsdóttir, eig- andi Lífstykkjabúðarinnar, segir að alltaf sé mikið að gera hjá sér um jólin og mikið um að karl- menn komi í búðina til að kaupa nærfbt handa elskunni sinni. „Urvalið hjá okkur er rosalega mikið í ár og ég geri mér varla grein fyrir því hvað ég er með margar gerðir af bijóstahöldur- um á boðstólum." Lífstykkjabúðin er stofnsett 1916 og því með elstu verslun- um í Reykjavík. „Konan sem setti verslunina á laggimar hét frú Foss og síðan hafa tveir aðil- ar rekið búðina áður en ég tók við henni árið 1993.“ Undirföt í miklu úrvali „Við erum með á boðstólum undirfot fyrir konur á öllum aldri, bæði ungar og aldnar, og þjónum því öllum kynslóðum. Svartlr og rauöir litir alltaf í tísku Starfsfólkiö leggur metnaö sinn í góöa þjónustu og pakkar inn gjöfun- um sé þess óskaö. Við seljum ullar- og silkinærföt, korsel- ett og margt fleira. Rauði og svarti litur- inn hefur alltaf verið ráðandi hjá mér og er alltaf í tísku." Guðrún segir að starfsfólk verslunar- innar leggi metnað sinn í góða þjónustu og því sé lítið mál fyrir karlmenn að koma í búðina og kaupa jólagjöf handa konunni. „Eg mundi ráðleggja þeim að kíkja í bjóstahaldarann hjá frúnni og sjá hvaða stærð hún notar áður en þeir koma. Síðan sjáum við um afganginn, bendum á það sem er í tísku og pökkum gjöfinni inn. Við bjóðum líka gjafakort fyrir þá sem það vilja eða treysta sér ekki til að velja. Það er svo merkilegt að skálamar eru alltaf að stækka, jafnvel þó konumar séu mjög grannar. Það er ótrúlegt hvað margar grannar konur þurfa stórar skál- ar.“ -Kip olfsett Púttarar Ron Thompson fluguveiðisett Okuma-veiðihjól Ron Thompson vöðlutöskur Wm Verð 3.995,- Opið alla daga vikunnar. Verslið á netinu www.veidihornid.is VEIÐIHORNIÐ Hafnarstræti 5 sími 551 6760 • fax 561 4800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.