Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2000, Blaðsíða 3
ennandi sagnalist 1 mm..« it§| iðni $&0X0 „ »Ája siGUKPXRiJörnR^ STRHNGIR Strengir - skáldsaga Ragna Sigurðardóttir Bogi og María Myrká kynnast á níunda áratugnum og í tvö ár eiga þau i eldheitu ástarsambandi. Þegar þau hittast aftur eftir langan aðskilnað blossar ástin upp á ný og hlífir engum. „Ég hvet alla til að lesa þessa bók. Hún er mjög skemmtileg og spennandi og snertir í manni strengi. Maður byrjar að lesa hana og leggur hana ekki frá sérfyrr en þvi er lokið." Magnús Geir Þórðarson, Tvípunkti, Skjá 1 „Ragna Sigurðardóttir lýsir innra lifi persónanna afmiklu innsæi... [sagan erj skrifuð af leikni og næmleika." Fríða Björk Ingvarsdóttir, Mbl. „Ragna hefur náð að glæða persónurnar svo miklu lifi og tilfinningum að maður getur með engu móti látið bókina frá sérfyrr en henni er lokið... Hún hrífur mann með sér frá fyrstu línu til þeirrar síðustu og gott ef hún heldur ekki áfram að skjóta upp kollinum löngu eftir að lestrí er lokið." Helga Helgadóttir, strík.is Morðið í sjónvarpinu Stella Blómkvist íslenskir sjónvarpsáhorfendur trúa ekki sinum eigin augum. Er landskunn þáttagerðarkona myrt í beinni útsendingu? Hin grunaða leitar ásjár hjá Lögfræóingnum Stellu Blómkvist. Fyrri bókin um Stellu, Morðið i sljórnarráðinu, hlaut miklar og verðskuldaðar vinsældir. Galdur Vilborg Davíðsdóttir Árið er 1419. Áætlanir um hjónaband Ragnfríðar og Þorkels verða að engu eftir að hún á barn i lausaleik meó enskum skipbrotsmanni. Leiðir þeirra liggja saman á ný áratug síðar, þegar Þorkell kemst til áhrifa hjá John Craxton biskupi á Hólum. Stormasamt ástarsamband upphefst i hringiðu átakamikillar baráttu, þar sem teflt er um biskupsstól, kaupmennsku og veraldlegt vald. „Sagan lýsirmiklum örlögum, bæði persónulegum og samfélagslegum og er ákaflega vel fléttuð. Mikil heimildarvinna virðist liggja að baki og samfélagslegu átökin eru mjög skýr og óhugnan- leg. Meitluð frásögn, prýðilega vel skrífuð saga." Súsanna Svavarsdóttir, Mbl. „Vilborg hefur hérskrífað hina mætustu bók. Hún er vandvirknislega unnin og orðfæríð trúverðugt... það besta sem hún hefur skrífað fram að þessu." Jóhanna Kristjónsdóttir, strík.is Mál og menning Hvíta kanínan Árni Þórarínsson „Besta íslenska spennusagan sem út hefur komið." Hrafn Jökulsson, strík.is „Árni Þórarínsson hefurskrífað skemmtilegan og spennandi reyfara sem vekur til umhugsunar." Guðbjörn Sigurmundsson, Mbl. „Spennandi, fyndin ogfléttan gengur upp ... spennuþyrstir lesendur vonast til að heyra meira af Einarí og ævintýrum hans í framtíðinni." Katrín Jakobsdóttir, DV „Mérfinnst þessi bók afbragð." Helgi Már Arthúrsson, Tvípunkti, Skjá 1 Annað Lif Auður Jónsdóttir 54 ára verkamaður í Reykjavík veitir tvitugri tælenskri fegurðardís húsaskjól meðan hún kemur undir sig fótunum i nýjum heimi. Um þetta skrifar Auóur af sömu hlýju og nærfærni og einkenndi fyrstu skáldsögu hennar, Stjórnlausa lukku, sem vakti mikla athygli og var tilnefnd til íslensku bókmennta- verðtaunanna. „Annað líf er vel heppnuð bók sem fjallar m.a. um hroka og ómanneskjulega þætti í íslensku nútimasamfélagi." Krístín Heiða Krístinsdóttir, strík.is „Skemmtileg og hnyttin saga... sem allir ættu að kaupa og lesa." Hörður Vilberg, Skjá 1 „Auður opnar okkur dyr að lífi sem flestir geta ekki gert sér í hugarlund og gerirþað afsamúð." Hrund Ólafsdóttir, Mbl. ■ |pjpp|gL| ^3 ■ ■&' ‘ * ® porjtemn íuð»uod«so.. Klór Þorsteinn Guðmundsson í sinni fyrstu bók segir Þorsteinn Guðmundsson sögur af fólki í sjávarþorpinu Reykjavík þar sem allir þekkja alla og tengjast Borgar- bókasafninu á einn eða annan hátt. Bók sem hægt er að mæla með fyrir þá sem kunna vel að meta svartan húmor og vitja taka litið hlióarskref út úr gráum raunveruleikanum. „Góð bók og höfundur sem lofar gððu." Kolbrún Bergþórsdóttir, ísland i bítið „Formið sem Þorsteinn hefur valið sögum sínum er nokkuð skemmtilegt og sú aðferð sem hann notar tit að segja sögurnar er gallsvartur húmor. Hann kann vel að segja sögur og skapa persónur sem hafa sterk sérkenni." Súsanna Svavarsdóttir, Mbl. ,Við mælum með þessarí/ Undirtónar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.