Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2000, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2000 Tilvera 35 I>V Lögfræðingar fagna mmm Dave Brubeck áttræður Einn af mestu djass- mönnum aldarinnar, pí- anóleikarinn Dave Bru- beck, verður áttræður í dag. Brubeck, sem er einn fárra djasssnillinga sem hefur tekist að ná almennum vinsældum, er þekktastur fyrir að hafa starfrækt hinn fræga Dave Brubeck kvartett sem seldi plötur í millj- ónaupplagi á sjöunda áratugnum. Lagið sem kom almenningi á bragðið var Take Five eftir saxófónleikara Brubecks, Paul Desmond. Brubeck spiiar enn þann dag í dag og þá helst með sonum sínum sem eru vel liðtækir djassleikarar. Gildir fyrir fímmtudaginn 7. desember Vatnsberinn t?o, ian.-is. fehr.r ■ Reyndu að gera vini þinum, sem á eitthvað bágt, greiða. Hann " mun launa þér það margfalt til baka þó að síðar verði. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Hikaðu ekki við að •grípa tækifæri sem þér býðst. Það á eftir að hafa jákvæð áhrif á líf þitt til frambúðar. Fjárhagurinn fer batnandi. Hrúturinn (21. mars-19. aoril): Þú ert eitthvað niður- dreginn en það virðist með öllu ástæðulaust. Reyndu að gera eitt- hvað sem þú hefúr sérstakan áhuga á. Nautið 120. apríl-20. maP: l Framtíðaráætlanir ki'efjast töluverðrar yf- irlegu. Þú ættir ekki að flýta þér um of að taka ákvarðanir. Happatölur eru 8, 25 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Mál sem þú hefur X^^lengi beðið lausnar á leysist eins og af sjálfu sér. Þú þarft að sætta þig við eitthvað sem er þér ekki að skapi. Krabbinn (22. iúní-22. iúin: | Það er ekki sama hvað | þú gerir eða segir í dag. Það er fylgst ná- kvæmlega með öllum þínum gerðum. Happatölur eru 5, 15 og 37. Liónið (23. iúlí- 22. ágústl: . Gættu þess að gleyma engu sem er nauðsyn- legt. Allir virðast óvanalega hjálpsamir og vingjamlegir i þinn garð. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Fjárhagsstaðan batnar tÚ muna á næstiuuii ef »þú heldur rétt á spil- unum. Gefðu þér tima til að sinna útivist og heilsurækt. Vogin (23. sept.-23. okt.l: J Reyndu að skilja aðal- (yy atriðin frá aukaatrið- \Æ unum og gera áætlanir 'y/ þinar eftir því. Það er ekki víst að ráð annarra séu betri en þín eigin, treystu sjálfum þér. Sporðdreki (24. okt.-?i. nóv.i: ■Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun í máli sem wmmmsm varðar fjölskylduna. Heimilisiifið á hug þinn allan um þessar mundir. Bogamaður (22. nóv.-21. rtes.l: -^gMikil gleði ríkir í ^/“rkringum þig. Einhver W hefur náö verulega góðum árangri og ástæða þykir til að gleðjast yfir því á einhvern hátt. Steingeitin (22. des.-19. ian.): Gamall kunningi skýt- ur upp kollinum þegar líður á daginn og þið eigiö saman mjög skemmtilega stund. Happatölur eru 5, 8 og 22. Opnunarhóf lögmannsstofunnar Lex ehf. var haldið 1. desember sl. í nýju og glæsilegu húsnæði stofunnar í Sunda- görðum 2 í Reykjavík. Fyrr á þessu ári sameinuðust lögfræðistofurnar KPMG lögmenn og Lex ehf. undir nafni Lex og var lokahnykkur sameiningarinnar tekinn þegar lögmannsstofan flutti í nýja húsnæðið. Eins og myndirnar sýna var bæði margt um manninn og skemmtilegt í opnunarhófinu. Skemmtilegt spjall Katrín Olga Jóhannesdóttir viöskipta- fræöingur, Ragnhildur Ólafsdóttir, starfsmaður Gjaldskila sem er dóttur- fyrirtæki Lex ehf., Ásgeir Önundarson, eiginmaöur Ragnhildar, og Kristján Sig- mundsson, framkvæmdastjóri Halldórs Jónssonar ehf. DV-MYNDIR E Kátir lögfræðingar Tómas Jónsson hrl., Guðmundur B. Óiafsson, lögfræöingur hjá VR, Jón Steinar Gunniaugsson hrl. og Helgi Jóhannesson hrl., einn eigenda Lex ehf. Tveir á tali Helgi V. Jónsson hrl., einn eigenda Lex ehf., og Sveinn Jónsson, end- urskoöandi og KR-ingur. Sposk í boöinu Kristín Jóhannesdóttir kennari og Benedikt Bogason, skrifstofustjóri í dómsmáiaráöuneytinu. Eigandi milli athafnakvenna Hér er Helgi Jóhannesson milli þeirra Ásdísar Höllu Bragadóttur, bæjarstjóra í Garöabæ, og Þórunn- ar Hafstein, skrifstofustjóra í menntamálaráöuneytinu. Heimafólk á Lex Ásgeröur M. Hólmbertsdóttir og Auöur Björgvinsdóttir eru starfs- menn Lex og Hanna Lára Helga- dóttir hri. er einn eigenda Lex. 13 dugmiklar kvenfélagskonur söfnuðu og gáfu leðursófa: Sælubros í sjö sæta sófa DV, ESKIFIRÐI: Hingað kom stór bíll í vikunni með stóra og góða gjöf til okkar gamla fólksins í elliheimilinu Hulduhiíð. Þessi gjöf var frá góðu konunum í kvenfélaginu, forláta leðursófi sem kom splunkunýr að sunnan. Sóflnn tekur sjö manns, er afskaplega vandað- ur og þægilegur og strax orðinn vin- sæll. Það er ekki annað hægt en að fara fallegum orðum um konumar í kvenfélaginu. Þær eru bara þrettán eft- ir, því allar eru að fara suður. Hér í Hulduhlíð eru allir ánægðir og eitt sælubros út að eyrum þegar þeir setjast í sófann og hugsa þá fallega til kvennanna þrettán, en félagatalan sannar að 13 er mikil happatala. Og auðvitað eru það þrettán bestu kon- umar sem urðu eftir. Konumar era duglegar að halda samkomur og selja kaffi; þannig afla þær peninganna. Alli ríki gaf líka riflega í starfið þeirra, enda er hann ónískur maður. DV-MYNDIR HELGI GARÐARSSON Vinkonur í Hulduhlíð Regína meö vinkonum sínum í Hulduhlíö. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Jóhanna Júlíusdóttir, Guörún Friöriksdóttir, Eva Pétursdóttir, Elísabet Andrésdóttir, Regína Thorarensen. Hér er besta veður, blankalogn og sólskin, og það liggur vel á öllum. Esk- firðingar era lífsglaðir menn og vinna heiðarlega fyrir sinni tilvera og hér komast allir vel af. I Hulduhlíð er mik- ið gert fyrir gamla fólkið og samkomu- lagið gott. Svona eiga stofnanir að vera og óskandi væri að allir væra jafn ánægðir og eldri borgarar í Hulduhlíð. -Regína “iU m i i WBk, w Br k „Hjálpum þeim sem ekki geta hjálpað sér sjálfir. Þarf að segja nokkuð meira?" Laufey Jakobsdóttir Gíróseðlar liggja frammi í öllum bönkum, sparisjóðum w og á pósthúsum. HJÁlPARSTARf KIRKJUHNAR ,,, .Bók bokarmnar vegna Skoðið Bókatíðiiidiii Félag íslenskra bókaútgefenda Liðabúningar Barcelona Mikið úrval búninga úr v-> K/ippra ut. Auglýsingin gildir sem 10% afsiáttur. Jói útherji Knattspyrnuverslun Ármúla 36 - sími 588 1560 www.mitre.com Patsy grét á hverjum degi Breska kvikmynda- R ■ ~ /r leikkonan þjáðist svo ¥ J a mikið í rúm- f j m akaá lega þriggja ára hjóna- bandinu með rokkaranum f f **t ~M Liam Gallag- her að hún grét á hverj- ' / ' ' t V- um einasta degi. Hún ■ i 1 -eiía/f/'éúre/ft/1 c//1 Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili ► ► ► ► ► 10 ára ábyrgð ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Stálfóturjylgir Ekkert barr að lyksuga ► TYuflar ekki stojublómin ► Eldtraust Þarfekki að vökva íslenskar leiðbeiningar Traustur söluaðili Skynsamlegjjárfcsting Bandalag íslenskra skáta segir í viðtali við popptímarit að líf hennar hafi verið samfelit martröð á þessum tíma og að sér líði miklu betur eftir að þau skildu í sumar. Liam átti það tU dæmis til að láta sig hverfa í marga daga og dúkka svo óvænt aft- ur upp. „Ég gaf meira en ég mun nokkum tíma aftur gera en það dugði ekki til,“ segir Patsy sem hef- ur það miklu betra ein á báti. U fjJ I I IISI Il i l i ll l l llH I I I I t IUI1 MÖGNUÐ BÍLAMYNDBÖND Myndbandsspólur sem allir bílaáhugamenn verða að eignast. Verð kr. 1.990,- til 2.490,- Þessar eru frábærar!!! ■ •°9 nQ „ Sfora3rt rðL> *’ra's«4á°e'r<ð - gjafavöruverslun bilaáhugafólks Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is nt i m t ti nni -r^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.