Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2000, Blaðsíða 24
36 ‘ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2000 Tilvera DV ■ BREAKBEAT.IS KVOLD A CAFE GROF Fyrsta Breakbeat.is-kvöldiö á Café Gróf fer fram í kvöld og plötu- snúðar kvöldsins eru DJ Addi og DJ Eldar og DJ Reynir. Framvegis verö- ur þetta síðan fyrsta miövikudags- kvöldið í hverjum mánuöi á Cafe Gróf og eru Jungle, drum & bass og breakbeat tónar og víbrar áfram í fararbroddi á kvöldunum. Aögangs- eyrir á Breakbeat.is er 300 krónur (500 krónur eftir 23.00) og aldurs- takmark miöast við 18 ár. Leikhús ■ ÖFVÍÐRÍÐ Öfviðriö veröur sýnt í Smiðjunni, nýju leikhúsi Nemenda- leikhússins, við Sölvhólsgötu 13 í kvöld kl. 20. Miðaverð 500 krónur. Kabarett ■ FERFÆTTA BORGIN: SPRELLOPERA I kvöld kl. 21 í Iðnó mun veröa frumflutt Ferfætta borg- in: sprellópera eftir Óvæntu bólfé- lagana Guðberg Bergsson og Dr. Gunna. Leikstjóri er Rúnar Guð- brandsson. FJytjendur eru Harpa Arnardóttir, Árni Pétur Guðjónsson, - Dr. Gunni, Þórunn Guðmundsdóttir og Þorvaldur H. Gröndal. Einnig veröur framkvæmdur TALsímgjórn- ingurinn Telefónían, skífusteikingar Róggu Gísla munu kæta lýöinn og svo veröur Benedikt Erlingsson meö upplestur.Aðeins þessi eina sýning og þaö kostar 1000 kall inn en 800 fyrir TALsmenn. Forsala miöa er í 12 tónum.Þetta er lokaviðburöur Óvæntra bólfélaga. ■ FINNSKI ÖSKURKÓRINN j dag kl. 17 mun hinn magnaði finnski öskurkór, Huutajat, sem sungiö hef- ur víða um heim og nýtur mikillar hylli öskra í porti Hafnarhússins. Aö- eins þessir einu tónleikar. Ókeypis inn. Tónleikarnir eru liður í Stjörnu- hátíð Menningarborgarinnar. ' Síðustu forvöð ■ STUÐ I KROPPINN I dag lokar Rósa listsýningu sinni í Gallerí Nema hvað á Skólavöröustíg.,Um er aö ræöa gagnvirka myndlist. Áhorf- endum býöst aö hafa áhrif á verkið og láta þaö hafa áhrif á sig. Menn geta sem sagt valið um að gera ekki neitt, gefa sjálfum sér hraust- legan rafstraum eöa bara stinga hausnum í sandinn/svarta kassann. Fundir ■ ISLENSK MENNING - SAM- KEPPNISTÆKI ATVINNULIFSINS? t I dag kl. 8.00 hefst Morgunverðar- fundur Reykjavíkur Menningarborg- ar og Verzlunarráðs íslands á Hótel Sögu undir yfirskriftinni íslensk menning - samkeppnistæki at- vlnnulífsins? Frummælendur eru Ástþór Jóhannsson, framkvæmda- stjóri hjá Auglýsingastofunni Gott fólk McCann Ericson, Friðrik Soph- usson, forstjóri Landsvirkjunar, og Ásgeir Bolli Kristinsson fram - kvæmdastjóri. Liður í stjörnuhátíö menningarborgarinnar. Sjá nánar: Lífið eftir vlnnu á Vísi.is Á GAUKNUM Þaö er engin önnur en Selma Björnsdóttir sem heldur út- gáfutónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Húsiö opnað kl. 21.00 og þaö er ókeypis inn til klukkan 22.00 en kostar 500 kr. eftir það. Krár 2. Tlluti Svarseðill Hvað er jólasveinn- inn að skoða? Jólatónleikar Borgardætra Borgardætur halda jólatón- leika í Borgarleikhúsinu í kvöld, 6. desember, kl. 20.30. Flutt verða lög af nýja jóladiskinum þeirra sem kallast Jólaplatan. Ellefu manna hljómsveit leikur undir söng Borgardætra og þetta mun í eina skiptið sem sveitin fylgir söngkonxmum á tónleikum fyrir þessi jól. POPP.............. Jólaföndur í Breiðholtsskóla: Krakkarnir komnir í jólaskap Bömin í Breiðholts- Staður: Sími: Pioneer-hl j ómtæk j a- samstæða Önnur verðlaun eru glæsileg Pioneer IS 21 hljómtækjasamstæða sem hefur slegið í gegn hjá yngri kynslóðinni. Samstæðan, sem kemur frá Bræðrun- um Ormsson, er framúrstefnuleg og kraftmikil með 2xl00W útgangsmagn- ara og power bass hátalara. Gegnsætt lok fyrir CD-spilara og allt annað sem þarf i alvöru-hljómtækjasamstæðu. Verðmæti þessa vinnings er 63.690 krónur. Ustaskuröur Elvar Árni Sigurðsson og Kristín Guðmundsdóttir skera út laufabrauð. skóla voru svo sann- arlega í jólaskapi á laugardaginn þegar þau mœttu í jylgd foreldra og œttingja í skólann. Hópurinn skar út laufabrauð, sumir bjuggu til kerti og aðrir föndr- uðu fyrir jólin. Saman áttu foreldr- ar og böm ánægju- lega stund við upp- haf aðventunnar. Með Skyrgám í fanginu María, sem er í öðrum bekk, býr sig undir að klippa út þennan fína jólasvein. Gaman að fondra Lárus Aðalsteinsson ásamt dóttur sinni, Önnu Karinu, og vinkonu hennar, Helenu Björgu. Jólakertin búin til Guðmundur Ingi býr til forláta kerti fyrir jólin. Honum til aðstoðar er Sigríður Guðmundsdóttir og Una Björg Jónsdóttir fýlgist spennt með. Mikið að gera Systurnar Guðfinna og Rut Valgeirsdóttir föndra ásamt Þórunni Gísladóttur og Unni Karen Guð- björnsdóttur. Heimilisfang: SKiiarrestur Skilafrestur í jólagetraun DV er til 22. desember. Munið að safna saman öllum tíu hlutum getraunarinnar og senda í einu umslagi í síðasta lagi 22. desember. Dregið verður úr réttum svörum í getrauninni milli jóla og nýjárs. Nöfn vinningshafa munu birtast í fyrsta DV á nýju ári, 2. janúar. DV-jólasveinninn er á þjóðlegum nótum í ár. Hann fór í Þjóðminja- safnið og fékk að skoða nokkra muni. Hann er ekki alveg viss hvað allir hlutirnir heita þannig að hann ætlar að biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda ykkur þrautina gef- um við þrjá svarmöguleika. Ef þið vitið svarið krossið þið við nafnið á hlutnum, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lousnimar fyrr en all- ar þrautimar hafa hirst. Jólagetraun DV - 2. hluti □ Askur □ Sultukrukka □ Neftóbaksdós Nafn: Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkt: Jólagetraun DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.