Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2000, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 Tilvera 2i DV Til þjónustu reiöubúnir Á Akureyri hefur verið opnaöur jóiasveinasögustaöur og þangað geta allir komið og rætt viö jóiasveina og fengið sér næringu í leiðinni. Hátíðarstemning á Akureyri. Krakkar í jólaskapi Það var mikið að gerast í miðbœnum á Akureyri og við fengum okkur göngutúr til að kíkja á mannlífið um helgina og urðum ekki fyrir vonbrigðum. Alls staðar var eitthvað um að vera, jóla- sveinar, nóg af fólki og ein- hver að árita eitthvað sem hann hafði gefið út. DV-MYNDIR G.BENDER Upprennandi stjarna Jóhanna Guðrún áritaði nýja diskinn sinn og hafði gaman af. A tali viö jólasveininn Jólasveinninn hlustar þolinmóður á Andra Frey. Skyldi hann vera aö semja um jólágjöfina í ár? Vildi gifta sig við gröf Díönu Poppdrottnmgin bað um að fá að láta gifta sig við gröf Díönu prinsessu en beiðni hennar var hafnað. Madonna kom ósk sinni á framfæri í bréfi til Spencers jarls, bróður Díönu. Umsjónarmaður grafreits prinsessunnar segir að rætt hafi veriö við Madonnu en að ekki hafi verið hægt að verða við óskum hennar. Fréttir herma að Spencer jarl hafl ekki viljað breyta grafreitn- um í geðveikislegan fjölmiðlasirkus. Madonna og Guy Ritchie munu i staðinn verða gefin saman í Skotlandi 22. desember næstkom- andi og verður veislan haldi í Skibokastala. Skoskir ferðamála- menn ætla auðvitað að reyna aö vekja sem mesta athygli á brúð- kaupinu. Opnuð hefur verið sérstök vefsíða um brúðkaupið þar sem veittar eru upplýsingar um kirkjur, hallir, hótel og rómantíska staði fyr- ir þá sem eru í giftingarhugleiðing- um. Guy ætlar að vera í skotapilsi við athöfnina. Madonna Spencer jarl hafnaöi beiðni poppdrottningarinnar. 20% ..........,( í Míru öllum borðstofusettum og sófaborðum til jóla. 30% afsláttur af postulíni og glösum. Bæjarlind 6, sími 554 6300 www.mira.is % Tvö frábær desembertilboð Stór pizza með 2 áleggsteg. Stór pizza með pepperoni Jlfliqij 'Wl / 1 ^ ((,-^YpT PtóZAÍPlZZAÍ' ÞÓ HRMCIR-VK>BÖKUM-t>0&CKIR! <8SSþ Fákafeni 11 • Dalshrauni 13, Hafnarfirði • Nesti, Ártúnshöfða . ap w Fékkstu kartöflu í skóinn? Snúðu þá vörn í sókn! Byrjaðu á því að skera hana í tvennt, svo getur þú búið til eitthvert mynstur í sárið. Hókus pókus ... nú áttu tvo sniðuga stimpla! Pínirvinir íslenskir kartöflubændur ^^Smáauglýsingar byssur, feröalög, feröaþjónusta, fyrir feröamenn, fyrir veiöimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, utilegubunaöur.tÓmstUndÍr . I Skoðaðu sm.áuglýsingarnar á VlSÍr.lS 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.