Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2000, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2000, Blaðsíða 33
H MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 é DV _______37 Tilvera li I ) ERMERKT HANDKLÆÐI & HUFUR Enn hœgt ad fó afgreitt fyrir jól. Hellisgata 17-220Hafnarijörður Sími 565 0122 Fax 565 0488 myndsaumur@myndsaumur.is wwwjnyndsaumurjs Voru að aka Nesjavallaleiðina eftir Gullfosshring þegar bíllinn fór fjórar veltur: Aðmírálshjónin leita hundsins síns eftir bílveltu 13. desember Giljagaur var vanur aö laumast inn í fjós og stela froðu ofan af mjólkurfötunum. Giljagaur Giljagaur var annar, með gráa hausinn sinn. - Hann skreió ofan úr gili og skaust í fjósið inn. Hann faldi sig i básunum og froðunni stal, meóan fjósakonan átti við fjósamanninn tal. Höf.: Jóhannes úr Kötlum - rúðurnar úr og hundurinn stökk út um gluggann - sást síðast til hans í gær DV-MYND HARI Viö söknum hundsins mikiö Hjónin á heimili sínu é Keflavíkurflugvelli. Þau fara þaöan giarnan til aö leita að hundinum. Síöast sást til hans á mánudag. Aðmírálshjónin á Keflavíkurflug- velli hafa haldið uppi leit að hundi sínum að undanfornu á svæði sunn- an- og austanvert við Hafravatn eft- ir að þau lentu í bílveltu á Nesja- vallaveginum með þeim afleiðing- um að konan og dóttir hjónanna slösuðust og hundurinn hljóp út i gegnum brotinn glugga. Hundurinn, sem er fremur lítill, af tegundinni beagle, er enn týndur þó til hans hafi sést síðustu daga. „Ég man bara eftir því þegar bíll- inn okkar byrjaði að rása og síðan valt hann út af og fór fjórar veltur með okkur,“ sagði Barbara Architzel aðmírálsfrú í samtali við DV i gær. „Dóttir okkar, 23 ára, kom að heimsækja okkur frá Bandaríkjunum. í lok nóvember ókum við til Gullfoss og Geysis og fórum svo fram hjá Þingvöllum til baka, fallegu leiðina fram hjá Grafn- ingnum. Eftir að hafa skoðað mann- virkin við Nesjavelli ókum við þá leið áleiðis til Keflavík- ur. Allt var i góðu lagi en skyndilega rásaði bíllinn í mik- illi hálku og það end- aði með því að við fórum út af. Svo man ég ekki meira fyrr en maðurinn minn var að toga í fæturna á mér til að koma mér út úr bílnum,“ sagði Barbara sem meiddist á bringu og í baki. Bíllinn fór fjórar veltur og endaði á toppnum. Sumir glugganna brotnuðu. AðmíráUinn, Dav- dv-mynd e.ól. id Architzel, slapp ómeiddur en dóttir þeirra hjóna ökkla- brotnaði og meiddist einnig á fíngri. „Hundurinn var aftur í hjá dóttur okkar og virðist hafa hlaupið strax út án þess að nokkurt okkar sæi hann,“ sagði Barbara. Leit hefur staðið yfir að hundinum frá því atvikið átti sér stað fyrir um þremur vikum. „Maður sem er hjá okkur i varnar- liðinu lét okkur vita að hann hefði séð hundinn okkar í gær - þetta var örugglega hann. Hundurinn, Lóbó, var bara nokkra metra frá honum en maðurinn náði ekki til hans, því mið- ur,“ sagði David sem fór með eigin- konu sinni og fleira fólki að leita að hundinum eftir að til hans sást i gær. David og Barbara eru afar þakklát Gunnari Dungal og konu hans sem búa í nágrenninu og segja þau og fleira fólk hafa verið hjálpsamt við að leita að hundinum. Matur sem eitt sinn var settur út í nágrenninu var horfmn þegar að var komið og öruggt talið að þar hafi Lóbó verið á ferð. Leit mun halda áfram í dag að Lóbó sem er vingjamlegur og með- færilegur þegar hann er með hús- bændum sínum en fremur erfitt er talið að ná til hans fyrir ókunnuga þó Viö staöinn þar sem hundurinn sást síðast Aömírálshjónin hafa komiö fyrir munum J eigu“ Lóbós skammt frá staönum þar sem bílveltan varö á Nesja- vallaveginum. David Architzel aömíráll var þar í gær. Lóbó er af tegundinni beagle. það sé ekki talið útilokað. Aðmíráls- hjónin segjast þakklát ef einhver læt- ur þau vita ef hann hefur séð til hundsins. „Við ætlum að reyna að finna hann áður en fer að snjóa - það er mikilvægt," sagði David Architzel. -Ótt T'* ] :! i alltaf ókeypis SKJÁR EINN Sigríði Ari "Konur sem létu drauminn í beinni útsendingu alla miðvik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.