Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2001, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2001, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 DV Fréttir -----------------------------------------1 DV-MYNDIR HILMAR ÞÓR Ræddi viö öryrkjana Karl Steinar Guönason ræddi viö þá öryrkja sem mættir voru í þjónustumiðstöö stofnunarinnar og sagöist vona aö niöurstaöa fengist í málinu sem fyrst. Mikið að gera hjá Tryggingastofnun í gær: Öryrkjar vilja að dóm- ur Hæstaréttar standi Starfsmenn í Þjónustumiðstöö Tryggingastofnunar ríkisins höfðu í nógu aö snúast í gær þegar öryrkjar fjölmenntu í stofnunina til að leita eftir leiðréttingu á bótum í sam- ræmi við dóm Hæstaréttar frá 19. desember. Margir hringdu einnig til að leita eftir svörum. Að sögn Pét- urs Bjamasonar, sem var einn af þeim öryrkjum sem mættu, vilja ör- yrkjar að dómur Hæstaréttar standi. „Þetta eru mannréttindi og við viljum standa á okkar rétti,“ sagði Pétur. Ríkisstjórnin hefur skipað nefnd til að skoða til hvaða aðgerða eiga Orðsendingin frá Tryggingastofnun Viija greiöa út samkvæmt dómnum en hafa ekki heimild til þess þar sem máliö er í höndum ríkisstjórnar sem stendur. að grípa vegna dóms Hæstaréttar. Þeir öryrkjar sem DV ræddi við í þjónustumiðstöðinni voru sammála um að stjómvöld væru meö við- brögðum sínum að traðka á tilfinn- ingum fólks og brjóta á mannrétt- indum þeirra. Þeir voru einnig hissa á því að að enginn fulltrúi ör- yrkja væri í nefndinni sem skipuð var. „Stjórnvöld líta á okkur sem annars flokks þegna þegar kemur að því að greiða okkur bætur og þeir skilja ekki það sem við þurfum að ganga í gegnum fyrr en þeir lenda sjálfir í þessum sporum," sagði Bergþóra Skúladóttir öryrki. Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofnunar, segir að stofn- unin geti ekki greitt út óskertar bætur fyrr en nýjar reglur um þær taki gildi og vonar að það verði sem fyrst. „Ég vænti þess að þið munið fá það sem ykkur ber þegar nefndin lýkur störfum," sagði Karl Steinar við þá öryrkja sem voru í þjónustu- miðstöðinni í gær. Þeir öryrkjar sem þar voru ætluðu að sitja áfram eins lengi og þeir þyrftu til að ná fram rétti sínum. „Við ætlum að sækja rétt okkar i þessu máli hvað sem það kostar,“ sagði Pétur Bjarnason. -MA 17 ára piltur: Látinn eftir flug- slysið í Skerja- firði í ágúst Annar piltanna tveggja sem komust lífs af í hinu sviplega dauða- slysi í Skerjafirði í lok verslunar- mannahelgar, þann 7. ágúst á síðasta ári, lést á Landsspítalanum í Fossvogi á ný- ársdag. Bana- meinið var rakið til innvortis áverka sem pilt- urinn hlaut í slysinu. Pilturinn hét Sturla Þór Frið- riksson og var hann fæddur 10. maí 1983. í flugvélinni sem nauðlenti í Skerjafirði voru fimm farþegar auk flugmanns. Flugmaðurinn og þrír farþeganna létust í slysinu en Sturla Þór og annar piltur slösuðust mjög alvarlega en lifðu af. Hinn pilt- urinn liggur á Grensásdeild Lands- spítalans í Fossvogi. -Ótt Fiskneysla minnkar líkur á krabbameini Margt bendir til þess að aukin flskneysla geti dregið úr líkum á því að fólk fái krabbamein, segir í nýjasta hefti American Journal of Clinical Nutrition. Á fréttavef WorldCatch er sagt frá því að þótt margar rannsóknir bendi til þess að fiskneysla geti dregið úr líkum á hjartaáíollum og kransæðasjúkdómum þá hafi fáir rannsakað sambandið milli flskneyslu og krabbameina. Þetta hafa Dr. Fernandez og nokkrir spánskir samstarfsmenn hans gert og hafa niðurstööurnar vakið nokkra athygli. Rannsóknin beindist að tveim- ur samanburðarhópum ítala, öðr- um með krabbamein og hinum án krabbameins. Rannsóknin fór fram á árunum 1983 til 1996. Með því að athuga neyslumynstur fólks í þessum hópum var hægt að leiða að því getum að fólk sem borðaði fisk tvisvar eða oftar í viku væri ólíklegra til þess að fá ákveðin krabbamein en hinir sem neyttu minna magns af sjávar- fangi. Hins vegar virtist fiskneysl- an engin áhrif hafa á tfðni krabbameina í lifur, gallblöðru, brjóstum eða nýrum að því er seg- ir í fréttinni. -DVÓ Veðrið á morgun Veðrið í kvöld Sólargangur og sjávarföll Fostudagu Vindur: /^~ 8-13 nv's Hiti 0" til -5° Latigard Sunnuú Vindun 8-13 m/» Hiti 0°til-5° o • w Vindur: ''' 5—8 tn/% Hiti 0° til - Fremur kalt áfram Noröan- og noröaustanátt, víöa 10 til 15 m/s, en hægari norðan til. Él noröaustanlands og við norðvesturströndina en léttskýjað á sunnanverðu landinu. Fremur kalt áfram. Allgóð færð Sámkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar er allgóð færð er á öllum helstu vegum á landinu, búið er að moka vegi á Vestfjöröum og á Noröaustur- og Austurlandi, nokkuð skefur á Austfjöröum en vegir aö veröa færir, góð færð er með suðurströndinni. Norðaustan 8-13 m/s og éljagangur austanlands, en annars hægarl og skýjaö meö köflum. Frost 0 tll 5 stlg. Noröaustan 8-13 m/s og éljagangur austanlands en annars hægarl og skýjaö meö köflum. Frost 0 tll 5 stlg. Austlæg átt, 5 tll 8 m/s og él viöa um land. Vægt frost. REYKJAVIK Sólarlag í kvöld 15.49 Sólarupprás á morgun 11.15 Síðdeglsflóö 01.03 Árdegisflóð á morgun 01.03 Skýrtngar á veöurtáknuin 10°4— HITI AKUREYRI 15.07 11.24 05.36 05.36 •VINDATT VINDSTYRKUR í metrum á sakúndu * HEIÐSKÍRT O N, SKYJAÐ ‘14 RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓK0MA Léttskýjað á sunnanverðu landinu Á morgun veröur noröan- og noröaustanátt, víöa 10 til 15 m/s, en hægari vindur verður þó norðan til. Él noröaustanlands og við norövestur- ströndina en léttskýjað á sunnanveröu landinu. Fremur kalt áfram. © ÉUAGANGUR 9 ÞRUMU- VEÐUR SKAF- Þ0KA RENNINGUR 4° 1 Veörið kl. 6 AKUREYRI skýjaö -6 BERGSSTAÐIR úrkoma -7 BOLUNGARVÍK alskýjaö -5 EGILSSTAÐIR ■€ KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö -6 KEFLAVÍK heiöskírt -5 RAUFARHÖFN alskýjaö -6 REYKJAVÍK heiöskirt -8 STÓRHÖFÐI skýjaö -3 BERGEN rigning 7 HELSINKI snjókoma -1 KAUPMANNAHÖFN rigning 5 ÓSLÓ ST0KKHÓLMUR þoka 1 ÞÓRSHÖFN rigning 5 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö -2 ALGARVE léttskýjaö 10 AMSTERDAM skúrir 8 BARCEL0NA hálfskýjaö 11 BERLÍN rigning 4 CHICAGO heiöskírt -13 DUBUN léttskýjaö 2 HAUFAX alskýjaö -3 FRANKFURT skýjaö 7 HAMBORG skýjaö 5 JAN MAYEN skýjaö -5 LONDON léttskýjaö 4 LÚXEMBORG rigning 6 MALLORCA léttskýjaö 7 MONTREAL alskýjaö -10 NARSSARSSUAQ skýjaö 1 NEW YORK heiðskírt -6 ORLANDO hálfskýjaö 5 PARÍS skýjaö 6 VÍN þoka -1 WASHINGTON heiöskírt -8 WINNIPEG alskýjaö -12 iPfrvr.vu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.