Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2001, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 2001
DV
Fréttir
Karl Ottesen hefur gengist undir 8 aðgerðir eftir að misstíga sig á hliðarlínu:
Fyrrum Imuvörðurinn
fær ekki bætur
- útséð um að hvorki KSÍ né Tryggingastofnun bæti skaðann
Ó*«hi fceíw fytct K*rU Onwn fr* h*»n dataMst Knvwrtu
Ótryggður dómari
öryrki eftir slys
„Því miður er nú útséð um að ég
fæ hvorki bætur frá KSÍ né Trygg-
ingastofnun ríkisins. Ástæðan er sú
að dómarar voru ekki taldir íþrótta-
menn og því ekki tryggðir á sama
hátt og þeir fyrr en árið 1997,“ sagði
Karl Ottesen, 47 ára Sandgerðingur
sem er 75 prósent öryrki eftir að
hafa misstigið sig í starfi línuvarðar
í knattspymuleik á Valbjamarvelli
fyrir ellefu árum.
Karl hefur reynt að berjast fyrir
því að fá bætur eftir slysið. Hann
var í vel launuðu starfi þegar slysið
átti sér stað en missti það fimm
árum siðar. Knattspyrnusamband
Islands hefur verið með mál Karls
til meðferðar. Niðurstaða sam-
bandsins er hins vegar sú að það
hafi ekki viðurkennt Karl sem svo-
kallaðan deildardómara, því hafi
sambandið ekki verið með hann
tryggðan sem dómara. Þessu hefur
Karl mótmælt enda hafl á sínum
tíma verið ljósmynd af honum í
skrá yfir deildardómara. En KSÍ
hefur komist að niðurstöðu - því
miður, forsendur til að greiða Karli
bætur skortir.
Karl missteig sig þegar hann var
Ánastaðamálið:
Rannsókn
í tæpt ár
Rannsókn stendur enn yfir i
kærumáli hesteiganda á hendur
eiganda jarðarinnar Ánastaða í
Hraunhreppi á Mýrum. Að sögn
Stefáns Skarphéðinssonar, sýslu-
manns í Borgarnesi, eru eftir ein
eða tvær skýrslutökur. Hann
kvaðst ekki vilja timasetja ná-
kvæmlega hvenær rannsókn máls-
ins lyki. .
Umrætt mál hefur verið til rann-
sóknar hjá sýslumannsembættinu
í tæpt ár. Eigandi Ánastaða var
kærður fyrir vanhirðu á hrossum
sem hann haföi í umsjá sinni.
Hann var kærður til refsinga fyrir
brot á dýravemdunarlögum. Jafn-
framt var óskað eftir rannsókn á
fóðurgæslu og eftirliti með hross-
um á bænum. Hesteigandi sá sem
lagöi fram kæruna átti hross í
hagagöngu á Ánastöðum sl. haust
og í byrjun vetrar. Sagði hann að
tvö þeirra hefðu verið orðin mjög
illa aflögð þegar þau komu þaðan
og hefði orðið að aflífa annað
hrossið af þeim sökum.
Stefán sagði að rannsókn máls-
ins hefði tafist af því að taka hefði
orðið skýrslur í fleiri en einu um-
dæmi. Hún væri nú á lokastigi.
-JSS
ísafjarðarbær:
Fagnar vænt-
anlegu sam-
starfi við ÍE
Stjórn Heilbrigðisstofnunarinn-
ar í ísafjarðarbæ fagnaði væntan-
legu samstarfi við Islenska erfða-
greiningu ehf. á hádegisfundi sín-
um sl. fimmtudag. Er fulltrúum
ÍE boðið að koma vestur til að
kynna starfsemi sína og hug-
myndir að samstarfi og starfsemi
ÍE á Vestfjörðum. Stjóm HeO-
brigðisstofnunar í ísafjarðarbæ
vísar samningi um vinnslu
heilsufarsupplýsinga til fiutnings
í gagnagmnn á heilbrigðissviði til
umsagnar læknaráðs stofnunar-
innar. -HKr.
línuvörður í leik ÍR og Selfoss á Val-
bjarnarvelli þann 24. ágúst 1989. Frá
þeim tíma hefur hann gengist undir
átta aðgerðir á hné. Hann fékk
gervilið árið 1997 og hefur að mestu
gengið við hækju eftir það þar sem
aðgerðin tókst ekki sem skyldi. Karl
bíður nú eftir að aðgerð verði fram-
kvæmd á honum á Landspítalanum
- aðgerð sem honum hefur verið lof-
að og á að lina verki.
-Ótt
Frétt DV um slys línuvarðarins.
STÓR OG SMÁ HEIMIUSTÆKI
C&A&t SINGER
BRflUíl PFAFF
Verð frá:
Þvottavdar 39-900.- Ryksugur
7.625.-
Kæliskápar 36.700.- Ofh/helluborð 29.900.-
Gufuháfar 22.900.- Uppþvottaváar 39.900.-
Frystikistur/skápar 23.700.-
Saumavélar, allt að 15% afsláttur
Einnig á HEILDSÖLUVERÐI:
Kafflkönnur • Straujám • Hárblásarar
Hraðsuðukönnur • Hrærivélar • Rakvélar
PFA
^Heimilistœkjaverslun
Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími533 2222 - Veffang: www.pfaff.is