Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2001, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001
DV
7
Fréttir
Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur:
Búið að greiða um 5 milljónir
- til atvinnulausra starfsmanna Nasco. Greiðslur stöðvast á næstu vikum
Lárus Benedikts-
son, formaður
Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Bol-
ungarvíkur, segir
að félagið sé nú búið
að borga á milli fjór-
ar og fimm miOjónir
i laun til starfs-
manna rækjuverk-
smiðjunnar Nasco
sem var lýst gjald-
þrota 8. desember. Uppsagnarfrestur
mikils hluta starfsmanna rennur út
á næstu tveim vikum og þá leggjast
greiðslur Verkalýðsfélagsins jafn-
framt niður.
„Við höfum brúað bilið á miOi at-
vinnuleysisbóta og væntanlegra út-
borgaðra launa, en starfsfólkið er
flest með mánaðar uppsagnarfrest og
einhverjir í allt að sex mánuði. Við
borguðum því fólki sem er með
rauða kortið, og klárar sinn upp-
sagnarfrest nú í byrjun janúar, á
milli jóla og nýárs laun sem svara tO
hálfs mánaðar. Við greiddum út
samtals um 950 þúsund nú fyrir ára-
mótin. Mest greiddum við fyrstu vik-
una, eða um þrjár miOjónir, en þar
inn í var desemberuppbót. í heOdina
eru þetta orðnar 4,5 tO 5 mUljónir
króna. Við getum ekki greitt meira
Tryggvi
Guömundsson.
en sem nemur upp-
sagnarfresti, annars
fáum við það ekki
til baka úr Ábyrgð-
arsjóði launa, það
yrðu þá að koma tU
önnur úrræði,"
sagði Lárus, en fé-
lagið hafði svipaðan
hátt á er Islensk „ . .. „
miðlun i Bo ungar- Gunnarsson.
vik varð gjaldþrota
á síðasta ári. FuUar atvinnuleysis-
bætur eru 64 þúsund krónur á mán-
uði auk smáupphæðar á dag fyrir
hvert barn sem er á framfæri launa-
manns. „Þeir sem hafa verið að
vinna hálfan daginn hafa fengið um
sjö þúsund krónur á viku auk
greiðslunnar frá verkalýðsfélaginu.
Lárus sagðist engar fregnir hafa af
hugsanlegri endurreisn fyrirtækis-
ins, en sagðist gera sér vonir um að
hún tækist sem aUra fyrst. „Það velt-
ur mikið á því að fyrirtækið fari í
gang, helst áður en uþpsagnarfrest-
urinn er búinn. Annars er hætt við
að los komi á það fólk sem á
skemmstan uppsagnarfrest. Það yrði
verulega slæmt að missa þetta fólk í
burtu. Það hefur mikla reynslu og í
þekkingu þess liggja mikil verð-
mæti.“
Starfsfólk í rækjuvinnslu Nasco
Uppsagnarfrestur flestra rennur út í næstu viku og þá getur verkalýösfélagið
ekki lengurgreitt fólki upp í væntanleg laun frá Ábyrgöarsjóöi launa.
Tilboð opnuö á föstudag
Kristinn H. Gunnarsson, formaður
stjórnar Byggðastofnunar, sem jafn-
framt er stærsti kröfuhafi í bú Nasco,
sagði að tUboð í eignir fyrirtækisins
yrðu opnuð á fostudag og þá fyrst
væri vonandi hægt að taka einhverja
afstöðu tU málsins. Tryggvi Guð-
mundsson, skiptaráðandi þrotabús-
ins, sagði engin tilboð enn komin í
eignimar. „Ég tel mig þó vita að ein-
hver tilboð séu á leiðinni. Annars er
ekkert hægt að segja fyrr en á fóstu-
dag er væntanleg tUboð verða opn-
uð.“
Fólki leiti andlegrar aöstoöar
Lárus sagði fólk misjafnlega á vegi
statt til að takast á við atvinnunu-
leysið, bæði andlega og fjárhagslega.
„Trúlega líður einhverjum mjög illa
og ég hvet þá endilega tU að snúa sér
til heUsugæslustöðvarinnar til að fá
aðstoð. Fljótlega mun Svæðisvinnu-
miðlun á ísafirði vonandi halda
styrkingamámskeið fyrir þetta fólk
líkt og gert var hér í Bolungarvík í
haust fyrir þá sem verið hafa lengi
atvinnulausir. Það er vel upp byggt
og gott námskeið tU að hjálpa fólki að
takast á við þessa erfiðleika."
-HKr.
Eldarnir slökktir dvmynd nh
Slökkviliöið á Selfossi slökkti í brennu bæjarbúa eftir að logaö haföi í henni í
um hálftíma.
Sunnlensk áramót fóru vel fram:
Slökkviliðið slökkti
í áramótabrennunni
Lögreglan á HvolsveUi stöðvaði á
nýársnótt tvo ökumenn sem grunað-
ir voru um ölvunarakstur.
Á Selfossi voru áramótin anna-
sömust hjá slökkvUiðinu. Það var
með vakt yfir áramótin og þurfti að
sinna þrem útköUum vegna sinu-
bruna sem kviknuðu af flugeldum.
Fyrr á gamlárskvöld hafði slökkvi-
liðið verið fengið til að slökkva í
áramótabrennu Selfyssinga þar sem
þurr sina var farin að brenna vegna
glóðar sem fauk úr brennunni. Að
sögn lögreglu á Selfossi fór aUt ann-
ars vel fram í hennar umdæmi.
-NH
Nýjárstungl yfir Reynisdröngum dv-mynd nh
Þaö var ekki mikil birta sem nýtt nýjárstungl gaf frá sér þegar þaö var aö
sigla á himninum yfir Reynisdröngum á fimmtudagskvöldiö. Þetta tungl er þó
tákn fyrir fyrsta tunglmánuð nýja ársins, þrátt fyrir aö týran sé lítil á tungliö
eftir aö fyllast og hníga eins og áöur.
DV, SELFOSSI: ________________
Fyrstu áramót nýrrar aldar fóru
fram með ágætum sunnanlands.
Reynir Ragnarsson, lögreglumaður
í Vík, sagði að í Vestur-SkaftafeUs-
sýslu hefðu verið samkomur bæði í
Vík og á Kirkjubæjarklaustri og aUt
heföi farið vel fram. Að sögn Reynis
setti helst hvassviðri strik í hátíð-
ina, þó ekki á þann hátt að rokið
væri tU teljandi vandræða.
Á Hvolsvelli fengust þær upplýs-
ingar að mannlífið hefði verið með
ágætum yfir áramót. í umdæmi lög-
reglunnar á HvolsveUi voru fjórar
brennur sem leyfi voru veitt fyrir.
Við tjörnina dvaiyndjak
Smáfólkinu finnst fátt skemmtilegra en aö heimsækja endurnar á tjörninni og gefa þeim eitthvaö gott í gogginn og
þaö lætur ekki frost og vetrarhörkur aftra sér frá þeirri skemmtun.
Þolinmæði Hvalfjarðargangamanna er þrotin:
Stálbitar munu stöðva
ólöglega vöruflutninga
DV, HVALFIRÐI:________________________
Ráðamenn Spalar, sem á og rekur
Hvalfjarðargöng, hafa ákveðið að
setja upp stálbita við gangamunnana
í vetur tU að koma í veg fyrir að
flutningabUstjórar fari undir fjörð-
inn með of háan farm. Verið er að
hanna bitana og þeim verður komið
fyrir eftir fáeinar vikur. Áður en tU
þess kemur mun Spölur kynna mál-
ið frekar á opinberum vettvangi svo
allir sem stunda þungaflutninga
undir Hvalfjörð viti hvað tU stendur.
Ástæður fyrir ákvörðun um stálbit-
ama eru ítrekuð brot UutningabU-
stjóra sem fara um göngin með mun
hærri farm en heimilt er samkvæmt
gUdandi lögum og reglum. Nú siðast
lá við stórslysi við suðurmunna gang-
anna skömmu fyrir jólin en bUstjór-
inn var gripinn og færður í hendur
lögreglu. Þann 7. desember fór bUl
með gröfu á paUi um göngin og rakst
upp í aflar hæðarslár á leiðinni en
þær féUu þó ekki niður við höggin.
Ljóst er að Spölur hefur orðið fyr-
ir miUjónatjóni vegna umferðarlaga-
brota af þessu tagi og lagfæringar á
hæðarslánum vega þyngst í öUu við-
haldi í Hvalfjarðargöngum. Stundum
næst í þá sem brjóta af sér en aUs
ekki aUtaf. Bílstjórarnir eru þá
dæmdir tU að greiða fjársektir og
tryggingarfélög bílanna taka á sig að
bæta skemmdir. í þeim tUvikum þeg-
ar lögbrjótarnir sleppa lendir við-
gerðarkostnaður á Speli.
Leyfileg hámarkshæð farms í
flutningum er 4,20 metrar en menn
hafa reynt að komast í gegnum göng-
in með miklu hærri farma. TU dæm-
is var flutningabUstjóri staðinn að
verki í júlí með hús á palli sem
mældist 4,60 metra hátt. Áður en
Hvalfjarðargöng voru opnuð sumar-
ið 1998 ræddu Spalarmenn þann
móguleika að setja strax upp fasta
stálbita við munnana tU að koma í
veg fyrir að of hár farmur færi inn í
göngin og skemmdi blásara, ljós og
annan búnað í loftinu. FaUið var frá
því að stiga þetta skref en í staðinn
voru settar upp öryggisslár sem gefa
eftir ef á þær er ekið. Slámar hafa
verið brotnar niður nokkrum sinn-
um og margoft hefur farmur rekist í
þær og skemmt. KaUa þarf hverju
sinni á vettvang körfubíl, kranabíl
og mannskap tU viðgerðar og hvert
tjón kostar því sitt. Nú er þolinmæði
Spalarmanna sem sagt þrotin. Stál-
bitar munu stöðva för þeirra sem
æfla áfram að virða að vettugi reglur
um hámarkshæð farms.
-DVÓ