Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2001, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001
21
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hestamenn: Massíft efni; er að taka inn
eik í hestastíur og klæðningar í janúar-
mán. Pantið tímanlega. Gott verð. Frá-
bær ending. S. 895 7785 og 586 1685.
Ný 2ja hesta kerra til sölu, mottur í gólfi,
hurð í stafni, harður toppur, skráð og
skoðuð, 2ja öxla, með bremsum í beisli.
V. 450 þ. Uppl. í s. 895 9407.__________
Fjögur hesthúsapláss í Mosfellsbæ til
leigu í vetur með fóðri og hirðingu. Uppl.
í síma 566 6683 eða 896 1152.
Heyrúllur til sölu, þurrt og gott hey.
Sexfalt pakkað. Hagstætt verð. Uppl. í s.
487 6548 eða 861 0222.
bílar og farartæki
3 Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þinum eða hjól-
inu þinu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
Netinu á netfang: dvaugl@flf.is.
Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21
alla daga en fyrir kl. 16 íostudaga.__
Nissan Primera ‘93 SLX 2,0. Sjálfsk, ekinn
91 þús. km. Tilboð ca kr. 400 þús. Þarfn-
ast smáaðhlynningar. Uppl. í s. 698
4677, Gunnar eða 586 1681, Guðrún.
Selst rosalega ódýrtl! MMC Galant árg.
‘87, beinsk. Þarf að laga en er ökuhæfur
og mikið endumýjaður. Ný dekk og
fleira. Bíll sem á mikið eftir. Uppl. í s.
694 5974._____________________________
Til sölu Plymouth breeze 2,4150 hö., ‘99,4
dyra, ssk., með rafmagn í öllu. Eldnn
tæp 50 þús. km. Verð 1490 þús. stað-
greitt. (Listaverð 1800 þús). Uppl. í síma
899 6448._____________________________
Peugeot 309 GL 1,4 árg. ‘92. Gott eintak.
Nýl. púst, bremsur, demp., tímareim o.fl.
Nýsk. til ‘02, ek. 99 þús. Fallegur og góð-
ur bfll. V. 165 þ. stgr, S. 566 7170.
Toyota Corolla - Mazda 323 Corolla GL
spec. ser. ‘91, toppb., 4 dyra sedan, 5 g., v.
280 þ. Mazda 323 ‘89,1.3,5 d., 5 g., v. 100
þ. Sk. ‘01/naglad. S. 898 2021,_______
Vantar jeppa fyrir japanskan. Mazda 626
2,0, árg. ‘94, ek. 100 þús., ssk., toppbfll.
Verð 930 þús. Ahv. bflalán 340 þús. Tek
jeppa upp í á ca 6-700 þús. S. 898 2021.
Hvítur Suzuki Swift GLi til sölu. Árg. ‘91,
ek. 106 þús. km. Er í mjög góðu ástandi.
Upplýsingar í s. 557 3783 og 847 1727.
Til sölu Ford Econoline, bensín, 8 manna,
árg. ‘88. Seldur hæstbjóðanda. Uppl. í s.
568 7007._____________________________
Ódýr bíll til sölu. Tovota Carina ‘86, ssk,
nýskoðaður, verð 60 þús. Uppl í s. 867
3022._________________________________
Honda Civic, árg. ‘85, til sölu. Óskoðaður,
fæst fyrir 15.000. Uppl. í s. 868 6320.
Til sölu Toyota Coaster ‘87, tilvalinn bíll í
húsbfl. Uppl. í síma 486 3336.
[Q] Honda
Honda Civic ‘90 GL, 3ja dyra, 5 gíra, ek.
136 þ. km, sk. ‘01,14“ álfelgur, rafdr. rúð-
ur, fallegur og góður, sumar- og vetrar-
dekk. Verð 250 þús. S. 896 8568.
<8> Hyundai
Til sölu Hyundai ‘92 i góöu ásigkomulagi.
Beinskiptur, 4ra dyra. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 696 2460.
Mitsubishi
Til sölu MMC Lancer ‘88, í toppstandi á
sanngjömu verði. Vetrar- og smnardekk
fylgja. Ryðlaus og hiti í sætum. Uppl. í
síma 898 8494, Sævar.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny XLS sedan, árg. ‘94, ek.
108 þús., ssk. Verð 490 þús. Upplýsingar
í síma 567 3222 og 899 0841.
Subaru
Subaru 1800 station ára. ‘88, sjálfskiptur,
dráttarkúla, sk. ‘01. Fallegur og góður.
Uppl. í s. 896 8568.
Bílaróskast
Lyftarar
Landsins mesta úrval notaðra lyftara. Raf-
magn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
Islyft ehfl, s. 564 1600. islyft@islandia.is
Sendibílar
Hyundai 100 4/'97, án glugga, vsk-bíll, ek-
inn 38 þús. km, bensín, sumar- og vetr-
ardekk, dráttarkrókur. Sími 895 8956.
Ólafur.
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og
sölutilkynningar á smáauglýsingadeild
DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Óska eftir pallbíl, 4X4, á verðbilinu
300-700 þús. Uppl í s. 483 3733 eða 893
1193.
^4 Bílaþjónusta
Tökum aö okkur allar almennar bílavið-
gerðir, s.s. bremsur og rafkerfi. Föram
með bfla í skoðun, eiganda að kostnaðar-
lausu, og gemm við sem þarf. Bflanes,
Bygggörðum 8, s. 561 1190 og 899 2190.
X_________________________ra®
Flugfélagiö Geirfugl byijar bóklegt nám-
skeið til einkaflugmannsprófs 15. janú-
ar. Próf tekin í mars og maí. Kennarar
með mikla reynslu. Hægt er að taka ein-
stök fóg og‘ skipta náminu í allt að 4
hluta. Verklega kennslan í fullum gangi.
Kynntu þér verðið! Hafðu samband í
síma: 562 6000 eða www.geirfugl.com.
% l Hjólbarðar
Ódýrir notaöir vetrarhjólbaröar og felgur. Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850 og 567 6860.
1 eppar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbfla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - gemm við-
jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu.
Fjallabflar/Stál og stansar,Vagnhöfða 7,
Rvík, s. 567 1412,________________________
MMC Pajero árg. ‘96, 7 m, 2,8 DTi, ssk.,
toppl., 31“ dekk, ek. 133 þús. km. V. 1900
., áhv. 250 þ. Skipti á ca 600-800 þús. kr
fl. S. 587 1590 og 893 0420.
Til sölu Toyota x-cab, árg. ‘90, ek. ca 140
þús., ný kúpling, læsing, aukatankur,
aukaraf, negld 36“ dekk. Verð 850 þús.
Uppl.ís. 699 1121.
Grand Cherokee ‘94 til sölu. Mjög góður
og vel búinn bfll. Ek. 130 þús. tíóð kjör og
gott verð. Uppl. í s. 899 5555.
Suzuki Vitara JLXi, ‘92,1600, ssk., ek-
innl52 þús., 30“ vetrar-og sumardekk.
Rafmagn í öllu. Uppl. í síma 896 9595.
Til sölu Range Rover ‘90, ek. 150 þús., bfll
í mjög góðu standi. Uppl. í s. 899 5555.
Toyota Land Cruiser ‘88, dísii, ek. ca 270
þús. Gott eintak. Uppl. e.kl.18 í s. 553
0080.
Cherokee árq. ‘87, ek. 50 þús. á vél, 4 1,
ssk, 35“ dekk, dráttarkrókur, til sölu.
Uppl. í s. 864 9616.
/ Varahlutir
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin eam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-88, Óamry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bíla. Opið 10-18 v.d.__________________
Bílstart, Skeiöarás 10, s. 565 2688.
Sunny ‘90-’96, Almera ‘96-’00, Micra
‘91-’00, Primera ‘90-’00, BMW 300-500-
700-línan ‘87-’98, 4Runner ‘91, Pajero
‘92, Lancer,, Colt, Galant Mazda,
Hyundai o.fl. Isetning, viðgerðir og rétt-
ingar á staðnum. Sendum frítt á flutn-
ingsaðila. Visa/Euro.__________________
Aöalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni
11. Ávensis ‘98, Audi 80 ‘89, Opel Astra
‘95-’00, Civic ‘88-’99, CRX ‘89, Accord
‘87-’90, Lancer Colt ‘89-’92, Accent
‘95-’98, Passat TDi ‘96, Felicia ‘95,
Sunny ‘91-’95, Sonata *92, Tbyota,
Mazda, Peugeot, Saab og fl.____________
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. VW
Passat ‘97-’99, Golf ‘87-’99, Polo ‘91-’00,
Vento ‘93-’97, Jetta ‘88-’9Í, Felicia ‘99,
Corsa ‘98-’00, Punto ‘98, Uno ‘94, Clio
‘99, Applause ‘91-’99, Terios ‘98, Peugeot
‘406 ‘98, 405 ‘91, Galant ‘90, Colt ‘91,
Lancer ‘94 o.m.fl. S. 555 4940.________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vömbfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
og element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is__________________
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440, 460, Mégane, Renault 19,
Astra, Corolla, Sunny, Swift, Daihatsu,
L-300, Subam, Legacy, Mazda 323, 626,
Tercel, Gemini, Lancer, Tredia, Express,
Carina, Civic, Micra o.fl._____________
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni.Vélamaðurinn ehf.,
Kaplahrauni 19, Hf., sími 555 4900,
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Eram á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849._______________
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subam, Renault, Peugeot o.fl.__________
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.________________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.___________________________
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir Lancer/Colt ‘87-’95, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92 og fleiri tegundir.
www.partaland.is_______________________
Til sölu ýmsir varahlutir úr Isuzu D/C ‘91,
bensínvél, gírkassi og fleira. Uppl. í síma
869 4604.
Kenvr
Viðgerðir
Nýjar kerrur til sölu: úr galv. prófíl og
krossv., ekkert pjátur.
750 kg, 1 öxull, 1,27 x 2,5 m, v. 115 þ.
750 kg, 1 öxull, 1,25 x 3,2 m, v. 145 þ.
750 kg, 2 öxlar, 1,27 x 2,5 m, v. 150 þ.
Uppl. í s. 895 9407.
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk-þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 562 1075.
Vélsleðar
Kerruöxlar, meö og án bremsu, fjaörir og
hlutir til kerrusmiða. Fjallabflar, Stál og
stansar, Vagnhöfða 7, Rvík, s. 567 1412.
Óska eftir 2 eöa 1 sleöa kerru á góðu verði.
Uppl. í síma 586 1840 og 692 1840.
Kattarbúöir 461 5707. Tbtaltek carbit-
ar/plast, 8 mm, undir plast og jám-
skíði/plastmeiðar.
Burðargormar, Öhlins-demparar.
www.sbaldurs.is, Óseyri 4, Akureyri.
Til sölu Polaris XCR ára. ‘94, ek. ca 3200
mflur, nýstilltur og yfirfarinn. Verð 320
þús. Úppl. í s. 699 1121.________________
Óska eftir húddi á Polaris sleða frá árg. ‘87
til ‘97, helst hvítt, má vera lítið skemmt.
Uppl.ís. 867 1301.
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir húsnæöi, 50-100 fm, undir hár-
greiðslustofu, sem fyrst á góðum stað.
Margt kemur til greina. Langtímasamn-
ingur skilyrði. Hafið samb. í s. 847 7565.
Sölu- og eignamiölun Stóreignar.
Sérhæfð leigumiðlun fýrir atvinnu- og
skrifstofuhúsnæði.
• Stóreign, Austurstr. 18, s. 551-2345.
Til leigu 153 fm versl. eða atvinnuhúsnæði
að Auðbrekku 2, Kópavogi í mjög góðu
ástandi (sala kemur til greina), laust
strax. Uppl, í s. 893 8166 og 553 9238.
Veitingastaður/húsnæði í miðbænum til
leigu strax. Ekki fyrir austurlenskan
mat.
Uppl. í síma 692 0564.________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
© Fasteignir
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.
Óska eftir lóö undir 130 fm einbýlishús.
Óska eiimig eftir 12 m I bitum. Uppl. í s.
567 9500 eða gku@vortex.is
Q} Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.__
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503, 896 2399.
g Húsnæði í boði
Falleqt 20 fm forstofuherberqi á 2. hæð í
Voganverfi, með salemi, til leigu frá 1
janúar. Góð umgengni skilyrði. 3^4 mán.
fyrirframgreiðsla. S. 453 5037._______
Leigjendur, takiö eftir! Þið erað skrefi á
unaan í leit að réttu íbúðinni með bjálp
leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Miöbær. Til leigu herbergi með aðgangi
að baði, eldhúsi, dagstofu og þvottahúsi.
Uppl. í s. 8611133.__________________
Herbergi til leigu í nágrenni Háskólans.
Upplýsingar í síma 5614808 e. kl. 18.
B Húsnæói óskast
10 mánaöa litil stelpa óskar eftir snyrti-
legu húsnæði fyrir sig og foreldra sína.
Foreldramir em í góðri vinnu, reykl. og
reglusamir. Skilvísum greiðslum heitið.
Áhugasamir hafið samb. í s. 557 9852,
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.
Óska eftir húsnæöi, 50-100 fm, undir hár-
greiðslustofu, sem fyrst á góðum stað.
Margt kemur til greina. Langtímasamn-
ingur skilyrði. Hafið samb, í s. 847 7565. '-
Er einhver meö litla íbúö eöa gott herb. á
leigu handa mér, get tekið að mér þrif
eða bamapössun upp í leigu. Reyki ekki,
er mjög reglusöm. Uppl. i s. 847 1169,
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______
Óskum eftir 4-6 herb. íbúö, strax eöa sem
fyrst. Helst í Hafnarfirði en annað kem-
ur til greina. Uppl. í síma. 565 1695.
atvinna
# Atvinna í boði
McDonald’s. Nokkrir tímar á viku eða
fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn
nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit-
ingastofur okkar í Kringlunni, Austur-
stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að
aðlaga vinnutímann þínum þörfum,
hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á
viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60
ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofum McDonald’s. Hafðu samb. við
Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður-
landsbraut eða Björn í Austurstræti.
Umsóknareyðublöð einnig
á www.mcdonalds.is.__________________
Góöar tekjur - góð verkefni.
Fróða hf. vantar hresst og jákvætt sölu-
fólk til að selja bækur og áskrift að
tímaritum okkar á kvöldin . Við bjóðum
upp á tekjutryggingu, góð sölulaun,
spennandi bónusa, ásamt góðri vinnuað-
stöðu í frábæmm hópi. Ef þig vantar
aukatekjur og langar að fá frekari upp-
lýsingar hafðu þá samband í síma
515-5602 eða 696-8558 milli kl. 09.00 og
18.00
Vinsamlegast athugið að yngri en 18 ára'
koma ekki til greina.________________
Viltu góöa vinnu hiá traustu fyrirtæki, þar
sem pú færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að
ræða fulla vinnu. Umsækjendur þurfa að
vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 899 1989
(Hjalti) eða 568 6836._______________
lönaöarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18
ára, óskast til framleiðslustarfa í verk-
smiðjuna að Bfldshöfða 9. Unnið er á
dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum
og tvískiptum vöktum virka daga vik-
unnar. Gott mötuneyti á staðnum. Nán-
ari uppl. veittar á staðnum en ekki í
síma. Hampiðjan hf.__________________
Dominos Pizza óskar eftir aö ráöa aöstoöar-
verslunarstjóra og vaktstjóra í fullt starf.
Einnig bflstjóra í hluta- og fullt starf.
Góð laun í boði. Sveigjanlegur vinnutími
sem ætti að henta öllum. Umsóknar-
eyðublöð fyrirliggjandi í öllum verslun-
um okkar og á netinu www.dominos.is
Góö og vel launuö vinna!! Við greiðum
mætingarbónus og starfsaldurshækkan-
ir. Aktu Taktu óskar eftir að ráða fólk í
fulla vinnu (vaktavinnu), ekki yngra en
17 ára. Uppl. í s. 863 5389 (Kristinn) eða
568 6836.____________________________
Glaölynt og skemmtilegt fólk óskast á
kaffihús og bar á Laugaveginum. Um er
að ræða full og hlutastörf. Yngri en 20
ára koma ekki til greina.
Uppl. á staðnum milli kl.12 og 18. Svartá
kaffið, Laugavegi 54.________________
í leikskóla er gaman. Viltu koma og vinna
með okkur á skemmtilegum leikskóla
sem vinnur eftir hugmyndafræði Reggio
Emilia. Hafðu samband við Huldu eða
Bessý í síma 567 8585 og 864 0100.
Allt milli himins ogjarðar..
Smáauglýsingar
550 5000
Skoðaðu smáuglýsingarnar á
|®L. - _
i&krnao'