Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2001, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2001, Page 21
25 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 JOV Tilvera Myndgátan ssi8as ■ne Myndgátan hér til hliðar lýsir Lausn á gátu nr. 2895: Viðbrenndur Krossgáta Lárétt: 1 þjark, 4 íjötrar, 7 fæða, 8 greindi, 10 leikfóng, 12 leðja, 13 karlmannsnafn, 14 bor, 15 tré, 16 bola, 18 bogin, 21 unnir, 22 leikni, 23 makaði. Lóðrétt: 1 úthald, 2 óvissa, 3 hindrun, 4 djarfur, 5 fljótu, 6 áhald, 9 hæsta, 11 sló, 16 trítl, 17 sterk, 19 vökva, 20 veðrátta. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Um hver áramót eru haldin mót víðs vegar um heiminn. Eitt af þeim er Rilton cup i Stokkhólmi sem hef- ur verið haldið óslitið í yfir 30 ár. ís- lendingar voru duglegir að sækja mótið, en í ár hefur enginn gert sér ferð þangað. Thomas Ernst er okkur íslenskum skákmönnum kunnur, hann er stærðfræðingur að mennt og stórmeistari en heldur er hann á nið- inn prófessor í klassískri tónlist við tónlistarháskólann í Stokkhólmi og gamall vinur minn. Hér missir hann ekki taktinn og skákin er á við kröft- ugt tónverk af hans hálfu. Hvítt: Thomas Emst (2409) Svart: Bo Aurehl Frönsk vörn. Rilton Cup Stockholm 28.12. 2000 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 cxd4 8. Dxg7 Hg8 9. Dxh7 Dc7 10. Re2 Rbc6 11. f4 Bd7 12. Dd3 dxc3 13. Dxc3 Rf5 14. Hbl 0-0-0 15. Hgl Kb8 16. g4 d4 17. Dd3 Rh4 18. Hg3 Bc8 19. Kf2 Ka8 20. h3 b6 21. a4 Bb7 22. Ba3 f6 23. exf6 e5 24. Dc4 exf4 25. Hd3 Rg6 26. Rxd4 Rge5 27. Rb5 Rxd3+ 28. Bxd3 De5 29. Bcl Dxf6 30. Dxf4 (Stöðumyndin) Dh4+ 31. Ke2 Hd7 32. Be3 Dxh3 33. Hgl He8 34. Dg3 Dh8 35. Kd2 Db2 36. Df4 Re5 37. Bd4 Db4+ 38. c3 Db2+ 39. Bc2 Rf3+ 40. Kdl Dal+ 41. Dcl urleið í skákinni. Bo Aurehl er kom- Dxcl+ 42. Kxcl Rxgl 43. Bxgl inn af mikilli tónlistarætt og er orð- Hel+ 0-1 Bridge Umsjón: Isak Orn Sigurösson 68 pör mættu til leiks í jólatví- menning Bridgefélags Hafnarfjarð- ar 27. desember sl. og er það nokk- ur fækkun frá síðasta ári. Spilaður var mitchell-tvimenningur, 42 spil. Félagarnir Sigurjón Harðarson og Haukur Árnason náðu besta skor- inu í NS en Guðmundur Sveinn Hermannsson og Björn Eysteinsson voru efstir í AV-áttirnar. Spil dags- ins er frá tvímenningnum og er Ómar Olgeirsson þar í aðalhlut- verki sem sagnhafi í metnaðarfullri slemmu. Þegar hart er sagt á spilin verður að réttlæta það með góðri spilamennsku. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og enginn á hættu: * 4 D8752 * 85 * DG986 * ÁG5 «*K63 * 10432 * ÁKIO VESTUR 4 1073 * G4 * KDG97 * 752 NORÐUR AUSTUR SUÐUR 1 * pass i ♦ pass 1 grand pass 2 ♦ pass 2» pass 3 * pass 4* pass 4 grönd pass 5 «* pass 6 * P/h Grandsögn vesturs sýndi 15-17 punkta jafnskipta hönd. Tveir tíglar austurs var gervisögn og krafði i game (tvíhleypan) og fjögur grönd ásaspurning. Tígulútspilið var sjálf- sagt hjá suöri og Ómar drap strax á ásinn. Hann tók nú spaða þrisvar sinnum og norður henti tveimur lauf- um. Afköst norðurs bentu til þess að hent væri frá 5 spilum i laufinu (eða fleiri) og Ómar var fljótur að sjá möguleikann á vinningi í spilinu. Tveir hæstu í laufi voru teknir, lauf trompað og tígli siðan spilað að heiman. Suður fékk slag á drottninguna en var neyddur til að hreyfa við hjartanu. Hjartagosanum var spilaö, Ómar tók slaginn á kóng- inn í blindum og svínaði síðan tíunni til að tryggja tólfta slaginn. '0!1 06 ‘BJÁ 61 ‘iuoj íi ‘ji} 9i 'jsnBi n ‘bjsjo 6 ‘191 9 ‘njo s ‘Jn^BjSnii {. ‘uja^Eioj £ ‘ija z ‘lo<j X UIOJOQI ■QnBJ 86 ‘IIUIJ ZZ ‘JnpiO \z ‘UÁM 81 ‘JJBl 91 ‘ifís SI ‘jniE n ‘5IBSI et ‘JnB zi ‘IinS OI ‘1»! 8 ‘JnQoj i ‘ijop { ‘J0J(j I UJOJPI Gæíir þú lánað mér tiu krónur, Jóakimi fræridi? E E Ég hluslaði á nýju plötuna með Segóvíu i gær. i dag skaltu hlusta á minar plótur, Venni vinur Eg verð að sótthreinsa N plotuspilarann svo \ V Segóvia smítist ekki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.