Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2001, Blaðsíða 25
41 MANUDAGUR 19. FEBRÚAR 2001 I>V Tilvera Myndgátan Myndasögur Myndgátan hér til hliðar lýsir lýsingarorði. Lausn á gátu nr. 2935: Strokkvartett Krossgáta Lárétt: 1 biskupssetur, 4 enni, 7 skaöinn, 8 hrogn, 10 gras, 12 hryggð, 13 hrúgu, 14 ílát, 15 tré, 16 lögun, 18 bjáífa, 21 greinilegt, 22 losa, 23 áhaldi. Lóðrétt: 1 öölda, 2 hratt, 3 hverílyndur, 4 bregðast, 5 suddi, 6 svelgur, 9 klampinn, 11 ber, 16 fríð, 17 lykt, 19 hlóðir, 20 bleyta. Lausn neðst á síðunni. jj! W (M1L. © Z93C, -EyþoR- in í skákunum annars getur farið illa. Afbrigði þetta, sem kallað er Marshall- árásin í spánska leiknum, beið Banda- ríkjamaðurinn Frank Marshall með að tefla í mörg ár uns hann mætti José Capablanca, fyrrverandi heimsmeistara í skák frá Kúbu, í kappskák. Capa sem aldrei rannsakaöi skák mikið og átti t.d. ekkert tafl á lífsleiðinni enda óþarfi því hann sá alla leiki fyrir sér og sundur- greindi í heilabúinu. Svo brá Marshall er Capa lék 16. Bd2! samstundis aö hann tapaði skákinni eftir 16. -Bg4 í þessari Bridge Umsjón: Sævar Bjarnason stöðu sem þó er ágætur leikur. Heikki Westerinen lék hér 16. Bb7 gegn Dan Hansson í Esbjerg 1983 en Dan tefldi þá á því svæöamóti fyrir íslands hönd. Dan tapaöi skákinni, blessuð sé minn- ing hans. En í 4. umferð á Meistara- móti taflfélagsins Hellis í ár hafði Sig- urbjörn gleymt öllum afbrigðunum sem hann hafði skoðað fyrir nokkrum árum og það var Sigurður Daði fljótur aö not- færa sér! Hvítt: Sigurbjörn Bjömsson Svart: Siguröur Daði Sigfússon Spánski leikurinn, Marshall árásin. Meistaramót Hellis (4), 2001 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4.Ba4 Rf6 5.0-0 Be7 6.Hel b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 Rf6 12. d4 Bd6 13. Hel Rg4 14. h3 Dh4 15. Df3 Rxf2 16. Bd2 (Stöðu- myndin) Bxh3!? 17. Dxf2?? Ruglar sam- an afbrigðum, gefur rangt lyf. Fræðin mæla með 17.gxh3 Rxh3+ 18.KÍ1 g5 19.He4 Bf4 með mjög óljósri stöðu. 17. - Bg3! 18.De3 Bg4 19,d5 Hae8 20.Dd4 Hxel+ 21.Bxel Dh2+ 22.KÍ1 Dhl+ 23.Dgl Be2+ 24.Kxe2 Dxgl 25.Bxg3 Dxg2+ 0-1 Spilamennska Bretans Johns Armstrong var rökrétt og leiddi til vinnings í þremur gröndum. Vett- vangurinn var HM um Bermúda- * Á102 »876 * KG10984 * 6 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Lindqv. Kirby Hallen. Armstr. pass pass 34 3 grönd P/h Útspil vesturs var kóngurinn í tígli og austur henti laufl í útspilið. Lindqvist fékk að eiga fyrsta slaginn en þann næsta tók Armstrong á tigui- drottningima í blindum. Næst kom spaði á kónginn, austur setti áttuna og vestur tvistinn. Nú voru 8 slagir sjáan- legir og góðir möguleikar virtust á þeim níunda. Ef austur átti spaðaásinn, væri Umsjón: ísak Örn Sigurösson skálina frægu árið 1987, viðureign Breta og Svía í undanúrslitum keppninnar. Vestur gjafari og allir á hættu: einfaldlega hægt að spila spaða að drottningunni, en Armstrong hefði ekki trú á þeirri spilaleiö. En hvað hafði hann fyrir sér í því? Útspil vesturs, kóngurinn í tígli var greinilega í þeirri von að fella drottninguna staka. En sá sem spilar þannig út, á yfirleitt inn- komu á hliðarlit, en sú innkoma gat varla verið nema á spaða. Armstrong spilaði því upp á þvingun á vestur. Hann tók nú ÁK í hjarta, lauf- kóng, spilaði laufi á ásinn og tók á drottn- inguna í hjarta. Lindqvist varð í þeirri stöðu að finna af- kast frá Á10 í spaða og 10984 í tígli. Ef hann henti spaöa, var einfalt fyrir sagn- hafa aö fría litinn. Lindqvist henti því tígli. Þá tók Armstrong ásinn í tígli og spilaði sig út á litinn. Níundi slagurinn kom á drottninguna í spaða. Lausn á krossgátu •i3e OZ '0}S 61 'uqi Ll ‘jæs 91 ‘ui^bu n ‘UUI5J0 6 ‘BQI 9 ‘!Qn s ‘}SB5(E}SIIU f ‘BfQaSsnE} g ‘}}0 Z ‘3SBS } :}}3JQOq 'IIQ} 88 ‘Buias} zz ‘tsQfi iz ‘BUSB 81 ‘Qtus 91 ‘5}ia ex ‘b5jsb ‘Suiq £t ‘)ns zi ‘euis ot ‘n)o§ 8 ‘QtdB) l ‘jtnui f ‘iQ)s t úiaiBq V Lg. Iliæddut?! Fylgii) -I' Afsakaöu, félagi’ Ég veið t aó gera eitthvað í þessum hraðaupphlaupum mín um! Eg er ekki nógu' (oruggur!) Engar ^hygaui Siggi % Zf minn! / Eg vil helst ekki aó ^ í hann fan að sýna meiri 's tilþrif og stæla!! y 'Ég heldaðéqA hafi huqmvnd, | r' Helduróu að lappirnar á þér litu ekki hressilegar út ef þú V málaóir þaer?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.