Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2001, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2001, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 8. MARS 2001 Útlönd I>V Skothríö í skóla Fjórtán ára stúlka særöi skólasystur sína í þessum kaþólska framhalds- skóla í smábæ í Pennsylvaníu í gær. Þær höföu átt í illdeilum. Ein stúlka særð- ist í skotárás í kaþólskum skóla Fjórtán ára gömul stúlka skaut og særði skólasystur sína í kafFistofu kaþólsks skóla í bænum William- sport í Pennsylvaníu í gær. Þetta var önnur skotárásin í bandarísk- um skóla á þremur dögum. Áttundi bekkingurinn Elizabeth Bush er sögð hafa gengið að hinni þrettán ára gömlu Kimberley Marchese þar sem hún var ásamt rúmlega eitt hundrað öðrum nem- endum á kaffistofunni og skotið hana í hægri öxlina með 22 kalíbera skammbyssu. Marchese var flutt á sjúkrahús þar sem líöan hennar var eftir at- vikum góð. Svo virðist sem stúlkumar hafi átt í deilum. Bush, sem er sögð feim- in, var flutt í kaþólska skólann fyr- ir ári vegna eineltis í gamla skólan- um. Hún lenti hins vegar í svipaðri stöðu í nýja skólanum. Bush var í ákærð fyrir tilraun til manndráps, fyrir líkamsárás og fyr- ir ólöglegan vopnaburð. Hún var sett í varðhald í unglingafangelsi. Að sögn embættismanna verður ákveðið á næstu dögum hvort reynt verði að fá leyfi til að rétta yfir stúlkunni sem fulloröinni mann- eskju. Elísabet drottningarmóðir Ráölagt aö mæta í gúmmístígvélum á veðreiöarnar á morgun þar sem hún afhjúpar styttu. Drottningarmóó- irin sótthreinsuð Elísabet drottningarmóðir í Englandi verður eins og allir aðrir að stíga á sótthreinsunarmottu þeg- ar hún kemur til veðreiðanna í Sandown Park nálægt London á morgun. Starfsmenn veðreiðanna hafa ráðlagt drottningarmóðurinni og öðrum gestum að koma í gúmmí- stígvélum þar sem skór geti skemmst af sótthreinsunarvökvan- um sem á að hindra útbreiðslu gin- og klaufaveiki. Síðdegis í gær hafði greinst 81 til- felli af gin- og klaufaveiki í Bret- landi. Sérfræðingar Evrópusam- bandsins telja að hámarki farald- ursins verði náð á morgun eða laug- ardag. Hættan er þó alls ekki talin liðin hjá. Finnska blaðið Helsingin Sanom- at greindi frá því í morgun að bú í suðurhluta Finnlands hefði verið einangrað vegna gruns um gin- og klaufaveiki í kúm. Vinnumaður á búinu kom frá Bretlandi fyrir nokkrum vikum. Fjárbóndi í Frakklandi var yfir- heyrður í gær af lögreglunni. Hann hafði flutt inn 70 dýr frá Bretlandi þrátt fyrir útflutningsbann. Fénu verður slátrað ásamt 130 öðrum kindum á búi bóndans. Búfjármarkaðir í Evrópusam- bandinu verða lokaðir næstu tvær vikurnar. Makedóníustjórn vill öryggissvæði innan landamæra Kosovo: Friöargæsluliðar skutu á skæruliða Utanríkisráðherra Makedóníu, Srgam Kerim, lagði til í gær að sett yrði upp nýtt öryggissvæði innan landamæra Kosovo til að stemma stigu við árásum albanskra skæru- liða á Makedóníu. Kerim sagði á fundi hjá Öryggis- ráði SÞ að ef friðargæsluliðar, und- ir forystu NATO, hefðu eftirlit með landamærunum væri hægt að koma í veg fyrir að skæruliðar kæmu sér upp búöum í sunnanverðu Kosovo til að gera þaðan árásir á Makedón- íu. Friðargæsluliðar í Kosovo lentu í fyrsta vopnaskakinu við albönsku skæruliðana í gær þegar þeir lögðu undir sig bæinn Mijak í Kosovo, skammt frá makedónska þorpinu Tanusevci sem meintir albanskir byssumenn höfðu á valdi sínu. Tveir skæruliðar særðust þegar friöargæsluliðarnir skutu á þá. Stjómvöld í Makedóníu lýstu yfir ánægju sinni með að friðargæslu- sveitimar væru farnar að leggja sig meira fram um að stöðva innrásir skæruliðanna. Makedónía hefur til þessa sloppið við stríðsátökin sem hafa hrjáð önnur fyrrum lýðveldi Júgóslavíu undanfarinn áratug. Stjómvöld óttast hins vegar nú að upp úr kunni að sjóða milli al- banskra og slavneskra íbúa landsins. Vesturlönd sjá fram á að dragast inn í enn ein átökin. Að þessu sinni eru þau þó í liði með stjórnvöldum í Belgrad til að koma i veg fyrir að albanskir þjóðemissinnar færi sig of mikið upp á skaftið. Sendiherrar NATO hittust í gær til að ræða að- gerðir gegn skæruliðunum. Albani handteklnn vlb landamærin að Makedóníu Friöargæsluliöar NATO í Kosovo leiöa burtu mann af albönskum. ættum sem þeir handtóku í þorpinu Debelde viö landamærin aö Makedóníu. Mikil spenna ríkir nú viö landamærin vegna aögeröa albanskra skæruliöa. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Akrasel 29, Reykjavík, þingl. eig. Gæðir ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands hf., mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Árkvöm 2a, 0101,2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Skarp- héðinsson, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Árskógar 8,0204, íbúð á 2. hæð t.h. í suð- austurhomi, Reykjavík, þingl. eig. Gunn- ar Gíslason, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Baldursgata 28, 25% ehl., Reykjavík. þingl. eig. Björg Stefánsdóttir, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánu- daginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Bústaðavegur 91, 0101, neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Stefanía E. Gunn- laugsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar, mánu- daginn 12. mars 2001, kl. 13.30. Esjugrund 10, Kjalamesi, þingl. eig. Ingi- mar Kristinn Cizzowitz og Jóhanna Guð- björg Ámadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Flétturimi 4, 0302, 50% ehl. í 91,2 fm íbúð t.h. á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Bóas Kristjánsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf., mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13.30. Flókagata 5, 0101, neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Fjölskylduhúsið Flókagötu 5 ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður versl- unamianna, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13.30. Fýlshólar 6, Reykjavík, þingl. eig. Krist- ján Sigurður Sverrisson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. _________________________________ Kleppsvegur 42, 111,1 fm íbúð á 2. hæð ásamt geymslu 0038 m.m. Eldri merking 020202, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Ingunn Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður lækna, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Kleppsvegur 124,0102,94,7 fm íbúð á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurð- ur Helgason, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands hf., höfuðstöðvar, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00._______________ Laufengi 27, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Danfríður Kristín Ámadóttir, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13.30. Logafold 178, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ingjaldur Eiðsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13.30.___________________ Melgerði 21, Reykjavík, þingl. eig. Guð- rún S. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Eignarhaldsfélag Alþýðubankans hf., mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13.30. Miðstræti 8a, 0101, 50% ehl. í 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristín Dýr- fjörð, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands hf., mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00.__________________________________ Neðstaleiti 1, 0303, og stæði í bíla- geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Lilja Hallgrímsdóttir og Sigurjón Þórarinsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Neðstaleiti 4, 0502, 2ja herb. íbúð á 5. hæð og stæði í bílageymslu, Reykjavík, þingl. eig. Unnur Björg Pálsdóttir, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf. og Islandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudag- inn 12. mars 2001, kl. 10.00. Rjúpufell 1, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Guðmundsson, gerðarbeiðandi SP Fjár- mögnun hf., mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13,30. Smáragata 14, 0101, neðri hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Þröstur Þórhallsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 12. mars 2001, kl. 10.00. Stangarhylur 4, 020103, atvinnuhúsnæði á 2 hæðum, 0103 67,6 fm, 0203 63,9 fm, 020104, atvinnuhúsnæði á 2. hæðum, 0104 69,0 fm, 0204 63,9 fm, Reykjavík, þingl. eig. VGH ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., höfuðst., og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Starengi 78, raðhús, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Rögnvaldsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 12. mars 2001, kl. 10.00. Stigahlíð 36, 0301, 77 fm íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Magnea Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Bima R.B. Jóhannsdóttir, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00._______________________ Sunnuvegur 17, 0201, 141,8 fm íbúð á efri hæð ásamt 23,4 fm anddyri á neðri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Viktorsdóttir og Eysteinn Þórir Yngva- son, gerðarbeiðendur Almennur lífeyris- sjóður VIB, íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10,00,_______________________ Sörlaskjól 54, 0001, 3ja herb. kjallaraí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Hjörleifur Kristinsson, gerðarbeiðendur íslands- banki-FBA hf. og Landsbanki Islands hf., höfuðst., mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Tangarhöfði 6, 0001, iðnaðarhúsnæði í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. YL- Hús ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. ______________________________ Teigasel 7, 0403, 2ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt 4-3, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Júlía Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13.30. Veghús 31, 0406, íbúð á 4. hæð t.h. í norðurhomi, Reykjavík, þingl. eig. Anita Paraiso Pardillo, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki Islands hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13.30. Vesturhús 6, 0001, 98,3 fm íbúð á neðri hæð m.m. og bílstæði við norðurhom lóð- ar, Reykjavík, þingl. eig. Daði Þór Ólafs- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Vesturvallagata 1, 0001, 52,0 fm íbúð í kjallara m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt0002, Reykjavík, þingl. eig. Ingólf- ur Amar Stangeland og Ásta Brynja Inga- dóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands hf., höfuðst., og Sparisjóður Kópa- vogs, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00._______________________________ Víkurás 4, 0403, 2ja herb. íbúð, merkt 04-03, ásamt sammerktri geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Amþór Vilhelm Sigurðsson, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og sýslumaðurinn í Hafnarfnði, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13.30. Þingás 35, Reykjavík, þingl. eig. Heba Hallsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður- inn í Keflavík, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10,00._____________________ Þverholt 22,0201, 72,8 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristján Benjamínsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bauganes 35a og bflgeymsla, Reykjavflc, þingl. eig. Sunneva Þrándardóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 16.00.__________ Brautarholt 20, 0401, verslunar- og þjón- ustuhúsnæði á 4. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Veislusalir ehf., gerðarbeið- andi Landsbanki Islands hf., höfuðst., mánudaginn 12. mars 2001, kl. 13.30. Dugguvogur 23, 0201, 2. hæð, Reykja- vík, þíngl. eig. Kjartan Þröstur Ólafsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf., mánudaginn 12. mars 2001, kl. 14.00. Grettisgata 61, Reykjavík, þingl. eig. Þór- unn Ósk Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn. 12. mars 2001, kl, 15.00.___________________ Krummahólar 6,0202,3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt B, Reykjavík, þingl. eig. Páll Pálsson, gerðarbeiðandi Jónas Gestsson. mánudaginn 12. mars 2001, kl. 11.30. Leirubakki 34, 0203, 89,9 fm íbúð á 2. hæð lengst til hægri m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.30. Leirubakki 36, 0102, 244,9 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Vonameisti ehf., gerðarbeiðendur Samvinnulífeyrissjóður- inn og Sjóvá-Almennar tryggingar hf„ mánudaginn 12. mars 2001, kl. 10.00. Njálsgata 79, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf H. Marísdóttir, gerðarbeiðendur Eignar- haldsfélag Alþýðubankans hf„ Lífeyris- sjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 12. mars 2001, kl. 14.30. SÝSLUMAÐIJRINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.