Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2001, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2001, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 8. MARS 2001 27 DV Tilvera igia Aidan Quinn 42 ára Kvikmyndaleik- arinn Aidan Quinn verður 42 ára í dag. Quinn ólst upp i Chicago og á írlandi og eru tveir bræður hans, Declan og Paul, þekktir í kvik- myndaheiminum, annar er kvikmyndatökumaður og hinn leikstjóri. Aidan fékk sitt fyrsta stóra hlutverk i Desperately Seeking Susan. Eftir að hafa leikið i mörgum stórmyndum fór Aidan Quinn tO ír- lands og lék þar í nokkrum myndum og skiptir tima sínum í dag milli ír- lands og Bandaríkjanna. Gildir fyrir föstudaginn 9. mars Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.t: Vinur þinn kemur þér verulega á óvart. Þú hagnast á einhverju sem engum datt í hug að yrði fjárhagslegur ávinningur af. Happatölur þínar eru 5, 27 og 30. Fiskarnir (19. febr.-?0. marsl: Fjármáiin hafa ekki verið í alveg nógu góöu lagi en nú fer að rætast úr í þeim efn- um. Þú verður íyrir sérstöku happi á næstu dögum. Hrúturinn (21. mars-19. anri»: Þér er óhætt að líta björtum augum fram á veginn þar sem allt virðist vera mjög bjart og stjömurnar þér sérstaklega hagstæðar. Nautið (20. april-20. mail Þú kaupir eitthvað en ert 1 fyrstu ekki alveg viss um hvort þú hafir gert rétt. Þú tekst á hendur aukna ábyrgð í vinnunni. Tvíburarnir (21 dugnaði mun Tvíburarnir (2i. maí-21. iúníi Þú skalt leita aðstoðar ! erfiðu máli þar sem þú ert ekki viss um að þú ráðir við það. Með dugnaði mun þér þó fyllilega takast að ráða fram úr málinu. Krabbinn (22. iúní-22. iúii>: Þú verður mjög undr- | andi á einhverju sem ' gerist í dag. Hætta er á rifrildi á milli vina en þú skalt forðast að taka afstöðu. Liónið (23. iúií- 22. áeúst): Eitthvað er i undir- búningi og þér virðist sem verið sé að leyna þig einhverju. Haltu þínu striki hvað sem á dynur. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: /w Þú lendir augljóslega í tímaþröng i dag en það ^^^thljótast þó engin stór- ^ r vandræði af þvi. Mikil- vægt er að þú segir ekki frá leyndarmáli. Vogin (23. sept.-23. okt.l: S Þú ert orðinn þreyttur Oy á ákveðnu máli. Nú er loksins lausn í sjón- / f máli þannig að þú get- ur andað léttar. Happatölur þínar em 6, 11 og 25. Sporðdreki (24. okt.-71. nnv.V Mikilvægt er að þú vinnir vel fyni hluta >dags þar sem þú verð- jur fyrir truflimum er líður á daginn. Kvöldið verður ró- legt. Bogamaður (22. nðv.-21. des.l: jNú er hagstæður timi ftil viðskipta. Vertu því duglegur að vinna í ; þeim málum núna. Astin blómstrar sem aldrei fyrr. Steingeitin (22. des.-l9. ian.): Þú þarft að gera upp hug þinn á næstunni varðandi mikilvægt mál sem snertir þig og fjölskyldu þína. Treystu vini þin- um sem viH þér vel. Skíðamenn gera sig klára Margmenni var fyrir neöan brekkurnar - skíöamenn að gera sig klára. DV-MYNDIR G.BENDER Hlíðarf jall, Akureyri: Fjölmenni og gott færi Þótt snjólítið sé sunnan heiða er ekki það sama uppi á teningnum á Norðurlandi. Blaðamaður DV brá sér í Hlíðarfjall á dögunum og tók stemninguna á skiðafólkinu. „Það er rosalega gaman að renna sér, við erum búnir að vera hérna síðan opnað var í morgun og það er mikið fjör,“ sögðu þeir bræðurnir Gunnar og Bjarki Halldórssynir. Fjölmenni var á bæði á skíðum og brettum um allt fjallið. Neðar geyst- ust menn um á vélsleðum og þeim íjölgaði þegar leið á daginn. „Við erum í pásu smástund, við höfum farið margar feröir," sögðu þær Berglind Jónasdótth og Ólöf Inga Stefánsdóttir sem lágu og slöppuðu af eftir margar ferðir. Skíðafærið var gott í fjallinu, skíðamenn á öllum aldri voru að renna sér. Einn og einn var á leið- inni upp i brekkurnar, sumir voru bara inni í bíl í kaffi, enda gott að slaka á eftir nokkrar ferðir. Mikið fjör hjá bræðrum Þeir bræöur, Gunnar og Bjarki Halldórssynir, voru meö- al þeirra sem lögöu leiö sína í fjalliö til aö njóta úti- vistar. Hjálmarnir þeirra eru til stökustu fyrirmyndar. í pásu með brettin Berglind Jónasdóttir og Ólöf Inga Stefánsdóttir með snjóbrettin sín, tilbúnar aö leggja aftur í fjalliö eftir smápásu. í deilum við nágrannana Söngvarinn George Michael á nú í hörðum deUum við nágranna sína. Michael vUl stækka sveitasetur sitt í MiU Cottage í Oxfordskíri sem hann keypti á um 200 mUljónir króna fyrir tveimur árum. Hann hefur sótt um leyfi tU að byggja eitt sumarhús til viöbótar á lóðinni og stóra sundlaug. Leyfið var veitt en nágrannarnir á þessum kyrrláta stað óttast aö söngvarinn ætli að halda Uölmenn og hávaðasöm partí úr því að hann æUar að auka húsrýmið. Það er einnig mat nágrannanna að sundlaug passi alls ekki inn í umhverfið. George Michael er að vonum algerlega ósammála þessum neikvæðu nágrönnum sínum og ætlar ekki að gefa sig. Hann er auk þess með leyfi upp á vasann. GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANDSINS MESTA ÚRVAL AF UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS Barónsstíg 27 - S: 542 7400 JEPPAMENN! Dráttarspil og fylgihlutir Háhraðaspil 9.500 Ibs. (4.310 kg) Vagnhöfða 23 • Sími 587 0 587 www.benni.is Julia og kærastinn Leikkonan Julia Roberts og kærastinn hennar, Benjamin Bratt, koma til athafnar bandaríska kvikmyndasafnsins þar sem leikkonan var heiöruö fyrir afrek sín á hvíta tjaldinu. Julia er hæst launaöa leikkonan í Hnllwwnnri -w~ 'mr -y -y -y - ''y -y y- ■"y i'M y -y y—yi, -y y i 'H-Lr ' ' ' 4 v , ... Við höfum ýmiskonar hús á um 15 stöðum j á Spáni og um allan Flórídaskagann. J| Getum útvegaö allt að 85% lán til allt að 30 ára Verðum með sýningu á Hótel Islandi dagana --; 10 og 11 mars næstkomandi frá klukkan 13-17J Komið og kynniö ykkur hvað við höfum upp á ** að bjóða. Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu okkar. | www.buysunhouses.com 1 3 í 'íSr". ; slmi. «1 8815 og 698 9242

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.