Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2001, Blaðsíða 26
30 FIMMTUDAGUR 8. MARS 2000 Tilvera DV Sjónvarpið r' 16.35 17.00 17.03 17.58 18.05 18.30 * 19.00 19.35 20.00 20.20 20.25 20.50 20.55 22.00 22.15 22.40 23.05 23.35 23.55 00.05 Handboltakvöld (e). Fréttayfirlit. Leiöarijós. Táknmálsfréttir. Stundin okkar (e). Eöalsteinar (5:6) (Gems). Fréttir, íþróttir og veöur. Kastljósiö. Frasler (23:24) (Frasier). Bandarísk gamanþáttaröö um útvarpsmann- inn Frasier, vini hans og vanda- menn. DAS-útdrátturinn (14:20). RRX 3. reglan - Fuglinn syngur (2:6). Leikin stuttmynd, gerö í sam- vinnu viö Kvikmyndaskóla íslands. Vinkonur í saumaklúbbi fá svo mik- inn áhuga á kynlífi að þær fá ekki viö neitt ráðiö. Handrit: Ágústa Ólafsdóttir. Leikstjóri: Silja Hauks- dóttir. Fréttir aldarinnar. 1944 - Lýöveldi stofnaö. Siska (2:12) (Siska). Tíufréttir. Beömál í borginni (23:30). Heimur tískunnar. Ok (e). Kastljóslö (e). Sjónvarpskringlan - auglýsingatimi. Dagskrárlok. ISMS' 17.00 18.00 18.30 19.30 20.00 ‘ 20.30 21.00 22.00 22.15 22.20 22.30 23.30 00.00 00.30 01.00 01.30 Jay Leno (e). Jóga. Umsjón Guöjón Bergmann. Topp 20. Entertalnment Tonight. Jackass. Félögunum er ekkert heil- agt og gera nákvæmlega þaö sem þeim dettur í hug, hversu hættulegt sem þaö er! Adrenalín. Sílikon. ( þættinum Sílikon er sjón- um beint að ungum og öldnum, skemmtanalífi landsins og tísku. Fréttir. Allt annaö. Mállö. Umsjón Eirikur Jónsson. Jay Leno. Wiil & Grace (e). Yes Dear (e). Entertainment Tonight (e). Jóga. Óstöövandi Topp 20 í bland viö dagskrárbrot. 06.00 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 00.00 02.00 04.00 18.15 Kortér. ^ 21.15 Martha, má ég kynna Frank, Daniel og Laurence (e). 1997 Fræga fólklö (Ceiebrity). Klikustríö (Gang War). Vinkonur (Now and Then). Myndir af álfum (Photographing Fairies). Klíkustríð (Gang War). Vinkonur (Now and Then). Fræga fólklð (Celebrity). Myndlr af álfum. Svart og hvítt (Black and White). Mlnnlngar úr körfunnl (Basketball Di- aries). Dauöl í Granada (Death in Granada). Svart og hvítt (Black and White). 06.58 Island í bítið. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi (e) (Styrktaræfingar). 09.35 Sögur af landi (9.9) (e). 10.10 Sporöaköst II (Víöidalsá). 10.35 Aö hætti Sigga Hall (2.12) (e). 11.05 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 Segemyhr (13.34) (e). 13.00 Ástsýki (Addicted to Love). Maggie og Sam komast að þvi aö þeirra heittelskuöu eru aö slá sér upp sam- an og ákveöa i sameiningu aö rústa samband þeirra. Aðalhlutverk: Matt- hew Broderick, Meg Ryan. 1997. 14.35 Simpson-fjölskyldan (23.23) (e). 15.00 Oprah Winfrey. 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinir (24.24) (Friends 2). 19.00 19>20 - ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Viltu vinna milljón? - Stjörnumessa (2.2). Elva Dögg Melsteð, Guölaug- ur Þór Þóröarson, Gunnar Helga- son, Hallur Hallsson, Kolbrún Hall- dórsdóttir og Logi Bergmann Eiös- son reyna meö sér í hinum geysivin- sæla spurningaleik Viltu vinna millj- ón? Vinningsupphæðir keppenda renna til góðgeröarmála að þeirra vali. 20.55 Fóstbræöur (2.8) (e). 21.30 Undirheimar (6.6) (Underworld). 22.50 Eldlínan. 23.30 í nærmynd (Up Close and Per- sonal). Aöalhlutverk: Joe Mantegna, Michelle Pfeiffer, Robert Redford, Kate Nelligan. 1996. 01.30 Ástsýki Sjá umfjöllun aö ofan. 03.10 Dagskrárlok. 17.00 David Letterman. 17.45 NBA-tilþrif. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. 18.50 Snjóbrettamótin (5.12). Bestu snjóbrettakappar heims leika listir sínar. Sýnt er frá mótaröö Alþjóöa snjóbrettasambandsins. Keppnin hófst ! nóvember og í apríl veröa krýndir meistarar! karla- og kvenna- flokki. 19.45 Epson-deildin. Bein útsending. 21.30 Evrópukeppni félagsliöa. Bein útsending frá leik Liverpool og Porto. 23.20 David Letterman. 00.05 Chaplin. Aðalhlutverk: Robert Dow- ney Jr., Dan Aykroyd, Geraldine Chaplin, Anthony Hopkins, Milla Jovovieh. 1992. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur. % 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofið Drottin. 01.00 Nætursjónvarp. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! (?) 550 5000 ^' alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er 550 5000 Nýliði brillerar Mér skilst að frétt vikunnar hafl birst óvart á skjánum. Efni- legur nýliði var á vappi í mið- bænum með allar græjur og gekk þar fram á tvo útigangs- menn. Þeir voru nýbúnir að stela sér í matinn í 10-11 í Aust- urstræti og voru í ágætu formi. Glaðbeittir lýstu þeir lífi sínu 1 stóru og smáu. Draumurinn væri að láta loka sig inni á Litla- Hrauni á haustin og sleppa svo út á vorin. Það væri kalt í mið- bænum á veturna. Þá þyrfti að ganga sér til hita og vera í leið- inni á útkikki eftir dópi eða pen- ingum fyrir dópi. Helgamar væru verstar. Samt væri líflð ágætt. Þessi frétt var miklu betri en fyrsta frétt stóru sjónvarpsstöðv- anna þetta sama kvöld um tekju- auka íslenskrar erfðagreiningar. Fréttin um útigangsmennina var sönn. Ég held að hitt sé allt lygi. Mér er sagt að nýliðinn sem hér brilleraði heiti Kjartan Vil- hjálmsson. Ég hef tekið eftir Við mælum meö Stöð 2 - í nærrrivnd kl. 23.30 Stórstjörnurnar Robert Redford og Michelle Pfeiffer leiða saman hesta sina í kvikmyndinni í Nærmynd (Up Close and Personal). Pfeiffer leikur Sally Atwater, unga og metnaðargjarna konu sem er ákveðin í að verða stjarna innan fjölmiðlaheimsins. Hún sendir upptökur með sjálfri sér út og suður og fær aðeins eitt svar um ráðningu sem rit- ari á stórri sjónvarpsstöð. Toppmaðurinn á sjónvarpsstöðinni, sem Redford leikur, tekur eftir þessari ungu stúlku og fær henni það hlutverk að segja veðurfréttir sem leiðir til þess að loks fær hún að segja fréttir. Jon Av- net leikstýrir í nærmynd sem er hin sæmi- legasta afþreying á síðkvöldi. Eiríkur Jónsson skrifar um fjölmiöla á fimmtudögum. honum áður. Hann skifar lipran texta og hefur auga fyrir því sér- stæða. Áfram Kjartan! Ástæða til að óska íslenska út- varpsfélaginu til hamingju. Rokkstöðin X-ið, FM 97,7, leikur nú léttan jass fyrir hlustendur í amstri dagsins. Hvílíkur munur að liða eftir malbikinu á amer- ískum Dodge með jassinn í eyr- unum. Það er eins og maður hafi flutt til útlanda. Þetta er nýtt líf. Dyggur lesandi hringdi og kvartaði yfir Ingólfi Margeirs- syni í morgunútvarpi Rásar 2. Sagði Ingólf valta yfir Hrafnhildi samstarfskonu sína í sífellu. Hann gæti vart hlustað lengur á sjálfhverfu Ingólfs sem meira að segja hefði tekist að tengja bollu- daginn við eigin mjólkurgjöf um miðbik síðustu aldar. Ég er ekki sammála lesandanum. Ingólfur er ágætur þó hann sé eins og hann er. Það á við um okkur flest. • • • « » • m m « • Svn - Chaplin kl. 23.15 Charlie Chaplin er ekki bara fremsti gamanleikari sem uppi hefur verið heldur einn af mestu kvikmyndagerðar- mönnum. Hæfileikar hans voru ótrúlegir. Þaö var því ekki auðvelt verk fyrir Richard Attenborough að finna leikara sem gæti fetaö í fótspor hans. Fyrir valinu varð Robert Downey jr., sem meira hefur verið í fréttum undanfarið vegna fikniefna- misferlis og sat í fangelsi fyrir stuttu en leikur nú kærasta Ally MacBeal í samnefndri sjónvarpsseríu. Downey gerir hlut- verkinu góð skil og fékk tilnefningu til óskarsverðlauna, en hann er enginn Chaplin. Myndin er að mörgu leyti vel heppn- uð en nokkuð þunglamaleg á köflum. Fjöldi kvikmyndastjarna kemur fram í myndinni, i misstórum hlutverkum. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Flve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nlne O’clock News 21.30 Fashion TV 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the Hour 4.30 The Book Show 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evenlng News. VH-1 10.00 Greatest Hits: Sting 10.30 Non Stop Vld- eo Hits 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hits 17.00 So 80s 18.00 Top 10 - Sting 19.00 Solid Gold Hits 20.00 1979: The Classic Years 21.00 Ten of the Best: Sting 22.00 Behind the Music: The Police 23.00 Sting: Live at the Royal Albert Hall 0.00 Talk Music 0.30 Greatest Hlts: The Police 1.00 Non Stop Video Hits. CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Business Centre Europe 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Buslness Centre Europe 23.30 NBC Nightly News 0.00 Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap. EUROSPORT 10.00 Golf: US PGA Toui - Doral Ryder Open 11.00 Car Racing: Auto Mag 11.30 Alpine skiing: Women’s World Cup 12.30 Cross-country skilng: World Cup 13.30 Ski Jumplng: World Cup 15.00 Alpine skiing: Men’s World Cup 15.45 Alpine skling: Women’s World Cup 16.45 News: Eurosportnews flash 17.00 All sports: Original Sound 17.30 Xtreme Sports: Yoz Actlon 18.00 Athletics: Pole Vault Stars 18.30 Judo: World Master 19.30 Boxing: From Riesa, Germany 21.30 Rally: FIA World Rally Championshlp 22.00 News: Eurosportnews report 22.15 Football: UEFA Cup 0.15 News: Eurosportnews report 0.30 Close. H ALLMARK 10.00 Molly 10.40 Whlte Water Rebels 12.15 Last of the Great Survivors 13.50 Who Gets the Friends? 15.25 Nowhere to Land 17.00 National Lampoon’s Attack of the 5’2U Women 19.00 Sally Hem- ings: An American Scandal 20.30 Sally Hemings: An American Scandal 21.55 Enslavement: The True Story of Fanny Kemble 23.45 Who Gets the Friends? 1.20 Last of the Great Survivors 2.55 National Lampoon’s Attack of the 5’2“ Women 4.30 Molly 5.00 Nowhere to Land. CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Blll 10.30 Ry Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Flintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Mlke, Lu & Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Tenchi Uni- verse 17.00 Dragonball Z 17.30 Gundam Wing. ANIMAL PLANET 10.30 You Lie Like a Dog 11.00 Postcards from the Wild 11.30 O’Shea’s Big Adventure 12.00 Vets on the Wildside 12.30 Em- ergency Vets 13.00 Harry’s Practice 13.30 Wildllfe Rescue 14.00 Extreme Contact 14.30 Aquanauts 15.00 Zig and Zag 16.00 Animal Planet Unleashed 18.00 Zoo Chronicles 19.00 Intruders 19.30 Wild at Heart 20.00 Crocodiie Hunter 21.00 Deadiy Season 22.00 Emergency Vets Special 23.00 Crocodile Hunt- er 23.30 Aquanauts 0.00 Close. BBC PRIME 10.00 Antiques Roadshow 10.30 Learning at Lunch: Earth Story 11.30 Country Tracks 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.30 Golng for a Song 15.00 Joshua Jones 15.10 Playdays 15.35 Insides Out 16.00 The Really Wild Show 16.30 Top of the Pops Eurochart 17.00 Changing Rooms 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 Anlmal Hospital 19.00 Yes, Minister 19.30 The BlackAdder 20.00 Casuaity 21.00 Absolutely Fabulous 21.30 Top of the Pops Eurochart 22.00 The Echo 23.30 Dr Who 0.00 Learning History: The Aristocracy 5.30 Learning Eng- lish: Starting Business English: 21 & 22. MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds e Flve 18.00 Red Hot News 18.15 Supermatch - Reserve Match Live! 21.00 Talk of the Devils 22.00 Red Hot News 22.30 Supermatch • The Academy. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Beiiding Big: Domes 11.00 Cannlballsm 12.00 Crocodlle Wild 12.30 The Waltlng Game 13.00 Tlbet: Wheel of Ufe, Wlnds of Change 14.00 Afrlca from the Ground Up: Monkeys and Dragons 14.30 Mlsslon Wlld: Borneo's Orangutans 15.00 Pacific Rescue 16.00 Bullding Bíg: Domes 17.00 Cannk balism 18.00 Crocodlle Wild 18.30 The Walting Game 19.00 Africa from the Ground Up: Top to Tail 19.30 Mission Wild: Australia's Marsuplals 20.00 Into Darkest 10.00 10.03 10.15 11.00 11.03 12.00 12.20 12.45 12.50 12.57 13.05 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.10 17.00 17.03 18.00 18.28 18.50 19.00 19.27 21.30 22.00 22.10 22.15 22.30 23.30 00.00 00.10 01.00 01.10 Fréttlr. Veöurfregnlr. Dánarfregnir. Norrænt. Fréttir. Samfélagið í nærmynd. Fréttayflrlit. Hádeglsfréttir. Veöurfregnir. Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. Dánarfregnir og auglýsingar. Hiö ómótstæöilega bragð. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónsdóttir. Fréttir. Útvarpssagan, Endurminningar séra Magnúsar. Blöndals Jónssonar Bald- vin Halldórsson les (19). Miðdegistónar. Fréttir. Hrosshár í strengjum og holaö innan tré. Fiðlusmiöur heimsóttur. Dagbók. Fréttir og veöurfregnir. Umhverfis jórðina á 80 klukkustund- um. Umsjón: Pétur Grétarsson. Fréttir. Víösjá. Kvöldfréttir. Spegillinn. Fréttatengt efni. Dánarfregnir og auglýslngar. Vltlnn. Sinfóníutónleikar. Bein útsendlng. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir. Söngvasveigur. Fréttlr. Veöurfregnlr. Lestur Passíusálma. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir les (22). Útvarpslelkhúslö: Verndarenglar (e). Skástrlk (e). Fréttir. Umhverfis jörölna á 80 klukkustund- um. Ferðalög um tónheima. Farar- stjóri: Pétur Grétarsson. Veöurspá. Útvarpaö á samtengdum rásum. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvit- ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós- ið. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 16.00 Þjóðbrautin. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdag- skrá. fm 94,3 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðriður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. fm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassik. 13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassík. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Tm 102,9 fm 107,0 Sendir út taiað mál allan sólarhringinn. H - - Borneo 21.00 Cobra: the King of Snakes 22.00 Giants of Etosha 23.00 Heroes for the Planet 0.00 In Search of the Dragon 1.00 Into Darkest Borneo 2.00 Close. DISCOVERY 10.45 Great Battles 11.10 Dlsaster 11.40 Wings 12.30 Beyond the Truth 13.25 Miami Swat / American Commandos 14.15 Tales from the Black Museum 14.40 Tales from the Black Museum 15.10 VIII- age Green 15.35 Wood Wizard 16.05 Rex Hunt’s Fishing World 16.30 Discovery Today 17.00 History Uncovered - Quest for the Lost Civilisation 18.00 Wild Discovery - Twi- sted Tales 18.30 Wild Discovery: Hutan - Wildlife of the Malaysian Rainforest 19.00 Jambusters 19.30 Dlscovery Today 20.00 Crime Night - Medical Detectives 20.30 Crime Night - Medical Detectives 21.00 Crime Night - The FBI Files 22.00 Forensic Detectives 23.01 War Months 23.30 War Months 0.00 The Power Zone - Hitler's Gener- als 1.00 History Uncovered - Byzantium 2.00 Close. MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 13.00 Non Stop Hits 16.00 Select MTV 17.00 Top Selection 18.00 Bytesize 19.00 Hit Ust UK 20.00 BlOrhythm 20.30 Celebrity Death Match 21.00 MTV:new 22.00 Bytesize 23.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos. CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Business International 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 CNN Hotspots 17.00 World News 17.30 American Edition 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 World Business Tonight 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 World News 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asia Business Morning 1.00 CNN This Moming Asia 1.30 In- sight 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 American Edition. FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Plggs- burg Pigs 11.50 Jungle Tales 12.15 Super Mario Show 12.35 Gulliver’s Travels 13.00 Jim Button 13.20 Eek 13.45 Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Ufe With Loule 15.45 The Three Frlends and Jerry 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie Indiana. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.