Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2001, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2001, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 8. MARS 2001 25 DV Tilvera ' Myndgatan Myndasögur Lárétt: 1 gustar, 4 ávana, 7 glúrinn, 8 þjálfar, 10 nöldur, 12 sjón, 13 hluti, 14 viðureign, 15 þrif, 16 högg, 18 glötuð, 21 menn, 22 dreifir, 23 kvabb. Lóðrétt: 1 svip, 2 espi, 3 einkennilegur, 4 þekkingin, 5 heiður, 6 næðing, 9 slóð, 11 fús, 16 stía, 17 bleyta, 19 væta, 20 afreksverk Lausn neöst á síöunni. Hvftur á leik! Linares-mótinu lauk eins og ég bjóst við. Kasparov varð langefstur með 7,5 vinninga af 10 eða 75% vinningshlutfall sem er sennilega einn glæstasti sigur hans, skákmannsins sem tetldi svo illa i heimsmeistaraein- viginu gegn Kramnik í London í október á síðasta ári. Aðrir keppendur hlutu 4,5 vinninga eða 45% vinningshlutfall sem er mjög óvenjulegt, aðeins sigurvegarinn nær 50% vinninga, hinir slátruðu hvorir öðrum auk þess að tapa nokkrum skák- um gegn Kaspa. Þau Polgar, Shirov, Karpov, Grischuk og Leko lentu öll í 2.-6. sæti. Kasparov sigraði Grischuk örugglega í endatafli, þeir Leko og Kar- pov gerðu jafntefli í bragðdaufri skák, Leko tapaði aðeins annarri skákinni fyrir Kaspa hinar urðu allar jafntefli, og Shirov kom fram hefndum á móti Judit Polgar og þessi úrslit í lokaum- ferðinni urðu til þess að þessi mjög svo óvenjulega lokastaða í mótinu kom upp. Allavega skemmtilegasta skák umferö- arinnar var þessi á milli geimverunnar Bridge Það borgar sig að vera vel sam- ræddur í stööum sem þeirri sem hér sést. Þetta spil kom fyrir í deildakeppni i Danmörku þar sem spilaformið var sveitakeppni. í sæt- um AV voru unglingalandsliðs- mennirnir Freddie Bröndum og * AG1032 «104 10653 * 106 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Brönd. Holmg Rön Bjerreg. 2 ♦ 3 ♦ pass 3é pass 5 ♦ pass 6 ♦ pass p/h pass 6 « dobl Sex tíglar standa létt á spil NS, en sjö laufa fórnin fer ekki nema þrjá Umsjón: Sævar Bjarnason Shirovs og Juditar hinn- ar glæsilegu. Sannarlega augnayndi, skákin og Judit. Hvítt: Alexei Shirov Svart: Judit Polgar Sikileyjarvörn. Linares Spáni (10), 01.03.2001 1. e4 c5 2. R£3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. Be3 Be6 9. Rd5 Rbd7 10. Dd3 Bxd5 11. exd5 Hc8 12. c4 0-0 13. 0-0 a5 14. Hadl b6 15. Rd2 Rc5 16. Dc2 Rfd7 17. f3 Bg5 18. BÍ2 f5 19. Khl Df6 20. Rbl Dh6 21. Rc3 Hce8 22. a3 e4 23. b4 e3 24. Bel Rb7 25. Rb5 f4 26. Rc7 He5 27. Bc3 He7 28. Re6 Ha8 29. Df5 Bh4 30. Dg4 Bf6 31. Bxf6 Dxf6 32. Rxf4 Db2 33. Dh4 Hf7 34. Bd3 Rf8 35. Hfel Dxa3 36. Re6 g6 37. Rg5 Hg7 38. Dd4 Dxb4 39. Re4 Rc5 40.H bl Da3 41. RÍ6+ Kh8 42. Hxe3 Rxd3 (Stöðu- myndin) 43. Re8 Hxe8 44. Hxe8 Kg8 45. He3 Rf2+ 46. Kgl Da4 47. He2 Hc7 48. Kxf2 Hxc4 49. Dxb6 Hc5 50. Dxd6 Dd4+ 51. Kg3 Hxd5 52. Df4 Dc5 53. Hcl Hg5+ 54. Kh4 Hh5+ 55. Kg4 Dd5 56. Hd2 De6+ 57. Kg3 a4 58. Dc4 Ha5 59. He2. 1-0. Umsjón: ísak Örn Sigurösson Jacob Rön en þeir hafa náð veru- legum árangri á alþjóða mæli- kvarða. Reynsla þeirra af þessu spili sýnir þó að það er ekki nóg að vera landsliðsmaður til að forðast mistök af stærri gerðinni. Vestur gjafari og NS á hættu: niður. Multiopnun vesturs átti aö sýna veika hönd með 6 spil í hálit. Jacob Rön sá í hendi sér að sex hjörtu voru jafnvel betri fóm en 7 lauf ef litur vesturs var hjarta. Með það fyrir augum sagöi hann 6 hjörtu og ætlaöist til þess að vestur breytti í spaða ef það væri litur hans. Síðan var meiningin að taka úr 6 spöðum í 7 lauf. Bröndum var hins vegar ekki með á nótunum og 6 hjörtu varð loka- samningurinn. AV fengu ekki nema 3 slagi og fyrir 6 hjörtu dobluö og 9 niður fengu NS töluna 2300. gep oz ‘EJý 61 ‘i3b Ll ‘s?q 91 ‘ujojS n ‘pjaj 6 ‘3ns 9 ‘Eiæ c ‘ueueuunij \ ‘jnnejsjas £ ‘isæ z ‘®iq I ujajgoq •QnBU ££ ‘jies ZZ ‘JBumS ‘puXj 81 ‘3Biq 91 ‘jje si ‘391? n 'iojq £i ‘uXs zi ‘§§bu 01 ‘Jijæ 8 ‘JUQ9S L ‘sjfæii \ ‘sæjq \ :jj3JBi arriWHT»iM{DCAK««i i.mxjck. is: Tarsan heldur frá hinu týnda landi Pal-UI-Don Hann sveiflar sér milli trjánna og fer hraðar en fuglinn!) mmmm O! Fljólið er farið! Þurrkarnir hafa gert hetta að verkum! Snati er mjög tryggur og góöur hundurl Hann situr þarna klukkutimum saman og starir á mig! Ef hann hleypir mér ekkí út næstu minútuna- / BITég hann! .:n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.