Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2001, Síða 26
34
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2001
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
85ára__________________________________
Bára Pálsdóttir,
Skarösbraut 17, Akranesi.
80 ára_________________________________
Agnes Magnúsdóttir,
Hvassaleiti 56, Reykjavík.
Kjartan Magnússon,
Kveldúlfsgötu 16a, Borgarnesi.
75 árg_________________________________
Ulja Hallgrímsdóttir sjúkraliði,
Vallartröö 4, Kópavogi.
Lilja býöur ættingjum og vinum í kaffi í
Ásgarö í Glæsibæ laugard. 31.3. milli
kl. 15.00 og 19.00.
Jón Aöalsteinsson,
Vindbelgi, Reykjahlíö.
Stefán E. Sigurösson,
Steinageröi 1, Reykjavík.
70 ára ________________________________
Margrét Kristín
| Siguröardóttir,
K - iJyM deildarstjórí fjárhagseftir-
I lits Landspítala-háskóla-
ML sjúkrahúss,
Laugarásvegi 12,
Reykjavík.
Eiginmaöur hennar er Ragnar Stefán
Halldórsson, forstjóri og síöar stjórnar-
formaður íslenska álfélagsins. Þau taka
á móti gestum í Ásmundarsafni viö
Sigtún í dag milli kl. 17.00 og 19.00.
Ingibjörg Haraldsdóttir,
Dvergabakka 10, Reykjavík.
60 ára_________________________________
Garöar Oddgeirsson,
Grænagarði 2, Keflavík.
Oddur Gústafsson,
Stórateigi 14, Mosfellsbæ.
50 ára_________________________________
Guörún Matthildur Sigurjónsdóttir,
húsmóöir að Höföa, Öxarfjarðarhreppi.
Ingimundur Magnússon,
Breiðafit, Mosfellsbæ.
Jaime Enrique Buenano Fuentes,
Kirkjuvegi 37, Keflavík.
Katrín Ólafsdóttir,
Hjallabraut 21, Hafnarfiröi.
Steinunn Jónsdóttir,
Akurholti 17, Mosfellsbæ.
Svanur Guöbjartsson,
Kambaseli 22, Reykjavík.
Valdimar Öm Sverrisson,
Brekkutúni 16, Kópavogi.
40 ára_________________________________
Ásta Richter,
Vallarbraut 15, Seltjarnarnesi.
Benjamín Jósefsson,
Heiðargeröi 16, Akranesi.
Gísli Guönason,
Básahrauni 17, Þorlákshöfn.
Halldór Jónsson,
Hraunbæ 26, Reykjavík.
Ingibjörg Kristieifsdóttir,
Melbæ 8, Reykjavík.
Jónas Hjartarson,
Rauöalæk 20, Reykjavík.
Karl Ingason,
Smárarima 76, Reykjavík.
Þóröur Ármannsson,
Þórunnarstræti 130, Akureyri.
Örn Stefán Jónsson,
Vallartúni 4, Keflavík.
Smáauglýsingar
Allt til alls
►I550 5000
Andlát
Ingi Karl Jóhannesson, löggiltur
skjalaþýöandi og dómtúlkur og fyrrv.
framkvæmdastjóri, Birkimel 8a,
Reykjavík, lést aö heimili sínu 25.3.
Rósmundur Runólfsson, Hléskógum 1,
áöur til heimilis aö Melgerði 18,
Reykjavík, lést á Landakoti laugard.
24.3.
S
Urval
- Gott í flugið
I>V
Fólk í fréttum
Kristján Gunnarsson
formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur
Kristján Gunnarsson, formaður
Verkalýðs- og sjómannafélags Kefla-
víkur, telur sjómenn almennt mjög
ósátta með frestun sjómannaverk-
fallsins samkvæmt lagaboði.
Starfsferill
Kristján fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann var í Vogaskóla
og Álftamýrarskóla, stundaði nám
við sjóvinnudeild framhaldsdeild-
anna við Lindargötu, hóf nám í
húsasmíði við Pjölbrautaskóla Suð-
umesja og lauk prófum í þeirri
grein.
Kristján stundaði sjómennsku frá
1975, fyrst á varðskipinu Óðni en
var síðan á fískibátum, einkum frá
Vestmannaeyjum og Suðurnesjum.
Að loknu iðnnámi starfaði Kríst-
ján hjá Félagslega húsnæöiskerfínu
í Keflavík 1989-90 en hóf störf hjá
Verkalýðs- og sjómannafélagi Kefla-
víkur 1990 og hefur starfað þar síð-
an.
Kristján hefur verið formaður
Verkalýðs- og sjómannafélags Kefla-
víkur frá 1991. Hann situr í mið-
stjórn ASÍ frá 1994, í stjóm Verka-
mannasambandsins og stjórn
Starfsgreinasambandsins.
Kristján var varamaður í bæjar-
stjórn Keflavíkur 1990-94 og hefur
verið bæjarfulltrúi í bæjarstórn
Keflavíkur, síðan Reykjanesbæjar,
fyrir Samfylkinguna frá 1994. Hann
situr í stjórnum á vegum bæjarfél-
agsins, situr í stjórn íbúðalánasjóös
og hefur starfað í Frímúrararegl-
unni.
Fjölskylda
Kristján kvæntist 31.12.1974 Guð-
rúnu Önnu Jóhannsdóttur, f. 5.1.
1954, starfsmanni hjá ÁTVR. Hún er
dóttir Jóhanns Alexanderssonar,
húsmóöir á Akranesi
Björg Hallvarðsdóttir húsmóðir,
Höfðagrund 10, Akranesi, er áttræð
í dag.
Starfsferlll
Björg fæddist að Geldingaá í Leir-
ársveit og ólst þar upp í foreldra-
húsum. Hún hlaut almenna barna-
fræðslu í formi farskóla sem m.a.
var starfræktur á Geldingaá og
stundaði síðar nám við Húsmæðra-
skólann aö Staðarfelli 1942.
Á unglingsárum starfaði Björg á
matstofu á Akranesi og sá síðar um
bakstur við Héraðsskólann á Laug-
arvatni.
Er Björg gifti sig hófu þau hjónin
búskap á Hellissandi þar sem mað-
ur hennar gerði m.a. út eigin bát.
Þau fluttu á Akranes 1947, festu
kaup á íbúðarhúsinu Bræðraparti
þar sem þau bjuggu allan sinn bú-
skap. Eftir lát eiginmanns síns seldi
Björg Bræðrapart og festi kaup á
húsi viö Höfðagrund þar sem hún
hefur átt heima síðan.
Fjölskylda
Björg giftist 1945 Skúla Sigurjóni
Lárussyni, f. 23.6. 1911, d. 18.6. 1994,
húsasmiðs i Keflavík, og Kristínar
Árdal Antonsdóttur húsmóður.
Börn Kristjáns og Guðrúnar
Önnu eru Jóhann Rúnar Kristjáns-
son, f. 27.12. 1973, búsettur í Kefla-
vík og á hann eina dóttur, Guðrúnu
Önnu; íris Ósk Kristjánsdóttir, f.
27.5. 1977, starfsmaður hjá Flugleið-
um, og á hún einn son, Pétur Snæ.
Alsystur Kristjáns eru Steinunn
Hrefna Gunnarsdóttir, f. 2.4. 1950,
bóndi í Króki í Ásahreppi; Björg
Kolbrún Gunnarsdóttir, f. 28.11.
1951, skrifstofumaður hjá Prent-
tæknistofnun; Gunnur Kristín
Gunnarsdóttir, f. 25.4.1953, húsmóð-
ir í Reykjavík.
Hálfsystkini Kristjáns, sam-
mæðra, eru Katrín Kristbjörg Bald-
vinsdóttir, f. 5.6. 1959, starfsmaður
hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflug-
velli; Guðjón B. Baldvinsson, f. 28.2.
1961, rafvirkjameistari í Keflavík;
Börkur Bragi Baldvinsson, f. 8.6.
1963, dagsskrárgerðarmaður.
Foreldrar Kristjáns: Gunnar
Kristján Jónasson, f. 6.10. 1930, d.
23.9. 1953, bifreiðarstjóri í Reykja-
vík, og Halla Engilráð Stefánsdóttir,
f. 2.4. 1932, fyrrv. verkakona, búsett
í Mosfellsbæ.
Stjúpfaðir Kristjáns er Baldvin
Lárus Guðjónsson, f. 26.7. 1933,
fyrrv. iönaðarmaður, sonur Guð-
jóns B. Baldvinssonar, formanns
BSRB.
Ætt
Gunnar Kristján var sonur Jónas-
ar, b. í Vétleifsholti í Holtum, Krist-
jánssonar, b. i Stekkholti í Biskups-
tungum, Kristjánssonar.
Móðir Gunnars Kristjáns var
Ágústa Þorkelsdóttir, trésmiðs í
Bolungarvík, Guðmundssonar,
smiðs í Brekkum í Hvolhreppi, Þor-
útvegsmanni og skipstjóra á Akra-
nesi. Hann var heiðraður af sjó-
mannadagsráði fyrir sjómannsstörf
skömmu áður en hann lést.
Böm Bjargar og Skúla eru Anna
Kristín, f. 10.1.1945, búsett í Reykja-
vík, maður hennar er Jón Ingi Har-
aldsson bifreiðarstjóri og eiga þau
fjögur börn og fimm barnaböm;
Lárus, f. 10.9.1947, véltæknifræðing-
ur á Akranesi, sambýliskona hans
er Anna María Mikaelsdóttir; Mál-
fríður Guðbjörg, f. 23.9. 1948, hús-
móðir, maður hennar er Gísli Hall-
bjömsson, vélstjóri og útgerðarmað-
ur, og eiga þau fjögur böm en þrjú
þeirra eru á lífi auk þess sem barna-
börnin eru fimm; Skúli, f. 15.9.1954,
vélfræðingur á Akranesi, kona hans
er Margrét Rögnvaldsdóttir og eiga
þau þrjú börn og eitt barnabarn;
Guðmundur, f. 31.7. 1959, skipstjóri
á Akranesi, kona hans er Guðrún
ísleifsdóttir húsmóðir og eiga þau
þrjú börn; Hallveig, f. 29.11. 1961,
hjúkrunarfræðingur á Akranesi,
maöur hennar er Stefán Jónsson
húsasmiður og eiga þau tvö börn.
Hálfsystur Bjargar, sammæðra,
voru Ásta Guðjónsdóttir, f. 1902, nú
kelssonar, smiðs á Ljótarstöðum,
Jónssonar, b. á Ljótarstöðum, Þor-
kelssonar. Móðir Þorkels trésmiðs
var Ólöf Jónsdóttir, b. i Hlíðarenda
í Fljótshlíð, Þórðarsonar, hrepp-
stjóra í Eyvindarmúla, bróður Jóns,
langafa Ingibergs, fóöur Egils Skúla,
fyrrv. borgarstjóra, og langafa Har-
alds, afa Halla og Ladda. Þórður var
sonur Jóns fálkafangara, ísleiksson-
ar. Móðir Jóns í Hlíðarenda var
Ólöf Bergsteinsdóttir, lrm. í Þor-
lákshöfn, Ingimundarsonar, b. í Hól-
um, Bergssonar, ættfóður Bergsætt-
ar, Sturlaugssonar. Móðir Ágústu
var Þórunn Magnúsdóttir, b. á Mið-
engi á Vatnsleysuströnd, Berg-
steinssonar.
látin, var búsett í Vestmannaeyjum,
maður hennar var Valtýr Brands-
son; Lára Pálsdóttir, f. 1908, d. 10.5.
1953, búsett í Reykjavík, maður
hennar var Stefán Jón Björnsson.
Alsystkini Bjargar: Svava Hall-
varðsdóttir, f. 17.12. 1913, d. 25.6.
1990, búsett á Akranesi, var gift
Mána Böðvari Guðjónssyni; Ólafur
Hallvarðsson, f. 16.6.1916, nú látinn,
bóndi á Geldingaá; Jóhann Hall-
varðsson, f. 8.8. 1924, fyrrv. yfir-
deildarstjóri Pósts og síma, búsettur
í Reykjavík, var kvæntur Soffíu
Jónsdóttur talsimakonu sem er lát-
in; Sigrún Hallvarðsdóttir, f. 8.8.
1924, d. 11.7. 1975, var búsett í Skil-
mannahreppi.
Halla Engilráð er dóttir Stefáns,
b. í Grundargerði og í Kúskerpi í
Akrahreppi, Jónssonar, vinnu-
manns á Reynisstað, Eiríkssonar, b.
í Bjarnargili í Fljótum, Jónssonar,
b. í Hringveri, Jónssonar. Móöir Ei-
ríks var María Jónsdóttir. Móðir
Jóns á Reynisstað var Kristbjörg
Bjömsdóttir, b. í Málmey, Björns-
sonar og Ingibjargar Bjarnadóttur.
Móðir Stefáns var Halla Engilráð,
dóttir Hans Péturs, vinnumanns á
Mosfelli í Gönguskörðum, Jónsson-
ar og Ingibjargar Helgadóttur frá
Vermundarstöðum.
Móðir Höllu Engilráðar var Stein-
unn Jónsdóttir.
Foreldrar Bjargar voru Hallvarð-
ur Ólafsson, f. 12.6. 1884, d. 24.8.
1956, bóndi á Geldingaá i Leirár-
sveit, og k.h., Anna Kristín Jó-
hannsdóttir, f. 1886, d. 1966, hús-
freyja.
Ætt
Hallvarður var sonur Ólafs,
hreppstjóra á Geldingaá, Jónssonar,
stúdents á Leirá, Ámasonar. Móðir
Jóns var Halldóra Kolbeinsdóttir,
pr. og skálds í Miðdal, Þorsteinsson-
ar. Móðir Ólafs var Ragnhildur
Ólafsdóttir, b. á Lundum, Þorbjarn-
arsonar, gullsmiðs á Lundum,
Ólafssonar. Móðir Þorbjarnar var
Þorkatla Sigurðardóttir Islands-
trölls, sýslumanns í Stóra-Skógi,
Vigfússonar. Móðir Ragnhildar var
Ragnhildur Henriksdóttir, b. á
Reykjum í Tungusveit, Eiríkssonar.
Móðir Hallvarðs var Björg Ein-
arsdóttir, b. i Galtarholti, Þor-
bjömssonar og Guðrúnar Jónsdótt-
ur, b. í Tandraseli, Sigmundssonar.
Anna Kristín var dóttir Jóhanns,
b. á Efri-Hömrum í Ásahreppi,
Ólafssonar, af Víkingslækjarætt og
Sigrúnar Þórðardóttur, b. á Króki,
Þórðarsonar.
Björg verður að heiman.
Attræð
Björg Hallvarðsdóttir
Merkir Islendingar
Valtýr Pétursson, myndlistarmaður og
myndlistargagnrýnandi, fæddist í Greni-
vík 27. mars 1919. Hann var sonur Péturs
Einarssonar, kennara í Höfðahverfi í
Suður-Þingeyjarsýslu, og k.h., Þórgunn-
ar Ámadóttur húsmóður.
Valtýr lærði verslunarfræði og
stundaði listnám jöfnum höndum. I
Hann var í Verslunarskóla Islands í
tvo vetur og stundaði nám í teikningu ’
hjá Bimi Bjömssyni, teiknikennara í
Reykjavík, jafnlangan tíma, stundaði
verslunamám í Bryan College á Rhode
Island í Bandaríkjunum 1944-1945, við
Academia dei Belle Arte í Firenze á Ítalíu
1948, stundaði framhaldsnám i París
1949-1950, nám í mósaikgerð hjá G. Severini í
Valtýr Pétursson
París 1956-1957 og fór í námsferðir víða um
Evrópu.
Valtýr var í hópi þekktustu myndlistar-
manna hér á landi um og eftir miðja öld-
ina. Hann var brautryðjandi í abstrakt-
list hér á landi, einn af stofnendum
Septemberhópsins og fyrstur til að
sýna hér svo nefnd strangflatarmál-
verk þar sem óhlutbundin form eru
einlita, áferðarlaus og skýrt afmörkuð
á myndíletinum. Þá vann hann stein-
fellumyndir með islenskum grjótflís-
um. Hann hélt fjölda einkasýninga hér á
landi og erlendis, tók þátt í mörgum sam-
sýningum og skrifaði mikið um myndlist í
Morgunblaðið um árabil.
Valtýr lést 15. maí 1988.
Góður bíl&tjójri
/ .... er ciLltafi
7 |í'góðum gír
tóuttn
UMFERÐAR
RÁÐ a umt