Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2001, Síða 30
38
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2000
Tilvera
DV
-* 17.00
17.03
17.45
17.58
18.05
18.30
19.00
19.35
20.00
20.30
21.00
22.00
22.15
22.45
23.20
23.40
00.00
00.15
Fréttayfirlit.
Leiöarljós.
Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími.
Táknmálsfréttir.
Pruöukrílin (68:107). (e)
Pokémon (24:52).
Fréttir, íþróttir og veöur.
Kastljósiö.
Ok.
Svona var þaö ‘76 (19:26).
Önnur sjón (3:6) (Second Sight II).
Breskur sakamálamyndaflokkur um
metnaöarfullan lögreglumann sem
er að rannsaka dularfullt morömál
en fer aö daprast sjón.
Tíufréttir.
Norðmenn í Afriku (Oslo Beach).
Norskur heimildaþáttur um samfé-
lag Norömanna í Suöur-Afríku, af-
komendur 30 sjómanna sem flutt-
ust búferlum og freistuöu gæfunnar
í Afríku undir lok nítjándu aldar.
Maöur er nefndur. Jón Ormur Hall-
dórsson ræöir viö Ólaf Tómasson.
Handboltakvöld. Fjallaö er um leiki i
fjögurra liða úrslitum kvenna.
Kastijóslö. (e)
jónvarpskrlnglan - Auglýslngatími.
Dagskrárlok.
15.00 Topp 20 (e).
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Jóga .Umsjón: Guöjón Bergmann.
18.30 Fólk - meö Sigríöi Arnardóttur (e).
19.30 Entertainment Tonight.
20.00 Boston Public. Þátturinn fjallar um
líf og störf kennara viö skóla i
Boston. Framleiöandi er David Kelly
sá sami og framleiðir Ally McBeal,
Practcie og Chicago Hope.
21.00 Innllt-Útlit. Vala Matt. og Fjalar fjalla
um hús, híbýli, fasteignir, hönnun,
arkitektúr og skipulagsmál. Fá fag-
urkera í sjónvarpssal og fara í innlit
á fallegt heimili. Umsjón: Valgerður
Matthiasdóttir og Fjalar Siguröar-
son.
22.00 Fréttlr.
22.15 Allt annaö. Menningarmálin í ööru
Ijósi. Umsjón: Dóra Takefusa og
Finnur Þór Vilhjálmsson.
22.20 Máliö. Umsjón: lllugi Jökulsson.
22.30 Jay Leno. Konungur spjallþáttanna,
Jay Leno, fær stórmenni og stór-
stjörnur í heimsókn.
23.30 Survivor II (e).
00.30 Entertalnrnent Tonight (e).
01.00 Jóga (e).
01.30 Óstöövandi Topp 20 í bland viö dag-
skrárbrot.
06.10
08.10
10.15
12.05
14.05
16.10
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.25
18.15
21.15
Maökur í mysunni (Family Plot).
Fjölskyldugildl (One True Thing).
Inn úr kuldanum (The Winter Guest).
Monte Carlo kappaksturinn (Monte
Carlo or Bust).
Fjölskylduglldi (One True Thing).
Inn úr kuldanum.
Maökur í mysunnl(Family Plot).
Monte Carlo kappaksturinn
Lagt á ráöin (A Simple Plan).
Ástarháski (Sea of Love).
Dauöasök (A Time to Kill).
Mafíósar (Hollow Point).
0
Kortér.
Bæjarstjórnarfundur.
06.58 ísland í bitiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.30 í fínu formi (e).
09.45 Rústir einar (3:4) (e)
10.35 Peningavit (e).
11.05 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.30 Segemyhr (26:34) (e).
13.00 Frí í Vegas (Vegas Vacation). Gaman-
mynd um Clark Griswold og fjölskyldu
hans sem skemmtu áskrifendum
Stöðvar 2 konunglega í myndinni um
Jólaleyfið (National Lampoon¥s
Christmas Vacation). Að þessu sinni
ætlar hrakfallabálkurinn Clark með
eiginkonuna og börnin tvö í gott leyfi
til spilaborgarinnar Las Vegas. Þar
bíða freistingar við hvert fótmál og
enginn fær staöist þær. Aðalhlutverk:
Chevy Chase, Beverly DVAngelo,
Randy Quaid. 1997.
14.35 Eugenie Sandler.
15.00 Iþróttir um allan helm.
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Vlnlr (13:25) (Friends 3).
19.00 19>20 - ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Eln á bátl (9:26).
20.50 Barnfóstran (19:22)
21.20 60 mínútur II. Framúrskarandi
fréttaþáttur af bestu gerð.
22.10 20. öldin - Brot úr sögu þjóöar
(4:10) (e) (1931 -1940).
22.50 Frí í Vegas. Sjá umfjöllun aö ofan.
00.20 Ráðgátur (19:22) (e) Stranglega
bönnuð börnum.
01.05 Dagskrárlok.
m
16.50 Davld Letterman.
17.35 Meistarakeppni Evrópu.
18.30 Heklusport. Fjallaö er um helstu viö-
buröi heima og erlendis.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Lögregluforinginn Nash Bridges
(8:18).
20.00 Hálendlngurinn (19:22).
21.00 Meö lögguna á hælunum. Aöalhlut-
verk: Jeán-Paul Belmondo, Jean
Seberg, Daniel Boulanger. Leik-
stjóri: Jean-Luc Godard. 1959.
22.30 David Letterman.
23.15 Meö augum kattarins (Cat’s
Eyes).AÖalhlutverk: Drew
Barrymore, Alan King, James
Woods, Kenneth McMilían. Leik-
stjóri: Lewis Teague. 1985. Bönnuö
börnum.
00.45 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.30 Barnaefni.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós. Bein útsending.
21.00 Bænastund.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hlnn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottln (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp.
Hako lireinltX'ti
Hakomatic B 750/850
Einstaklega öflug gólfþvottavél,
fáanleg með forsóp
og ökumannssæti.
Afköst
3,575 m2/klst.
Hakö
...b«vtir imynd |)ina
y KRAFTVtlAR
Dalvegur 6-8 ■ 200 Kópavogur • Sími 535 3500 • Fax 535 3501 • www.kraftvelar.is
Svanasöng
ur Bjarkar
í fyrrinótt rann upp sú stund
sem margir kvikmyndaáhugamenn
höfðu beðið eftir auk þeirra sem
hafa gaman af því að slúðra um
fína og fræga, en hér er ég að tala
um Óskarsverðlaunahátíðina
miklu í Hollywood. Það var Stöð 2
sem gerði landanum það kleift að
fylgjast með þessu í beinni
útsendingu.
Fyrir það fyrsta var ég mjög
ánægöur með að íslenski þulurinn
hafði tekið þá stefnu að leyfa rödd
hinna erlendu þula að heyrast í
stað þess að reyna að tala þýðingu
yfir hann sem oft hefur gert það
að verkum að maður heyrir
hvorugt. Þetta var hið besta mál.
Mér langar hins vegar að gera
að umtalsefni þátt okkar
íslendinga í þessari miklu
kvikmyndahátíð, en lag Bjarkar
og Sjón úr Dansing in the dark var
tilnefnt sem besta kvikmyndalagið
og voru þau að sjálfsögðu mætt til
leiks.
Þegar líða tók á nóttina jókst
eftirvænting manns að fá að sjá
íslending á svo stórum
alþjóðlegum viðburði sem þessi er
og ekki laust við að eftir því sem
tíminn leið þá jókst þjóðarstoltið
Pjetur Sig-
urðsson
skrifar um
fjölmiðla.
og manni varð hugsað til þess hve
góð landkynning þetta gæti orðið,
þ.e.a.s. allt þetta blaður sem
ferðamálafrömuðir hafa verið að
mata mann á.
Hins vegar þegar drottningin
birtist á skjánum, þá kipptist ég
við í stólnum, snarvaknaði og
óskaði þess umsvifalaust að hún
eða þulir þáttarins minntust ekki
orði á að þarna væri íslenskur
ríkisborgari á ferð. Hún var
íklædd Svani, þar sem hálsinn á
kvikindinu hlykkjaðist í kringum
háls söngkonunnar og síðan niður
eftir llkama hennar, þar sem
búkur fuglsins breyttist síðan í
pils. Aldeilis hroðalegur
klæðnaður og hin hreinasta
umhverfismengun.
í gegnum árin hefur maður
fylgst með Björk með dálitilli
virðingu vegna þess hve hún hefur
náð langt og yfirleitt verið stoltur
af því að þarna skuli vera
fslendingur á ferð. Hins vegar
þegar landinn er kynntur með
þessum hætti fyrir tugum milljóna
manna um allan heim, þá segi ég
stopp. í mínum huga var þetta
svanasöngur Bjarkar
Stöð 2 - Barnfóstran kl. 20.50
Ekki er laust viö að hin langlífa sjónvarpssería, Barnfóstr-
an (The Nanny), sé aðeins farin að þynnast út. Þær megin-
breytingar sem gerðar voru með því að láta Fran og Maxwell
giftast hafa ekki tekist og er einhver vandræðagangur í gangi
um þessar mundir þó einstaka atriði gangi upp og séu fyndin.
f þættinum í kvöld etur Maxwell kappi við gamlan keppinaut,
engan annan en Andrew Lloyd Webber, um réttinn á ástarlífi
Yettu ömmu. Niles og C.C. reyna enn hvað þau geta til að
leyna ástarsambandi sínu en hversu lengi tekst þeim það?
Svn - Með löeeuna á hælunum kl. 21.00
Sýn sýnir í kvöld eitt af meistaraverkum kvikmyndanna, Með lögguna á hæl-
unum, A Bout de Souffle, eftir Jean-Luc Godard. í mynd sinni, sem hann sendi
frá sér 1960 og hafði mikil áhrif, kynnti hann nýjungar í kvikmyndagerð sem
vöktu mikla athygli, meðal annars að kvikmynda með tökuvélina í hendinni.
Fyrirmyndin er amerískar gangstermyndir og áttu þær eftir að vera frönskum
leikstjórum mikil innspýting á næstu árum. Myndin fjallar um um glæpamann-
inn Michel Poiccard. Sá tekur bifreið traustataki og ekur frá Marseilles til Par-
isar. Á leiðinni er hann stöðvaður fyrir hraðakstur en bregst við með því að
skjóta á lögregluna. Michel kemst undan til
höfuðborgarinnar og þar fer hann huldu
höfði hjá bandarískum námsmanni,
'<RjíW^B»RK-| stúlkunni Patriciu Franchini. Godard
kynnti til sögunnar tvo óþekkta leikara,
r Jean Paul Belmondo og Jean Seberg, sem
‘ ffeáíLaW / I áttu mikið eftir að láta að sér kveöa.
SKY NEWS 10.30 SKY Wortd News. 11.00 News on
the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today.14.30
Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World
News. 17.00 Uve at Flve. 18.00 News on the Hour.
19.30 SKY Business Report.20.00 News on the
Hour.21.00 Nine O’clock News. 21.30 SKY News. 22.00
SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the
Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour.
1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY
Business Report. 3.00 News on the Hour. .30 The Book
Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Technofilextra. 5.00
News on the Hour. 5.30 CBS Evening News.
VH-1 10.30 Non Stop Vldeo Hits. 12.00 So 80s.
13.00 Non Stop Vldeo Hlts. 17.00 So 80s. 18.00 Top
10: Phil Collins. 19.00 Solid Gold Hits.20.00 1992:
The Classlc Years.2 1.00 Ten of the Best: Dom
Joly.22.00 Behind the Music: Tina Turner.23.00 Best
of the Tube.23.30 Pop Up Vldeo.0.00 Talk Muslc.0.30
Greatest Hits: Prince. 1.00 Non Stop Video Hits.
TCM 19.00 Kiss Me Kate 2 1.00 Sergeant
York.23.20 Code Name: Emerald. 1.00 Littie
Women.3.05 Kiss Me Kate.
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe.
13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market
Watch. 17.00 US Power Lunch. 18.30 European
Market Wrap. 19.00 Business Centre Europe. 19.30
US Street Signs.2 1.00 US Market Wrap.23.00
Business Centre Europe.23.30 NBC Nightly
News.24.00 Asia Squawk Box. 1.00 US Market
Wrap.2.00 Asia Market Watch.4.00 US Market Wrap.
EUROSPORT l 1.00 Football: Road to World Cup
2002. 13.00 All sports: WAHS. 13.30 Xtreme Sports:
Wlnter X Games in Mount Snow, Vermont, USA. 14.30
Tennis: WTA Tournament in Miami, Florida, USA. 15.45
Cycllng: Setmana Catalana. 17. 15 News: Eurosport-
news flash. 17.30 Xtreme Sports: Yoz Mag.-18.00 Foot-
ball: 2002 European Under - 2 1 Championship.20.00
Tennis: WTA Tournament in Mlami, Florida, USA.22.00
News: Eurosportnews report.22. 15 Trial: Indoor World
Champlonshlp In Madrld, Spain.23. 15 Xtreme Sports:
Winter X Games in Mount Snow, Vermont, USA. 0. 15
News: Eurosportnews report.0.30 Close.
HALLMARK 10.30 Frankie & Hazel. 12.05 A
Storm in Summer. 13.50 The Magical Legend of the
Leprechauns. 15.20 Sloux Clty. 17.00 Stonnin' Home.
19.00 Lonesome Dove.20.35 Lonesome Dove.22. 10
Hostage Hotel.23.40 Games Mother Never Taught
You. 1.15 Frankie & Hazel.3. 15 Inside Hallmark: The
Magical Legend of the Leprechauns.3.30 The Magical
Legend of the Leprechauns.5.00 A Storm in Summer.
CARTOON NETWORK 10.30 Fly Tales. 1 1.00
Maglc Roundabout. 1 1.30 Popeye. 12.00 Droopy &
Barney. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Tom and Jerry.
13.30 The Flintstones. 14.00 2 Stupid Dogs. 14.30
Mike, Lu & Og. 15.00 Scooby Doo. 15.30 Dexter's
Laboratory. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Tenchi Uni-
verse. 17.00 Dragonball Z. 17.30 Batman of the Future.
ANIMAL PLANET 10.30 You Ue Uke a Dog. 1
1.00 Extreme Contact. 1 1.30 Extreme Contact.
12.00 Vets on the Wildside. 12.30 Emergency Vets.
13.00 Harry's Practice. 13.30 Wlldlife Rescue. 14.00
Extreme Contact. 14.30 Aquanauts. 15.00 You Ue
Uke a Dog. 15.30 You Ue Like a Dog. 16.00 Animal
Planet Unleashed. 18.00 The Keepers. 18.30 The
Keepers. 19.00 Wildlife Pollce. 19.30 Champions of
the Wild.20.00 Aquanauts.20.30 Aquanauts.2 1.00
The Joy of Pigs.22.00 Hi-Tech Vets.22.30 Emergency
Vets.23.00 O’Shea's Big Adventure.23.30 Aqu-
anauts.0.00 Close."
BBC PRIME 10.30 Leaming at Lunch: Science at
War. 1 1.30 Fantasy Rooms. 12.00 Ready, Steady,
Cook. 12.30 Style Challenge. 13.00 Doctors. 13.30
Classic EastEnders. 14.00 Change That. 14.30 Going
for a Song. 15.00 Toucan Tecs. 15. 10 Playdays.
15.30 Get Your Own Back. 15.55 Smart. 16.30 Top of
the Pops Classic Cuts. 17.00 Fresh Food. 17.30 Doct-
ors. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Zoo. 19.00
Dinnerladies. 19.30 Blackadder the Third.20.00 The
Tenant of Wildfell Hall.2 1.00 Harry Enfield Presents
Kevin’s Guide to Being a Teenager.2 1.30 Top of the
Pops Classlc Cuts.22.00 Bare Necessities.23.00
Casuaity.0.00 Learning History: The Great Detectives.
5. 30 Learning English: Ozmo English Show 4.
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @
Five 18.00 Red Hot News. 18. 30 Crerand and
Bower... in Extra Tlme.... 19. 30 The Training
Programme. 20.00 Red Hot News. 20. 30
Supermatch - Premier Classic. 2 2.00 Red Hot News.
2 2. 30 Red All over.
NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Empires of
India. 1 2.00 Earthquakes. 1 3.00 Beyond the Sllk
Road. 1 4.00 Flylng Vets. 1 4. 30 Lofty Uzards and
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir Dánarfregnir
10.15 Sáðmenn söngvanna
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirllt
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðiind Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Kæri þú
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Konan sem gekk á
hurðir eftir Roddy Doyle. Svérrir
Hólmarsson þýddi. María Siguröar-
dóttir les. (6:20)
14.30 Mlðdeglstónar
15.00 Fréttir
15.03 Byggöaiínan
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir og veöurfregnir
16.10 Átónaslóö
17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttlr
18.28 Spegillinn Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar
19.00 Vltinn
19.30 Veöurfregnir
19.40 Aö Ystafelli í Kölduklnn
20.30 Sáðmenn söngvanna
21.10 Allt og ekkert
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Lestur Passíusálma Séra Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir les. (37)
22.22 Norrænt Af músfk og manneskjum á
Norðurlöndunum. Umsjón: Guðni
Rúnar Agnarsson. (Frá þvi á fimmtu-
dag)
23.00 Rás eitt klukkan eltt
00.00 Fréttir
00.10 Á tónaslóö Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinþjörnssonar. (Frá því fyrr í dag)
01.00 Veðurspá
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degi.
11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Popp-
land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28
Speglllinn. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hró-
arskeldan. 22.10 Rokkland.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
BJarni Ara. 17.00 ÞJóöbrautln. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guöriður
»Gurrí“ Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
fm 103,7
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossl. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
□ES33BHHBESÍ1 fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í
hádegiriu. 13.30 Klassísk tónlist.
Irilm!'—yfcSt'*' . 1 fm 87,7
10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Al-
berts. 16.00 Gústl Bjarna. 20.00 Tónlist.
fm 102.9
fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Naked Rats. 1 5.00 The Death Zone: Climbing K 2.
16.00 Grizzlies of Kamchatka. 17.00 Empires of India.
18.00 Earthquakes. 19.00 Flying Vets. 19. 30 Killer
Crocs and Cobras. 20.00 The Death Zone: if It Ever
Happens to Me. 2 1.00 Desert Lake Venture. 2 2.00
Science of Emergencies. 2 3.00 When Nature Strikes
Back: Floods.0.00 Beyond the Silk Road. 1.00 The
Deáth Zone: if It Ever Happens to Me. 2.00 Close.
DISCOVERY 1 1.10 Terra X. 11. 40 Untold Stor-
ies of the Navy SEALs. 1 2. 30 Lonely Planet. 1 3.-2 5
Crash. 14. 1 5 Mysterles of Magic. 1 5. 10 Dream-
boats. 15.35 Village Green. 16.0 5 Rex Hunt’s Rshing
World. 16. 30 Discovery Today. 17.00 Hlstory Uncover-
ed. 18.00 Wild Discovery. 19.00 Speeders in the Sky.
19. 30 Discovery Today. 20.00 The Big G. 2 1.00 Tf We
Had No Moon. 2 2.00 Devil’s Island. 2 3.00 The Power
Zone - Engineering the Bomb.0.00 The Power Zone.
1.00 History Uncovered - Supership. 2.00 Close.
MTV 1 2.00 Bytesize. 1 3.00 Non Stop Hits. 16.00
MTV Select. 17.00 Top Selection. 18.00 Bytésize.
19.00 The Uck Chart. 20.00 The Road Home. 20: 30
Daria. 2 1.00 MTV:new. 2 2.00 Bytesize. 2 3.00' Alt-
ematlve Nation. 1.00 Night Videos.
CNN 10. 30 Biz Asia. 11.00 Business International.
1 2.00 World News. 1 2. 30 World Sport. 13.00 World
News. 1 3.. 30 World Report. 1 4.00 Buslness
International. 1 5.00 World News. 1 5. 30 World
Sport. 16.00 World News. 16. 30 World Beat. Í7.00
World News. 17. 30 American Edition. 18.00 World
News. 19.00 World News. 19. 30 World Business
Today. 20.00 World News. 20. 30 Q&A. 2 1.00 World
News Europe. 2 1. 30 World Business Tonight^2 2.00
Insight. 2 2. 30 World Sport. 2 3.00 World News. 2 3.
30 Moneyiine Newshour.O. 30 Asia Business Morning.
1.00 CNN Thls Morning Asia. 1. 30 Insight. 2.00 Larry
King Live. 3.00 World News. 3. 30 CNN Newsróom.
4.00 World News. 4. 30 Amerlcan Editlon. ,vO
FOX KIDS NETWORK ío. 40 sPy Dogs ío.
50 Heathcliff. 1 1.00 Camp Candy. 1 1. 10 Three
Little Ghosts. 1 1. 20 Mad Jack The Pirate. 11. 30
Piggsburg Pigs. 1 1. 50 Jungle Tales. 1 2. 1 5 Super
Mario Show. 1 2. 3 5 Gulliver’s Travels. 1 3.00 Jim
Button. 1 3. 20 Eek. 1 3. 4 5 Dennis. 1 4.0 5 Inspect-
or Gadget. 1 4. 30 PokÉmon. 1 5.00 Walter Melon. 1
5. 20 Ufe With Louie. 1 5. 4 5 The Three Friends and
Jerry. 16.00 Goosebumps. 16. 20 Camp Candy. 16. 40
Eerie Indiana.
. L»-.t. ■ i ■ i >.i • L »k^ k-á ■ i. i»«Lfe-B-. L. L«.’k.i.fe <. LL^IkI ■
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).
.LLl.t.LL.i
fiwifelfeiilcli IAáíAA. S*ii
;. Uif.