Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2001, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 Útlönd I>V Dönsku kýrnar lausar við smit Fyrstu niðurstöður á rannsókn sýna úr þremur dönskum kúm benda til að þær hafi ekki smitast af gin- og klaufaveiki. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá yfirdýralækni Dan- merkur í gær. Norsk stjómvöld tilkynntu í gær að þau ætluðu að framlengja bann við öllum kjötinnflutningi frá lönd- um Evrópusambandsins í varúðar- skyni til að reyna að hefta út- breiðslu gin- og klaufaveikinnar. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hittir leiðtoga breskra bænda í dag þar sem rætt verður hvort fýsilegt sé að bólusetja kvik- fénað til að stöðva gin- og kiaufa- veikifaraldurinn. UPPBOÐ Uppboð til sllta á sameign mun byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eigrn Austurberg 8, íbúð 0101, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Benjamínsdóttir og Þröstur Steinþórsson, gerðarbeiðandi Margrét Benjamínsdóttir, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30.____ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK ísraelsmenn létu til skarar skríöa gegn Palestínumönnum: Hóta að gera frekari árásir Israelski herinn gerði harðar árásir á palestínsk skotmörk á Vest- urbakkanum og Gaza í gær og gaf til kynna að frekari árása væri að vænta. Palestínumenn fordæmdu loft- árásirnar og kölluðu þær „ríkisrek- in hryðjuverk" og sögðu jafnframt að með þeim hefðu allar vonir um frið verið kæfðar. Tveir Palestínumenn létu lífið og tugir slösuðust í loftárásum ísraela á borgina Ramallah á Vesturbakk- anum og á Gaza-svæðið. Þungvopnaðar þyrlur létu skot- hríðina dynja á bækistöðvum örygg- issveita Yassers Arafats í hefndar- skyni fyrir sjálfsmorðsárásir síð- ustu daga sem kostuðu tvo ísraelska unglinga lifið. Sjónarvottar sögðu að þyrlurnar hefðu skotið flugskeytum á Ram- allah og Gaza. Eldar kviknuðu víða Eldur í höfuöstöðvum Höfuöstöövar öryggissveita Yassers Arafats í Vesturbakkaborginni Ram- allah standa í Ijósum lofum eftir loft- árásir ísraelskra hersveita í gær. og rafmagn datt út. Þá urðu skemmdir á heimili Yassers Arafats, forseta Palestínumanna, á Gaza. Háttsettur embættismaður í ísra- elska stjórnkerfinu sagði eftir fund neyðarstjórnar Ariels Sharons að búast mætti við frekari loftárásum. George W. Bush Bandaríkjafor- seti hefur þungar áhyggjur af vax- andi ofbeldi fyrir botni Miðjarðar- hafsins. Talsmaður Hvíta hússins sagði að forsetinn hefði hvatt Palest- ínumenn og ísraela til að halda að sér höndum. Mogens Lykketoft, utanrikisráð- herra Danmerkur, telur að Evrópu- sambandið eigi að íhuga að beita ísraela efnahagsþvingunum og að búseta gyðinga á yfirráðasvæðum Palestinumanna sé helsta ljónið í vegi friðarsamninga i löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Aðalland 17, Reykjavík, þingl. eig. Hjálmur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Akurgerði 42, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur Iðunn ehf., bókaútgáfa, Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Líf- eyrissjóður verslunarmanna og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 2. apríl 2001, kl. 13.30.______________ Álakvísl 67,0101, 3ja herb. íbúð og hlut- deild í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. El- ísabet Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf., mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Bragagata 38, 0101, íbúð á 1. hæð, 2 her- bergi í kjallara og geymsla, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Vilhelms- dóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki- FBA hf. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Brattholt 6e, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sportvörur ehf., gerðarbeiðandi Mos- fellsbær, mánudaginn 2. apnfl 2001, kl. 10.00. Breiðavík 13,020301, 107,2 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu 0107 m.m., Reykja- vflc, þingl. eig. Trausti Oskarsson, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Háagerði 17, 0101, neðri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Elíza Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Háagerði 51, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur Kristbjömsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands hf., höfuðst., mánu- daginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Háagerði 79,0001,3ja herb. kjallaraíbúð, ósamþykkt, Reykjavík, þingl. eig. Stein- þór Grönfeldt, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Mýrasýslu, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Hrísrimi 31,0101,50% ehl. í íbúð á neðri hæð ásamt bílgeymslu, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Ingvar Ágústsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. apríl 2001, kl. 13.30. Hvassaleiti 58, 010201, 116,1 fm íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Bima A. Hafstein, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf. og Sparisjóður Kópavogs, mánudaginnJ2. aprfl 2001, kl. 10.00. Klapparstígur 13, 0001, tvö herb. í N-hl. kjallara í steinhúsi m.m. (ósamþykkt), Reykjavík, þingl. eig. Klukkuland ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl, 10,00, Klukkurimi 83, 0201,4ra herb. íbúð nr. 1 frá vinstri á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sjöfn Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Krókháls 10, 0302, iðnaðar- eða skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð í austurenda ásamt hlutdeild í sameign 3. hæðar á 2. og 3. hæð og hlutdeild í sameign á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gunni og Gústi ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Kötlufell 7, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Inga Jóna Sigfúsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Laufásvegur 19, 0101, 1. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Ingibjörg Matthíasdóttir, Ragnhildur Matthíasdóttir og Matthías Matthíasson, gerðarbeiðandi Tolistjóra- embættið, mánudaginn 2. apríl 2001, kl. 13.30. Laufengi 100, 0304, 4ra herb. íbúð, 101,89 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ellen Emilsdóttir, gerðarbeiðendur ís- landsbanki-FBA hf. og Kreditkort hf., mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Laugavegur 58, 0201, 112,7 fm íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Tækni- smiðjan ehf., gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Lóð úr landi Varmadals I, (Friðheimar) Kjalamesi, þingl. eig. Öm Hreindal Páls- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 2. apríl 2001, kl. 13.30. Lyngrimi 22, Reykjavflc, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 2. apríl 2001, kl. 13.30. Möðrufell 7, 0202, 2ja herb. fbúð á 2. h. í miðju m.m, Reykjavík, þingl. eig. Guð- rún Erla Ottósdóttir og Jón Viðar Þór- marsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Neðstaleiti 1, 0303, og stæði í bfla- geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Lilja Hallgrímsdóttir og Sigurjón Þórarinsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 2. apríl 2001, kl. 13.30. Nesvegur 59, 0001, íbúð í kjallara og 1/3 lóðar, Reykjavík, þingl. eig. Ævar R. Kvaran og Þóra Guðmundsdóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Njálsgata 36, 010201, 2. hæð í steinhúsi, þingl. eig. Bragi Guðjónsson Heiðberg, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Nýlendugata 15b, efri hæð og 1/2 ris m.m., Reykjavík, þingl. eig. María Dís Cilia, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 2. apríl 2001, kl. 10.00. Rjúpufell 48, 0402, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kaj Anton Larsen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. apríl 2001, kl. 13.30. Skeljagrandi 7, fbúð merkt 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Karl Jósefs- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Is- lands hf., mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Skúlagata 46, 0503, 55,3 fm íbúð á 5. hæð m.m., bflastæði nr. 13 og geymsla í kjallara, merkt 0018, Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjöm Hilmarsson, gerðarbeið- andi Tryggingamiðstöðin hf., mánudag- inn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Sogavegur 140, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Guðbjartsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. apríl 2001, kl. 13.30. Sólbraut 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Sól- braut 5 ehf., gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóðir, Bankastræti 7, og Vátryggingafé- lag íslands hf., mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Suðurhólar 16, 0203, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Svanfríður Ósk Bæringsdóttir, gerðarbeiðandi lög- reglustjóraskrifstofa, mánudaginn 2. aprfl 2001. kl. 13.30. Teigagerði 17, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Hilmarsson og Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Teigasel 7, 0403, 2ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt 4-3, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Júlía Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Tungusel 8, 0301, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Kol- brún Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur 01- íufélagið hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Unufell 35,0401,4ra herb. fbúð, 92,2 fm, á 4. h.t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundína Einarsdóttir, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 2. apr- íl 2001, kl. 10.00. Veiðihús, veitingasalur og geymsla (án lóðarréttinda) við Reynisvatn, fast nr. 223-3398, auk tjaldbyggingar (með stál- grind, timburgólfi og dyraumbúnaði), þingl. eig. Laxinn ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, mánudaginn 2. apríi 2001, kl, 13.30. ___________________ Vesturás 38, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Útgerðarfélag^ Reykjavíkur ehf., gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00._______" Vesturgata 53,010401, rishæð í steinhúsi, Reykjavík, þingl. eig. SteinaiT Kristján Ómarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 2. apríl 2001, kl. 13.30.__________________________ Vindás 4, 0205, eins herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Guðfinnur Björgvinsson, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30.______________________________ Víðihlíð 42 ásamt bílskúr skv. fasteigna- mati, Reykjavík, þingl. eig. Hjalti Magn- ússon, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. Þórufell 18,0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristín Aðalheiður Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf„ mánudaginn 2. aprfl 2001, kl, 10.00.______________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:________ Bárugata 5, 0001, 72,7 fm íbúð í kjallara og geymsla í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Halla Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánu- daginn 2. aprfl 2001, kl. 11.00. Strandasel 7, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Elín Sæ- mundsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 14.30.__________________________ Suðurmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunnar Richter, gerðarbeiðandi Spari- sjóður vélstjóra, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 10.30.________________ Vesturvallagata 1, 0001, 50% af 52,0 fm íbúð í kjallara m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur Amar Stangeland, gerðar- beiðendur Landsbanki íslands hf„ höf- uðst., og Sparisjóður Kópavogs, mánu- daginn 2. aprfl 2001, kl. 10.00. Þingás 35, Reykjavík, þingl. eig. Heba Hallsdóttir, gerðarbeiðendur Eimskipafé- lag Islands hf. og Sparisjóðurinn í Kefla- vík, mánudaginn 2. aprfl 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK imim'ímmm Hótar að draga sig í hlé Austurrlski hægrimaðurinn Jörg Haider hótaði i gær að draga sig úr stjórnmálum í kjölfar kosninga- ósigurs Frelsis- flokksins í Vín um helgina. Haider tók ekki þátt í neyðarfundi flokksstjórn- arinnar á þriðjudagskvöld. Hann var sagður veikur. Leiðtogar í flokknum vísa því á bug að Haider sé að kveðja. Olíuieki við Danmörku Olíuflutningaskip frá Marshall- eyjum í Kyrrahafi, með 30 þúsund tonn af olíu um borð, rakst í nótt á skip frá Kýpur suður af eyjunni Falster í Danmörku. Olía tók strax að streyma í sjóinn. Hundaeigendur ákærðir Eigendur bardagahunda í Kali- forníu í Bandaríkjunum hafa verið ákærðir fyrir manndráp eftir að annar hundur þeirra drap nágrann- ann. Japönsk dagblöð gagnrýndu í gær Yoshiro Mori forsætisráðherra fyrir að hafa afþakkað kvöldverðarboð Haralds Noregskonung í Tokyo. Mori kaus að snæða í staðinn á sushi-bar með flokksfélögum sínum. Japönsku keisarahjónin voru hins vegar í veislu Noregskonungs. Helge ingstad látinn Norski fornleifafræðingurinn Helge Ingstad er látinn, 101 árs að aldri. Ingstad fann leifar víkinga- byggða á Nýfundnalandi ásamt eig- inkonu sinni, Anne Stine, á sjöunda áratugnum. Blair með forskot Tony Blair, for- sætisráðherra Bret- lands, er með 19 prósentustiga for- skot á íhaldsmenn samkvæmt fylgiskönnun sem birt var í morgun. Leiðtogi íhalds- manna, William Hague, ætlar að hvetja Blair í dag til að fresta kosn- ingunum vegna gin- og klaufaveik- innar. Verðfall á mörkuðum Verðfall á Wall Street í Banda- ríkjunum í gær leiddi til hruns á hlutabréfamörkuðum i Asíu í morg- un. Gálgafrestur fyrir Wahid Indónesísk dag- blöð vöruðu í morg- un við frekara um- róti eftir að Wahid forseti hafnaði ákúrum þingsins. Einn gagnrýnenda forsetans sagði 1 hann einungis hafa gálgafrest. Forsetinn er sakaður um aðild að fjármálahneyksli. Gera kópíu af líkneski Búddatrúarmenn á Sri Lanka safna nú fé til að láta gera kópíu af 53 metra háu búddalíkneski sem Talebanar í Afganistan eyðilögðu fyrir skömmu. Múslímar á Sri Lanka studdu viðleitni búddatrúar- manna til að bjarga styttunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.