Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2001, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001
Tilvera
27
DV
John Maior
58 ára
Fyrrum forsætis-
ráöherra Breta, John
Major, verður 58 ára í
dag. Major var ungur
áberandi á þingi og Margaret Thatcher
tók eftir þessum unga þingmanni á
fundi hjá íhaldsmönnum árið 1983 þeg-
ar hann gagnrýndi stefnu hennar. Hún
átti síðan þátt í að koma honum á
framfæri. Frami hans var skjótur inn-
an flokksins og þegar Thatcher varð að
hrökklast frá völdum 1990 varð Major
þá yngsti forsætisráðherra Breta á síð-
ustu öld, 47 ára gamail. Tony Blair
náði siðan að jafna þetta met.
Gildir fyrir föstudaginn 30. mars
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l:
Þér miðar hægt við
ákveðið verkefiíi sem
þú hefur tekið að þér.
Þetta er ekki hentugur
tími til að gera miklar
breytingar.
Rskarnir (19. febr.-20. marsl:
Þú verður upptekinn
fyrri hluta dagsins og
missir þar að leiðandl
af einhverju sem þú
hefur beðið eftir. Ekki
örvænta því þú færð annað tæki-
færi innan tíðar.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Dagurinn verður
skemmtilegur að
mörgu leyti. Þú kynn-
ist einhverju nýju og
færð áhugaverða
áskorun.
Nautlð (20. aoril-20. maíl:
Þú finnur fyrir breyt-
ingum í einkalífinu.
Þú þarft á athygh vina
þinna að halda á næst-
unni. Happatölur eru
4, 22 og 34.
Tvíburarnlr m. maí-21. iúníi:
V Þú ættir að hafa vak-
andi auga fyrir smáat-
/ riðum í dag. Taktu vel
eftir fyrrimælum sem
þú færð. Happatölur
þínar eru 1,12 og 15.
Krabbinn (22. iúní-22. iúlíl:
Þú þarft að huga þig
vel um áður en
ákvörðun er tekin í
mikilvægu máli. Breyt-
ingar í félagslífinu eru
nauðsynlegar.
Liónið (23. iúií- 22. égústl:
Þér finnst þér ef til vill
ekki miða vel í vinn-
unni en þú leggur mik-
ilvægan grunn fyrir
starf næstu vikna.
Mevian (23. ágúst-22. seot.):
Þú heyrir óvænta
gagnrýni í þinn garð
og átt erfitt með að
sætta þig við hana.
Ekki láta annað fólk
koma þér úr jafnvægi.
Vogln (23. sept.-23. okt.);
Vinnan gengur hægt
en þú færð hrós fyrir
vel unnið starf. Kvöld-
ið verður rólegt en ef
til vill áttu von á gest-
um.
Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.):
Viðkvæmt mál sem
tengist fortiðinni kem-
ur upp og þú átt á
hættu að leiða hugann
stöðugt að þvi þó að
þú ættir að einbeita þér að öðru.
Boeamaður (22. nóv.-2i. des.):
Félagshfiö tekur ein-
V hverjum breytingum.
“ Þú færð nýjar hug-
myndir og það gæti
verið upphafið að
breytingum.
Steingeitin (22. des.-19. ian.):
Það er jákvætt and-
rúmsloft í kringum þig
þessa dagana. Nýr
kunningjahópur kem-
ur mikið viö sögu í
kvöld.
Sýna góð tilþrif
Þeir sýna réttu taktana viö brússpilamennskuna, Björn Daníelsson, lengst til hægri, ásamt spilafélögum sínum. Tatiö
frá vinstri Jóhann Daníelsson, Símon Helgason og Hjalti Haraldsson.
Heimsmeistaramótið í brús:
Klóra hver annan
og hárreyta
Á menningarhátíðinni „Svarf-
dælski marsinn" sem haldin veröur
í Dalvikurbyggð dagana 30. mars til
1. apríl næstkomandi og haldin er af
áhugamönnum um svarfdælska
menningu verður meðal annars
haldin heimsmeistarakeppni í brús.
Þar fyrir utan verður efnt til mál-
þings um svarfdælska menningu í
Dalvíkurskóla, þar sem meðal ann-
arra munu flytja erindi Þórarinn
Eldjárn, Ámi Daníel Júlíusson
sagnfræðingur, Gunnar Stefánsson
útvarpsmaður og Guörún Kristins-
dóttir minjasafnsvörður á Akur-
eyri. Famar verða sögulegar göngu-
ferðir undir leiðsögn Sveinbjöms
Steingrímssonar, kórar munu sam-
einast í söng í Dalvikurkirkju og
síðast en ekki síst verður stiginn
svarfdælskur mars í félagsheimil-
inu Rimum í Svarfaðardal á laugar-
dagskvöldið.
Hátíðin hefst á föstudagskvöldið
með heimsmeistarakeppninni í
brús sem einnig er haldin í Rimum.
- En hvað er þetta brús? Bjöm Dan-
íelsson, kennari og bókasafnsvörð-
ur í Húsabakkaskóla sem er gamall
brússpilari, er í brússpilaklúbbi og
kennir eldri nemendum að spila
brús í frímínútum:
Ákafi og tilfinningahiti í
Svarfdælingum
„Brús er gamalt spil sem trúlega
er ekki mjög vel þekkt meðal
manna nú til dags. Ég veit ekki
hversu gamalt það er en þaö er vit-
að til þess að það hafi verið spilað
um og fyrir aldamótin 1900. Þá var
það spilað víða um land, einkum
var spilamennskan bundin við
Svarfaðardal og Grýtubakkahrepp.
Það hefur þó heyrst frá mönnum
bæði úr Skagafirði og Þingeyjarsýsl-
um að þeir þekki spiliö þótt reglum-
ar hafi breyst nokkuð með árunum.
Meö sanni má segja að hvergi hafi
brús samt verið spilað af meiri
ákafa og tilfinningahita en einmitt í
Svarfaðardal og er þannig sterkur
hluti af svarfdælskri menningu. Hér
í dalnum er kjami brússpilara sem
hefur hist regluleg á spilakvöldum í
gegnum tíðina og nú í seinni tíð hef-
ur orðiö vakning meðal þeirra sem
yngri em að læra að spila, meira að
segja hörðustu bridgespilarar vilja
ólmir fá að vera með. Þess má líka
geta að brottfluttir Svarfdælingar,
sem em búsettir sunnan heiða,
koma lika reglulega saman til að
spila brús.“
Rífa í hárið hver á öðrum
- Hvemig er brús spilað? „Brús
er spilað með venjulegum spilum en
spilagildin eru allt önnur en við eig-
um að venjast og það er ekki spilað
með fullan spdastokk heldur ein-
ungis þrjátíu og sex spil því búið er
að taka tvista, þrista, fjarka og
fimmur úr stokknum. Hæsta gilda
spilið er laufagosi, næsthæsta er
hjartakóngur og er eini kóngurinn
sem er gddur því hinir eru úrhrök
sem kaOað er. Þriðja hæsta spOið er
svo spaðaátta og næstu gOdu spOin
þar á eftir em níumar í röðinni
lauf, spaði, hjarta og tíguB. Það em
fjórir sem spOa í einu og era tveir
og tveir saman í liði. Fyrst em gef-
in þrjú spO á mann, stokkurinn sett-
ur á mitt borðið og forhöndin byrj-
ar á að láta út. MikOvægt er samt,
áöur en gefið er, að skipta stokkn-
um því aOskonar sektir em í gangi
og sá möguleiki fyrir hendi aö and-
stæðingamir missi prik við að
skipta stokknum ef tO dæmis
laufagosinn eða hjartakóngurinn
kemur upp. Útreikningurinn kaOast
kambur og þeir sem em fyrri tO
þess að fá fimm slagi fá eitt prik
sem sett er á þverstrik og þannig
gengur spOið áfram þar tO búið er
að fyOa kambinn sem em fimm
prik. Þetta byggist á því að vera
snöggur að láta út og fljótur að
hugsa, þetta er hraðspO og það lýðst
engum að stoppa tO að hugsa, það
eykur fyrst og fremst á spennuna og
fjörið að spOa hratt og fjörlega.
Makkerar verða svo að treysta vel
hvor á annan því bannað er að tala
saman.
Einn siður sem ríkt hefur meöal
brússpOara og vekur oft mikla
kátínu er þegar annað parið hefur
ekkert prik fengið á kambinn þá er
sagt aö vinningsliðið sé búið að
klóra andstæðingana. Það þykir
mikO skömm að tapa á heOum
kambi og meira að segja kemur fyr-
ir að menn spretti á fætur og rífi í
hárið hver á öðrum og hafa hús-
göng líka stundum verið í hættu.“
Húsgögn fái aö fljúga
- Hver er efhOegasti brússpOar-
inn meðal Svarfdælinga? „Það eru
margir efnOegir brússpOarar í
Svarfaðardalnum, bæði konur og
karlar og yngra fólkið er farið að
sýna fína brústakta. Við höfum
misst marga góða brússpOara burtu
af svæðinu, sem annaðhvort era
fluttir eða látnir, þar á meðal okkar
spesbrúsmeistara og góðan félaga,
Rikarð Gestsson, sem lést fyrir
nokkrum árurn," segir Bjöm sem
vonast tO að fá meiri tíma tO að
spOa brús með félögunum þegar
hann er sestur í helgan stein en
þess verður ekki langt að bíða.
Áhugasamir um fjörlega dægra-
styttingu og framtíðarbrússpOarar
ættu að drífa sig á heimsmeistara-
mótið í Rimum, fylgjast meö göml-
um kempum og nýjum, taka slag-
inn, klóra hver annan og jafhvel
hárreyta og hver veit nema nokkur
húsgögn fái að fljúga. -W
t
Ástkær dóttir okkar, systir og unnusta,
Jódís Hanna Einarsdóttir
frá Veðramóti, lést þann 25. mars sl.
Jarðarförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju
laugardaginn 31. mars, kl. 14.00.
Einar Guðmundsson Anna María Hafsteinsdóttir
Ásta Guðbjörg Einarsdóttir
Guðmundur Einarsson
Elías Guðmundsson
og aðrir aðstandendur
Fermingar
Prentum á
fermingarservíettur.
Gyllum á sálmabækur
og kerti.
Ýmsar gerðir af
servíettum fyrirliggjandi.
Hlíðarprent
Tryggvabraut 22,
Akureyri
Símar 462 3596
og 462 1456
Ball í
Gúttó
eftir
Maju Árdal
Frumsýning
miðvikud. 11. apríl kl.20.00
2. sýning
fimmtud. 1 2. apríl. kl. 20:00
Leikstjóri
Maja Árdal
Þýóing
Valgeir Skagfjörð,
Leikmynd og búningar
Helga Rún Pálsdóttir,
Ljósahönnun
Alfreð Sturla Böðvarsson,
Tónlistarstjórn
Valgeir Skagfjörð,
Dansar:
Jóhann Gunnar Arnarsson.
Leikarar:
Hinrik Hoe Haraldsson,
Saga Jónsdóttir,
Sigríður E. Friðriksdóttir,
Skúli Gautason,
Þóranna K. Jónsdóttir og
Þorsteinn Bachmann
Dansarar:
Aron Bergmann Magnússon,
Friðgeir Valdimarsson,
Guðjón Tryggvason,
HilmarMár Hálfdánarson,
ír Helgadóttir,
Katrín Rut Bessadóttir,
Rakel Þorleifsdóttir,
Sigursveinn Þór Magnússon,
Þórdis Steinarsdóttir,
Þórhildur Ólafsdóttir
T-vcir bmwww
•Vitlaaíir
Á Akureyri
og á leikferð
Sniglaveislan
eftir:
Ólaf Jóhann Ólafsson
Leikstjórn:
Sigurður Sigurjónsson.
Sýningar í Iðnó
ItaiDjnjiiigemir
ImKFfun akíirfVpábI
Miðasalan opin alla virka daga,
nema mánudaga, frá kl. 13:00-
17:00 og fram að sýningu,
sýningardaga.
Sími 462 14Ö0.
www.leikfelag.is