Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2001, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2001, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 Hagsýni X>V Verðkönnun DV á matvöru: Lítill munur á Bónusi og Krónunni - aðeins 1% verðmunur í könnuninni í gær gerði DV verð- könnun í lágvöruverslun- um í Reykjavík og á Ak- ureyri. Undir þennan flokk verslana falla Nettó, Bónus og Krónan. Ákveð- ið var að kanna einnig verðið í Nettó og Bónusi á Akureyri samtimis því að kanna verðiö í Reykjavík til að athuga hvort sama verð væri á báðum stöð- um. Svo reyndist vera, bæði hjá Nettó og Bónusi. Farið var í allar versl- anirnar í Reykjavík sam- tímis en litlu seinna á Ak- ureyri. Á innkaupalistan- um voru 24 vörutegundir en þegar upp var staðið voru 14 vöruliðir sem til voru í öllum verslunun- um og eru þeir því með í matarkörfunni að þessu sinni. Þessir vöruliðir eru: 1 kg bananar, 1 kg laukur, 1 kg græn vínber, 1 kg græn paprika, 200 g Nóa rjómasúkkulaði, Smjörvi, Maxwell house kaffi, Ora flskbollur í heildós, Pampers blaut- þurrkur í boxi, 1 1 súrmjólk, Dansukker púðursykur, Ballerina kex, rækjuostur í 250 g öskju frá Osta- og smjörsölunni og 21 af app- elsíni frá Ölgerðinni Agli. Mjög svipaö verö Matarkarfan var ódýrust í Bón- us, þar kostaði hún 3165 kr. og var 1% ódýrari en karfan í Krónunni l *' m J Rauö tala P merkir Bónus Rvík Rnnnc Alr Nettó Rvík Nettó Ak Krónan meBalverö Bananar, 1 kg i89 y 189 T 199 A 199 A 191 Laukur í lausu,1 kg 39 ? 39 ? 42 42 43 A Vínber, græn, 1 kg 439 439 T 569 A 569 A 441 Paprika, græn, 1 kg 695 ý 695 T 739 A 739 A 699 Nóa rjómasúkkulaði,hreint, 200 g 198 198 T 204 át 204 A 199 Smjörvi, 300 g 136 y 136 T 147 A 147 A 137 Maxwell kaffi, 500 g 275 275 T 329 á, 329 A 277 Ora fiskbollur 1/1 207 ý 207 ? 212 212 214^ Pampers baby wipes, kassi 377 ? 377 T 388 á 388 A 379 Súrmjólk, 11 92 y 92 T 105 á 105 A 95 Dansukker púðursykur, 500 g 71? 71 T 75 A 75 A 72 Ballerina kexpakki 99? 99 T 112 A 112 A 101 Rækjuostur, 0S, 250 g 163 y 163 T 177 A 177 A 165 Egils appelsín, 21 v-ÍHlI 185 T , 192 A 186 Samtals karfa: | f 3.165 1 í 3.165 [ 3.490 f 3.490 f 3199 Hæsta verö / Lægsta verö\ þar sem hún kostaði 3199 kr. Dýr- ust var matarkarfan I Nettó, eða 3490 kr. Það vekur athygli að mjög svipað verð er í gangi hjá Bónusi og Krónunni á nær öflum hlutum. Til dæmis munar ekki nema einni krónu á fjórum vörutegundum og tveimur krónum á öðrum fjórum vörutegundum. Mesti verðmunur- inn sem fannst á milli þessara verslana var 7 kr. og var það á Ora fiskbolludós sem kostaði 207 kr. í Bónusi og 214 kr. í Krónunni. Ástæða þessa svipaða verðs er lik- lega sú að Bónusmenn hafa verið ósparir á yfirlýsingar þess efnis að þeir ætli sér að vera með lægsta vöruverðið og athuga þeir verð samkeppnisaðilanna reglulega. Síðan verðleggja þeir vörur versl- unarinnar með það 1 huga að þeir séu alltaf lægri en samkeppnisaðilinn. Aðal- samkeppnisaðili Bónuss er Krónan og því er verð- inu í Bónusi stillt upp rétt undir Krónuverðinu. Það sýna dæmin í töflunni hér á síðunni. 23% verömunur á vínberjum Á einstökum vöruteg- undum var mesti verð- munurinn á grænum vín- berjum en þau voru dýr- ust í Nettó þar sem þau kostuðu 569 kr. og ódýrust i Bónusi eða 439 kr. Þetta er 23% verðmunur. Maxwell house kaffi var 16% ódýrara í Bónusi, þar sem það kostaði minnst, en í Nettó, þar sem það var dýrast. Á Ballerína kexpakkanum munaði 12% og sem fyrr var lægsta og hæsta verðið að finna i Bónusi og Nettó. Bónus var með lægsta verðið í öllum tilvikum. Hins vegar var Nettó með hæsta verðið í öllum til- vikum nema tveimur, það voru Ora fiskibollur í dós og laukur í lausu, sem voru dýrust í Krón- unni. -ÓSB Matarkarfan Meðalverð Ur matvöruverslun Þó enr sé ódýrast aö versla í Bónusi, samkvæmt könnun DV, er munurinn ekki mikill milli lægstu verslananna. Tilboð verslana HHHhí Tilboöin gilda til 4. april. 0 VSOP lærisneiöar 1498 kr. kg Tilboöin gilda meöan blrgöir endast. 0 Nettó páskaegg, 250 g 599 kr. Tilboöin gilda út mars. 0 Seven-Up, 0,51 95 kr. © VSOP kótilettur 1298 kr. kg 0 Jaröarber, box, 250 g 139 kr. 0 Diet 7-Up, 0,51 95 kr. 0 1 kgSS pylsur + cd leikur 898 kr. 0 Bayonneskinka 848 kr. kg 0 Hangilæri 1498 kr. kg 0 Grafinn lax, bitar, 1/1 998 kr. kg 0 Reyktur lax, bltar, 1/1 998 kr. kg 0 Toblerone, 100 g 98 kr. 0 Örbylgjupopp Orwille, 3 í pk. 150 kr. 0 Fílakaramellut 8 kr. 0 Prins Póló, 100 g 150 kr. 0 Kjúklingahamborgarar 268 kr. 0 Dan Cake brownies kökur 189 kr. 0 Vasaljós, Sonca, m/segli 299 kr. 0 Tesco matarolía, grænm. 11 99 kr. 0 Synnöve smurostur, 3 teg. 189 kr. 0 Nettó londonlamb 899 kr. kg 0 Grísal., rauövínsmar. 1499 kr. kg 0 Rafhlöður, Energ. 8 I pk. AA 0 + vasaljós 495 kr. 0 Keebler Townhouse saltkex 169 kr. Q 0 Sámur 2000 túrbó, 11 320 kr. 0 Lion Bar, 4 stk. 229 kr. © © Nóatún Tilbodin gilda meðan birgðir endast. 1 0 Knorr pastaréttlr, 200 g 199 kr. 0 Knorr Burritos 189 kr. 0 Knorr spaghetteria 129 kr. 0 Knorr Mix kryddréttir f/kjöt 179 kr. 0 Knorr pasta hraöréttir 139 kr. 0 Knorr bollasúpur 99 kr. O O O © Tilboöin gllda til 1. apríl. 0 Holdanauta prlme rlbs 1399 kr. kg 0 Holdanauta slrloin beinl. 1499 kr. kg 0 Holdanauta T-bein stelk 1699 kr. kg 0 Holdanauta entre-cote 1699 kr. kg 0 Holdanauta lundlr 2399 kr. kg 0 Holdanauta fille 1799 kr. kg 0 Holdanauta gúllas 1099 kr. kg 0 Llbero blelur, allar teg. 799 kr. kg 0 Sunfresh orange style 99 kr. 0 Sunfresh troplcal style 99 kr. Tilboöin gilda til 25. apríl. 0 BKI kaffi, 500 g 319 kr. 0 Chocolate Cookies, 225 g 157 kr. 0 Bouche súkkulaðlmol., 3 teg. 45 kr. O Freyju hrís, 120 g 159 kr. 0 Trópí, 300 ml í fíösku 95 kr. 0 Takk bílapakki Skeljungs 990 kr. 0 Turtle wax original bón 438 kr. 0 Turtle wax tefíon bón 476 kr. 0 Polertork 389 kr. © Tilboöin gilda til 1. apríl. Plri Plri kjúklingavænglr 639 kr. kg Lambalæri, frosin 689 kr. kg Súpukjöt, frosiö 396 kr. kg Freyju Rískubbar, 170 g 195 kr. Tex Mex kjúklingahlutar 639 kr. kg Lambahryggur, frosinn 765 kr. kg KJúklingapylsur, 2 fyrir 1 299 kr. Freyju Hrís, Flóö, 200 g 225 kr. o e o o o o o o o © Tilboöin gilda til 1. apríl. Frosnir kjúklingar 198 kr. kg Lýsisperlur Lýsis ekki frá sýktum svæðum Þorskalýsi styrkir vöxt tanna og beina, hefur góð áhrif á sjón- ina og byggir upp viðnám gegn ýmsum kvillum. Rannsóknir sýna að lýsi hefur áhrif gegn ýmsum hjarta- og æðasjúkdóm- um, auk ýmissa sjúkdóma sem tengjast ónæmiskerfi, eins og liðagigt, exem og psoriasis. Rannsóknir benda líka til já- kvæðra áhrifa á ýmsum öðrum sviðum. Til er enskt máltæki sem segir: „Fish is brain food“ sem mætti leggja út sem „fiskur er heila- fæði“. Nýlega hafa vísindamenn sýnt fram á að það er hin fjöló- mettaða fitusýra DHA í fiskmeti sem er hin raunverulega heilsu- bót, en hún hefur mikilvægu hlutverki að gegna í uppbygg- ingu heila og miðtaugakerfis en auk þess finnst mikið af henni í augum og sæði. Sýnt hefur verið fram á með vísindalegum rökum að börn sem fá nóg af DHA koma betur út úr greindarvísitölupróf- um en þau sem ekki fá DHA úr fæðu sinni. Það hefur lengi þótt sjálfsagt mál á íslandi að gefa ungbörnum lýsi og þar með hefur þeim ekki einungis verið séð fyrir daglegri þörf A og D-vítamína heldur einnig af fitusýrunni DHA. Lýsi hf. í Reykjavík framleiðir m.a. þorskalýsi í perlum, en perlurnar eru gjarnan úr gelat- íni sem er m.a. framleitt úr bein- um og kálfshúðum sem er soðið upp og siðan gerilsneytt. Katrín Pétursdóttir, fram- kvæmdastjóri Lýsis, segir að alltaf hafi verið fengið vottorð þess efnis að gelatinið sem notað er í lýsispillur hjá Lýsi sé ekki frá þeim svæðum þar sem kúariða eða gin- og klaufaveiki geisar. Þar sem fyrirtækið sé undir mjög ströngu eftirliti hvað varðar framleiðsluna sé fylgst mjög náið með því hvaðan gelat- ínið kemur. „Engar perlur hafa verið fram- leiddar fyrir okkur frá þeim svæðum þar sem gin- og klaufa- veiki hefur orðið vart, enda ligg- ur í augum uppi að ekki er notað efni í gelatínframleiösuna frá sýktum svæðum. Við erum að framleiða lyf. Okkar birgðastaða í lýsisperlum er mjög sterk og svo getum við beint okkar við- skiptum til annarra svæða, s.s. til Bandaríkjanna eða Austur- landa fjær. Við erum nú að fá geltatínperlur frá Bangkok í Taílandi sem er utan þessa svæð- is. Við erum því skotheld í þessu máli,“ segir Katrín Pétursdóttir. -GG Þin verslun Tilboöin gilda til 10. apríl. 1944 sjávarréttarsúpa 190 kr. Grand Orange helgarsteik 958 kr. kg Heimilisbrauö 149 kr. Möndlukaka 239 kr. Libbys tómatsósa, 680 g 139 kr. Kókómjólk, 6 stk. 269 kr. Þykkmjólk, 170 g 59 kr. Dúnmjúkur WC pappír, 6 rl. 198 kr. Fjarðarkaun 1 Tilboöin gilda til 31. mars. 1 0 Bayonne skinka 899 kr. kg 0 FK hrásalat, 360 g 98 kr. 0 Reyktur lax/grafinn lax 1398 kr. kg\ 0 Kjúkllnganaggar, ferskir 525 kr. kg 0 Gráðostur, 100 g 119 kr. 0 Stóri Dimon ostur, 250 g 316 kr. 0 Kastali ostur, 125 g 147 kr. 0 Nesquik, 700 g 298 kr. O ©

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.