Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2001, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 25 I>V Tilvera 4 Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 2968: Idukast Krossgáta Lárétt: 1 ryk, 4 yfirhöfn, 7 hljóðfæri, 8 flatfiskur, 10 svein, 12 leyfi, 13 virð- ing, 14 skaði, 15 fugl, 16 ugg, 18 fyrirgangur, 21 raðir, 22 kanna, 23 orka. Lóðrétt: 1 eldsneyti, 2 seyöi, 3 máttvana, 4 köfl- um, 5 fifl, 6 planta, 9 horf- ur, 11 greinilegt, 16 beiðni, 17 dygg, 19 heið- ur, 20 starf. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik. Það þýðir víst litið að rétta Kasparov litla puttann; hann er fljótur að gleypa alla höndina og gott betur. Hann er kokhraustur þessa dagana og virðist njóta þess að vera ekki heims- meistari og heimta einvígi við Kramnik sem gerir sig ekki líklegan til aö ansa þessari „kveðju" í bráð. Hvað gerist verður fróðlegt að fylgjast með. FIDE er orðið stöndugt en upp- spretta sjóðsins þykir vafasöm: ríkis- sjóður Kalmatíu, fátæks ríkis í rúss- nesku bandaríkjunum. Einhverjir flármálaspekúlantar i Rússlandi eru búnir að leggja fé í baukinn - hvaðan ætli þeir aurar komi? Hvitt: Garrf Kasparov (2849) Svart: V. Tkachiev (2672) Spánski leikurinn. Heimsbikarmótið í atskák, Cannes 2001 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. a4 Bb7 9. d3 d6 10. Rbd2 He8 11. Rfl h6 12. Bd2 Bf8 13. c4 bxc4 14. Bxc4 Hb8 15. Bc3 Re7 16. Rg3 Rg6 17. d4 exd4 18. Dxd4 d5 19. exd5 Hxel+ 20. Hxel Rxd5 21. Hdl Rgf4 22. Rf5 Df6 23. Dxf6 gxf6 24. Bd4 Bc8 25. Re3 Rxe3 26. fxe3 Re6 27. Bxf6 Bg7 28. Bxg7 Kxg7 29. b3 Kf6 30. Hfl Hb6 Stöðumyndin 31. Rd4+ Kg7 32. Rf5+ Kh7 33. Re7 l-O. Bridge mgm Umsjón: Isak Örn Sigurösson Nú er lokið 39 umferðum af 49 í aðaltvímenningskeppni Bridgefé- lags Reykjavíkur. Pörin úr sveit Skeljungs hafa stillt sér í tvö efstu sætin, Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Arnþórsson eru með 362 stig f plús og bræðurnir Anton og Sigur- björn Haraldssynir þar skammt á eftir með 345 stig. Hér er eitt skemmtilegt spil frá 32. umferð keppninnar. AV tóku mikla áhættu sem borgaði sig í þessari legu. Norður gjafari og AV á hættu: 4 D75 V Á74 ♦ KG764 4 107 4 Á86 * DG ♦ 1093 4 G5432 4 K432 V 32 4 852 4 ÁKD9 Norður austur suður vestur 1 grand dobl redobl p/h Grandopnun norðurs var veik; sýndi 10-12 punkta jafnskipta hönd. Dobl austurs var svokölluð DONT- sagnvenja - sýndi a.m.k. 10 punkta og einn lit. Redobl norðurs var til að spila og vestur passaði til að sýna að hann væri til í tuskið. Austur spilaði út tíunni i hjarta sem vestur drap á gosa. Norður gaf en drap næsta hjarta vesturs á ásinn. Hann ákvað að spila sig út á hjarta og vestur henti laufafimmunni sem var hvetjandi spil í litnum. Austur gerði ráð fyrir að vestur stoppaði litinn og ákvað að spila næst gosan- um í spaða. Sagnhafi fékk þann slag heima á drottninguna, tók 3 slagi á laufið og spilaði síðan tígli. Sagn- hafi fékk ekki fleiri slagi og átti aldrei möguleika, þrátt fyrir að vera með meirihlutann af punktunum. Talan 600 dugði í 42 stig af 48 mögu- legum en tveir spilarar í AV fengu að spila 2 hjörtu dobluð og standa þau (870). upi oz ‘eiæ 61 ‘nxi L\ ‘>iso 9x ‘xsofx ii ‘inih 6 ‘pn 9 ‘iue g ‘mniniidBn i ‘snBiijBJOi £ ‘pos z iosi l iuoippi uSbui ££ ‘snm zz ‘mum \z ‘næi 81 ‘Blio 91 ‘npi si ‘uofi n ‘in? £i ‘UJ z\ ‘in<J 01 ‘npni 8 ‘ub8jo l ‘ndmi p ‘5(sn5l i :hojei ' Ég er búin að veia aó noia þaö síðasta mánuömn með ágætun'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.