Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2001, Page 27
r
ÞRIÐJUDAGUR 10. APRlL 2001
35
DV
Tilvera
Steven Seagal 50 ára
Hasarmyndaleikar-
inn Steven Seagal verö-
ur fimmtugur í dag.
Seagal var unglingur
þegar hann fékk áhuga
á sjálfsvarnaríþróttum
og tvítugur fór hann til
Japans og kom ekki
aftur til Bandaríkjanna fyrr en árið
1987 og setti þá á stofn skóla. Fljótlega
eftir það fór hann að leika í kvikmynd-
um og var það myndin Above the Law
sem kom honum á landakortið í
Hollywood. Um tima voru myndir
Seagals vinsælar en nýir kappar á borð
við Jackie Chan hafa gert það að verk-
um að vinsældir hans hafa dalað.
Gildlr fyrir miövikudaginn 11. apríl
Vatnsberinn (90. ian.-ia. fehr.l:
I Þú ættir að taka þér
tak, hreyfa þig meira
og reyna að fylgjast dá-
lltið betur með. Hlust-
aðu á eigin dómgreind og ekki láta
aðra hafa of mikil áhrif á þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsl:
Róttækar breytingar virð-
last vera fram undan hjá
þér. Þær verða þó ekki al-
veg strax en betra er að
vera vel undirbúinn. Breytingamar
munu er ffam í sækir vera til góðs.
Hrúturinn (21. mars-19. apríli:
. Vinir þinir koma þér
' ánægjulega á óvart í
kvöld. Þú ert léttur og kát-
ur þessa dagana og flnnst
gaman að vera til. Láttu draumana ræt-
ast og gerðu það sem þig langar til.
Nautið (?Q. anril-?Q. mai>r
Þér fmnast hefðbundin
. verkeihi orðin þreytandi
og langar að breyta til.
Ekkert kemur af sjálfu sér
en með dugnaði mun þér takast að
ráöa fram úr spennandi og verkefnum.
Tvíbufarnir (91. maí-21. iúní):
V Farðu eftir þeim fyrir-
y^^mælum sem þú færð.
—// Það auðveldar þér að
komast fram úr því
sem þú ert að gera. Happatölur
þínar eru 4, 8 og 26.
Krabbinn (22. iúní-22. íúiíu
Þér finnst eins og allir
| séu á móti þér en það
er misskilningur.
Reyndu að líta á
björtu hliðamar, þá gengur allt
betur.
Liónið (23. iúlí- 22. ágústl:
i Vinur þinn er eitthvað
miður sín. Hann
treystir aðallega á þig
og þú skalt ekki bregð-
ast trausti hans. Kvöldið verður
óvenjulega skemmtilegt.
Mevian (73. áeúst-22. sept.l:
Gerðu eitthvað fyrir
sjálfan þig en það er
»nokkuð sem þú vilt oft
og tfðum gleyma. Þig
hendir eitthvert happ síðdegis og það
á eftir að breyta heilmiklu hjá þér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
J Gerðu ekkert vanhugs-
Oy að. Nú er ekki hag-
stæður tími til að
/ f stunda viðskipti og þú
skalt því láta þau bíða betri tíma.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
Stjörnumar era þér
mjög hagstæðar mn
^þessar mundir og er
|sjálfsagt að nýta sér
það. Einhverra breytinga er að
vænta í vinnunni hjá þér.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.i:
■Leggðu þig fram við
það sem þú ert að fást
við, þá nærðu miklu
betri árangri. Horfðu
bjartsýnum augum á lífið.
Steingeitin (22. des.-i9. ian.):
^ _ Lánið leikur við þig í
dag og þú ert fullur
'ZJr\ bjartsýni. Þess vegna
er upplagt að fást við
framkvæmdir sem hafa setið á
hakanum.
Fegurð á Norðurlandi
Fegurðarsamkeppni Norðurlands var haldin í Sjallanum á föstudagskvöldiö. Sonja Rut Aðalsteinsdóttir var kosin fegurðar-
drottning Norðurlands árið 2001. íris Eyjólfsdóttir lenti í öðru sæti og var hún einnig kosin Ijósmyndafyrirsæta kvöldsins. í
þriðja sæti lentu þær Sigríður Þóra Eiösdóttir og Elsa Karen Kristinsdóttlr sem kosin var sportstúlka Norðuriands.
Kvennasigur á
raðmóti Snæfellings
DV, GRUNDARFIRDI:______
Þær Kolbrún Grét-
arsdóttir og Vigdís
Gunnarsdóttir, Grund-
arfírði, voru í tveimur
efstu sætunum í B-
flokki og í tölti á öðru
vetrar-raðmóti Snæfell-
ings sem haldið var á
Hellissandi fyrir stuttu.
í báðum flokkum var
Kolbrún í 1. sæti á
Ófeigi frá Galtamesi og
Vigdís í 2. sæti á Jarl-
hettu frá Neðra-Ási.
Lárus Hannesson,
Stykkishólmi, á Geysi
frá Njarðvikum, var í
þriðja sæti bæði í tölti
og B-flokki. í bama-
flokki vom það
DV-MYND GUNNAR KRISTJÁNSSON
Slgursæl
Frá vinstri eru þau Lárus Flannesson, Stykkishólmi, á Geysi frá
Njarðvíkum, Vigdís Gunnarsdóttir og Kolbrún Grétarsdóttir sem
vann tvo sigra á Ófeigi frá Galtarnesi.
frænkumar úr
Grundarfirði, Eva
Kristín Kristjánsdótt-
ir á Pjakk frá Hvoh og
Vilborg Sæmundar-
dóttir á Bergdísi frá
Bergi. Það var ekki
fyrr en komið var að
A-flokkskeppni sem
kvennaveldinu var
hnekkt en þar sigraði
Guðmundur Ólafsson
á hryssunni Dögg frá
Ólafsvík. Glampandi
sól var og stilla en
nokkurð frost meðan
á móti stóð. Þátttaka
var góð i fullorðins-
flokkum en slakari í
yngri flokkunum.
-DVÓ
Aðeins tvær
milljónir eftir
Tiger Lily, 4 ára dóttir
sjónvarpskonunnar Paulu
Yates og söngvarans
Michaels Hutchences, fær
ekki nema tæpar 2 milljón-
ir íslenskra króna í arf eft-
ir móður sína. Þegar
Paula lést í september síð-
astliðnum af völdum of
stórs skammts fíkniefna
var hús hennar og aðrar eignir
metið á um 100 milljónir króna.
Þegar allar skuldir höfðu verið
greiddar voru ekki nema tæpar 2
milljónir króna eftir, samkvæmt
frásögn blaðsins The Sun.
Blaðið hefur það eftir
ónafngreindum vinum
Paulu að hún hafi arfleitt
Tiger litlu að eigum sínum
þar sem hún hafi vitað að
Bob Geldof, fyrrverandi
eiginmaður hennar,
myndi sjá fyrir hinum
dætrum hennar. Paula átti
þrjár dætur með Geldof.
Paula vildi aldrei viðurkenna að
Michael, sem hún sagði stóru ástina
í lífi sínu, hefði svipt sig lífi. Hann
fannst látinn á hótelherbergi 1997.
I hörkurifrildi
við kærastann
Spenna ríkir nú í sambandi söng-
konunnar Kylie Minogue og
kærasta hennar, fyrirsætunnar
James Gooding. Parið er sagt hafa
rifist heiftarlega opinberlega eftir
siðustu tónleika Kylie á nýlegu
söngferðalagi. James mun hafa
skammað verðina sem vildu ekki
hleypa honum inn þar sem hann
hafði ekki passa mikilmenna. Kylie
reiddist og fór ein heim. Kærastinn
neyddist því til að koma sér sjálfur
heim í leigubíl, að því er erlend
slúðurblöð greina frá.
» : i
Hristi Albert
prins af sér
Þegar Albert prins af Mónakó
greip um beran handlegg Viktoríu
Svíaprinsessu í veislu hjá hertogan-
um af Lúxemborg vék hún sér und-
an. Ljósmyndarar á staðnum voru
vel vakandi og festu atburðinn á
filmu. Þeir sáu hvernig prinsessan
kippti pirruð að sér handleggnum.
Hún setti þó fljótlega upp bros og
smeygði handleggnum undir arm
prinsins, sem var vandræðalegur,
og bjargaði þar með málinu sem var
orðið talsvert pínlegt. Greinilegt var
að hún sætti sig ekki við káf prins-
ins sem sagður er vera hinn mesti
kvennabósi.
Viktoría vakti mikla athygli ljós-
myndaranna á svæðinu enda var
prinsessan glæsileg í rauðleitum
síðum kjól.
Réöst bálreiöur
á bílstjóra
Kvikmyndaleik-
arinn Hugh Grant
leynir á sér. Hann
er alls ekki jafn yf-
irvegaður og hann
lítur út fyrir að
vera. íviðtali við
tímaritið Heat
greinir hann frá
því að hann hafi í
æðiskasti rifið vinnukonurnar af bíl
sem rekist hafði á hans eigin bíl.
Hugh kveðst hafa þotið út úr sínum
bil og ráðist á hinn bílinn. Eftir að
hafa steytt skapi sínu á þurrkunum
róaðist leikarinn. Hann segist hafa
borgað skaðabætur fyrir skemmdirn-
ar seinna.
Ball í
Gúttó
eftir
Maju Árdal
Frumsýning
Uppselt
2. sýning
fimmtud. 12. apríl kl. 20:00
Næstu sýningardagar
laugardagur 14. apríl kl. 20:00
Annar í páskum kl. 20:00
Leikstjóri
Maja Árdal
Þýðing
Valgeir Skagfjörð,
Leikmynd og búningar
Helga Rún Pálsdóttir,
Ljósahönnun
Alfreð Sturla Böðvarsson,
Tónlistarstjórn
Valgeir Skagfjörð,
Dansar:
Jóhann Gunnar Arnarsson.
Leikarar:
Hinrik Hoe Haraldsson,
Saga Jónsdóttir,
Sigríður E. Friðriksdóttir,
Skúli Gautason,
Þóranna K. Jónsdóttir og
Þorsteinn Bachmann
Dansarar:
Aron Bergmann Magnússon,
Friðgeir Valdimarsson, Guðjón
Tryggvason,
HilmaLMár Hálfdánarson,
Ýr Helgadóttir,
Katrín Rut Bessadóttir,
Rakel Þorleifsdóttir,
Sigursveinn ÞórÁrnason,
Þórdls Steinarsdóttir,
Þórhildur Ólafsdóttir
T'Veir misþfm
Vitlaasir
A Akureyri
og á leikferð
Sniglaveislan
eftir:
Ólaf Jóhann Ólafsson
Leikstjórn:
Sigurður Sigurjónsson.
Sýningar í Iðnó
ÍLl ilmbiauiO^juiiuiuijl
|lnlnlnlbJLjÍfilInI^fi
ILEIKFELAG AKHRF.YRARÍ
Miðasalan opin alla virka daga,
nema mánudaga, frá kl. 13:00-
17:00 og fram að sýningu,
sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is