Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2001, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2001, Page 30
38 ÞRIÐJUDAGUR 10. APRIL 2001 Tilvera DV -1 17.00 17.03 17.45 17.58 18.05 18.30 19.00 19.35 20.00 20.30 21.00 22.00 22.15 22.45 Fréttayfirlit. Leiöarljós. Sjónvarpskringlan. Táknmálsfréttir. Prúöukrílin (70:107) (e). Pokémon (26:52). Fréttlr, íþróttir og veöur. Kastljósiö. Ok. Þáttur um líf og störf ungs fólks í nútímanum. Umsjón: Harpa Rut Hilmarsdóttir og Vigdís Þormóös- dóttir. Svona var þaö ‘76 (21:26). Banda- rískur myndaflokkur um unglinga í framhaldsskóla og uppátæki þeirra. Þýöandi: Kristmann Eiösson. Önnur sjón (5:6) (Second Sight II - Kingdom of the Blind). Breskur sakamálamyndaflokkur um metnaö- arfullan lögreglumann sem rann- sakar dularfull morömál en á viö sjóndepru aö stríöa. Tíufréttir. Handboltakvöld. Sýnt veröur úr leikjum í átta liöa úrslitum karla sem fram fóru fyrr um kvöldiö. Maöur er nefndur. Jónatan Garöars- son ræöir viö séra Ólöfu Ólafsdótt- 23.20 Kastljósiö (e). 23.40 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 23.55 Dagskrárlok. m 15.00 17.00 18.00 18.30 19.30 20.00 21.00 22.00 22.20 22.25 22.30 23.30 00.30 01.00 01.30 Topp 20 (e). Jay Leno (e). Jóga. Fólk - meö Sigríöi Arnardóttur (e). Entertainment Tonight. Boston Public. Innlit-Útiit Vala Matt. og Fjalar fjalla um hús, hibýli, fasteignir, hönnun, arkitektúr og skipulagsmál. Fá fag- urkera í sjónvarpssal og fara í innlit á fallegt heimili. Umsjón Valgeröur Matthíasdóttir og Fjalar Sigurðar- son. Fréttlr. Allt annaö. Mállö. Umsjón lllugi Jökulsson. Jay Leno. Konungur spjallþáttanna, Jay Leno, fær stórmenni og stór- stjörnur í heimsókn. Survivor II (e). Baráttan fer nú fram í óþyggöum Ástraslíu innan um ban- eitruö kvikindi í steikjandi hita. Entertalnment Tonight (e). Jóga (e). Óstöövandi Topp 20 í bland viö dagskrárbrot. 06.00 Svikamyllan (The Black Windmill). 08.00 Hin fullkomna móðir (The Perfect Mother). 10.00 Fram á veginn (No Looking Back). 12.00 Ástríðufiskurinn (Passion Fish). 14.10 Hin fullkomna móðir 16.00 Fram á veginn (No Looking Back). 18.00 Svikamyllan (The Black Windmill). 20.00 Ástríðufiskurinn (Passion Fish). 22.10 Töfrar (Magic). 24.00 Flugrán (Sonic Impact). 02.00 Vampírur (John Carpenter's Vamp- ires). 04.00 Töfrar (Magic). 18.15 Kortér. 21.15 Bæjarstjórnarfundur. 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi 4. 09.35 Neyöarkall (1.4) (e). 10.25 Peningavit (e). 10.55 Aö hætti Sigga Hall í Frakklandi (e). 11.20 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 Barnfóstran (7.22) (e). 12.55 Hranastaöir. (Cold Comfort Farm). Hin unga og glæsilega Flora Poste . tilheyrir þotuliöi Lundúnaborgar. Þegar hún stendur allt í einu uppi foreldralaus og blönk ákveður hún aö leita á náðir ættingja sinna sem búa á gömlu býli í Sussex. Þar ætl- ar hún aö skrifa bók og fá ókeypis húsnæöi. En ýmislegt fer á annan veg en Flora haföi vonað. Aðalhlut- verk. Eileen Atkins, Kate Beck- insale, Sheila Burrell. 1995. . 14.35 Simpson-fjölskyldan (7.23) (e). 15.00 íþróttir um allan heim. 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinir (23.25). (Friends 3). 19.00 19>20 - ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Ein á báti (11.26). (Party of Five). 20.50 Barnfóstran (21.22). Nú þegar árs brúökaupsafmæli Fran og Maxwells nálgast hefur Fran miklar áhyggjur af þyngdaraukningu sinni og Niles gerir enn eina tilraunina til að biðja C.C. 21.20 60 mínútur II. 22.10 20. öldin - Brot úr sögu þjóöar (6.10) (e). (1951 - 1960). 22.55 Hranastaöir. Sjá umfjöllun aö ofan. 00.35 Ráögátur (21.22) (e). (X-Files VII). Stranglega bönnuö börnum. 01.20 Dagskrárlok. 16.50 David Letterman. 17.35 Meistarakeppni Evrópu. Fjallað er um Meistarakeppnina, farið er yfir leiki síðustu umferöar og spáö í spilin fyrir þá næstu. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 Lögregluforinginn Nash Bridges (9.18). 19.50 Epson-deildin. Bein útsending frá Tindastóls og Njarövikur. 21.40 Sælustundir á Ibiza (4.8) (Ibiza Uncovered). Ibiza er vinsæll sumar- dvalarstaður hjá ungu fólki. Hér er gleðin viö völd allan sólarhringinn og skemmtistaðirnir beita ýmsum brögöum til aö laða aö gesti. 22.30 David Letterman. 23.15 í skugga striöslns (Mrs. Miniver). . Aðalhlutverk. Greer Garson, Walter Pidgeon, Teresa Wright, Dame May Whitty, Reginald Owen. 1942. 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Lofið Drottln (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Hako hreinlæti Hakomatic B 750/850 Einstaklega öflug gólfþvottavél, fáanleg með forsóp og ökumannssæti. Afköst 3,575 mz/klst Hako ...hætir íniynd þína V KRAFTVÉLAR Dalvegur 6-8 • 200 Kópavogur ■ Sími 535 3500 • Fax 535 3501 • www.kraftvelar.is Lýst eftir Björn fréttinni um ÞoS^ , . , fjölmiðla. loftstein Skrýtið er að enginn rann- sóknarblaðamaður á íslandi hafi þefað uppi fréttina um loftsteininn sem virðist hafa fallið í höfuðið á Fjalari Sig- urðssyni. Þegar Svana Konn og félagar stóöu að frétta- magasínsþættinum Dagsljósi í Sjónvarpinu fyrir nokkrum árum, beið maður spenntur eft- ir horni Fjalars. Hann var svo óvæginn og harður gagnvart viðmælendum sínum að aðdá- un vakti. Ekki var óalgengt að konur og menn færu að skæla undan óvægnu spurningunum en þjóðin hins vegar gladdist yfir að hafa loks eignast alvöru harðjaxl í sjónvarpi. Hörkutól sem engu eirði, var ekkert heilagt. Seldi ekki virðingu sína fyrir silfurpeninga heldur heimtaði réttlæti og hugðist uppræta yfirborðkennda um- ræðu og spillingu. Svo hætti Fjalar í Dagsljósi og Dagsljós hætti í Sjónvarp- inu. Ég hef ekki hugmynd um hvað Fjalar fór að gera en eitt- hvað var skrafað um að hann hefði neyðst til að hætta vegna aðgangshörkunnar. Það þótti þjóðinni vont en hún vissi að Víð mælum með Slónvarplð - Handboltakvöld kl Úrslitakeppni íslandsmótsins í handbolta er alltaf jafnspenn- andi og skemmtileg vegna þess að það er að duga eða drepast fyr- ir liöin í útslátt- arkeppni sem þessari. í Hand- Fjalar myndi aftur koma fram í nýtt dagsljós og því urðu margir glaðir þegar Skjár einn boðaði upprisu. En það sem þjóðin vissi ekki, var að Fjalar hafði átt kynni við lofstein í millitíðinni. Að minnsta kosti hlýtur svo að vera, þar sem Fjalar er óþekkjanlegur í dag. íslendingar eru forvitnir og Innlits/útlitsþátturinn er ágæt- is leið til að svala fýsn almenn- ings um til dæmis hjónarúm Jónínu Ben. Vala Matt er eins og hönnuð fyrir þennan þátt. Hún kinkar brosandi kolli og hrósar fólki í hástert þannig að Skjá einum standa allar dyr opnar. Hitt er dularfullt hvað hörkutólið Fjalar er farinn að brosa mikið líka og spyrja mjúkra spuminga. Ólafur Ragnar fyrir og eftir forseta- framboð kemur upp í hugann en annars eru engar hliðstæð- ur. Fjalar er ágætur í útlitinu, en þátturinn býður svo sem ekki upp á margt. Sá sem hér ritar, bíður spenntur eftir því að annar loftsteinn falli. Og þá fáum við kannski að sjá hina hliðina aftur á Fjalari. 22.15: boltakvöldi, sem verður í Sjónvarpinu að loknum tíufréttum í kvöld, verður sýnt úr leikjum í átta liða úrslitum karla sem fram fóru fyrr um kvöldið. SkjárEinn - Boston Public kl. 20.00: Kennari andast skyndilega og ekkj- an hans heldur því fram að hann hafi haldið við nemanda í skólanum. Nemandi á yfir höfði sér brottrekstur fyrir að hrækja á Lauren og kennari beitir óvenjulegum aðferðum til að aga bekkinn. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mon- ey. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Llve at Flve. 17.00 News on the Hour. 18.30 SKY Buslness Report. 19.00 News on the Hour. 20.00 Nlne O’clock News. 20.30 SKY News. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 The Book Show. 3.00 News on the Hour. 3.30 Technofllextra. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evenlng News. VH-1 11.00 So 80s. 12.00 Non Stop Video Hits. 16.00 So 80s. 17.00 Top 10: Oasis. 18.00 Solid Gold Hlts. 19.001973: The Classlc Years. 20.00 Ten of the Best: The Bee Gees. 21.00 Behind the Music: 1977. 22.00 Best of the Tube. 22.30 Pop Up Video UK. 23.00 Talk Muslc. 23.30 Greatest Hlts: Blur. 0.00 Flipside. 1.00 Non Stop Video Hlts. TCM 20.00 Klm. 21.55 Where Eagles Dare. 0.30 Nlght Must Fall. 2.15 The Secret Garden. CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 15.00 European Market Wrap. 18.00 Business Centre Europe. 18.30 US Street Slgns. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Buslness Centre Europe. 22.30 NBC Nlghtly News. 23.00 CNBC Asla Squawk Box. 1.00 US Market Wrap. 2.00 Asia Market Watch. EUROSPORT 10.00 Football: Eurogoals. 11.30 All sports: WATTS. 12.00 lce speedway: Individual lce Raclng World Championship. 13.00 All sports: Orlginal Sound. 13.30 Cycling: Basque Country Tour. 16.00 All sports: WATTS. 16.30 Xtreme Sports: Yoz Mag. 17.00 Cart: FedEx Champlonship Serles. 18.00 Cycling: Basque Country Tour. 19.00 Boxing: From the Bor- deland Halle. 21.00 News: Eurosportnews Report. 21.15 lce speedway: Team lce Racing World Champ- lonship. 22.15 Cycllng: Basque Country Tour. 23.15 News: Eurosportnews Report. 23.30 Close. HALLMARK 11.15 Hostage. 12.50 He’s Rred, She’s Hired. 14.25 Nightwalk. 16.00 Life on the Mlss- issippl. 18.00 Nowhere to Land. 19.30 In Cold Blood. 21.05 W.E.I.R.D. World. 22.40 Scarlett. 0.15 Country Gold. 1.55 He’s Rred, She’s Hired. 3.30 Molly. 4.00 Life on the Mississippi. CARTOON NETWORK 10.00 Courage the Cowardly Dog. 11.00 Johnny Bravo. 12.00 Cow and Chicken. 13.00 Mike, Lu & Og. 14.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 15.00 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Batman of the Future. ANIMAL PLANET 10.00 Safari School. 10.30 Postcards from the Wlld. 11.00 Aspinall’s Animals. 11.30 Monkey Business. 12.00 The Keepers. 12.30 Going Wild with Jefff Corwin. 13.00 Wildlife Rescue. 13.30 All Bird TV. 14.00 Zlg and Zag. 14.30 Zig and Zag. 15.00 The Keepers. 15.30 Zoo Chronicles. 16.00 Monkey Business. 16.30 Pet Rescue. 17.00 Wild Rescues. 17.30 Wild Rescues. 18.00 Wild at He- art. 18.30 Wlld at Heart. 19.00 Forest elephants. 20.00 Emergency Vets. 20.30 The Keepers. 21.00 The Big Animal Show. 21.30 Wild at Heart. 22.00 The Quest. 23.00 Close. BBC PRIME 10.20 House Detectives. 10.50 Rea- dy, Steady, Cook. 11.35 Style Challenge. 12.00 Doct- ors. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Change That. 13.25 Going for a Song. 14.00 The Animal Magic Show. 14.15 Playdays. 14.35 Very Important Party. 15.00 Smart. 15.30 Top of the Pops Classlc Cuts. 16.00 Antonio Carluccio’s Southern Italian Feast. 16.30 Doctors. 17.00 Classlc EastEnders. 17.30 Zoo. 18.00 You Rang, M’Lord? 19.00 The Tenant of Wildfell Hali. 20.00 The League of Gentlemen. 20.30 Top of the Pops Classic Cuts. 21.00 Bare Necessitles. 22.00 Casualty. 23.00 Learning History: The Great Detectives. 0.00 Learning Science: Horizon Special. 1.00 Learning from the OU: The Care Industry. 1.30 Learning from the OU: Uving with Drought. 2.30 Learning from the OU: A School for Our Times?. 3.00 Leaming Languages: French Rx. 3.30 Learnlng for School: Landmarks. 3.50 Learnlng for Business: Trou- ble Shooter: Back In Business. 4.30 Leaming English: Kids English Zone. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News. 17.30 Crerand and Bower... In Extra Tlme... 18.30 The Training Programme. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premier Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 Reserve Match Hlghlights. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Bravlng Alaska. 11.00 Uonheart: The Jesse Martln Story. 12.00 Touchlng Spacc. 13.00 Sea Stor- les. 13.30 Dogs wlth Jobs. 14.00 An African 09.50 10.00 10.03 10.15 11.00 11.03 12.00 12.20 12.45 12.50 12.57 13.05 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.10 17.00 17.03 18.00 18.25 18.28 18.50 19.00 19.30 19.40 20.30 21.10 22.00 22.10 22.15 22.23 23.00 00.00 00.10 01.00 01.10 Morgunleikfimi Fréttir Veðurfregnir Dánarfregnir Sáömenn söngvanna Fréttir Samfélagið í nærmynd Fréttayfirlit Hádegisfréttir Veöurfregnir Auölind Þáttur um sjávarútvegsmál. Dánarfregnlr og auglýsingar Kæri þú Fréttir Útvarpssagan, Konan sem gekk á hurðlr Miödegistönar Fréttir Byggðalínan Dagbók Fréttir og veöurfregnlr Á tónaslóö Fréttlr Víösjá Kvöldfréttir Auglýsingar Spegillinn Fréttatengt efni. Dánarfregnir og auglýsingar Vitinn Veöurfregnir Ég hef aldrei setiö á skólabekk Sáömenn söngvanna Allt og ekkert Umsjón: Halldóra Friö jónsdóttir. (Frá því í gær) Fréttlr Veðurfregnlr Lestur Passíusálma Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir les. (48) Norrænt Af múslk og manneskjum á Noröurlöndunum. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. (Frá því á fimmtu dag) Rás eitt klukkan eitt Fréttir Á tónaslóö Veöurspá Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Popp- land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegillinn. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hró- arskeldan. 22.10 Rokkland. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 fvar Guö- mundsson. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.15 BJarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. I'VÍ'Í" ItT .‘"'f . frn 94,3 11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. fm 103,7 15.00 Ding 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík I hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. , frn87,7 10.00 Gubmundur Arnar. 12.00 Arnar Al- berts. 16.00 Gústi BJarna. 20.00 Tónllst. fffíT'TITl Sendir út alla daga, allan daginn. fm 102,9 rn 'r'ii'ViMiiiii jp 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. VD Adventurer. 15.00 A Year in the Wild. 16.00 Braving Alaska. 17.00 Lionheart: The Jesse Martin Story. 18.00 Sea Stories. 18.30 Dogs with Jobs. 19.00 Beyond the Clouds. 20.00 Land of the Giants. 21.00 Six Experiments That Changed the World. 21.30 Shi- ver. 22.00 The Deeper Blue: A Free Diver’s Story. 23.00 Lootersl 23.30 Treasures of the Tltanic. 0.00 Beyond the Clouds. 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 10.10 Hlstory’s Turn Ing Points. 10.40 Crocodile Hunter. 11.30 Beyond the Human Senses. 12.25 Beyond the Human Senses. 13.15 Great Commanders. 14.10 The Napoleon Murder Mystery. 15.05 History’s Turning Points. 15.30 Rex Hunt Rshing Adventures. 16.00 Wood Wiz- ard. 16.30 Village Green. 17.00 Ultimate Guide • Crocodiles. 18.00 Walker’s World. 18.30 Dlving School. 19.00 Ecological Design. 20.00 The Leaning Tower of Pisa. 21.00 Blaze. 22.00 Extreme Machines - Tall Buildings. 23.00 Hitler’s Henchmen. 0.00 The Napoleon Murder Mystery. 1.00 Close. MTV 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Bytesize. 12.00 Non Stop Hits. 15.00 MTV Select. 16.00 Top Selectlon. 17.00 Bytesize. 18.00 The Uck Chart. 19.00 Crlbs Rnest. 19.30 Daria. 20.00 MTV:new. 21.00 Bytesize. 22.00 Alternative Nation. CNN 10.00 Business International. 11.00 World News. 11.30 World Sport. 12.00 World News. 12.30 Biz Asia. 13.00 Business International. 14.00 World News. 14.30 World Sport. 15.00 World News. 15.30 World Beat. 16.00 World News. 16.30 American Ed- itlon. 17.00 World News. 18.00 World News. 18.30 World Business Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A. 20.00 World News Europe. 20.30 World Business Tonight. 21.00 Insight. 21.30 World Sport. 22.00 CNN This Morning Asla. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Asia Business Morning. 0.00 CNN This Morning Asia. 0.30 Insight. 1.00 Larry King Uve. 2.00 World News. 2.30 CNN Newsroom. FOX KIDS NETWORK 10.15 Heathcllff. 10.35 Oggy and the Cockroaches. 11.00 Eek the Cat. 11.20 Bobby’s World. 11.45 Dennis. 12.05 Jim Button. 12.30 Pokémon. 13.00 Walter Melon. 13.20 Goosebumps. 13.45 Oggy and the Cockroaches. 14.00 Three Uttle Ghosts. 14.20 Iznogoud. 14.40 Super Mario Show. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.