Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2001, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2001, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 Fréttir I>V Gilfélagið og bæjarstjórn á Akureyri: Nýr samningur vegna Listasumars Akureyrarbær og Gilfélagið gerðu í gær samning sem kveður á um fóst fjárframlög til Listasumars. Akureyrarbær skuldbindur sig til að greiða félaginu 4,6 milljónir króna árlega vegna menningarvið- burða hvert sumar og einnig var nú samið um 700 þúsund króna ein- greiðslu vegna annarra þátta. Þórgnýr Dýrfjörð, formaöur Gilfé- lagsins á Akureyri, segir að nokkuð hafi verið tekist á um hve mikla peninga félagið þyrfti og hann hefði gjaman viljað sjá hærri fiárframlög. Hann sé þó í meginatriðum sáttur við að nú sé búið að tryggja styrki Listagilið á Akureyri Gilfélagiö hefur nú gert samning við bæinn. til Listasumars á fóst- um grunni. Gilfélagið hefur ráðið framkvæmd- stjóra Listasumars 2001, Guðrúnu Pálínu Guðmundsdóttur, og er stefnt að veglegri dagskrá, að sögn Þór- gnýs. Þó er ekki víst að jafn margir listvið- burðir verði í sumar og í fyrra enda var Listasumar 2000 óvenju hlaðið - meö- vitað oframboö í til- raunaskyni, svo notuð séu orð for- manns Gilfélagsins. Ketilhúsið verður opnað formlega sem fiölnotalistahús á sumardaginn fyrsta og mun Akureyrarbær af- henda Gilfélaginu húsið af því til- efni. Búið er að gera breytingar á húsinu til að reyna að bæta hljóm- burð og er von áhugamanna um list- viðburði að húsiö muni nýtast sem flestum geirum menningarlífsins. Myndlist, ritlist og tónlist verða á dagskrá í Ketilhúsinu. Þessi mál og fleiri verða rædd á aðalfundi Gilfé- lagsins sem fer fram í kvöld í Deigl- unni kl. 20.30. -BÞ Ogmundur í borgarmál? í heita pottinum í Reykjavík heyrist nú fullyrt að þrýstingur sé orðinn talsverður innan VG um að fara fram sjálf- stætt og í eigin nafni og segja þannig skilið við R-listann. Er í því sambandi bent á að síendurtekinn áróður sjálfstæðis- manna um að VG séu í raun að byggja upp fram- tiðarleiðtoga Sam- fylkingarinnar þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sé annars vegar kunni að vera farinn að hafa áhrif. í það minnsta mun það vera orðin talsvert áleitin spuming meðal hóps innan VG hvers vegna flokkurinn ætti að púkka upp á verðandi samfylking- arleiðtoga í stað þess að byggja upp í eigin nafni. í pottinum er fullyrt að þeir sem vilji VG i framboð undir eigin merkjum í Reykjavík séu búnir að'velja sér mann til að leiða listann ef út í það færi og sá maður sé enginn annar en Ög- mundur Jónasson... Beðið eftir grásleppunni Trillukarlar á Húsavík skeggræöa um ástand og horfur. Grásleppan sýnir sig Akureyri: Byggingarlóðir auglýstar Skipulagsyfirvöld á Akureyri hafa nú auglýst lausar til umsóknar nokkra tugi byggingarlóöa fyrir íbúð- arhúsnæði og er umsóknarfresturinn til loka mánaðarins. Meðal lóða sem auglýstar hafa verið eru 19 einbýlis- húsalóðir og tveir raðhúsareitir við Klettaborg en áætlað er að lóðimar á þessu svæði verði byggingarhæfar í sumar. Þá hafa jafnframt verið aug- lýstar lóðir vítt um bæinn, bæði á Oddeyrinni, miðbæjarsvæðinu og í Síðuhverfi, en þar er um að ræða stakar lóðir hér og þar. Umsækjendur sem uppfylla skilyrði úthlutunarreglna vegna lóða fá senda staðfestingu umhverfisdeildar þar um. Dregið verður úr umsóknum fimmtudaginn 10. maí nk., að við- stöddum væntanlegum lóðarhöfum. Köstuðu hassinu út um gluggann Karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í sekt fyrir að hafa haft fikniefni í fór- um sínum en maðurinn var ásamt tveimur öðrum á ferð i bifreið frá Reykjavik til Akureyrar þegar lög- reglan haföi afskipti af þeim. Mál tveggja mannanna voru aðskilin frá þessu máli. Mennirnir munu hafa keypt um 85 grömm af hassi í Reykjavík og voru á leið til Akureyrar í bíl þegar lögregla hafði afskipti af þeim nálægt vegamót- um Ólafsfiarðarvegar. Þegar mennirn- ir urðu lögreglu varir köstuðu þeir meginhluta hassins út um glugga bif- reiðarinnar. Sá sem dæmdur var fékk 110 þús- und króna sekt og komi 22 daga fang- elsi til hafi hann ekki greitt sektina innan Qögurra vikna. Þá var honum gert að greiða allan málskostnað. -gk Dæmdir fyrir fíkniefnamisferli Tveir ungir menn hafa í Héraðs- dómi Norðurlands eystra verið dæmd- ir til greiðslu sektar fyrir fikniefna- brot. Annar er frá Akureyri en hinn úr Reykjanesbæ. Þeir hafa áður kom- ið við sögu fíkniefna. Annar mannanna var tekinn með smáræði af amfetamíni i Sjallanum á Akureyri og einnig mun hann hafa selt hass. Á hinn munu hafa sannast smávægileg amfetamínskaup. Þá var þriðji maður ákærður fyrir að hafa losað sig við hass út um bíl- glugga og játaði hann brotið. Hann var þó ekki dæmdur til refsingar held- ur þarf hann aðeins að greiða laun verjanda síns. Mál mannanna tengjast öðrum fikniefnabrotum sem nú eru til skoð- unar hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra. Þar koma sömu mennimir við sögu í hluta málanna. -BÞ Grásleppukarlar á Húsavík lögðu net sín í fyrri viku en alls stunda átta bátar þessar veiðar. Menn voru ekkert allt of bjartsýnir í byrjun. Og sumir sögðu að rauðmaginn væri nú í sögulegu lágmarki og það þýddi einfaldlega að lítið yrði af grá- sleppu, samanber lögmálið um að þar sem fátt væri um karla væri lít- il von kerlinga, sem jafnan væru á Ólafur Þ. Jónsson, eða Óli kommi, eins og hann er gjarnan nefndur, seg- ir að enn liggi ekki fyrir hvort Vinstri- grænir muni bjóða fram einir á Akur- eyri fyrir næstu sveitarstjómarkosn- ingar. Alls ekki er víst að framboöið muni halda áfram í samstarfi með Ak- ureyrarlistanum en sá listi sam- anstendur af Alþýðubandalagi, Al- þýðuflokki og Samtökum um kvenna- lista og er í stjóm með sjálfstæðis- mönnum. „Þetta fer að nokkm eftir því hvort til okkar verður leitað. Svo hefur ekki Ásta Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi Framsóknarfokksins á Akureyri, hef- ur ákveðið að vera ekki í framboði þegar kosið verður til bæjarstjórnar á næsta ári en hún skipaði 2. sæti á iista flokksins við kosningamar 1998. Jakob Björnsson, oddviti framsókn- höttunum eftir hinu kyninu, eins og Ámi Grímseyingur orðaði það. Menn voru aðeins byrjaöir að draga í vikulokin og um helgina og að sögn Sigurðar Gunnarssonar, sem reyndar er ekki sjálfur á grá- sleppu, var aflinn nokkuð þokkaleg- ur. „Reyndar má reikna með því þegar veiðar hefiast svona seint að byrjunin verði góð því töluvert er Vinstri-grænir eigi töluvert fylgi í bænum. Óli er einn helsti prímus mótor flokksstarfsins á Norðurlandi og hann segir málefnavinnu i fullum gangi. Hugmyndir eru uppi um að Vinstri- grænir muni stilla upp framboðslista með miklu lengri fyrirvara en áður hefur þekkst. Þó yrðu 3 efstu sætin lát- in biða þangað tO kosningar nálgast. Ásgeir Magnússon sagði í samtali við DV að ekkert væri ákveðið í hans framboðsmálum en hann dró ekki dul á að forsendur hefðu breyst frá því að Akureyrarlistinn var stofnaður. Ás- armanna í bæjarstjórn, segir að vissu- lega séu menn farnir að huga að fram- boðinu á næsta ári en segir málin þó vera á byrjunarstigi. Hann sjálfur seg- ist ekki reikna með öðru en vera i framboði áfram, og sömu sögu sé að segja af Guðmundi Ó. Guðmundssyni komið af fiski. En þá er líka eins víst að þetta fari að slakna þegar líð- ur á,“ sagði Sigurður. Hann sagði hins vegar að hann hefði ekki í annan tíma verið að veiða eins fallegan þorsk og að und- anförnu. Magnlð væri kannski ekki mikið en fiskurinn væri í góðum holdum og sérlega góðu ástandi. geir segist áfram reiðubúinn til að starfa að bæjarmálum á Akureyri. Sá orðrómur gengur að leiðtogi Ak- ureyrarlistans, Ásgeir Magnússon, hafi hug á Vinstri-grænum en hann er fyrrverandi alþýðubandalagsmaður frá Norðfirði. Spurður um þetta segir Óli: „Ja, það eru ýmsir feitir bitar komnir í startholurnar." Hann vill þó ekki svara því frekar en bendir á að Ásgeir sé að mörgu leyti sammála stefnu Vinstri-grænna. Benda má á að stutt er síðan VG-mönnum bættist liðsauki frá Ragnari Arnalds, fyrrver- andi þingmanni. -BÞ bæjarfulltrúa. „Það var haldinn fulltrúaráðsfund- ur þar sem framboðsmálin voru m.a. rædd og hvemig staðið verður að því að setja saman lista ílokksins. Það má segja að þar hafi allar skoðanir verið uppi,“ segir Jakob Björnsson. -gk Þröstur minn góður? En það er víðar en í Reykjavík sem Vdnstri grænir eru að hugsa sinn gang varðandi sameiginleg framboð. Þannig er talið víst að þeir muni ekki verða í samstarfi við Samfylking- una á Akureyri og Húsavík í næstu kosningum eins og í þeim síð- ustu. í framhald- inu hafa menn velt því fyrir sér hvaða einstaklingar muni lenda hvorum megin við aðskilnaðinn, þ.e. hverjir verði Samfylkingarmeg- in og hverjir VG-megin. Áður hef- ur heyrst að Ásgeir Magnússon, bæjarfulltrúi á Akureyri, kunni að vera á leið til VG og nú hefur heyrst að Þröstur Ásmundsson, for- maður menningarmálanefndar bæj- arins, kunni að vera á leiðinni þangað Iíka!... Þakkaði stuöninginn I pottinum hafa menn verið að ræða um ráðherraskiptin á laug- ardag og hafa ýmsir pottverjar heyrt í fram- sóknarmönnum sem telja sig nú sjá að ýmis teikn hafi verið á lofti um þessa breyt- ingu um hríð. Benda þeir t.d. á að Ingibjöfíg hefur verið í heimsókn- um víða á heilbrigöisstofnunum upp á síðkastið. Þá er það ekki síður talið merki um að þessi ákvörðun hafi legiö fyrir af henn- ar hálfu um hríð að á flokksþing- inu buðu Ingibjörg og Haraldur Sturlaugsson, maður hennar, þingfulltrúum Vesturlands til há- degisverðar þar sem Haraldur stóð upp og þakkaði mönnum fyr- ir stuðninginn í gegnum árin... Ekki sofna, Guðni Framsóknarmenn í Reykjavík halda þessa dagana uppi öflugum þrýstingi á Guðna Ágústsson vegna grænmetis- málsins og yfir- lýsinga um að ráðherrann vilji afnema tolla. Á vefsíðunni Hriflu, sem reykvískir framsóknarmenn halda úti, er Guðni hvattur tO að halda vöku sinni varðandi tollaaf- námið og í könnun sem í gangi er á vefsíðunni segjast 88% þátttak- enda vera andvígir tollum á græn- meti en einungis 12% eru með- mæltir þeim... -JS Vinstri-grænir skoða framboð verið til þessa,“ segir Óli sem telur að Asta hættir i bæjarstjórn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.