Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2001, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2001, Síða 23
35 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2001 DV Tilvera Engelbert Humper- dinck 65 ára Söngvarinn Engel- bert Humperdinck verður sextíu og fimm ára í dag. Humperdinck, sem er breskur og fæddist á Indlandi, var skírður mun venjulegra nafni, Arnold George Dorsey, en tók sér listamanns- nafn strax og hann hóf að reyna fyrir sér sem söngvari. Hann og Tom Jones voru skæðir keppinautar um skeið enda ballöðusöngvarar á svipuðu róli. Jones virðist hafa haft vinninginn og er mun vinsælli 1 dag en Humperdinck sem aðallega hefur skemmt í Las Vegas síðustu árin. Gildir fyrir fímmtudaginn 3. maí Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: , Forðastu að vera upp- ' stökkur því að það bitnar mest á sjálfum þér og þínu nánasta fólki. Horfðu á björtu hliðamar á tilverunni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þetta verður fremur Iviðburðalítill dagur en þér berast þó góðar f fréttir af gömlum vini. Leggðu þig fram um að halda frið- inn á heimilinu. Hrúturinn (21. mars-19, aprtl): . Vertu bjartsýnn þó að mtlitið sé svart um þessar mxmdir. Erfið- leikar era til þess að yfirstígar Nautið 120. april-20. maíl: Það er einhver spenna . í kringum þig sem þú veist ekki alveg af hveiju stafar. Sýndu fólkinu í kringum þig þolinmæði og góðvild. Tvíburarnir 121. maí-21. iúní): V í kringum þig er óþol- /^^inmótt fólk sem ætlast til mikils af þér. Haltu þinu striki. Ferðalag gæti verið á döfmni. Krabbinn (22. iúní-22. iúií>: Ef þú hyggur á fjái'- | festingu skaltu fara ró- ' lega í sakimar og vera viss um að allir i kringum þig séu heiðarlegir. Liónið (23. iúlí- 22. áeústl: I Þú nýtur góðs af hæfi- ' leikum þínum á ákveðnu sviði í dag. Fólk kann vel að meta ákveðni þína í vinnunni. IVIevÍan (23. ágúst-22. sept.l: Taktu það rólega í dag en eyddu kvöldinu fftmeð góðum vinum. Þú . r ert ánægður með gang mála þessa dagana. Vogin (23. sept.-23. okt.l: J Fjölskyldan er þér of- Oy arlega í huga um þess- Var mundir og það er af /p hinu góða. Gættu þess þó að vanrækja ekki vini þína. Snorðdreki (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn byrjar vel og þú verður vitni að pskemmtilegri uppá- komu fyrri hluta dags- ins. Happatölur þínar eru 5, 9 og 23. Bogamaður (22. nóv.-2l, des.): .Rómantíkin blómstrar fá næstu dögum en þú skalt vera á verði og gættu þess einnig að særa ekki tilfinningar annarra. Steingeitin (22. des.-19. ian.): . Þú getur gert góð kaup ]L/f i dag ef þú ert var um V Jr\ þig og gætir þess að semja ekki af þér. Þú nýtur mikillar virðingar í vinn- unni þessa dagana. DV-MYND SIGURÐUR K. HJÁLMARSSON Samgöngusafn Hér rís bygging Sámgöngusafns ísiands i Skógum. DV-MYND EINAR J. Þrjár Gospelsystur Hallfríöur Kristín Skúladóttir, Margrét Ólafsdóttir og Helga Ásgeirsdóttir fá sér kaffisopa fyrir tónleika. Kidman leitar huggunar guðs Kvikmynda- stjarnan Nicole Kid- man hefur verið tíð- ur gestur í kaþólsku kirkjunni í Santa Monica í Kaliforníu frá því hún og eigin- maðurinn Tom Cru- ise skildu. Kidman og börn hennar tvö, Isabella og Connor, voru að sögn þaulsetin í kirkjunni yfir páskahelgina. Kirkjan er ekki langt frá heimili stórstjörn- unnar. Nunna nokkur sagði í samtali við bandaríska vefritið PeopleNews að fólk leitaði oft til almættisins þegar eitthvað bjátaði á. „Trúin getur hjálpað Nicole að ná áttum þegar henni finnst hún hafa villst af leið,“ segir Nunnan Nancy. Orðrómur hefur verið á kreiki um að ágreiningur um trúmál hafi verið orsök skilnaðarins. Hárið lagað Þaö þarf aö huga aö mörgu þegar maöur kemur fram á tónleikum. Gospelbræður Hljómsveitina skipuðu valinkunnir menn, Gunnar Hrafnsson, Stefán Stefánsson, Halldór G. Hauksson og Kjartan Valdimarsson. - safnið á að verða fokhelt eftir rúma tvo mánuði DV. SKÓGUM: Það var létt yfir þeim Þórði Tómassyni safnverði og Sverri Magn- ússyni, framkvæmdastjóra Byggða- safnsins, þegar fréttamaður DV leit inn hjá þeim. Á næstu dögum á að byrja að reisa þar nýtt hús fyrir Sam- göngusafn íslands. Hús þetta verður 1.510 fermetrar að flatarmáli og að auki verða um 400 fermetrar á efri hæð hússins. Nýlokið er framkvæmd- um við grunn hússins sem Byggingafé- lagið Klakkur ehf. og Framrás ehf. i Vík sáu um. Húsið sem reist verður á grunninum er límtrésskemma með yleiningum sem Límtré hf. á Flúðum sér um að reisa. Vonir standa til að húsið verði fokhelt fyrir 1. júlí. -SKH / Listdansskóli Islands Inntökupróf fyrir haust og vorönn 2001-2002 á framhaldsbrautir í Listdansskóla íslands. • Nútíma listdans laugardaginn 5. maí kl. 14.30 • Klassískur listdans laugardaginn 19. maí kl. 14.30 Innritun í inntökupróf og nánari upplýsingar í síma 588 9188 á skrifstofu Listdansskólans alla virka daga frá kl. 9-17. Skólastjóri r ku'?, in*i'í { i :: i ■ > . >■ » Lokaæfingin Gospelsysturnar voru greinilega allar meö á nótunum. Gospelsöng- ur í Lang- holtskirkju Það var í nógu að snúast hjá tón- elskum Reykvíkingum um helgina enda mikið um tónleika og dansi- böll. í Langholtskirkju blésu Gospel- systur Reykjavíkur til vortónleika þar sem þær fluttu tónlist af ýmsu tagi við undirleik hljómsveitar. Margrét Pálmadóttir hélt um tón- sprotann en sérlegur gestasöngvari kórkvenna var Páll Rósinkranz. 77/ sölu Dodge Grand Caravan Le '99, 4 WD, SS, leðurinnr., 7 sæta, vél 3,8 L V-6, hraðastillir, loftkæling, allt rafdrifið o. fl. o.fl. Verð kr. 3.490.000. » l"“u- f Ift, j Dodge Grand Caravan SE '00. Vél 3,8 L V-6, SS, 7 sæta, hraðastillir. Loftkæling, allt rafdrifið, 5 dyra o.fl. o.fl. Verð kr. 2.990.000. Dodge Caravan SE '99. Vél 3,8 L V-6, SS, 7 sæta, hraðastillir, loftkæling, allt rafdrifið o.fl. o.fl. Verð kr. 2.590.000. Netsalan ehf. Garðatorgi 3 Símar 565 6241 og 544 4210. Samgöngusafn íslands rís

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.