Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2001, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2001, Síða 25
37 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2001 I>V Tilvera Bíófréttir Vinsælustu myndirnar í Bandaríkjunum: Stallone í kappakstri Lítið hefur farið fyrir Sylvester Stallone síð- ustu misserin. Hann rétt kom snöggvast fram á sjónarsviðið í Get Carter en sú kvikmynd var fljótlega tekin úr dreif- ingu. Það má þvi segja að hann sé að boða end- urkomu sína í Driven sem var langvinsælasta kvikmynd helgarinnar og setti bresku gaman- myndina Bridget Jo- nes’s Diary í annað sæt- ið. Driven er leikstýrt af Renny Harlin og er kappakstur umfjöllunar- Sylvester efnið. Sylvester Stallone leikur kappaksturshetju sem muna má betri tíð. Tekur hann að sér að þjálfa ungan mann sem er verðugur arftaki hans. Það þarf að fara niður í sjöunda sæti til að finna aðra nýja kvikmynd Town and Country sem sögð er hafa kostað um 80 milljónir dollara en er í dag aðhlátursefni í kvikmyndaiðnaðin- Driven Stallone og Kip Pardue í hlutverkum tveggja kappaksturhetja. um vegna þess hversu oft er búið að auglýsa frumsýningardag og draga hann síðan til baka. Varla eru það leikararnir sem tekið hafa dampinn úr framleiðendum því í aðal- hlutverkum eru Warren Beatty, Goldie Hawn, Dianne Keaton og Garry Shandling. -HK HELGIN 27.-29. ajiríi ALLAR uwí^ðFrT^íMöm bándárIíöadoLLára. FYRRI INNKOMA INNKOMA FJÖLOI SÆTI VIKA TmiL HELGIN: ALLS: BÍÓSALA 0 Driven 12.174 12.174 2905 o 1 Bridget Jones’s Diary 7.528 36.263 2532 © 2 Spy Kids 5.784 93.677 3105 o 3 Along Came a Spider 5.603 54.689 2573 © 4 Crocodile Dundee in Los Angeles 4.659 13.907 2124 o 6 Blow 3.354 40.457 1713 0 _ Town and Country 3.029 3.029 2222 0 _ The Forsaken 3.020 3.20 1514 © 7 Joe Dirt 2.708 22.734 2484 © 5 Freddy Got Fingered 2.522 11.312 2269 0 _ One Night at McCool's 2.520 2.520 1818 0 8 Kingdome Come 2.130 18.915 964 0 16 Memento 1.270 6.888 324 © 9 Josie and the Pussycats 1.205 13.150 1735 0 10 Enemy at the Gates 1.087 48.159 1152 © 12 The Tailor from Panama 941 8.130 359 0 14 Crouching Tiger, Hidden Dragon 775 123.907 683 © 11 Heartbreakers 700 38.448 1064 © 13 Someone Like You 543 25.863 758 © 17 Traffic 534 121.477 453 Vinsælustu myndböndin: Margfaldur Eddie Murphy Eddie Murphy er mikið fyrir að endurtaka það sem hann hann gerir vel. Hann lék töffar- ann Reggie Hammond í tveimur Another 48 hrs. kvikmyndum, Alex Foley í þremur Beverly Hills Cop myndum, Klumps- fjölskylduna í tveimur The Nutty Professor-myndum og bráðlega verður frumsýnd í Bandarikjunum önnur Dr. Doolittle myndin þar sem Murphy leikur dýrlækninn Dag- finn dýralækni sem skilur dýra- mál. Þetta er rifjað upp hér þar sem The Nutty Pro- fessor II: The Klumbs fer beint í efsta sæti mynd- bandalistans fyrstu viku sína á listanum. í henni bregður Eddie Murphy sér í gervi Klumps-fjölskyldunn- ar eins og hún leggur sig og hafa fórðunar- sérfræðingar örugg- lega unnið fyrir kaup- inu sínu við tökur á þeirri mynd. í sjötta sæti er einnig ný mynd á listanum, Autumn in New York, sykursæt kvik- mynd með Richard Gere og Winonu Ryder í aðalhlutverk- um. Þriðja nýja kvik- myndin er svo The Golden Bowl, drama- tísk kvikmynd sem gerist á nítjándu öld- inni. The Nutty Professor II: The Klumps Eddie Murphy bregöur sér I mörg hlutverk. FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TITIU (DREIFINGARAÐILI) ÁUSTA The Nutty Professor II (sam-myndböndi 1 i 3 Art of War (myndform) 2 1 What Lies Beneath (skífan) 3 | 0'2 Shaft (sam-myndbönd) 4 €1 6 Loser iskífani 4 i 0 Autumn In New York (háskólabíó) 1 j 4 Islenski draumurinn isam-myndbönd) 5 | Q 5 The Kid (sam-myndböndi 3; 9 Saving Grace (háskólabíó) 3 © 11 Highlander: Endgame iskífan) 2 1 : , io Chicken Run (sam-myndbönd) 4 7 Road Trip (sam-myndbónd) 6 : 8 Nurse Betty (sam-myndbönd) 7 0 12 Boys and Girls iskífan) 5 ‘ 13 Scary Movie iskífanj 6 © 14 The Cell (myndformi 5 é ís Play it to the Bone (háskólabíó) 5 0 The Golden Bowl igóðar stundir) 1 © 18 Erin Brockovich iskífan) 19 0 17 Den eneste ene (háskóiabíó) 7 iew*t*ajra*im Unga kynslóðln Harmoníkan er ekki síöur vinsæl meöal yngstu kyn- slóöarinnar. Sólberg, Ástrós, Oddný og Rut Berg stilla sér upp meö hljóöfæriö góöa. DV-MYNDIR EINAR J. I Ijúfri sveiflu Léttsveit Harmoníkufélags Reykjavíkur heldur uppi stuðinu. Sundur og saman - hátíö harmoníkunnar haldin í Ásgarði Á laugardaginn var haldin Hátíð harmoníkunnar í Ásgarði í Glæsibæ en það hljóðfæri nýt- ur vaxandi vinsælda um þessar mundir. Harmoníkufélag Reykjavíkur hafði veg og vanda af hátíðinni sem er árviss við- burður í starfsemi félagsins. Fjölmargir harmoníkuleikarar komu fram og sýndu hvað í þeim býr og að lokum var slegið upp cdvöru harmoníkuballi þar sem Léttsveit Harmonikufélags Reykjavikur sá um að halda uppi stuðinu. Tveir harmonfkuleikarar Juri Fedorov, harmoníku- leikari frá Pétursborg / Rússlandi, ásamt Hilmari Hjartarsyni, pípulagning- armeistara og ritstjóra Harmoníkunnar. Harrison aftur heim í hlýjuna Melissa Mathison, eiginkona Harrisons Fords, er búin að taka hann í sátt. Kvikmyndaleikarinn er því fluttur heim aftur til konu og barna eftir að hafa verið úti í kuld- anum í nokkra mánuði, að því er er- lend slúðurblöð greina frá. Það kom vinum og fjölskyldunni á óvart þeg- ar tilkynning barst um skilnað Harrisons og Melissu eftir 18 ára hjónaband. Harrison hefur undan- farna mánuði verið í góðu sam- bandi við Melissu og bömin Malcolm og Georgiu þó hann hafi ekki búið hjá þeim. Pamela ekki sæst vid Tomma Pamela Anderson silíkonskutla hef- ur aldeilis ekki sæst við villimanninn Tommy Lee, sem hún var eitt sinn gift. Þvert á móti. Að þessu sinni eru það skrif Tomma litla um þætti úr hjónabandi þeirra í nýrri bók sem fara fyrir stóru brjóstin á leikkonunni frægu. Einkum þó það sem Tommy skrifar um nótt- ina frægu þegar Pamela þurfti að hringja i neyðarlínuna vegna heimil- isofbeldis. „Ég er mjög skúffuð," segir Pamela á heimasíðu sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.