Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2001, Page 26
38
MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2000
Tilvera
DV
Miövikudagur 18. apríl
17.00
17.03
17.45
17.58
18.05
19.00
19.35
20.00
20.45
21.15
22.00
22.15
23.05
00.15
00.35
00.50
Fréttayfirlit.
Leiðarljós.
Sjónvarpskringlan - Auglýslngatími.
Táknmálsfréttir.
Disney-stundin.
Fréttir, íþróttir og veður.
Kastljósið. Umræðu- og dægur-
málaþátturí beinni útsendingu. Um-
sjón: Eva María Jónsdóttir, Gísii
Marteinn Baldursson og Kristján
Kristjánsson.
Vesturálman (11:22) (West Wing).
Lestin brunar (5:6) (Big Train).
Breskur skemmtiþáttur þar sem
hópur gamanleikara gerir grin að
frægu fólki og hversdagslegum at-
höfnum og er ekkert heilagt. Leik-
endur: Amelia Elullmore, Julia Dav-
is, Kevin Eldon, Mark Heap og
Simon Pegg.
Lystarstol - Ár í lífi Söru og
Maríönnu (Anoreksi - et ár i Sarah
og.Mariannes liv). Norsk heimildar-
mynd þar sem tveimur lystarstols-
sjúklingum er fylgt eftir í eitt ár.
Tíufréttir.
All G (1:6) (Ali G Show).
Þýski handboltinn. Lýsing: Siguröur
Sveinsson.
Kastljósið (e).
Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími.
Dagskrárlok.
09.35
10.55
11.20
12.00
12.20
12.45
SkjárEinn
15.00 Topp 20 (e).
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e).
18.30 innllt - útllt (e).
19.30 Entertainment Tonlght.
20.00 Will & Grace. Þau eru hiö fullkomna
par, eina vandamáliö er aö Will er
samkynhneigöur.
20.30 Yes Dear.
21.00 Fólk - með Slgríði Arnardóttur. Lif-
andi þáttur um líflegt fólk og flest
þaö sem viökemur manneskjunni.
22.00 Fréttir.
22.20 Allt annað. Menningarmálin í nýju
ijósi. Umsjón Dóra Takefusa og
Finnur Þór Vilhjálmsson.
22.25 Málið. Umsjón Möröur Árnason.
22.30 Jay Leno.
23.30 Two guys and a girl (e).
00.00 Everybody Loves Raymond (e).
00.30 Entertainment Tonight (e).
01.00 Jóga. Umsjón Guöjón Bergmann.
01.30 Óstöðvandi Topp 20 í bland við
dagskrárbrot.
14.55
15.40
16.00
17.50
18.05
18.30
19.00
19.30
19.50
19.55
20.00
20.50
21.25
22.10
22.35
00.50
Eiturbyrlarinn (1:2) (e)
Barnfóstran (21:22) (e)
Myndbönd.
Nágrannar.
S Club 7 í L.A. (1:26) (e).
Það gerist ekki betra (As Good as It
Gets). Jaok Nicholson og Helen
Hunt fengu óskarsverölaun fyrir leik
sinn í þessari frábæru gamanmynd.
Aöalpersónan er kuldalegur og með
eindæmum sérvitur náungi sem
forðast náin samskipti við annað
fólk. Örlögin haga því hins vegar
þannig að hann tengist smám sam-
an gengilbeinu á veitingahúsi og
homma í næstu íbúö sterkum bönd-
um. Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Helen Hunt. 1997.
60 mínútur (e).
Dharma & Greg (18:24) (e).
Barnatimi Stöðvar 2.
Sjónvarpskringlan.
Nágrannar.
Vinir (9:24) (Friends 4).
19>20 - ísland í dag.
Fréttir.
Víkingalottó.
Fréttir.
Chicago-sjúkrahúsið (7:24).
I návist kvenna (Heiörún Jónsdótt-
ir). Nýr myndaflokkur um íslenskar
konur sem standa framarlega i at-
vinnulífinu eöa sinna áhugaverðum
viöfangsefnum í starfi sínu.
Ally McBeal (4:22) (Without A Net).
Bette (10:18).
Það gerist ekki betra Sjá umfjöllun
að ofan.
Dagskrárlok.
ÉL
06.00 Réttlætlnu fullnægt (And Justice for
All).
08.00 Á flótta (The Running Man).
10.00 Helgarferð (Weekend in the
Country).
12.00 Gott hjartalag (True Heart).
14.00 Á flótta (The Running Man).
16.00 Helgarferð.
18.00 Gott hjartalag (True Heart).
20.00 Réttlætinu fullnægt (And Justice for
All).
22.00 Játnlngin (The Confession).
24.00 Haflnn yfir grun (Above Suspicion).
02.00 Tungllöggan (Lunarcop).
04.00 Játningln (The Confession).
18.10 Zlnk 18.15 Kortér. 21.15 í sóknar-
hug.
17.00 David Letterman.
17.45 Heimsfótbolti með West Union.
18.15 SJónvarpskringlan.
18.30 Heklusport. Fjallaö er um helstu
íþróttaviöburði heima og erlendis.
18.40 Meistarakeppni Evrópu B. Bein út-
sending frá undanúrslitum.
21.00 Hjónabandstregi (Wedding Bell Blu-
es). Þrjár vinkonur sem nálgast óö-
fluga þrítugt halda til Las Vegas,
ákveönar í að gifta sig samdægurs
og skilja svo strax viö karlana.
Fjörug mynd um.kræfar konur sem
vilja njóta lífsins. Aöalhlutverk: Julie
Warner, Paulina Porizkova, llleana
Douglas. Leikstjóri: Diana Lustig.
1996. Bönnuð börnum.
22.40 David Letterman.
23.25 Vettvangur WolffYs (4.27).
00.15 í vondum málum (Out to Get Her).
Erótísk kvikmynd. Stranglega bönn-
uö börnum.
01.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.30 Jimmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hlnn.
19.30 Freddle Filmore.
20.00 Kvöldljós.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofið Drottin.
01.00 Nætursjónvarp.
"7
I Uppahald&lögin getaverið banvœn
j •>
mm wmmá m m
Beindu allri þinni athygli .mr
að akstrinum, veginum
og umferðinni
- . hÚUl/H t,..
L^ > ‘í^.
______________ y ■ UMFERÐAR r
LáUu Iromsætisfarþegann vck. i>luiu%nuA oy hljórnu-kiastjor,. RÁÐ www umípfd r,
r l * L I -■ 1 » Í (U t i l i . I*. I > I a .i .
Tantrað
um allar
trissur
Ekki ætlaði ég að láta veturinn
líða án þess að minnast á best
lukkaða sjónvarpsþátt vetrarins,
en þar á Stöð 2 heiðurinn. Þetta er
þátturinn Viltu vinna milljón? sem
er einstaklega spennandi og vel út
færður sjónvarpsþáttur. Tvennt er
ég sérlega ánægður með í þessum
þætti - og það er sviðsmyndin
sjálf, sem er að minu mati besta
hand- og hugverk sem íslenskt
sjónvarp hefur sett upp - og svo er
það þáttastjórinn sjáÚur, Þor-
steinn J. Vilhjálmsson blaðamað-
ur.
Ekki hef ég fylgst náið með Þor-
steini og hans ferli en ég fullyrði
að hann er besti þáttastjóri þessa
vetrar þegar litið er yfir sjón-
varpsþáttaflóruna. Hann skapar
ótrúlega spennu þegar hann lætur
„fómarlömbin“ velkjast í vafa um
svarið í nokkrar langar sekúndur.
Sjónvarpsfólk í þessum gæðaflokki
eru aðeins í örfáum eintökum og
er nánast í útrýmingarhættu.
En snúum okkur að allt öðmm
hlutum, sem við tóku eftir spennu
Milljónarinnar- ástabralli Skjás
eins sem heitir Tantra, listin að
elska meðvitað. Ég verð nú að við-
urkenna að áhugi minn á rekkju-
brögðum ókunnugs fólks úti í bæ
er í algjöru lágmarki, jafnvel þótt
kynlífið sé fært í indverskan bún-
Við mælum með
Stöð 2 - Stiúpmóðirin kl. 12.45 og 22.35
í Stepmom segir frá Luke (Ed Harris) sem
áður var giftur bókaútgefandanum Jackie
(Susan Sarandon) en er nú farinn að búa
með atvinnuljósmyndaranum Isabellu (Julia
Roberts). Börn Lukes eiga erfitt með að sætta
sig við stjúpmömmuna eins og oft vill verða.
Isabelle er öll af vilja gerð en á margt ólært
i móðurhlutverkinu. Hún vinnur fullan
vinnudag og á það til að gleyma hvenær á að
sækja börnin úr skóla. Hún reynir þó allt
sem hún getur en hefur ekkert að segja í hina einu sönnu mömmu. Ekki bætir
það úr skák að Jackie og Isabellu kemur illa saman og er Jackie í raun afbrýð-
isöm út í sér yngri konu og gerir í því að gera henni erfltt fyrir. Þrátt fyrir að
börnin fari í taugamar á Isabellu er hún ekkert á því að gefast upp. Á ýmsu
gengur en með þrjóskunni og viljanum fara börnin að meta Isabellu en þá skell-
ur reiðarslagið yfir... Gott er fyrir tilfinninganæma að hafa vasaklútinn hjá sér.
Slónvatplð - Lvstarstol - ár í lífi Söru oe Maríönnu
Sjónvarpið sýnir í kvöld sérlega athyglisverða heimildarmynd frá norska
sjónvarpinu þar sem fjallað er um þann stórhættulega kvilla lystarstol. í heilt ár
fylgdust norskir sjónvarpsmenn með tveimur ungum stúlkum, þeim Söru og
Maríönnu, og baráttu þeirra við lystarstol. Sjúkdómurinn lagöist svo þungt á
þær og braut þær svo gersamlega niður að þeir sem önnuðust þær höfðu misst
alla von. Þær vom svo langt leiddar að þeim var ekki hugað líf. En það var áður
en þær voru lagðar inn á sjúkrahúsið í Ullevál.
Jón Birgir
Pétursson
skrifar um
fjölmiöla á
miövikudögum.
ing Tantra og gert að list. Sjálfur
er ég af þeirri kynslóð sem setti
stóra krossa yfir tilteknar blaðsíð-
ur í bókinni Um manninn. Ég
horfði á kennara roðna af blygðun
þegar leikurinn barst að afkimum
mannslíkamans. Og þá flissaði
bekkurinn.
Ég verð þó að segja að stjórn-
andi Tantra, Guðjón Guðlaugsson,
stýrir þessu vandasama efni á ein-
lægan hátt og eflaust er kynlífs-
fræðsla af þessu tagi mun betri en
hjá lærifeðrum mínum í Mela-
skóla og Gaggó Hring.
Kynlíf og berir mannslíkamar
eru í miklu dálæti um þessar
stundir. Fyrirtæki selja einhver
ógrynni af vörum og þjónustu út á
kynfæratengdar auglýsingar. Þetta
gerir Happdrætti DAS, þetta gera
símafyrirtæki, bílaumboð og fleiri
og fleiri. Ég veit ekki fyrir hverju
þeir ganga sem búa til auglýsingar
á íslandi en ekki kaupi ég happ-
drættismiða, hvað þá heldur bíl,
út á berrassað fólk. Eina nektar-
auglýsingu hef ég séð í sjónvarp-
inu sem ekki er bara falleg, hún er
erlend, frá Kalvin Clein held ég.
Dónaauglýsingar eru ekki í erlend-
um stöðvum sem ég hef verið að
grauta í. Raimar eru ensku auglýs-
ingarnar frábærlega góðar margar
hverjar og lausar við klámið.
n
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News
on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Flve
17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report
19.00 News on the Hour 20.00 Nine O’clock News
20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
ing News 0.00 News on the Hour 0.30 PMQs 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00
News on the Hour 2.30 Technofilextra 3.00 News on
the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour
4.30 CBS Evening News
VH-1 11.00 Non Stop Video Hits 15.00 So 80s
16.00 Top Ten - Texas 17.00 Solid Gold Hits 18.00
Ten of the Best - Harry Conick Jr. 19.00 Storytellers -
Phil Collins 20.00 Behind the Music • The Monkees
21.00 Pop Up Video - Rock n Roll Hall of Fame 21.30
Pop Up Video 22.00 Greatest Hits - Michael Jackson
22.30 Greatest Hits - Janet Jackson 23.00 VHl
Flipside 0.00 Non Stop Video Hits
TCM 18.00 Please Don’t Eat the Daisies 20.00
Lovely to Look At 21.45 A Very Private Affair 23.20
Children of the Damned 0.50 Hard, Fast and Beautiful
2.10 Please Don’t Eat the Daisies
CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch
15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre
Europe 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap
22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly
News 23.00 CNBC Asla Squawk Box 1.00 US Market
Wrap 2.00 Asia Market Watch
EUROSPORT 10.00 Cycling: Grand Prix of Francf-
urt 11.00 Equestrianism: Grand Prix du Prince de
Monaco 12.00 Football: 2001 European Under - 16
Championship 13.30 Boxing: From Tallahasse,
Florida, USA 15.30 Car racing: AutoMagazine 16.00
Eurosport Super Racing Weekend 16.30 News:
Eurosportnews Flash 16.45 Tennis: WTA Tournament
18.00 Freestyle Motocross event 19.30 Wrestling:
European Championships 21.00 News: Eurosport-
news Report 21.15 Golf: US PGA Tour - Greater Green-
boro Chrysler Classlc 22.15 Tennis: WTA Tournament
23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK 12.45 The Room Upstalrs 14.25 The
Other Woman 16.00 Separated by Murder 18.00 The
Ras i mmmm
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Blindfiug. Tónlistarþáttur.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Maöurinn er sorgin sjálf. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Leikir í fjörunni eftir
Jón Óskar. Höfundur les. (7:10)
(Hljóðritun frá 1976)
14.30 Miödegistónar: Bing Crosby syngur.
15.00 Fréttir.
15.03 Olof Palme - maöurinn, morðið Fyrri
þáttur: Um ævi og stjórnmálaferil
Palmes. Umsjón: Vigfús Geirdal.
(Áður á sunnudag)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
16.10 Andrá.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vltinn.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Laufskálinn. (e)
20.30 Blindflug. (Frá í morgun)
21.10 Þekkiröu land þar sem sítrónan
grær? (Seinni þáttur) (e)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnlr.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Aö hugsa stórt: Jan Kærstad (e)
23.20 Kvöldtónar: Antonin Dvorák.
00.00 Fréttir.
00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Ósk-
arssonar. (Frá þvi fyrr í dag)
01 00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll
morguns.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot' Ír degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
em
fm94,3
11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður
„Gurrí" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar.
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttkiassík í
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
fai1—Ifm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
ItffrilfH^Ma—gg-1 fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Hound of the Baskervilles 19.30 Run the Wild Fields
21.10 Titanic 22.45 Undue Influence 0.15 Run the
Wild Fields 1.55 Titanic 3.30 Molly 4.00 The Hound of
the Baskervilles
CARTOON NETWORK 10.00 Fly Tales 10.15
Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike,
Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory
15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Quest 11.00 Wlld
Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue
12.30 Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wild-
life ER 14.00 Breed All About It 15.00 Keepers 15.30
Zoo Chronicles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet
Rescue 17.00 Hi Tech Vets 17.30 Emergency Vets
18.00 Penguins and Oil Don’t Mix 18.30 Lady Rox-
anne 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Emergency Vets
20.30 Vet School 21.00 Death and Seduction on the
Orinoco 22.00 Crocodile Hunter 23.00 Close
BBC PRIME 10.15 Antonio Carluccio’s Southern
Italian Feast 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style
Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders
13.00 Real Rooms 13.25 Going for a Song 14.00
Jackanory 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00
The Wild House 15.30 Top of the Pops Plus 16.00
Antiques Roadshow 16.30 Doctors 17.00 EastEnders
17.30 Passport to the Sun 18.00 Keeping up Appear-
ances 18.30 Red Dwarf VIII 19.00 Playhouse 20.00
Bang, Bang, It’s Reeves and Mortimer 20.30 Top of
the Pops Plus 21.00 Parkinson 22.00 Dalziel and
Pascoe 23.00 Learning History: The Promised Land
4.30 Learning English: Teen Engllsh Zone 04
MANCHESTER UNITED TV íe.oo Reds @
Five 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils
18.30 Masterfan 19.00 Red Hot News 19.30 Premier
Classlc 21.00 Red Hot News 21.30 The Training
Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Six
Experiments That Changed the World 10.30 Shiver
11.00 The Abyss 12.00 Charles Undbergh 13.00 Old
Man of the Sea 13.30 Wings and Tongues 14.00
Beyond the Clouds 15.00 The Face of Genius 16.00
Six Experiments That Changed the World 16.30
Shiver 17.00 The Abyss 18.00 Hot Spot 18.30
Poison, Plagues and Plants 19.00 Hunt for Amazing
Treasures 19.30 Earthpulse 20.00 Affairs of the
Heart 21.00 Lost Worlds 22.00 Armed and Missing
23.00 Cameramen Who Dared 0.00 Hunt for Amazing
Treasures 0.30 Earthpulse 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker’s World 11.10
History’s Turning Points 11.40 Joined at Birth 12.30
Basic Instincts 13.25 Why Buildings Collapse 14.15
Extreme Machines 15.10 Myths of Mankind 16.05
History’s Turning Polnts 16.30 Rex Hunt Rshing
Adventures 17.00 Kingsbury Square 17.30 Two’s
Country - Spain 18.00 Secrets of the Humpback Whale
19.00 Walker’s World 19.30 Plane Crazy 20.00 World
Series of Poker 21.00 Super Structures 22.00 Secrets
of the Great Wall 23.00 Wings 0.00 US Navy SEALs - In
Harm’s Way 1.00 Myths of Manklnd 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00
Non Stop Hits 15.00 The Best of Select MTV 16.00
Top Selection 17.00 Bytesize 18.00 US Top 20 19.00
Making the Video 19.30 Beavis & Butthead 20.00
MTV: New 21.00 Bytesize 22.00 The Late Lick 23.00
Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business
International 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 CNNdotCOM 15.00 World
News 15.30 American Edition 16.00 World News
17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00
World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe
19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30
World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline
Newshour 22.30 Asia Business Morning 23.00 CNN
This Morning Asia 23.30 Insight 0.00 Larry King Live
1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World
News 2.30 American Edition 3.00 CNN This Morning
3.30 World Business This Morning
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs
10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Little
Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Peter Pan and
the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15 Heathcliff 12.35
Oggy and the Cockroaches 13.00 Eek the Cat 13.20
Bobby’s World 13.45 Dennis 14.05 Jim Button 14.30
Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Goosebumps
15.45 Oggy and the Cockroaches 16.00 Three Ltttle
Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40 Super Mario Show
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).
. I. í . i - í . l. í .-L.
.Ll.l.L.