Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2001, Blaðsíða 21
25 FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 !OV Tilvera Myndgatan Myndasögur Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. , .SJAIÐ OAM . ga /*£/<><. n £ «. B/TT SVONA, -^LÍKA.f'' Lausn á gátu nr. 3005: Útistandandi skuld Lárétt: 1 slétta, 4 málmur, 7 fallegi, 8 hróp, 10 röng, 12 veisla, 13 sæti, 14 hey, 15 fisk, 16 fjarlægð, 18 handsama, 21 eignir, 22 saklaus, 23 truflun. Lóðrétt: 1 hest, 2 kraftar, 3 leiðitöm, 4 sterkur, 5 eyri, 6 venslamann, 9 hindri, 11 þurftum, 16 látbragð, 17 þroskastig, 19 gruna, 20 hagnað. Lausn neðst á síðunni. Hvitur á leik. Þessi staöa er frá helgarskákmótinu I Vík í Mýrdal 1981. Sá sem stýröi hvítu mönnunum var Arn- ór Bjömsson sem einmitt þá var einn af efnilegustu skák- mönnum landsins, en Amór lést 1996 langt um aldur fram. En minningarnar lifa... Vetrarstarfi Skákfélags Akureyrar er senn aö ljúka, og eitt af síðustu mótum félagsins fyrir uppskeruhátíöina var um sl. helgi, „atkvöld", en þar eru tefldar hraðskákir og atskákir. Stefán Bergsson sigraöi, hlaut 6 v. af 7. 2.-3. sæti Þór Valtýsson og Sigurður Eiriksson meö 5 v. 4. Karl Steingrímsson 3,5 v. 5.-6. Haukur Jónsson og Sveinbjörn Sigurðs- son 3. v. Uppskeruhátiö félagsins veröur á sunnudagskvöld 20. maí og hefst kl. 20.00 í íþróttahötlinni, en þar veröa veitt verðlaun fyrir mót á árinu frá ára- mótum. Aðalfundur Skáksambands íslands fer fram á Fosshótel KEA laugardaginn 19. maí og hefst kl. 11 f.h. Aöalfundur Sí hefur ekki farið fram á Akureyri í rúm fjörutíu ár. Bridge Tveir spilarar í háum gæðaflokki lentu í hálfslemmu í tlgli i þessu spili árið 1995 í Spingold útsláttar- keppni sveita 1 Bandaríkjunum. 4 ÁD762 v G 4 D9762 * Á8 1 & A A £ 4 1054 VK982 4 K5 4 KDG4 N S -4 G93 . i V 107653 Aj 4 3 * 10652 4 K8 V ÁD4 4 ÁG1084 4 973 Báöir sagnhafamir tóku fyrsta slag- inn á ásinn í laufmu og spiluðu tígli á ásinn. Þegar kóngurinn kom ekki í slag- inn íhuguöu báöir möguleika sína vel áöur en þeir tóku næsta skref. Jason Hackett ákvaö aö treysta á svíningu í hjartalitnum, spilaöi spaöa á drottning- una og svínaði hjartagosa. Slemman fór því tvo niður hjá honum. Bourke ákvað 1 I "I ..........—II Umsjón: Sævar Bjarnason Skákfélag Akureyrar stendur fyrir atskákmóti á Fosshótel KEA í tengslum við aöalfund Sí. Mótið hefst á föstudags- kvöld 18. maí kl. 20.00. Tefldar verða sjö umferöir eftir Monrad-kerfi, flórar á fostudagskvöldið og þrjár á laugardag. Umhugsúnar- tími er 25 mínútur á kepp- anda. Keppnisgjald er kr. 1,500 og kr. 800 fyrir 15 ára og yngri. 60% af keppnisgjöldum renna í verð- laun. Skákfélag Akureyrar heldur veglegt helgarskákmót um hvítasunnuhelgina, en mótiö er haldið í tilefni þess aö eitt hundraö ár eru síöan fyrsta taflfélag var stofnaö á Akureyri. Nánar veröur sagt frá þessu móti síðar. Hvítt: Arnór Björnsson Svart: Kristinn Bjamason Helgarmót, Vík í Mýrdal (4), 1981 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 d6 4. Bg2 g6 5. d3 Bg7 6. f4 Rf6 7. Rf3 0-0 8. 0-0 Bd7 9. h3 Hb8 10. a4 a6 11. Be3 b5 12. axb5 axb5 13. Dd2 b4 14. Re2 Dc8 15. g4 d5 16. e5 d4 17. Bf2 Rd5 18. Rg5 Rc7 19. Re4 Hb5 20. c4 bxc3 21. bxc3 Re6 (Stööumyndin) 22. f5! Rxe5 23. fxe6 Bxe6 24. cxd4 cxd4 25. Rxd4 Hd5 26. Rg5 Bxg4 27. Bxd5. 1-0 Umsjón: Isak Orn Sigurðsson Sagnhafar í spilinu voru Ástralinn Tim Bourke og Englendingurinn Jason Hackett. Útspilið var það sama hjá báðum, laufkóngur: hins vegar aö treysta á spaðann. Þegar liturinn brotnaði 3-3 gat hann hent tapslag sínum í laufi ofan í fjóröa spaö- ann og eini slagur vamarinnar var á trompkónginn. Margir myndu telja aö Rourke hafi veriö heppinn, því likumar á 3-3 legu era ekki nema um 36%. Hins vegar er máliö ekki svo einfalt. Rourke vissi þaö að hann gat einnig unnið spiliö ef sami maöur átti 4 spaöa og síðasta tromp- ið. Þá var hægt að trompa spaðann frían, trompa sig inn í blindan á hjartað og henda laufi ofan i fimmta spaðann. Þegar þeim líkum er bætt við 36% þá eru vinningslíkurnar orðnar hátt i 60%, sem er jú betra hlut- fall en einfóld svíning (50%). •5(5(B 03 ‘BJO 61 ‘5(3J Ll ‘SBJ 9i ‘umQjn II ‘IJIJB 6 ‘3biu 9 ‘iJÁa s 'jnhnyoj>[ p ‘uiqá[ij[B} g ‘yo z ‘3?J 1 Uiojppi •5[SBJ 8Z ‘u>[ÁS ZZ ‘Jn3i0 iz ‘euioS 8i ‘pjy 91 ‘nsÁ si ‘BQBJ II ‘[0}S 81 ‘JOIÍ zi ‘8njO 01 ‘IIB>[ 8 ‘I-iSbj L ‘UIOJJI I ‘}QU I :}}0JB1 (O 3 I ! j ^ iHvað geturðu\ r|r larið hratt? ) ii| Hvr-iO» sayrtíi h11 viö Sifjtju sem cjerói hana svnna iímöO^ V fvt n í á? AV,-. Og hvaó má bjóöa ykkiir ...bórnuniiin? Hijii spurói hvnö ég væn aö gera^ og ég sagöi aö hnnni kæmi þad ekki vió! Og svo vissi én ekki tyir en hún bafði kýlt inig i klessu! Pylsur og frenskat kanólluri Hamborgara! ú__ n Mig iangar i rækjukokkleil, •ivaxtasnla! og rifjasteik . . . rJ og rrokkrar TENNUR!! X n ) Jx> beini I bólió i færó engan kvöldmat! 3 «KFS/0»»t' fiULLS tolarmna sagöi^N rnér hvernig þú / hegdaðir éV ■ •vcniiy pu gAaóir þérr'' : kránni \ i kvöWI J »>T»1 1,„WMivkM. c-| /Hvernio á etgmmaöur \ ( að vara? Ef maður hegöar/ 2' 21 ! tér ains og fulloröinr" rer mannf refsaö sem 'N —^r-krakka! Einkunnabók! j JÓt=> £])[íj[T?^ Hvaó er sonur okkar í háskólanum —4 ad gera núna? Er hann að senda okkur Nei, mörkin i ^fótbolfanum. r Qd q \ S II 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.