Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 2001 39 Sviðsljós Robbie kaupir sér nýtt hús Robbie Williams keypti sér í fyrra hús í vesturhluta London fyrir um 750 milljónir króna. Nú er hann búinn að kaupa eitt í viðbót. Hann greiddi um 170 milljónir fyrir sex herbergja hús sem var í eigu vinar hans, Rogers Taylors, trommara í Queen. Nýja húsið er rétt hjá því gamla sem verið er að gera endurbætur á. Þegar þeim er lokið ætlar Robbie að selja húsið þar sem hann telur sig ekki öruggan þar. Óskar lengir lífiö Lukkunnar pamfílar þeir sem hafa fengið óskarsverðlaunin. Ný rannsókn hefur nefnilega leitt í ljós að leikarar sem verða þess heiðurs aðnjótandi að fá styttu af Óskari lifa að meöaltali fjórum árum lengur en til dæmis þeir sem eru bara til- nefndir til óskarsverðlauna. Þeir sem hafa verið svo heppnir að vinna oft til verðlauna þessara, geta vænst þess að lifa sex árum lengur, að þvi er bandaríska sjón- varpsstöðin ABC skýrði frá í vik- unni. „Þeir létust af sömu orsökum og við hin, krabbameini, hjartasjúk- dómum og heilablóöfalli, en þeir urðu eldri,“ segir vísindamaðurinn Ronald Redelmeier, sem gerði rann- sóknina. Hinn vísi maður getur sér þess til að ástæðan fyrir lengra lífi verð- launahafa sé sú að þeim fínnist þeir hafi náð merkum áfanga í lífmu og að það hafi aðeins bætandi áhrif á heilsuna. Kveikjan að rannsókninni var grátræða Gwyneth Paltrow þegar hún tók við verðlaununum um árið. Styttan lengir lífið Spænski kvikmyndaleikstjórinn Pedro Almodovar ætti að hafa bætt um það bil fjórum árum viö líf sitt í fyrra þegar hann vann til óskarsverölauna vestur í Hollywood. Rannsókn hefur sem sé leitt í Ijós að óskarinn lengir lífiö. 550 5000 @ vísir.is 550 5727 '<S E </> Þverholt 11, 105 Reykjavík ---?---------- {Jrval góður ferðafélagi - til fróðleiks og skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við fslenskar aðstæður Sala Uppsetning ViðhaldsUiónusta o Sundaborg 7-9, R.vík Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 hurðir ÞAKMÁLUN AlhlíÖa málningarþjónusta ehf Húsfélög, fyrirtæki & einstaklingar Bjóðum uppá öll málningarkerfi fyrir; GALVANESERAÐINNBRENNT, ASBEST, ÁL-ÞÖK & KLÆÐNINGAR Símar: 691 3195 & 898 1178 STIFLUÞJONUSTR BJRRNR Símar 899 6363 « SS4 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. til að ástands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Vörutaílastöö Hafnarfjarðar Þjónustum allt höfuðborgarsvæðib og Reykjanes. • Ónnumst öll jarövegsskipti • Gerum tilbob eða vinnum i tímavinnu. • Útvegum mold og annan jardveg. • 1/örubílar, kranabílar, vatnsbílar og gröfur. Kvöld og helgarþjónusta. Síman 555 0055 og 5B5 4555. IMjfe ■Hl Mt l|i;U SkólphreinsunEr Stífldö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 W Bílskúrshurðir Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum stöðluðum stærðum t M = gjfej Stóráí = HEÐINN = Stórás 6 • 210 Garöabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 Smáauglýsingar bflar, bétar, jeppar, húsbílar, senclibflar, pallbflar, hópferðabílar, fornbílar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól, hjólhýsi, vélsleóar, varahlutlr, vlögerölr, flug, lyftarar, tjaldvagnar, vörubflar... bflar og farartæki |skoðaðu HmáuqlýHingfirrmr (i VÍS»8»*,ÍiS 550 5000 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASlMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi oa geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. c, ■ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733.^ CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. I •vnríW) RÖRAM YNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja Þorsteinn Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdír í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.