Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2001, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2001, Síða 10
10 Útlönd FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2001 x>v Yasser Arafat: Táragasárás stuðlaði að andláti Husseinis Segja gísla skotna til bana Yfirvöld á Filippseyjum greindu frá þvi í morgun að tveir hermenn hefðu beðið bana og 14 særst í átökum við uppreisnarmenn sem halda 20 ferðamönnum í gíslingu. Talsmaður uppreisnarmanna sagði í viðtali við útvarpsstöð að að minnsta kosti tveir gíslar hefðu týnt lífi. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriöjudaginn 5. júní 2001, kl. 15.00 á eftirfarandi eignum: Hraukur, Djúpárhreppi, þingl. eig. Ágúst Karl Sigmundsson, gerðarbeiðandi sýslu- maður Rangárvallasýslu. Reynifell, lóð 9, Rangárvallahreppi, þingl. eig. Birgir Tómasson.gerðarbeið- andi er sýslumaðurinn í Kópavogi. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU Yasser Arafat Palestínuleiðtogi sagði í gær að táragasárás Israela fyrir nokkrum dögum hefði stuðl- að að því að Faisal Husseini, ráð- herra í heimastjórn Palestínu- manna, lést af völdum hjartaáfalls í gær er hann var í heimsókn í Kúveit. Husseini fór með málefni Jerúsalem fyrir hönd stjórnar sinnar og þótti hófsamur samn- ingamaður. Palestínumenn litu á hann sem borgarstjóra sinn í Jer- úsalem. Svo virðist sem Arafat hafi átt við atburð þann 16. maí síðastlið- inn. Þá var Husseini í Al-Ram á Vesturbakkanum ásamt þing- manninum Ahmed Tibi í hópi 200 Palestínumanna á Vesturbakkan- um og araba búsettra í ísrael þeg- ar israelskar öryggissveitir skutu ÐV-MYND ÞÖK Faisal al-Husseini Palestínski ráöherrann lést á feröalagi í Kúveit. táragasi á hópinn til að dreifa hon- um. Þá var Husseini, sem var hjartasjúklingur og asmaveikur, fluttur á sjúkrahús vegna táragasseitrunar. Stjórnmálaskýrendur telja að ásakanir Arafats kyndi undir meiri spennu á herteknu svæðun- um. Útför Husseinis fer fram í dag frá Jerúsalem þar sem uppreisnin hófst í september síðastliðnum í kjölfar heimsóknar Ariels Shar- ons, núverandi forsætisráðherra ísraels, til Musterishæðarinnar. Arafat kom í morgun til Jórdaníu til að sækja lík Husseinis en þang- að hafði verið flogið með það frá Kúveit. Það er mat sérfræðinga að frá- fall Husseinsi sé áfall fyrir þá sem enn styðja viðræður við ísraela. Lausafjáruppboð Lausafjáruppboð fer fram föstudaginn 8. júní 2001 kl. 13.30 aö Ormsvellí 4, Hvolsvelli. Boönir veröa upp eftirtaldir munir: 1. Ott-kantlímingarvél 6. Fritz Gross-keðjubor 2. Heesemann-lakkslípivél 7. Fredrick Reckmann-borvél m/3 borum 3. Cartems-þykktarslípivél 8. Jungel-kílvél m/3 spindlum 4. Vitap-raðborvél m/138 borum 9. Kuper-spónsaumvél 5. Felux-spónsög 10. Prentari, Star S10 nálaprentari Greiðsla áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Hótað lífláti fyrir að yfirgefa repúblikana Bandaríska öidungadeildarþing- manninum James Jeffords hafa borist morðhótanir eftir að hann til- kynnti í síðustu viku brotthvarf sitt úr flokki repúblikana. Við þá ákvörðun hans fá demókratar meirihluta í öldungadeildinni. Blaðafulltrúi Jeffords, Eric Smul- son, sagði í gær að hótanirnar tengdust beint þeirri ákvörðun hans að gerast óháður þingmaður. Starfsmenn á skrifstofu þing- mannsins í Montpelier i Vermont segja að þangað hafi borist margar líflátshótanir, bæði símleiðis og í bréfum. Samstarfsmenn Jeffords vildu í gær ekki greina frá því hvort hann nyti nú lögr'egluverndar vegna hótananna. Jeffords kvaðst hafa yf- irgefið Repúblikanaflokkinn vegna þess hversu íhaldssamur hann væri orðinn. Dætrum Bush stefnt Lögregla í Texas hefur stefnt tví- buradætrum Geor- ges W. Bush Banda- rikjaforseta vegna meintrar drykkju þeirra á veitinga- stað í Austin fyrr í þessari viku. Sam- kvæmt lögum í Texas mega þeir sem eru undir 21 árs aldri ekki kaupa áfengi. Jenna Bush, sem er 19 ára, hafði framvísað skilríkjum eldri vinkonu sinnar. Barböru er stefnt fyrir að hafa haft áfengi und- ir höndum. Jenna hefur áður orðið uppvís að þvi að hafa haft áfengi undir höndum. Umsátur um vopnuð börn Sex börn vopnuð byssum neita að koma út af heimili sínu í Idaho í Bandaríkjunum. Móðir barnanna var handtekin í vikunni fyrir van- rækslu á þeim og faðir þeirra lést nýlega. Þegar lögreglan reyndi að sækja börnin siguðu þau 27 hund- um á hana. Hlé á bardögum Hlé varð á bardögum í Makedón- íu í gær á milli stjómarhersins og albanskra skæruliða eftir tillögu yf- irvalda um sakaruppgjöf og stjórn- arskrárbreytingar. Áframt var deilt um brottflutning þúsunda þorpsbúa sem hafa orðið innlyksa á átaka- svæðum. Lætur móðan mása Margaret Thatcher hefur varað viö kosnu einræöi ef sigur Verkamannaflokksins veröur jafnstór og skoöanakannanir segja, sem hljómar dálítið skrýtiö þar sem hún var í sömu stööu allan níunda áratuginn. Járnfrúin varar við einræði UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Austurberg 8, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð nr. 1, Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Steinþórsson, gerðarbeiðandi Margrét Benjamínsdóttir, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30.______________________ Álafossvegur 40, 0104, 260,3 fm iðnað- arrými á 1. hæð m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Bæjarblikk ehf., gerðarbeiðendur Lánasýsla ríkisins og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. júm'2001 kl. 10.00. Álftahólar 6, 0103, 50%, 4ra herb. íbúð á 1. hæð merkt A og B, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Már Brynjólfsson, gerðar- beiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, þriðju- daginn 5. júní 2001 kl. 13.30. Ásvallagata 19, 0101, verslunarrými á I. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðal- bjöm Jónasson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30. Dalhús 7, 0102, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð 2. íb. frá vinstri , Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30. Efstasund 35, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Örvar Ólafsson, gerðarbeiðendur Is- landsbanki-FBA hf., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 5. júní 2001 kl, 10,00. Engjateigur 19, 0209, þriðja vestasta íbúðin af fimm á 2. hæð í austurálmu, Reykjavík, þingl. eig. fsdan ehf, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 5. júní 2001 kl. 13.30. Engjavegur 7, án lóðarréttinda, Reykja- vík, þingl. eig. Knattspymufélagið Þrótt- ur, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 10.00. Garðastræti 11, 0201, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, jringl. eig. Þor- steinn Stephensen, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30. Hálsasel 10, Reykjavík, þingl. eig. Mar- grét Þórðardóttir og Friðrik Þór Halldórs- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30. Háteigsvegur 2, 0103, verslunarhúsnæði á neðstu hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Blómastofa Dóra ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30. Hringbraut 46, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Herdís L. Storgaard, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30. Laufengi 9, 0201, 50% ehl. f 4ra herb. fbúð 98,4 fm á 2. hæð t.v. m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Hreggviður Ágúst Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 10.00. Laufengi 180, 0101, 50% ehl. í 5 herb. fbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Rannveig Pálsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byko hf., Kreditkort hf„ Tollstjóraembættið og Utflutningsráð Islands, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30.__________________________________ Lækjarás 3, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Baldur Hauksson, Aðalheiður Hauksdótt- ir og Rafn Svan Svansson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður, fslandsbanki- FBA hf„ Tryggingamiðstöðin hf. og Þor- gils Einar Ámundason, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30.____________________ Mýrargata 16, 0103, 58,4 fm íbúð á 3. hæð og 1,3 fm geymsla á 1. hæð 0103 m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Elísa Þ. Löve, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 10.00. Selásbraut 50, Reykjavík, þingl. eig. Selma Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30.______________________________ Skagasel 10, Reykjavík, þingl. eig. Val- gerður Kr. Brynjólfsdóttir, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 10.00. Skeiðarvogur 73, Reykjavík, þingl. eig. Hlín Magnúsdóttir, Alexander Hugi Leifsson, Hlín Leifsdóttir og Margrét Hlín Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30.______________________________ Stóriteigur 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Myllan-Brauð hf„ Samskip hf. og Spari- sjóður Kópavogs, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 10.00._________________________ Súluhólar 2, 0201, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. nr 1, Reykjavík, þingl. eig. Amar Haraldsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30._________________________ Sörlaskjól 54, 0001, 3ja herb. kjallaraí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Hjörleifur Kristinsson, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Landsbanki fslands hf„ höf- uðst., þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 10.00. Teigasel 5, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Soffía Kragan Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 5. júní2001 kl. 10.00. Týsgata 6,0201, ehl. f 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðjón Sigurðsson og Magnea J. Matthíasdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. júnf 2001 kl, 10.00. Vesturás 38, Reykjavík, þingl. eig. Guð- rún Agnes Kristjánsdóttir og Utgerðarfé- lag Reykjavíkur ehf„ gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 5. júnf 2001 kl. 10.00. Völvufell 20, Reykjavík, þingl. eig. Kol- brún Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30. Yrsufell 18, Reykjavík, þingl. eig. Ragn- heiður Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 13.30. Þjórsárgata 9, 0101, 50% ehl. í neðri hæð og vestari bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Þorfmnur Finnlaugsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. júnf 2001 kl. 10.00.______________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Granaskjól 78, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Vilhjálmsdóttir og Pétur Bjöms- son, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B- deild, og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 5. júnf 2001 kl. 13.30. Hringbraut 99, 0302, 3ja herb. fbúð á 3. hæð ásamt geymslu nr. 0006, Reykjavík, þingl. eig. Valdimar Öm Halldórsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju- daginn 5. júní 2001 kl. 14.30. Veiðihús, veitingasalur og geymsla (án lóðarréttinda) við Reynisvatn fast nr. 223-3398 auk tjaldbyggingar (með stál- grind, timburgólfi og dyraumbúnaði), auk alls lausafjár og rekstrartækja skv. 24. gr. 1. 75/1997, þingl. eig. Laxinn ehf„ gerð- arbeiðandi Ferðamálasjóður, þriðjudag- inn 5. júní 2001 kl. 10.30. Vindás 4, 0205, eins herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Guðfinnur Björgvinsson, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Islandsbanki-FBA hf„ þriðjudaginn 5. júní 2001 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK, Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætiráöherra Bretlands, tekur nú virkan þátt í kosningabaráttunni í Bretlandi þar sem allt stefnir í að Verkamannaflokkurinn vinni stórsigur. Járnfrúin, eins og hún var kölluð í valdatíð sinni, varaði kjósendur við því í gær að annar stórsigur Verkamannaflokksins gæti komið á kosnu einræði, eins og hún nefndi það. Hún ásakaði Tony Blair og Verkamannaflokkinn um að byggja á sýndarmennsku. Einnig sagði hún að Verkamannaflokkurinn hefði grafið undan stöðu Bretlands innan Evrópusambandsins. Skoðanakannanir sýna fram á stórsigur Verkamannaflokksins og virðist engu skipta hvernig íhaldsflokkurinn ræðst á störf hans seinasta kjörtímabOið og stefnuskrá hans fyrir það næsta. Því hefur verið haldið fram að svo lin sé kosningabarátta íhaldsflokksins að hin raunverulega stjórnarandstaða séu fjölmiðlar í Bretlandi. Tony Blair er nú í auknum mæli farinn að hvetja fólk til að kjósa þar sem kosningaþátttaka stefnir í að verða undir 70% sem er það lægsta frá 1918. Með góðri kosningaþátttöku segir hann flokk sinn hafa óhrekjandi umboð fyrir stefnumál sín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.