Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2001, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2001, Side 39
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2001 47 Axl Rose: Hárprúöur missir hárið Það er svolítið hlægilegt að hugsa til þess en fyrir einhverjum árum voru þungarokkararnir í Guns N’Roses, helsti höfuðverkur foreldra sem áttu börn á unglingsaldri. Á þessum tímum þegar Eminem syng- ur um tíkur, hommatitti og mæðra- serðara - virðist manni Axl Rose og félagar hafa verið íjölskylduvæn hljómsveit sem engan veginn ógnaði sálarheill ungviðisins. Annars hefur Axl Rose smalað saman hljóðfæraleikurum undir nafni gömlu grúppunnar, með stefn- una á tónleikaferð. Nýjustu fregnir herma hins vegar að ekkert verði af þeirri ferð og hljómsveitin hefur þegar hætt við tónleika sína í Evr- ópu. Opinbera skýringin er sú að gítarleikarinn Buckethead sé veikur og geti ekki stundað æfingar en einnig hefur heyrst að söngvarinn hárprúði, Axl Rose sjálfur, hafi ný- lega farið í hárígræðslu og að sögn var aðgerðin svo sársaukafull að hann er alveg frá. Af hverju rakar hann bara ekki af sér hárið eins og Eminem? Sjaldan launar kálfurinn of- beldið Vanþakklæti sumra manna er al- veg með ólíkindum. James Gand- olfini, sem leikur maflósann Tony Soprano í sjónvarpsþáttunum vin- sælu um Soprano-fjölskylduna, er búinn að gleyma því að hann var bara betlandi hlutverk eins og hver annar miðlungsleikari þegar þetta draumahlutverk rak á fjörur hans. Núna hefur hann sagt að hann langi mest til þess að hætta í þáttunum vegna þess að í þeim sé allt of mik- ið ofbeldi. „Mig langar ekki að leika maflósa aftur,“ segir hann. „Mig langar að komast undan öllu þessu ofbeldi vegna þess að það er farið að trufla mig ailverulega." Fyrir framleiðendur þáttanna er þetta eins og að fá hníf á milli herðablaðanna þar sem þeir hafa átt fullt í fangi með að verja sig fyrir gagnrýnisröddum siðprúðra Amer- íkana sem einmitt hafa gert mikið úr ofbeldisatriðum í þáttunum. Gandolfini gæti þó fengið ósk sína uppfyllta fyrr enn hann grunaði. Án þess að of miklu sé ljóstrað upp þá er sagt að næsta þáttaröð endi með því að Tony lendi í einhvers konar slysi... Tilvera Pamela Anderson: Læsti sig inni á klósetti Það er aldeilis að hitna í kolunum milli þokkagyðjunnar Pamelu Ander- son og rapparans Kid Rock. Þeir sem voru nærstaddir þegar skötuhjúin spil- uðu fjárhættuspil í Las Vegas nýlega segja að þau hafi ekki getað látið hvort annað í friði. Þau hurfu inn á klósett og voru þar svo lengi að gestir mynd- uðu biðraðir í spreng. Þegar kvartað hafði verið við yfirmenn vegna þessar- ar hegðunar, bankaði dyravörður á dyrnar til þess að athuga hvort það væri ekki allt í lagi. Út komu Pamela og Kid Rock, geislandi af ánægju og rjóð í kinnum og sögðu að víst væri allt i lagi! Sagan segir þó að hvað varðar Tommy Lee, barnsfóður Pamelu og fyrrum eiginmann, þá sé ekki allt í lagi. Tommy hefur leynt og ljóst gælt við þá hugmynd að Pamela vilji taka við honum aftur og hann virðist taka samband hennar við rapparann veru- lega nærri sér. Tommy hætti m.a. við að mæta á góðgerðarsamkomu í síð- ustu viku vegna þess að hann frétti að Kid Rock yrði þar með Pamelu. Þaö liggur við að maður vorkenni honum... binAIIi^riiAUCLVSIIUCAR 550 5000 Stífluþjónustan ehf Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL Wp 1 /ÍkW Til að skoða og staðsetja VÖSkum pL skemmdir í lögnum. Niðurföllum O.fl. _ 15 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR Mí úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. BBTrWð RÖRAMYND A V É L til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. DÆLUBÍLL t WL—^ )lw VALUR HELGASON V ^ ,8961100* 568 8806 2—/| SkólphreinsunEr Stíflðö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasími 892 7260 l“i BÍLSKÚRS OG IDNAÐARHUROIR Eldvarnar- Ae Öryggis- lnii'Ait* GLÓFAXIHE nuroir ármúla42-sími553 4236 nuroir CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 ÞAKMÁLUNehf Alhitöa málningarþjónusta Húsfélög, fyrirtæki & einstaklingar Bjóðum uppá öll málningarkerfi fyrir; GALVANESERAÐINNBRENNT, ASBEST, ÁL-ÞÖK & KLÆÐNINGAR Símar: 691 3195 & 898 1178 0T Sögun.hf * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir * * Símar: 892 9666 & 860 1180 STIFLUÞJONUSTR BJRRNR STmar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. ~ mn Röramyndavél til a& ástands- skoáa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. IÞú nærð alltaf sambandi við okkur! Smáauglýslngar i ,© 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 550 5000 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.