Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2001, Qupperneq 46
54
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
9
90 ára________________________________
Sigurlaug Guömundsdóttir,
3rúnastööum, Varmahlíö.
30 ára________________________________
ólafur Jón Sigurjónsson,
Vesturgötu 7, Reykjavík. fyrrv. vagnstjóri
hjá SVR. Hann veröur aö heiman.
Hólmfríður Friögeirsdóttir,
Aöalbraut 47, Raufarhöfn.
Stefanía Siguröardóttir,
Sólheimum 8, Reykjavík.
75 ára________________________________
Suöbjörn Scheving
Jónsson,
Egilsbraut 9, Þorlákshöfn.
Hann tekur á móti gestum
á Egilsbraut 9, Þorláks-
höfn í dag kl. 16.00.
Jón Þorgeirsson,
Skógum 1, Vopnafjörður.
Olafur G. Jónsson,
Reynihvammi 1, Kópavogur.
Óskar Ingólfur Ágústsson,
Goöatúni 22, Garðabær.
Sigríöur Siguröardóttir,
Grandavegi 47, Reykjavík.
70 ára____________________
Bára Eyfjörö
Sigurbjartsdóttir
húsmóöir,
Austurbergi 6, Reykjavík.
Hún veröur fjarverandi á afmælisdaginn.
Lárus L Sigurösson,
Ásvegi 17, Reykjavík.
Páll Ingvarsson,
Flatey 2, Höfn I Hornafirði.
Vilborg Siguröardóttir,
Háaleitisbraut 54, Reykjavik.
Þórir Guðmundur Hinriksson,
Ægisholti, Patreksfjöröur.
60 ára ___________________
Guðmundur Páll Ólafsson,
rithöfundur og náttúru-
fræöingur
Neskinn 1, Stykkishólmi.
Hann og fjölskylda hans
taka á móti gestum í
Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, Reykja-
vík á milli kl. 17.00 og 20.00. Gjafir
eru góöar en vænna þykir aö styöja
átak til verndar hálendis íslands.
Hafliöi Örn Björnsson,
Fjaröarási 19, Reykjavík.
Jón Þór Þóroddsson,
Klifagötu 12, Kópasker.
Kristinn Þorkelsson,
Hæðargarði 21, Reykjavik.
50 ára _______________________________
Aöalsteinn ísfjörö Jónsson,
Trönuhjalla 21, Kópavogur.
Anna Steinlaug Ingólfsdóttir,
Melgötu 5, Grenivík.
Guðrún Gísladóttir,
Túngötu 27, Bessastaðahreppur.
Magnús Steingrímsson,
Fjarðarseli 34, Reykjavík.
Stefanía Björk Helgadóttir,
Grænuhlíö 11, Reykjavík.
Steingrímur Þórðarson,
Ölduslóö 26, Hafnarfjörður.
40 ára________________________________
Guöbjörg Steinþórsdóttir,
Hátúni 6, Reykjavík.
Guörún Erlingsdóttir,
Þverási 5a, Reykjavík.
Gunnar Gunnarsson,
Veghúsum 23, Reykjavík.
Inga Sigurjónsdóttir,
Þinghólsbraut 67, Kópavogur.
Jónína Amalía Júlíusdóttir,
Asparfelli 8, Reykjavík.
Ketill Arnar Halldórsson,
Hlíðarhjalla 31, Kópavogur.
Kristján Jóhann Guöjónsson,
Hlíöargötu 23, Sandgeröi.
Níels Pétur Sigurösson,
Hamarsgötu 7, Fáskrúösfjörður.
Þóra Harðardóttir,
Selbrekku 23, Kópavogur.
Andlát
Gunnþóra Víglundsdóttir, Brandsbæ frá
Höföa, Biskupstungum, lést á Sólvangi
þriöjud. 22,5. Útförin hefur farið fram í
kyrrþey aö ósk hinnar látnu.
Gísli Magnússon píanóleikari,
Bergstaöastræti 65, Reykjavík, lést á
Landspítalanum Fossvogi mánud. 28.5.
Eyjólfur Guðmundsson, Hjallabraut 33,
Hafnarfiröi, áður Tunguvegi 2, lést á
Landspítalanum Fossvogi þriöjud. 29.5.
Karen Birna Erlendsdóttir, Engjaseli 70,
Reykjavík, andaöist á heimili sínu
fimmtud. 30.5.
Guöný Kjartansdóttir frá Stapakoti,
síðast til heimilis á Kirkjubraut 29, Innri-
Njarövík, lést á Heilbrigðisstofnun
Suðurnesja þriöjud. 29.5.
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2001
DV
Sextug
Guðrún Agnarsdóttir
forstjóri Krabbameinsfélags íslands
Guörún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins.
Guörún er alin upp í foreldrahúsum í hjarta borgarinnar, gömlu timburhúsi
móöurfjölskyldunnar. Húsiö stendur viö Skólastræti, ofan viö Bernhöftstorf-
una, en stóö áöur viö Bankastræti og er aö stofni meira en 150 ára.
Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri
Krabbameinsfélags íslands, Lækjar-
ási 16, Reykjavík, er sextug í dag.
Starfsferill
Guðrún fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi
frá VÍ 1961, embættisprófi i læknis-
fræöi frá HÍ 1968 og er sérfræðingur
í veirufræði frá 1978.
Guðrún var við nám og störf sem
læknir og háskólakennari í
Englandi 1970-81, auk þess sem hún
stundaði þar rannsóknir.
Guðrún var sérfræðingur í veiru-
fræði við Tilraunastöð HÍ í meina-
fræði á Keldum 1981-83 og i hluta-
starfi þar frá 1992, alþm. fyrir Sam-
tök um kvennalista 1983-91, er for-
stjóri Krabbameinsfélags íslands frá
1992 og yfirlæknir neyðarmóttöku
vegna nauðgunar, Landspítalanum í
Fossvogi.
Guðrún var í framboði til forseta
íslands 1996. Hún hefur setið í fjöl-
mörgum ráðum og nefndum, m.a. er
varða rannsóknir og heilbrigðismál.
Fjölskylda
Guðrún giftist 2.6. 1966 Helga
Þresti Valdimarssyni, f. 16.9. 1936,
lækni og prófessor í ónæmisfræðum
við HÍ. Hann er sonur Valdimars
Jónssonar, sjómanns í Reykjavík,
og k.h., Filippíu Sigurlaugar Krist-
jánsdóttur (Hugrúnar) rithöfundar.
Börn Guðrúnar og Helga eru
Birna Huld, f. 15.12. 1964, BA í
ensku og heimspeki, blaðakona í
London, en maður hennar er
Timothy Sebastian Perris Moore,
viðskiptafræðingur, blaðamaður og
rithöfundur, og börn þeirra eru
Kristján Helgi, f. 9.3.1994, Lilja Guð-
rún, f. 29.2.1996, og Valdís Sylvía, f.
19.7. 1998; Agnar Sturla, f. 31.7 1968,
Ph.D. í líffræðilegri mannfræði, en
kona hans Anna Rún Atladóttir,
M.Mus. og tónlistarkennari, og eru
börn þeirra Atli Snorri, f. 14.12.
1993, og Guðrún Diljá, f. 19.9. 2000;
Kristján Orri, f. 24.10 1971, læknir í
Reykjavík, en kona hans er Ingi-
björg Jóna Guömundsdóttir læknir
og er sonur þeirra Kjartan Þorri, f.
20.1. 2001.
Stjúpsynir Guðrúnar og synir
Helga frá fyrra hjónabandi eru Ás-
geir Rúnar, f. 5.11. 1957, Ph.D. í
læknavísindum, sálfræðingur í
Stokkhólmi, var kvæntur Sigrúnu
Margréti Gunnarsdóttur Proppé,
sérfræðingi í listmeðferð og nema í
sállækningum, og eru synir þeirra
Hugi Hrafn, f. 12.11.1988, og Arnald-
ur Muni, f. 26.3. 1991; Valdimar, f.
22.12. 1962, aðstoðarskólastjóri í
Reykjavík, kvæntur Helenu Mar-
gréti Jóhannsdóttur, ballettdansara
og kennara, og eru börn þeirra
Helgi Már, f. 25.4. 1984, og Sigríður
Ólöf, f. 31.12. 1993.
Systkini Guðrúnar eru Hans, f.
29.5. 1945, fulltrúi hjá Könnun hf.;
Elín, f. 25.5. 1947, gæðastjóri hjá
Hans Petersen; Júlíus f. 22.2. 1953,
framkvæmdastjóri í Reykjavík.
Foreldrar Guðrúnar: Agnar Guð-
mundsson, f. 6.3. 1914, skipstjóri og
fyrrv. framkvæmdastjóri i Reykja-
vík, og k.h., Birna Petersen, f. 2.12.
1917, d. 27.11. 1969, húsmóðir.
Ætt
Agnar er sonur Júlíusar Guð-
mundssonar, stórkaupmanns í
Reykjavík, sem var sonur Stefáns,
verslunarstjóra á Djúpavogi, bróður
Stefaníu, ömmu Páls Stefánssonar,
auglýsingastjóra DV. Stefán var
sonur Guðmundar, hreppstjóra á
Torfastöðum, Stefánssonar, bróður
Svanborgar, langömmu Halldórs,
föður Kristínar Halldórsdóttur,
fyrrv. alþm. Móðir Júlíusar var
Andrea Nielsdóttir Weywadt, versl-
unarstjóra á Djúpavogi, og k.h.,
Sophie Mortensdóttur Tvede, land-
og bæjarfógeta í Reykjavík.
Móðir Agnars var Elín Magnús-
dóttir Stephensen, landshöfðingja
Magnússonar Stephensens, sýslu-
manns í Vatnsdal, Stefánssonar
Stephensens, amtmanns á Hvítár-
völlum, Ólafssonar, stiftamtmanns í
Viðey, Stefánssonar, ættföður
Stephensensættarinnar. Móðir Elín-
ar var Elín, systir Jóns Thorsten-
sens, pr. á Þingvöllum, afa Helga
Bergs bankastjóra og Jóns Berg,
fyrrv. forstjóra. Elín var dóttir
Jónasar Thorstensens, sýslumanns
á Eskifirði, Jónssonar landlæknis
Þorsteinssonar. Móðir Jónasar var
Elín Stephensen, systir Magnúsar í
Vatnsdal. Móðir Elínar Thorstensen
var Þórdís, systir Ragnheiðar,
langömmu Brynjólfs Bjarnasonar
heimspekings, og Ástu, ömmu Dav-
íðs Öddssonar forsætisráðherra.
Þórdís var dóttir Páls Melstaðs,
amtmanns í Stykkishólmi, og Önnu
Stefánsdóttur, amtmanns á Möðru-
völlum, Þórarinssonar, ættfóður
Thorarensenanna, Jónssonar.
Birna er dóttir Hans Petersens,
kaupmanns í Reykjavík, sonar Ad-
olfs Petersens, verslunarmanns í
Keflavík, og k.h., Maríu, systur
Mettu Kristínar, móður Ólafs, pró-
fasts í Hjarðarholti, afa Ólafs Ólafs-
sonar landlæknis og Ólafs Björns-
sonar prófessors og langafa Þor-
steins heimspekings, Vilmundar
ráðherra og Þorvalds prófessors
Gylfasona. Maria var dóttir Ólafs,
hreppstjóra í Hafnarfirði, Þorvalds-
sonar.
Móðir Birnu var Guðrún Jóns-
dóttir, b. á Brún, Hannessonar af
Guðlaugsstaðaætt, bróður Guð-
mundar læknaprófessors og Páls á
Guðlaugsstöðum, föður Björns,
alþm. á Löngumýri. Páll var afl Páls
Péturssonar félagsmálaráðherra og
Más, fyrrv. dómstjóra. Móðir Guð-
rúnar var Sigurbjörg, hálfsystir
Þorgríms, afa Valborgar skóla-
stjóra, móður Stefáns heimspekings,
Sigurðar hagfræðings og Sigríðar
sendiherra Snævarr.
Guðrún og Helgi ætla að ganga á
Hvannadalshjúk á afmælisdaginn.
Áttræður
Elías Guðbjartsson
fyrrv. sjómaður og síðar starfsmaður hjá BYKO
Elias Guðbjartsson, fyrrv. sjó-
maður og verkamaður í
Bolungarvík og síðar starfsmaður
hjá BYKO í Kópavogi, nú til
heimilis að Hrafnistu við Kleppsveg
í Reykjavík, verður áttræður á mið-
vikudaginn kemur.
Starfsferill
Elías fæddist á Kroppstöðum í
Skálavík í Hólshreppi og ólst þar
upp. Hann fór ungur að vinna fyrir
sér við ýmis almenn störf sem til
féllu, bæði til sjós og lands, á meðan
hann var búsettur í Bolungarvík.
Elías fluttti til Reykjavíkur 1972
og starfaði síðan lengst af hjá
BYKO.
Fjölskylda
Fyrrv. kona Elíasar er Svanhild-
ur Maríasdóttir, f. í Hrafnsfirði í
Jökulfjörðum í Norður-ísafjarðar-
sýslu 28.12.1925, nú búsett í Hafnar-
firði.
Sonur Svanhildar og stjúpsonur
Elíasar var Bæring Vagn Aðal-
steinsson, f. 25.3. 1949, d. 1989.
Börn Elíasar og Svanhildar eru
Jónas Friðgeir Elíasson, f. 4.9. 1950,
d. 1992; Viðar Elíasson, f. 23.2. 1952,
búsettur á Seyðisfirði, en eiginkona
hans er Anna Mikaelsdóttir; Hilmar
Eliasson, f. 28.9. 1953, búsettur í
Reykjavík, en sambýliskona hans er
Linda Bryndís Gunnarsdóttir; Svan-
ur Elí Elíasson, f. 16.1. 1959, sem nú
er búsettur í Danmörku; Selma
Björk Elíasdóttir, f. 13.12. 1961, bú-
sett í Reykjavík; Halldór Guðbjartur
Elíasson, f. 16.7. 1965, búsettur í
Hafnarfirði, en sambýliskona hans
er Sesselja Ragnarsdóttir.
Barnabörn Elíasar eru þrettán og
langafabörnin eru funm.
Systkini Elíasar eru Kristján; Sig-
urrós; Sigurður; María og Sigurvin.
Foreldrar Elíasar voru Elíasar 111-
ugi Guðbjartur Sigurðsson frá Þúf-
um í Reykjafjarðarhreppi í Norður-
ísaijarðarsýslu, f. 13.4. 1886, d. 15.8.
1960, og k.h., Halldóra Margrét Sig-
urðardóttir frá Minnahrauni í
Skálavík, f. 6.5. 1885, d. 12.12. 1965,
húsfreyja. Þau hófu búskap sinn á
Minnahrauni en bjuggu einnig á
Kroppstöðum í Skálavík þar til þau
fluttu til Bolungarvíkur.
Elías dvelur á Hrafnistu i Reykja-
vík. Hann heldur upp á daginn ann-
an í hvítasunnu á heimili sonar
síns, Hilmars, að Þórufelli 16,
Reykjavík, milli kl. 16.00 og 18.00.
Arinu eldri
■mbbh Páll Arason reöurgjafi er
86 ára í dag. Páll hefur
« mikiö veriö í fréttum und-
anfar'n ar eftir aö hann
BLgjífJ ákvaö aö ánafna Reöur-
safinu liminn sinn aö sér
gegnum. Reyndar hefur
hann notiö alþjóölegrar athygli því er-
lendar sjónvarpsstöðvar hafa flykkst
noröur í land aö taka við hann viötöl og
fjalla um þetta óvenjulega örlæti, nú
síðast BBC fyrir þátt sem nefnist
EUROTRASH.
Þaö er hins vegar stór spurning hvort
ekki veröi umtalsverö biö á þvi aö safn-
iö fái liminn því Páll er hinn sprækasti
og ekkert farinn aö láta á sjá, þrátt fýrir
aldurinn.
Pétur Sigurgeirsson bisk-
up er 82 ára í dag. Pétur
var lengst af sóknarprest-
ur á Akureyri, eöa á árun-
um 1948-81, og vígslu-
biskup Hólabiskupsdæmis
hins forna 1969-81. Hann
var biskup islands 1981-89.
Pétur var sérstaklega vinsæll sóknar-
prestur enda ötull málsvari æskunnar.
Hann stofnaöi Sunnudagaskólann á Ak-
ureyri og Æskulýösfélag Akureyrarkirkju,
sat í stjórn Barnaverndarfélags is(ands,
var formaöur Barnaverndarnefndar Ak-
ureyrar og Æskulýössambands kirkjunn-
ar í Hólastifti. Þá kenndi hann viö Gagn-
fræöaskólann á Akureyri, MA og viö
Glerárskóla.
v-----Hörður Sigurgestsson,
fyrrv. forstjóri Eimskipafé-
lags íslands, er 63 ára T
*•* M dag. Höröur var forstjóri
"" /■ Eimskipafélags íslands frá
1979 en lét af því starfi á
sioasta ár^g kannski eins gott fyrir
hann. Þaö var eins og viö manninn
mælt aö fyrirtækiö hefur tapaö á tá og
fingri síðan Höröur hætti. Kannski þeir
ættu aö ráöa hann aftur.
En Höröur er líklega búinn aö fá nóg af
ábyrgðarmiklum stjórnarstörfum ís-
lenskra stórfyrirtækja. Hann var stjórn-
arformaður Hótel Esju, Arnarflugs og
Pólstækni, sat í stjórn Flugleiða, Versl-
unarráös íslands og sambandsstjórn og
framkvæmdastjórn VSÍ.
’vj Þorgeir Ástvaldsson
I dagskrárgeröarmaöur
I eldist eins og við hin.
SLx. JS Hann veröur 51 árs í
MfcT swm dag. Þorgeir hefur stund-
K______JB aö dagskrárgerö frá
ómunatíö og sér nú um þáttinn Reykja-
vík síödegis á Bylgjunni. Hér veröur ekki
rifjað upp allt þaö sem þessi fimi fjöl-
miölamaöur hefur brallaö fyrir landann.
En ef viö förum nógu langt aftur má
geta þess aö hann var fyrstur til aö
kynna íslendingum tónlistarmyndbönd í
sjónvarþi. Þetta geröi hann í ríkissjón-
varpinu, guö má vita hvenær, í þætti
sem hét Skonrokk. Þá lék hann í hinni
geysivinsælu unglingahljómsveit Tempó
fyrir - ja fýrir nokkrum árum.