Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2001, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001
11
DV
Utlönd
Japan er ekki á móti
Kyoto-sátt málanu m
Sói og
öryggisfilma.
Sandblástursfilmur
Junichiro Koizumi, forsætis-
ráðherra Japans, segir að það hafi
verið misskilningur að Japan
ætlaði sér að taka sömu afstöðu
og Bandaríkjamenn gegn Kyoto-
sáttmálanum. Á fréttamanna-
fundi, sem haldinn var þegar
Bush Bandaríkjaforseti heimsótti
Koizumi um síðustu helgi, var
haft eftir Koizumi að hann væri
ekki vonsvikinn vegna breytingar
á afstöðu Bandaríkjamanna gagn-
vart Kyoto-sáttmálanum.
Forsætisráðherrann japanski,
sem nú er á ferð um Evrópu að
hitta þjóðarleiðtoga þar, leiðrétti
við blaðamenn: „Við höfum ekki
fært okkur nær afstöðu Banda-
ríkjanna. Við viljum að bæði
Bandaríkin og Evrópu taki þátt
svo að samkomulagið komi ein-
hverju til skila.“
Þrýstingur á Japan um að gefa
Bandaríkjunum langt nef, svo að
segja, og hefja samstarf við Evrópu
Koizumi vill snúa Bush
Forsætisráöherrann japanski telur þaö nauösynlegt aö fá Bandaríkjamenn til aö taka
þátt í Kyoto-sáttmálanum, annars sé hann lítils viröi.
um að koma Kyoto-sáttmálanum í
framkvæmd. Koizumi hefur hins
vegar lagt áherslu á það í Evrópu-
fór sinni að Japan sé reiðubúið til
þess að gerast sáttasemjari milli
Evrópusambandsins og Bandaríkj-
anna svo hægt sé að koma átaki í
umhverfismálum á skrið.
Koizumi hefur viðurkennt að
það sé tæknilega mögulegt að
samþykkja Kyoto-sáttmálann án
samþykkis Bandarikjanna. Það sé
hins vegar hæpið að slíkur samn-
ingur gerði eitthvert gagn. Nauð-
synlegt sé að koma Bandaríkjun-
um aftur inn í samningaferlið. Yf-
irlýsing þess efnis kom eftir að
Koizumi hitti Tony Blair, forsæt-
isráðherra Bretlands, í gær. í dag
mun Koizumi hitta Lionel Jospin,
forsætisráðherra Frakklands, og
á miðvikudaginn hittir hann svo
forseta Frakklands, Jacques
Chirac. Báðir eru harðir stuðn-
ingsmenn Kyoto-sáttmálans.
Efnishyggjan
veldur þunglyndi
Þrátt fyrir að hraðskreiðir bilar
og merkjavörur séu draumar millj-
óna manna getur löngunin í þessa
hluti valdið þunglyndi og reiði,
samkvæmt nýjum vísindarannsókn-
um. Ástralskir vísindamenn fundu
jákvæða fylgni milli efnishyggju,
eða óhóflegra áhyggna af efnisleg-
um hlutum, og sálfræðilegra vanda-
mála i fólki. Shaun Saunders, einn
rannsakendanna, sagði viðfangsefn-
ið þarfnast frekari athugana. „Á
meðan vaxandi áhyggjur eru af um-
hverfislegum áhrifum neysluhyggj-
unnar hefur lítilli athygli verið
beint að sálfræðilegum áhrifum
hennar á fólk.“
• Stórminnkar sólarhita
• Gerir sólabirtuna mildari og þægilegri
• Útilokar nánast útfjólubláa geisla og upplitun
• Eykur öryggi í fárviðmm og jarðskjálftum
• Eykur öryggi gegn innbrotum
■ Brunavarnarstuðull er F15
• Einangrar gegn kulda, hita og hávaða
• Glerið verður 300% sterkara
■ Minnkar hættu á glerflísum I andlit
• Gerir bílinn/húsið glæsilegra
GLÓIHF
Dalbrekku 22 • Kópavogi
sími 544 5770
Smáauglýsingar
Allt til alls
►I 550 5000
Avalon
LIFRÆNAR JURTIR FYRIR HUÐ OG HÁR
Sprett úr spori fyrir hönd sóknarinnar
Þessir ítölsku knapar eru aö taka þátt í Palio-kappreiöunum í borginni Siena á Italíu. Heföin fyrir kappreiöunum nær
aftur til ársins 1224 og fara þær fram tvisvar á ári þar sem hlaupið er kringum aöaltorg borgarinnar. Einn knapi
keppir fyrir hverja kirkjusókn í héraöinu og hvergi er slegiö af í kappinu.
Skæruliðar sleppa tveim
filippseyskum gíslum
Liðsmenn filippseysku skæruliða-
samtakanna Abu Sayyaf, sem hald-
ið hafa 20 manna hópi, þ.a. þrem
Bandaríkjamönnum, í gíslingu und-
anfarnar 5 vikur, slepptu í dag
tveim gíslum. Greint var frá þvi að
lausnargjald hefði veriö greitt.
Gislarnir tveir, 15 ára ung-
lingstúlka og 32 ára kona, voru úr
upphaflega 20 manna hópnum og
voru því orðnar hraktar, enda á
stöðugum göngum í gegnum frum-
skóga. Stöðugt hefur bæst í hóp gísl-
anna þar sem skæruliðarnir hafa ít-
rekað ráöist á lítil þorp og tekið
fleiri gísla.
Skæruliðarnir hafa verið dugleg-
ir við að hóta að lífláta gíslana, sér-
staklega þá bandarísku. Fundist
hafa lík fjögurra filippseyskra gísla
og voru þrir þeirra hálshöggnir.
Talsmaður skæruliðanna segir að
Myrtur gísl
Skæruliöar hafa m.a. hálshöggvið
þrjá filippseyska gísla.
einnig sé búið að lifláta einn banda-
rískan gisl. Það hefur ekki fengist
staðfest þar sem ekkert lík hefur
fundist.
Samkvæmt yfirlýsingum tals-
manns skæruliðanna er markmið
Abu Sayyaf samtakanna að vinna
að sjálfstæðu múslímsku ríki í suð-
urhluta Filippseyja, sem eru að
mestum hluta kaþólskar.
Auk þess vilja þeir að vestræn
ríki dragi til baka allar herstöðvar
sínar og viðskipti frá Mið-Austur-
löndum og hætti stuðningi við
ísrael.
Flestir eru hins vegar famir að
hallast að þeirri skoðun að von um
lausnargjald sé það eina sem reki
skæruliðana áfram. Filippseyska
hernum hefur verið skipað að beita
hörku ef hann lendir í átökum við
skæruliðana.
Með blómavatni
Kynning í dag
frá kl. 14-18 Lyfju Lágmúla og Lyfju Hamraborg
Miövikudag 4. júlí Lyfju Smáratorgi
Fimmtudag 5. júlí Lyfju Setbergi og Lyfju Smáratorgi
Föstudag 6. júlí Lyfju Grindavík og Lyfju Garðabæ
LYFIA
LYF Á LÁGMARKSVERÐI
■ Lyfja Lágmúla • Lyfja Hamraborg • Lyfja Setbergi • Lyfja Smáratorgi
• Lyfja Laugavegi • Lyfja Garðatorgi * útibú Grindavík