Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2001, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001
23
Bílartilsölu
Önnur kvartmílukeppni sumarsins verður
haldin laugardaginn 7. júlí kl. 14.00.
Skráning á fimmtudagskvöld kl.
20.00-23.00 að Kaplahrauni 8, Hafnarf.
s. 896 7457, www.kvartmila.is
Aftengjanleg
Dráttarbeisli
®] Stillin
SKEIFUNN111 'SÍMI 520 8000 1
BlmSHÓFDA 16 • SlMI 5771300' DALSHRAUN113 • SlMI 5551019 |
Stilling, s. 520 8000 / 5771300 / 555 1019.
JEPPAKLÚBBUR .
REYKJAVÍKURrfl
(0
* w
Önnur umferö ísak.is
Islandsmeistaramótsins í torfæru verður
haldin sunnudaginn 8. júlí í mynni Jós-
efsdals. Keppni hefst ld. 13.00 en tvær
brautir verða keyrðar kl. 11.00. Skrán-
ing í síma 893 9545 eða á e-mail gg-
mure@islandia.is. Frítt fyrir yngri en 12
ára. Jeppaklúbbur Reykjavíkur.
Honda Civic 1500 ytec, 12/’98, ek. 31 þús.,
álfelgur, spoiler. Ahvílandi 930 þús. Verð
1.250 þús. Uppl. í s. 6914487.
Til sölu eöa skipti á fellihýsi. Bíll má fylgja
en það er ekki skilyrði.
Uppl. í s. 421 6901.
Til sölu Camaro Z28, árg. ‘94, ekinn 48
þús. mílur, beinskiptur, 350-vél, 5,7 1.
Verð 850 þús. Uppl. í síma 552 5420 og
861 4840.
Húsbílar
Húsbíll til sölu, DAF, árg. 1991, ek. 150
þús. km, í góðu standi. Svefnaðstaða fyr-
ir tvo, 2 gashellur, vaskur, klósett, raf-
magnskæliskápur, mjöggott skápapláss.
Grindur fyrir tvo sjókajaka á toppnum.
Bein sala eða skipti. Uppl. í s. 898 5142
eða 862 9152.
Vörubílar
Man 33-342, árg. ‘97, ek. 184 þús. km, 4
öxla, burðargeta 20 tonn og 500 kg. Euro
2 rafeindastýrt olíuverk. Mjög góður bíll.
Sími 893 7065.
___Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Madonna komin í
klærnar á Morton
Madonna
Ævisagnaritarinn alræmdi, Andrew Morton, er kominn með nefið ofan í
líf hennar. Hann hefur áður tekið fyrir Díönu prinsessu og Beckham-hjón-
in.
Poppdrottningin Madonna er á
nálum þessa dagana vegna þess að
hinn alræmdi ævisagnahöfundur
Andrew Morton er með nefið í lífi
hennar. Morton er þekktur fyrir að
skrifa umdeildar ævisögur um
Díönu prinsessu heitna og David og
Victoríu Beckham.
Morton segist hafa tryggt sér við-
töl við fólk úr innsta hring í lífi
Madonnu. Með þeim ætlar hann að
verða sér einhvers vísari um líf
hennar, sambönd og metnað. Hún
bregst ókvæða við og skipar vinum
sínum að forðast allt samstarf við
sagnaritarann ósvífna. „Ég vill ekki
að neinn tali við þennan slímuga
orm.“
Madonna er ekki þekkt fyrir að
deyja ráðalaus. Að sögn breska dag-
blaðsins The Sun gerði hún tilraun
til að snúa sagnaritaranum hug-
hvarfs með því að senda til hans
biblíu búddismans. Meðfylgjandi
var orðsending. „Þetta mun hjálpa
þér að gera sjálfan þig að betri
manneskju."
George Clooney ætlar nú i missa
sinn leikstjórasveindóm þegar hann
leikstýrir myndinni Confessions of a
Dangerous Mind. Upphaflega átti Bri-
an Singer að leikstýra en hann hætti
við.
Myndin er sannsöguleg og fjallar
um Chuck Beris, framleiðanda gömlu
bandarísku sjónvarpsþáttanna The
Gong Show.
Búist er við því að Clooney muni
sækja eitthvað í viskubrunn vinar
síns og óskarverðlaunaleikstjórans
Steven Soderbergh. Clooney leikur að-
alhlutverk myndarinnar ásamt stór-
leikaranum Johnny Depp.
Að sögn vinar Madonnu er send-
ingin hennar aðferð við að reyna að
breyta manneskju sem hún telur
vera kvikindislega, en hún mun
vera tileinkaður Zen-búddisti. Hún
hefur ástæðu til að óttast, enda mun
Morton reyna að grafa upp hvert
einasta smáatriði í lífi hennar. Ekki
er ljóst hvort allt sem kemur fram í
dagsljósið verði fagurt ásýndar.
Reynir viö
leikstjórann
ÆT
ÞJONUSTUfKUGLVSmGAR
550 5000
NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við islenskar aðstæður Uppsetning M@^V ViðhaldsDiónusta y .. 7 0 Sundaborg 7-9, R.vík Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is SkólphreinsunEr Stífldö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasími 892 7260 “
stTfluþjömusth bjrrnr Símar 899 6363 • S54 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél ‘rW.C.taío^m, ’VAjY.VnÍf baðkorum og n frárennsiislögnum. Dælllblll ___ pg-| til að losa prær og hremsa plön. BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- Hurðir JffiSSÍ™, hurðir
CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPS ETNIN G-Þ J ÓNU S TA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 h Dyrasímaþ jón usta Raflagnavinna ALMENN DYFIASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. ^f \ Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði // ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI
CT Sðguiv.
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
* * Símar: 892 9666 & 860 1180
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
■tSTfW) RÖRAMYNDAVÉL
—7 til aö skoöa oi
Smáauglýsingar
bílar, bátar, jeppar, húsbílar,
sendibílar, pallbllar, hópferöabílar,
fornbílar, kerrur, fjórhjöl, mótorhjól,
hjólhýsl, vélsleöar, varahlutir,
vlögeröir, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubtlar... bílar og farartæki
ISkoðaOu stTiáuqlýsinaafnHr ú í1V-BS
550 5000