Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2001, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2001, Page 23
27 fe' ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 Tilvera w A fremsta bekk Þaö var greinilega enginn ofbeldishugur í þessu unga pari sem sat fyrir framan sviöiö og hlustaöi á hljómsveitina Bris ieika og syngja. DV-MYNDIR EINAR J Niöur með kynþáttafordóma Kári Gyifason, Ólöf Helga Arnalds og Sverrir Bollason kynntu starfsemi Heimsþorps, samtaka gegn kynþáttafor- dómum á Islandi, og söfnuöu nýjum félögum. Lene og hennar ektamaki Eitthvaö viröist gruggugt í gangi meö stúlkuna þar sem hún virtist ekki meö réttu ráöi á tónleikunum. Tom Cruise 39 ára Það er stutt I fer- tugsaldurinn hjá af- mælisbarni dagsins, Tom Cruise. Cruise er í hópi vinsælustu og launahæstu kvik- myndaleikara heims- ins og segir sjálfur að hann eigi skilið alla þá peninga sem honum eru borgaðir og bendir á að kvikmyndir hans hafi skilað inn miklum peningum og það má til sanns vegar færa því hann er eini leikarinn í heiminum sem hefur leikið í fimm kvikmyndum í röð sem allar hafa farið yfir 100 milljón dollara í aðsókn í Bandaríkjunum. Gildir fyrir miövikudaginn 4. júlí Vatnsberinn (20. ian.-l8. febr.l: . Þú ættir ekki að gera þér of miklar vonir í sambandi við ferðalag á næstunni. Þú færð væntanlega að ráða litlu um ferðatilhögun. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Hné niður á tónleikum Nautið 120. anril-20. maíi: Vinur þinn leitar til þín eftir ráðum. Ef þú getur ekki ráðlagt hon- um ættirðu ekki að reyna það. SUkt kemur þér bara í vandræði. Tvíburarnir 121. maí-2.1. iúníu Dagurinn verður ekki mjög viðburðarrikur _ / / og þú færð nógan tima til að slappa af. Það væri góð hugmynd að hitti vina í kvöld. Krabbinn (22. iúní-22. iúlíi: Fyrri hluti dagsins ■ kemur þér á óvart. Þú þarft að glíma við _____ óvenjulegt vandamál. Þú verður þreyttur í kvöld og ætt- ir að taka það rólega. Liðnið 123. iúli- 22. áeústl: Það kemur þér á óvart að fólk hlustar óvenju- lega vel á ráð þín og vill heyra hugmyndir þínar. Láttu það þó ekki stiga þér til höfuðs. Bros og Davíð, Jóhanna, Óli og Aron stóöu vaktina í bás Rauöa krossins og dreiföu blöörum til vegfarenda. Legið í sólinni Menn létu fara vel um sig í blíöviörinu á Ingólfstorgi, hölluöu sér á bakiö, lokuðu augunum og nutu tónlist- arinnar. Söngkonan snoppufríða Lene í dansk-norsku hljómsveitinni Aqua hné niður í lok tónleika sveitarinnar í Noregi. Samkvæmt yfirlýsingu frá talsmanni sveitarinnar var blöndu áfengis og ofnæmislyfja um að kenna. í viðtali netmiðil norska blaðsins Verdens Gang segir norskur ofnæmis- sérfræðingur að slíkt sé næsta ómögu- legt. Hann segir ofnæmisáhrif vegna ofnæmislyfja alltaf koma fram strax. Hann telur að iíkamleg áreynsla og hiti sé líklegri útskýring. Að sögn sjónarvotta var Lene mjög utan við sig alla tónleikana og hélt varla lagi. Þegar meðlimir hennar í Útförin haldin Bandaríski leikarinn góðkunni Jack Lemmon lést á dögunum, 76 ára að aldri. Lemmon hafði sein- ustu mánuðina verið tíður gestur spítala vegna krabbameins og var það dauðaorsökin. Kona hans, sonur, dóttir og stjúpdóttir voru öll við hlið hans þegar hann lést. Lemmon var virtur leikari og vann m.a. til tvennra óskarsverð- launa, einna fyrir leik í aðalhlut- verki og annarra fyrir leik í auka- hlutverki. Útför Lemmons var gerð um helgina og mætti þar margt fyrir- menna úr Hollywood, fyrr og nú. Meðal þeirra sem vottuðu leikar- anum virðingu sína voru Billiy Wilder leikstjóri, Michael Douglas og Kevin Spacey. Sá síðastnefndi leit á Lemmon sem goð sitt og læriföður. Besti félagi Lemmons, Walter Matthau, lést í fyrra en þeir léku í 8 kvikmyndum saman. Vaxmynd í megrun Þessa daganna vinna vax- myndahönnuðir vaxmyndasafns- ins Madame Tussaud’s við að læg- færa vaxmynd sem gerð var af Geri Halliwell, kryddpíunni fyrr- verandi. Eftirmyndin var gerð fyrir þrem árum rétt eftir að Geri yfir- gaf Kryddpíurnar. íþá daga var hún mun þrýstnari öll. Síðan eru hins vegar þó nokkur kíló og þvi þarf að skafa jafnmikið vax og Geri hefur skafiö af líkamsfitu, sérstaklega á rassinum og brjóst- unum. Talsmaður safnsins segir þetta nauðsynlegt þar sem safnið vilji hafa alla sýningargripi í réttum hlutfóllum. Vertu skipulagður í og gerðu ráð fyrir einhverjum töfum. Haltu tímaáætlim, það til þess að þú lendir ekki í vandræðmn. Hrúturinn (21. mars-19. aprih: Þú ert í góðu jafnvægi I í dag og lætur fátt fara í taugamar á þér. Það kemur sér vel þar sem upp komá ýmis vandamál. - rokkað gegn ofbeldi á Ingólfstorgi Aqua höfðu yfirgefið sviðið hélt hún ein áfram að syngja. Loks þegar einn félagi hennar ætlaði að sækja hana hné hún niður. Ungt fólk í Rauða krossinum, Götusmiðjunni og Heimsþorpi tók sig saman um helgina og hélt tón- leika gegn ofbeldi á Ingólfstorgi. Til- gangurinn var að vekja athygli á því ofbeldi sem viðgengst í samfé- laginu og hvernig vinna megi gegn því. Fjölmargar hljómsveitir komu fram á tónleikunum og lögðu þannig þessu góða málefni lið. Má þar nefna Bris, Vígspá, Andlát og Forgarð helvítis. Einnig voru áður- nefnd samtök með kynningu á starf- semi sinni og dreifðu blöðrum og bæklingum til gesta. Eins og vera ber fóru tónleikarnir friðsamlega fram i alla staði og ekki nokkur maður með ofbeldi eða uppivöðslu- semi. Mevian (23. ágúst-22. seot.): Það er hætta á mis- skilningi í dag. Ekki ^^V^tvera hræddur um að ^ r fólk sé að reyna að svikja þig þó að ekki sé allt eins og þér var sagt að það yrði. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Þetta verður ánægju- legur dagur þó að þér verði ef til vill ekki mikið úr verki. Per- sóííuleg mál og rómantík koma mikið við sögu. Snorðdreki (24. okt.-21. nóv.l: ■Bgf Þú verður að leiða hjá þér minni háttar deil- \ V Vjur og vandamál sem » koma upp í bumhverfi þínu því þú hefur um mikilvægari hluti að hugsa. Bogamaður (22. nóv.-2i. des.f: Þú átt góð samskipti við fólk í dag og þetta er góður tími til að endumýja gömul mikla athygli frá einhverjum. Steingeltin (22. des.-19. ian.l: l Þú færð kjörið tæki- færi til að sýna vænt- | umþykju þína í verki í JSSKmfí dag* Einnig mætirðu góðvild frá öðrrnn og færð þá hjálp sem þú þarfhast. Tónleikar í friði og spekt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.